Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 24
24 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUB 9. JÚNÍ 1970 Ég undirrituð tiWtynni hérmeð að ég hefi selt Málfríði Einarsdóttur verzl- unina BANGSA S/F, Laugavegi 20 A. HELGA JÓNSDÓTTIB. Samkvaemt ofanrituðu hefi ég keypt verzlunin BANGSA Laugavegi 20 A. MALFRlÐUR EINARSDÓTTIR. Til leigu að Hringbraut 121 3. hæð 170 ferm. iðnaðarhósnæði. Mánaðarleiga kr. 6 þús. Upp.ýsingar í swna 10600 Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni t. d. Heimunum. Höfum ennfremur kaupanda að 4ra til 5 herb. inndreginni hæð. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Heimasími 41028. ANOERSEN OG LAUTH H.F. LAUGAVEGI 39 OG VESTURGÖTU 17 IÐNSKÓLINN í Beykjovík Innritun í 1. bekk iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer fram i skrifstofu yfirkennara. (stofa 312) frá 8. júní til 19. júni, á venjulegum skrifstofutima, nema laugardaginn 13. júní. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta náms- samninga geta ekki fengið loforð um skólavist, nema gegn skriflegu vottorði frá Iðnfræðsluráði. Skólagjald er kr. 400.— og greiðist við innritun. Þeir nemendur sem stunduðu nám í 1., 2. og 3. bekk á sl. skólaári, verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýsirigar um það síðar. Nemendur, sem hafa gert hlé á iðnskólanámi, að loknum 3. bekk skólans. en hugsa sér að tjúka námi á næsta vetri, verða að tilkynna það skriflega fyrir júnílok. Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. SKÓLASTJÓRI. IÐNSKÓLIKN í Reykjavík — Verknámsskóli iðnaðarins — Málmiðnaðardeildir. Innritun fyrir næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júni til 19. júní, á venjulegum skrifstofu- tíma. nema laugardaginn 13. júní. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóia og nafnskirterni. Sú deild i Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf i málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra eru: allar járniðnaðar- greinar: bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, blikksmiði. pipulögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og útvarpsvirkjun. Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðngreinar og skoð- ast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem er, en eigin- legt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓRI. IÐNSKÓLINN í Reykjavik — Verknámsskóli iðnaðarins — Tréiðnadeildir Innritun fyrir næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júni til 19. júni, á venjulegum skrifstofu- tima, nema laugardaginn 13. júni. Inntökuskilyrði eru að nemandínn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nemendum ber að sýns prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf í tréiðnum. Kennslan er sameiginleg fyrir afar þessar iðngreinar og skoð- ast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem er. en sam- eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLAST JÓRI. Nylonsloppar, nylonkjóíar tízkusnið HÖGGDEYFA ÚRV AL ÞURRKUBLÖÐ SPEGLAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR ÚTVARPSSTENGUR TJAKKAR 11—20 tonn FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla KÚPLINGSDISKAR FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITHLUTIR f. am. bíla VIFTUREIMAR SWEBA afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P. 38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. AÚRHLlFARNAR að framan voru að koma (^^jnaust kf Bolhoiti 4. simi 20185. Skeifunni 5, simi 34995. VELJUM (SLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.