Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 Fjarri heimsins t^glaumi .'UHvAf JJULIE CHRISTIE vi TERENCE STAMP MGM ' '\r'v '' PETER FINCH ALANBATES SLENZKUR TEXTI I Sýnd kl. 5 og 9. Richard TODD* Laurence H&RVEY Richard HARRIS Spennandi og vel gerð ensk kvikmynd um örlagaríka njósna- för herflokks í Burma í síðari heimsstyrjöld. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÚSASMlÐAMEISTARI getur bætt við sig verkefnum. Sími 20738 — 30516. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI CLOUSEAU lögreglufulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtíleg o g mjög vel gerð, ný amerisk gamanmynd í sérflokki, sem fjaliar um hinn kiaufalega og óheppna lögreglu- fulltrúa, sem aliir kannast við úr myndunum „Bleiki pardus- inn" og „Skot í myrkri". Mynd- in er í litum og panavision. Alan Arkin Delia Boccardo Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. To sir with love iSLENZKUR TEXTI Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd áfram í nok'kra daga. Blaða ummæl'i Mbl. Ó.S. Það er hægt að mæla með þessari mynd fyr- tr nokkum veginn alla kvik- myndahúsgesti. Tíminn. P.L. Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi ti'l okkar. Ekki bara ungfingana, ekki bara kennarana, heldur lika allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLALÖKK I (ffllÞ •M.U.I.PAT.Ofr.. grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, silicone hreinsiefni (2»?Dk(21 I F.Í.L. F.Í.L. LOFTSKEYTAMENN Almennur félagsfundur verður haldinn í dag þriðjudaginn 9. júní kl. 15.00 að Báru- götu 11. Dagskrá: Samningar. Önnur mál. Stjórnin. E$j elska þig (1ETAIME, lET AIIVIE; OLGA GEORGES-PICOT ANOUK FERJAC CLAUDE RICH GLORIH Frábær og athyglisverð frönsk litmynd gerð af Alain Resnais DANSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd er í algjörum sér- fl'Ok’k'i. ÞJOÐLEIKHUSIÐ MALCOLM LITLI Sýming fim mtudag kf. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opi-n frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKDR' JÖRUNDUR miðvikudjg. JÖRUNDUR fimmtudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Gullránið mikla (Estouffade a la Caraibe) Sérstaklega spennandi og ævin- týraleg, ný, frön-sk sa'kamála- mynd í litum. Myndin er með ensku tafi og dönskurn textu'm. Bönnuð inn-an 14 ára. Sýnd k'l. 5 og 9. NÝKOMNIR „FÍLERAÐIR" KÍNVERSKIR BORÐDÚKAR í úrvali. VERZLUNIN MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Þýzkur Ijósmyndurí 42 ára, giiiftiuir, ó'Sikair eft'iir vel tauniað'ri viinmiu á Island'i (Reykja- vjik eða Akureyri), Þar sem hamn hefuT áður verið á íslaindii fyrir nokkirum árum, þá tamgair 'hainn m'iikið til að koma aftur og ful'l- ko'mma siig í ístenzku. Tiilboð sendist afgr. M'bif. fyriir 15. j'úní merkt „Ljósmymdairi 488". Nýjur íbúðir til sölu 4ra herbergja með þvottahúsi og búri á hæð + 1 herbergi í kjallara. Tilbúnar til að flytja í þær strax. Upplýsingar í síma 34441, eftir kl. 16.00 í dag og næstu daga. « LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK X Burnuskemmtun i IÐNO sunnudag 28. júní kl. 15.00 og 17.00. „Út um græna grundu". Barnaballett í 2 þáttum eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Björnsdóttur. Tónlist eftir Skúla Halldórsson. TÓNLEIKAR í umsjá Rutar Magnússon: Telpnakór Öldutúnsskólans undir stjórn Egils Friðleifssonar. Einleikur, börn úr tónskólum í Reykjavík, Kópavogi og Kefla- vík. Barnalúðrasveitir Austur- og Vesturbæjar undir stjórn Páls S. Pálssonar. Miðaverð 100 kr. Aðgöngumiðasala fer fram í Traðarkots- sundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið) og er opin daglega kl. 11—19. Símar 26975 og 26976. LISTAHÁTÍÐ I R EYKJAVÍ K Marhdagurinn mesti ISLENZKIR TEXTAR Heimsfræg amertsk litmynd i Panavision. Byggð á sönnum við burðum, er sýna afdráttarlaust og án alilrar viðkvæmn'i baráttu mi'liHi tveggja öflugustu glæpa- flokka Bandaríkjanna fynr og síð- ar, þeirna Al Capone („Scar- face") og „Bugs" Moran, er náð-i ’hámankii símu morðdaginn hryl'lii- lega 14. febrúar 1929. Bönnuð yngri er 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Símar 32075 — 38150 Stríðsvagninn Kirk Douglas Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og Cimema-scope, með fjölda af þek'ktum lei'kur- um í aðalhlutverkum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. VANDERVELL Vélalegur Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevroiet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, 6 syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hilman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Ramþler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhafl 4—6 cyl. '63—'65. Wvllv's '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.