Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚM 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR un,a undir handleggnum — son- ur Elísu, sem haf5i fylgt mann- inum sínum um alla Evrópu, bú- ið í draslaralegum gistihúsuim og herbergjuim og borðað í ómerki- legum matsöluhúsum. En rætur hans stóðu dýpra. Hann var son arsonur annarrar systurinnar, sem myndin var af yfir arinhill- unni, þeirrar með fallega og blið lega andlitið^ sem minnti hann a Colette — og sonarsonur sitein- smdðsins, sem hafð.i endað sern ökumaður hjá kalkofnunum. ÞeSsi var uppruni hans og hann fann sig bundinn honum sterk- um böndum. Og samt var hann aðikomumaðúr frá framandi landi sem hafði gengið frá borði á skipi, sem þefjaðd af salti og þorski, og reikaðd um bryggjuna með farangur sinn í hendinni og með skrítnu selskinnshúfuna á höfðinu. Hinu fólkinu var allt öðru vísi farið. Það þekkti hvert ann að hafði verið í skóla- saman, tal aði sama málið og átti sameiigin- legar endurminningar. Gerardine Eloi var systir móð ur hans. Hún hafði Hka átt bernsku sína í húsinu við Escale götu þar sem .al'lt bergmá'laðd af tónldst daginn út og daginn inn. Hún hafðd ekki gifzt flökku- tónlistarmanni, heldur manni af skdpshöndlaraætt í fjóra láði, sem alltaf hafði átt heima í hús- inu við Duperrébryggjunia. Hún hafðd aldrei farið úr þessu húsi. Þar hafði húm fætt börn sín og alið þau upp, og þegar maðurinn hennar dó, hafðii hún tekið við verzluninná. Allar tegundir I útvarpstæki, vasaljós 00 lelk- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeins i heildsölu til venlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvik. — Siml 2 28 12. Bókhald Þar sem við höfum nú tekið í notkun bókhaldsvél, getum við bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum eða einstaklingum. Sjáum um ársuppgjör og framtal til skatts. Sömuleiðis milhuppgjör ef óskað er. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir n.k. föstudag merkt: „Vélabókhald — 2747". Og þetta hafði gerzt meðan hann. isjálfur var víðisfjarri og þekkti ekki annað til L»a Rotíhelle en það, sem hann hafði heyrt hjá foreldrum sínum, og það hafði einmitt neegit tii þess að draga upp feigraða mynd af staðmum — fadlegum stað með þýðum, hlýjurn litum — höfn friðar og heiðariei'ka. Stundum breytti suðan úr hinu herberginu um tón. Það var þeg- ar Colette talaði. Hvenær sem Gliilles heyrði til hennar, strauk hann sór um ennið og hendurn- ar. Lögreglumiennirnir tveir voru nú komnir út í gluigga að fá sér frískt loft. Hann hafðii getið upp á leynd- armálinu og opnað skápinn, og hann gat ekki öðiru trúað en að þannig hefði frændii hans óskað þess. Þetta dularfulla orð, sern þyrfti að finna — minnti það ekki á drekana í sögunum, sem gættu innganigsins að einhverj- um fjársjóðum? Þessi seigi, harðskeytti mað ur, sem talaði ekki við nokkurn mann, umgekkst mieðtoræður sín-a með fyrirlitningu — hann fór vikulega í píiagrímisför til Nieul, til þess að horfa á vangamynd konu, sem var óðum að upplit- ast, eftir því sem árin liðu. Það var þetta, sem vaxð að upplýsa. Það ga't verið sama um Mauvoiisin hinn vægðarlausa, sem ekkert gat mýkt, ©kkert staðið í vegi fyrir — manmnn siem þrammaðd þungstíguir dag hvern gegnum borgina, sem hann hafði laigt undár sig. Hvað hafðd Octave frændi haf.t í hyggju? Að stráksnáiði skyld'i erfa völdin hans? Ætti að hafa líf og dauða Samtakanna í hendi sér? Stundium komust taugar hans í háspennu og voru í þann veg- inn að hrök'kva, og þá stökk hainn upp úr sætinu, en þegar lögreglumennirindr tveir litu við og gláptiu á hann, sett'ist bann niður aftur, vesiæildartega. Hann viissi það. Hann var sá eini, sem vissi það. Octave Mau'voisin var föður- bróðiir hans. Gerardine Elod var móðuirsystir hans. Og eitt kvöldið, á skuggalegu sti.gagatinu, hafði hann, Gilles Mauvoisin, haldáð Colette í faðmi sér — Colette, sem var tengdafrænka hans og af vörum hennar hafði hann dru'kk'.ð sjálft lífið. Nú var hún þarna fyrir innan glerhurðin'a, veikluð og vaxmar- lauis. Bjaila dómarans hringdfi, og fulltrúinn flýtti sér að svara. Hvað ætluðu þeir að gera við Colette? Þegar fulltrúinn kom afitur út úr hinu herberginu, gaut hann auga tii hims manns- ins og gefck út á ganginn. Páum mínútuim síðar k,om han.n aftur, mieð Sauvaget læteni, siem var órateaður og fölur, fötin krukluð, og maðurinn aumlegri og ráðvilltari en nokteru sinni. Nú það var þá svona! Það átti að láta elskendurna mætast! Og Gilles skildi allt saman. Hann var erfinigd mannsiins, sem þau höfðu svikið. Þegar fuiltrúinn hafði leitt lækninn fyrir réttinn, kom hana fram aftur í biðstofun.a og lok- aði dyrunium. Svo teiit hann á úrið sitt. — Ég held ég verðá að fara og hringja heim til konunnar. Það þýddii siaraa sem, að nú yrðá bið, kannski lclukkustu'nd- um saman. Litla taskan stóð þarna enn og lét lítið yfir sér, en sagði sína raunasögu. Hvað hafði Col- ette setit niður í bana? Hún hafði ek'ki grátið, þegar þeir komu að sækja hana. Hún hafði ekki kvatt Gilles. Hún hafði far ið þegjanidi, næstum leynáiega, rétt eins og sumit fólk deyr, til þess að angra ekki þá sem kring um hana voru. Og Gerardine Eloi v-ar mióðúr systir hians. Nú þekkti hann sögu hennar. Rinquet hafði sagt hon um haraa, og Rinquet vissi allt. Hún hafði verið' trúlotfuð bankamanni í Crédit Lyonnais, en hann hafði dáið úr tæringu nokkrum mánuiðum síðar. Svo hatfðd hún gifzt Désiré Eloi, sem var fimmtán árum eldri en hún. — Skrítinn karl það, sagði Rinquet. — En „Skrítinn" þýddi hjá honuim sama sem hálfbrjálaður. Hann átti sér ekki raema eitt áhugamál — úr, gömul úr. Póik kom með þau til hans úr allri borginni, þar eð vitað va-r, að haran var safniari. Allan daginn og hálfa nóttiraa var hann að kufcla við þau, taka þau sund- ur og setja þau saman aftur. Jú, hiann gat siainnartega fengið þau til að ganga. En. á meðan stálu þjónar haras frá honum öllu steini léttara, svo að verzluninni LXIV sem hafði verið edn sú blómleg- asta í bænum, fór óðuim að hraka. Og um þær mundir sem hann dó, var ás-tandið orð'ið hörmulegt. Langt árabil, sem Gdlles var með öllu ótouninugt, hafð.i lífi Gerardine verdð lifað þarna uppi yfir búðinni, þar hafði hún alið upp börnin sín þrjú — nema á sumrin, þegar hún flutti með þau í hús úti við sjó. Svo kom sá dagur, er hún þurfti að taka við stjórninni á verzluninni. Hún varð að halöa sínu g'egn öðrum kaupmönnum og svo skipstjórum, sem.reyndu að féfletta hana. Kannski studdi þessi búniingur hennar han.a, og gerði hana hörkulegri á S'Viipinn. Um Skeið barðist hún við ósigr andi vandræðii, og útvegaði sér peninga hér og þar, til þess að komast yfir S'tundarerfiðtteikana. En sivo að lofcuim leitaði hún til Octave Mauvodsin. Fyrsit og síðast var hún móð- ir, sem var að berjaist fyrir af- kvæmium sínum. Hvaða máli skipti það þó að Bob væri land- eyða, Louise væri fitu'klumpur og systir hennar heimsk og áhrifa- gjörn stelpa, sem hafði kastað sér í fangdð á giftum manni? í lífá Octave Mauivoisin var hún aðteins einn stikluisteinninn á daglegri hringferð hans, stund arfjórðungs stanz, klukkan fimm, til þess að hafa auga með þess- um nok'kur hundruð frönkum, sem hann. hafði lánað henni — til þes’S að drekka boiia af þunnu te og • éta tvær sneiðar af ristuðu braiuðii með ávaxta- mauki... Seintegt fótatak í stiganum fyr ir utan. Þar var maðu'r að koma upp, og stanzaði með fárra sek- úndna máOIibili til þesis að blása mæðiinni. Það mátti heyra hann blása og mása. Þegar hann kom inn í biðlstofuna, þekkti Gilles, að þar var teominn Rataud þing- maður, sem hann visisi, að átti ekiki verri óvin til en. stigatröpp ur. Að vanda bar hann regnhlíf. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það blæs byrlega í fjármálum þessa dagana. Þér semur ekki við þá, sem þér eru kunnugastir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þér finnst allt ganga á afturfótunum. Farðu því að öllu með gát. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Innkaup og lán, verða flóknari og draga meiri dilk á eftir sér, en þú hafðir gert ráð fyrir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Frestaðu frekari ákvörðunum degi lengur, ef þú mátt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þér hættir við að taka einhverjum afleiðingum of alvarlega. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þér er ýmislegt ljóst, sem aðrir ekki skilja. Það er tilgangslaust að fella dóm á gerðir annarra. Vogin, 23. september — 22. október. Gerðu ráð fyrir því, að þessi dagur beri margt í skauti sér, sem margir skilja ekki. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú þarft ekki að blanda geði við Pétur eða Pál, sem koma langt að. Þú þekkir nóg af fólki. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Viðskiptamál eru viðkvæm eins og endranær, einkum ef þú dregst aftur úr f starff. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Samvinna og tillitssemi gera daginn að gleðiefni fyrir flesta. Sumir eru í hjúskaparhugleiðingum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það er hvorki staður né stund tH að fást við tilraunir. Það ern svo margir, sem fást við sleggjudóma. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú ert of tilfinnnganæmur þessa dagana. því einkar vel. Gættu skapsmuna þinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.