Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 1

Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 1
28 SIÐUR 127. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins — ófarir kommúnista Myndin sr frá kosningafundi nýfasistaflokksins á Ítalíu nú fyrir helgina. Hann bætti við sig nokkru fylgi. Rómaborg, 9. júní. AP. FL.OKKAR þeir, sem standa að stjóm Mariano Rumors, forsæt- isráðherra á ítalíu — Mið- og vinstriflokkar — unnu fylgi frá andstæðingum sínum til vinstri og hægri í kosningum til fimm- tán nýrra fylkisþinga um helg- ina, hinum fyrstu, sem haldnar hafa verið. Mesta athygli hefur vakið að kommúnistum rétt tókst að halda fyrra fylgi, en bú- izt hafði verið við því að þeir myndu stórauka það. Lokatölur sýna, að kommún- istaflokknum, sem er stærsti kommúnistaflokkur á Vestur- löndum, tókst með naumindum að halda fyrra fylgi og flokkur- inn tapaði sums staðar lítillega. En þrátt fyrir það, virðist að kommúnistar fái völdin í tveim- ur eða þremur fylkisþingum. Stuðningsimenn koimmúnista, Arabar berjast gegn Aröbum Hörð átök í Amman Hussein sýnt banatilræði Amman og Damaskus, 9. júm — AP-NTB £ Harðir bardagar haia geisað í Amman, höfuð- borg Jórdaníu, í allan dag og áttust þar við sveitir úr her landsins og menn úr skæru- liðasveitum Araba. Mannfali hefur orðið talsvert, en ekki er ljóst hve mikið. Segja fréttamenn að víða liggi h'k. á götum höfuðborgarinnar. 0 Bardagarnir hófust í dög- un, og virðist sem stjórnar- Palme: Svíar vinir USA New York, 9. júní — NTB-AP OLOF Palme. forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í ræðu í New York í gærkvöldi, að landar hans bæru mjög vinsamlegan hug til Bandaríkjanna og bandarisku þjóðarinnar, og hann sæi enga ástæðú til að ætla að vinátta þjóðanna væri í voða. Hann sagði, að einmitt vegna þessarar traustu vináttu teldu Svíar að þeir gætu verið hreinskilnir og opinskáir og sagt hug sinn allan, jafnvel þótt það færi ekki alltaf saman við afstöðu Bandaríkja- manna. Palmie sagði þetta í boðd, sem Jofhrn Lindsay, borgamtjóri í New York, hélt honuim til heiðurs. Palme hældi Lindsay fyrir hvernig homium hefði tekizt að leysa ýmis vandaimál stórborgar- inniar og Lindsay svaraiðii og fór viðurkienininlgarorð'Uim uim hlut- verk Svíþjóðiar seim siátitasiemjara Og nief nidi í því sambandi þá Dag Hamimarsikjöld oig Gumtniar Jarr- img. herinn hafi átt upptökin með því að gera skæruliðum fyr- irsát víða í borginni. Segja talsmenn skæruliðasamtak- anna að yfirmenn hersins séu leppar Bandaríkjanna, og að árásir á stöðvar skæruliða í Amman séu liður til þess að ná pólilískri lausn á deilum Araba og Gyðinga. 0 Hussein, konungur Jórd- aníu, var ekki staddur í höf- uðborginni þegar bardagarnir hófust. Þegar hann var á leið til borgarinnar var hon- um sýnt banatilræði. Skotið var á bifreið hans og særð- ist bifreiðarstjórinn, en kon- ungu? slapp ómeiddur. Ti'raunin til að myrða Huss- ein komurng va/r gerð sraemma í mongun þegar komumgur ók um bæinn Sweileh, um 20 kim fyrir niorðan Amman. Ekíki hefur ver- Hussein konungur. ið skýrt frá því hveneer árásim var gerð á bifreið Husseins, en það var eftir aið bardagar hóf- uist í Amman í dögum í morgum. Ailar fréttir um atburðimm eiru mjög óljósar, en svo virðist sem hafin hafi verið hörð Skothríð á bifreið Hussedns um leið og ekið var gegmuim bæiran, og í fréttum frá samtökum skæru- liða í Beirút í Líbamon segir að bifreiðarstjóri Husseinls hafi særzt. Eimu uipplýsiinigainniar um árláis- ima eru frá Ammam-útvarpimi. Var þar lesið upp símiskeyti frá forsætisráðherra landsiras, Bah- jat Taiihouni, til Huaseins kon- umigs. Óskar ráðherramm þar kon- umigi til haminigju með að hafa komizt lífs af úr þessari „svik- samlegu árás.“ Segir ráðherramm að þjóðin öll færi „Allah ailmátt- ugum“ þakkir fyrir að hatfa vemndað konumiginm. „Ég er samm færður uim að gifturí'k forysta yðar mum leiða okkur yfir nú- veramidi erfiðleika og endur- vekja eiminigu þjóðariraniar,“ sej ir Talhound í skeyti síniu. Framhald á bls. 10 sósíalistiSká öreigaflokikkurinm, sem stemdur lengst til vinstri, tapaði mi'klu fylgi. Sömu sögu er að segja um stærsta flokk hægrisinnaðra stjómarandstæið- inga, Einkaframtaksflokkimn (Ihaldsmenn). Flokkur nýfasista, sem dró ekki dul á það, að hann reyndi að vinna fylgi út á óánægju með Framhald á bls. 10 Stjórnar- myndun líkleg Helsingfors, 9. júni NTB BÚIZT er við því að Karl Aug- ust Fagerholm, fyTrum forsætis- ráðherra og þingforsefi, gangi á fund Kekkonems forseta á morg un, miðvikudag, og leggi fyrir forsetann tillögur um myndun nýnrar ríkisstjórnar. Kekkonen fól Fagerholm í gær að kanna möguleika á myndun stjórnar er nyti stuðn- inigs meÍTÍhluta þingmanma, og hefur Fagerholm í dag átt við- ræður við leiðtoga ailra þimg- flokka. Síðdegis í dag var tadið að Fagerholm hefði tekizt að fá samvinnu um myndum sam- steypustjórnar, sem gkipuð yrði fud'ltrúum vinstri flokkanna, MiðflokksiniS, Finnska flokksins, Sæniska flokfcsims, og ef til vill einnig fulltrúa frá Strjálbýlis- flokkniuim. Er þá talið að ráð- herraiembætitum verði jafntskipt mildi vin®tri fdokkanraa og borg- airaflokkanna, eða þá að borgara flokkarndr stjórninni. hafi meirihluta í Heath í hættu? •Nafni hans í framboði á móti honum Brezku blöð- in í verkfall Lomdom, 9. júmií — AP KLUKKAN sjö í kvöld hófst verkfall prentara við öll stærstu dagblöð Bretlands. Fram á síð- ustu stundu vann Harold Wil- son, forsætisráðherra, að því að koma á samningum milli prent- ara og útgefenda blaðanna, og sátu fulltrúar deiluaðila fund í dag að heimili forsætisráðherr- ans í Downing Street 10. Eftir að verkfallið hófst var gert hlé á viðræðum svo fulltrúarnir gætu matazt, en viðræður hófust að nýju klukkustundu siðar. Ljósf þótiti í kvöld að morgum- útgáfur dagblaðamma féllu niður, em vomir stóðu til þeisis alð sam- komiulag gæti náðst í raótt. Prent arar krefjaisit 25% kiaupihækkun- ar, ern útgefeindur hafa boði'ð 5%. Telja fullbrúair premtara það tid- boð ,,smiámiarlegt“. FuiMtrúar stjórnmálaflokkanmia í Bretlaradi hafa mælt gegrn verk- falli premtara, og telja þedr það geirt á mjög óheppilegum tima, því á fiimmtudiaig í næ&tu viku hefur ve-riið boðað til þingkosm- inga þar i landi. Telja st.jórn- málaleiðtogiar að mauðsynlegt sé fyrir kjóisiemdur að fá að fylgjaist mielð blaðagkrifum um lamd&mál- in þessa daga fram að kosning- um. EDWARD Heath, leiðtogi brezka íhaldisiflokksiras hetfur fengið naifna sinn fyrir and- stæðing í kjördæmi gínu og sá mi&skilningur, sem þetta karan að valda getur leitt til þese, að sá rétti Heath verði í hættu í kjördæmi sínu. Það er 28 ára gamall kennari, Ed ward James Robert HeatJh, sem hefur boðið sig fram í kjördæmirau Bexley og hann jáitar það hiklaust, að mark- mdð sitt sé að valda glund- roða. Nafnið Heath varð hann sér úti um til notkunar á lög- legan hátt, en þó ekki fyrr en sl. fimimtudag. Hann fór tii lögfræðings og með að- stoð hans fékk hann fyrir vægt gjald eftirnatfni sinu, sem áður var Lambert, hreytt í Heath. Sá rétti Edward Heath fékk í síðustu þingkosnirag- um aðeins 2.333 atkvæði fraim yfi'r frambjóðanda V er'katman n aí lokiksi na, en í Bexley eru um 65.000 kjós- endur. Ef svo og svo margir kjósendur ruglast á þvi, hver er hver atf þeim raöfnunum á kjörseðlinum og kjósa þann ,,ranga“ Heath, gæti leiðtogi íhaidstflokksins fallið í kjör- dæimi sínu. Þes'si nýi Heath, sem fékk framboðsgögn sín viðurkennd á föstudaigintn var, hetfur sagt, að með því að skapa glund- roða, vilji ha.nn beina 'aithygli manna að ótfuihn'ægjandi kosn ingafyrirkomulagi, sem við lýði er í Bretlandi að hans áliiti. Kjósendur ættu að geta vailið um frambjóðendur á sama hátt og þeir ve'lja á miLli fllokka og það ætti að innleiða þjóðaraitkvæða- greiðslu um mikilvæg málefni eins og t.d. spurninguna um aðild Bretlands að Efnahags- bandalaigi Evrópu, segir þes&i nýi Heath. Stjómarsigur á Ítalíu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.