Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 10. JÚNI 1970 4 BÍL,AL.EMGAHr 220-22- RÁRSTÍG 31 MAGiMÚSAR 4tClPHOLTl21 MMAR21190 eftlrlokuniiml 40381 ' S555 WUBBIK BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SendíferCabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9 manna -Landrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Ökukennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Stúlka óskast t»l afgreiðsrus'tarfa í ha-nmyrða- verzkrrv. Tiiboð, er greiroi ailduir, menwtun og fyrri störf, skílist á afgr. bteðsiii'S fynir 15. þ. m., merkt „Framtíð 8693". Veiðileyfi — Laxó í Dölum 6 stengur frá 6 stervgur frá 4 stemgur frá 4 stengur frá 5 steogur fná 20/6—23/6. 23/6—26/6. 29/6—2/7. 12/9—15/9. 15/9—17/9. Upplýs'Mgar í s'tma 38883 og eftir Id. 6 í síma 35517. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Þrýstið á hnapp og gleymiö svo upp- pvotfí nvm. KiRK Centri-Matic tér um hann, olgerlega sjálfvirkt, og (ofsakiöl) betur en bezla húsmóoir. # Tekur inn heitt eða kalt vatn % Skolor, hitar, þvær og þurrkar # Vönduö yzt sem innsti nylonhúðuft utan, úr ryðfríu stáli o5 innan # Fríslandandi eSa til innbyggingar 0 lálious, jlílhrein, glæsileg. Q Mætti sýna skíðamyndir Skíðaiuranamdi sfcrifar: „Velvakamdi góður! Nú get ég ekki staðist mátið lengur með að skrifa þér, þar sem mikið hefur verið ritað uan íþróttaþátt sjónvarpsins í dálk- tím þmum. Virðast golfáhuga- menra hafa þar hæst og beinist gagnrýnin helzt að knaittspyrnu þáttam sjónvarpsins, sem e>r eng in furða þar sem sjónvarpið sýn- ir einnig að mínum dómi full mikið af knattspymu, en öðrum finnst sjálfsagt sýnt of lítið af henrai. Það má sjálfsa,gt deila að eilífu uim það. En þar sem ég er skíðaáhugamaður finnst mér of lítið sýnt af skíðamyndum. Það mætti bæði sýna myndir frá skíðakeppnum og skíðakennslu bæði erlendar og innlendar. Með því móti mætti vekja áhuga fóliks á íþróttirani, sem er að m:ín um dómi ein sú besta íþrótt, sem ailluT almenningur getur stundað sér til ánaegju og hressingar. Skíðaiinnaaidi. 0 Glaðlynd og kjarkgóð og talaði vel íslenzku Hanraes Jónsson skrifar: „1 litlu hornskökku íbúðina mína í verkamanraabústöðunum heimsótti mig 84 ára gömul BLÓMAHÚSIÐ Álftamýri 7, sími 83070. SUMARBLÓM FJÖLÆRAR PLÖNTUR GARÐRÓSIR MATJURTAPLÖNTUR Höfum eingöngu plöntur sem eru að mynda blómknúppa. BLÓMAKER á svalirnar og við innganginn. Ath. legg ykkur á ráðin með að velja plöntur í skrúðgarðinn. wöhlk-contact-linsen HÖFUM BYRJAÐ MÁTUN OG ÚTVEGUN A CONTACT SJÓNGLERJUM TlMAPANTANIR í SlMA 11828 OG 23885. GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK Hafnarstræti 18. mwK* z ° '4MÍ —* Bk EITT GLAS ÁDAG af hratnum, 6bl<ndu8um •ppelefnutafa, varndar helkuna og afyridr allan Iflcamann. NauSsynlegt i sólarlitlu landi. Minute Maid er heimsfrægt vörumerki fyrir Svaxtasafa. sem nú er eign Coca-Cola f élagsLns. KauplS elna flötku 1 dtg — og raynlB drykkinn. F>EST í MATVÖRUVERZLUNUM. Minute Maid JUS áORANGE "i**S?<r. < •'. Heildsala.-Þórður Sveinsson & Co. h.f. SlMI 2 4420 — SUÐURGOTU 10 frændkona míra, Rebekka Run- ólísson, fædd Guðimundsdóttir. Langafar okkar voru bræður, Nat an langafi minn og Guðmundur Ketilsson á Illugastöðium, langafi hennar. Rebebka er fædd 1886 í Mor- mónaríkinu Utha, U.S.A., og tal- ar svo vel ísleniku, að það minnfci mag á gömjiu Húnvetn- ingana þegar ég var barn. Guðmundur Ketílisson á Illuga stöðum dó 1853. Hann átti tvö börn, ögn, sean tók við jörðinni, og Eyjólí á Eyjarbakka, nefnd- ur Varp-Eyjólfur, arf því hann kenndi mörgum bændium að auka æðarvarpið. Kona Eyjólfs var ValgerSur dóttir Litluborgar-Rósu, sem var greind kona og glaolynd, þrátt fyrir mikla ómegð og sára fá- tæfct. Eyjólfur á Eyjabafcka fór 1883 vestur til Utha með konu sína og öll börn, nema ögn í Krossanesi, sem var kona Guðtnanns Árna- sonar. Þá lá ís á Húnaflóa fram í ágústlok, svo vesturfaraskipið komst eklú inn til Borðeyrar. Var því ýmist verið að fUytja Eyjólf vestureftir, eða heiim. að Þóreyjarnúpi, til Hans afa míns. EyjólÆur komst vel af, og eiru orðnir margir afkomendur hans í Utha. Þar á meðal eru margir áberandi læknar, sem nefnast EyjólÆsson. Rebekka giftist Run ólfi syni séra Runólfs frá Gaul- verjabæ. Hún, er ekkja og á-sjö börn. Það, sem óg undraðist mest var hvað hún talaði vel íslenku, hvað hún skrifaði vel, og hvað hún var glaðlynd og kjarkgóð, svo gömul kona. Hún minn.ti mig á lanigömmu sína, Litluborgar- Rósu. Ha.nnes .lónsson." ^ Misjöfn eru kjörin mannanna Hannes held.ur áfram: Og nú eru Þýzkarar búnir að gefa út 30 milljónir frím/erkja, tii virðingar við MúnikhaiUisen sáliuga, stórlygara, af því að nú eru 250 ár liðin frá því hann fæddist. En enginn minnist á Vel lygna-Biarna, sem fæddist norð- ur í Skagafirði 1712, eða fyrir 258 áruim. Bjarnii talaði þó við englana, þegar hann reið norður Tví- dægru á þeirri Jörpu sinni und- an rigningiunni, svo, að hún náði ekki lengra en á lendina á hryss unni, en Bjarni var þurr. En Munkhause<n var al'ltaf ful'lur, en englar tala ekki við fuMa menin. Bjarni bjó á Bjargi í Miðfirði, og laug upp stórlygrun.um, til að fá nágranna sína til að hlæja í harðindunum á átjándu öldinni. Tvö barnaböm hans dóu úr hor, og eru jörðuð á Staðarbakka. Miðfirðingum datt ekki í hug að kalla Bjarna stórlygara, held- ur gáfu þeir hon.uim gælumafnið Vellygni-Bjarnd. Ég á dásamlega mynd af Bjarna,, þegar hann talar við englana á baki þeirrar Jörpu. Málverkið hefir gert Halldór Pét ursson. Ef Póstmála.stjórnin hefði áhuga á því, að gefa út fríroierki Bjarna til heiðurs, er velkomið að taka mynd af málverkinu ókeypis. En málverkið ætila ég að hafa. með mér til Himniaríkis og sýna eniglunum. Ég er viss um, að þeir veltast um af hlátri. Ilanncs Jónasom." AÐALrUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihusanna hefst að Hótel Sögu miðvikudaginn 10. júní 1970 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. REIÐHJÓLASKOÐUN Reiðhjólaskoðun fer fram í Hafnarfirði, Garða-, Bessastaða- og Mosfellshreppi föstudaginn 12. júní. I Hafnarfirði — Öldutúnsskóli kl. 10—11 — laekjar- skóli kl. 11—12. Garðahreppi, við barnaskólann við Vifilsstaðaveg kl. 13,30—14,30. Bessastaðahreppi, Bjarnastaðaskóla kl. 15.00. Mosfellshreppi, við Varmárskóla kl. 14.00. Bðrn sem hafa hug á að fá reiðhjól sin skoðuð eru hvött til að koma með reiðhjól sín til skoðunar á tilteknum stað og tima LÖGREGLAN i HAFNARFIRÐI. GULLBRINGU- OG KÚSASÝSLU. "<> IPHARMAi ^¦r=i'f*i':':':>i*-*f*-::i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.