Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1970 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 IViAGIMÚSAR íkiphoit»21 s*mar21190 cftiflokumlml 40381 * 25555 \mim BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM ■ « Okubennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Stúlkn ósknst til a fgperðshj starfa í haonyrða- verzlurv. Ttlboð, er greim aildur, menntun og fynri störf, skflist á afgr. blaöstiTS fyrir 15. þ. m., merkt „Framtíð 8693". Veiðileyfi - Lnxú í Dölum 6 stengur frá 20/6—23/6. 6 stenguir frá 23/6—26/6. 4 steugur frá 29/6—2/7. 4 stengur frá 12/9—15/9. 5 stertgur fná 15/9—17/9. Upplýsiogar í síma 38888 og eftir kíl. 6 í síma 35517. 0 Mætti sýna skíðamyndir Skíðaunmaedi sfcrifar: „Velvakamdi góður! Nú get ég ekki staðist mátið len.gur með að skrifa þér, þar sem m'ikið befur verið ritað um íþróttaþátt sjónvarpsins i dálk- uim þínum. Virðast golfáhuga- menn. hafa þar hæst og beinist gagnrýnin helzt að knaittspyrnu þáttum sjónvarpsins, sem er eng in fu.rða þar sem sjónvarpið sýn- ir einnig að mímim dómi full mikið af knattspymu, en öðrum finnst sjálfsagt sýnt of lítið af hennii. Það má sjálfsagt deila að eil'ífu uim það. En þar sem ég BLÓMAHÚSIÐ Álftamýri 7, sími 83070. SUMARBLÓM FJÖLÆRAR PLÖNTUR GARÐRÓSIR MATJURTAPLÖNTUR Höfum eingöngu plöntur sem eru að mynda blómknúppa BLÓMAKER á svalirnar og við innganginn. Ath. legg ykkur á ráðin með að velja plöntur í skrúðgarðinn. er skíðaáhugamaður finnst mér of lítið sýnt af skíðamyndum. Það mætti bæði sýna myndir frá skíðakeppnum og skíðakennslu bæði erlendar og innlemdar. Með því móti mætti vekja áhuga fólks á iþróttinni, sem er að mín uim dómi ein sú besta. iþrótt, sem aillUT almenningu.r getur stundað sér til ánægju og hressingar. Skíðaainnaatdi," 0 Glaðlynd og kjarkgóð og talaði vel íslenzku Hannes Jónsson skrifar: „í litlu hornskökku íbúðina mína í verkamannabústöðunum heiimsótti mig 84 ára gömul wöhlk-contact-linsen HÖFUM BYRJAÐ MÁTUN OG ÚTVEGUN Á CONTACT SJÚNGLERJUM TlMAPANTANIR I SlMA 11828 OG 23885. GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK Hafnarstræti 18. Minute Maid JU5 oORANGE EITT GLAS ADAG af hréínumy 6bl8ndu8um app»l»fnu»afay vrndar hitlwm oq afyrldr atlan líkamanw. Nauðsynlegt 1 sólarlitiu landi. Minute Maid er heimsfrægt vðrumerki fyrtr Svaxtasafa. sem nú er eign Coca-Cola félagsíns. KauplS dn» flðcku f dag —- og rayatt drykklnn. FÆST f MATVÖRUVERZLUNUM. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. frændkona mín, Rebefcka Run- ólfsson, fædd Guðimundsdóttir. Langafar okkar voru bræður, Nat an langafi minn og Guðmundur Ketilsson. á Iliugastöðuon, langafi hennar. Rebekka er fædd 1886 í Mor- miónarífcinu Utha, U.S.A., og tal- ar svo vel íslenku, að það minniti mág á gömlu Húnvetn- ingana þegar ég var barn. Guðmundur Ketílisson á Illuga sitöðum dó 1853. Hann átti tvö börn, ögn, seim tók við jörðinni, og Eyjólf á Eyjarbakka, nefnd- ur Varp-Eyjólfur, aí þvi hann kenndi mörgum bændum að auika æðarvarpið. Kona Eyjólfs var Valgerðiur dóttir Litluborgar-Bósu, sam var greind kona og gHaðlynd, þrátt fyrir mikla ómegð og sára fá- tækt. Eyjólfur á Eyjabakka fór 1883 vestur til Utha með konu sína og öll börn, nema ögn I Krossanesl, sem var kona Guðmanns Árna- sonar. Þá lá is á Húnaflóa fram í ágústlok, svo vesturfaraskipið kamst ekki inn til Borðeyrar. Var því ýmist verið að flytja Eyjólf vestureftir, eða heim að Þóreyjarnúpi, til Hans afa míns. Eyjólfur komst vel af, og eiru orðnir margir afkamendur hans í Utha. Þar á meðal eru margir áberandi læiknar, sem nefnast Eyjólfsson. Rebekka giftiist Run. ólfi syni séra Runólfs frá Gaul- verjabæ. Hún er ekkja og á sjö börm. Það, sem ég undraðist mest var hvað hún talaði vel íslenkú, hvað hún skrifaði vel, og hvað hún var glaðlynd og kjarfcgóð, svo gömul kona. Hún minnti mig á lamgömmu sína, Litluborgar- Rósu. Hannes Jónsson." 0 Misjöfn eru kjörin mannanna Hannes heldur áfram: Og nú eru Þýzkarar búnir að gefa út 30 milljónir fríroerkja, til virðingar við Múnkhaiusen sáluga, stórlygara, af því að nú eru 250 ár liðin frá því hann fæddisit. En enginn mitinist á Vel lygna-Bjarna, sem fæddist norð- ur í Skagafirði 1712, eða fyrir 258 árum. Bjarmi talaði þó við englana, þegar hann reið norður Tví- dægru á þeirri Jörpu simni und- an rigningiunni, svo, að hún náði ekki lengra em á Tendina á hryss unni, en Bjarni var þurr. En Múmkha.use<n var atltaf fullur, en englar tala ekki við fuilla menn. Bjarni bjó á Bjargi í Miðfirði, og l'aug upp stórlygiunium, til að fá mágranna sína til að hlæja í harðindunum á átjándu öldinni. Tvö barnaböm hans dóu úr hor, og enu jörðuð á Staðarbakka. Miðfirðingum datt ekki I hug að kal'a Bjarna stórlygara, held- ur gáfu þeir hon.um gælunafnið V ellygni-Bj arni. Ég á dásamlega mynd af Bjarna, þegar hann talar við englana á baki þeirrar Jörpu. Málverkið hafir gert Halldór Pét urssan. Ef Póstmálastjórnin hefði áhuga á því, að gefa út fríœierki Bjarna til heiðurs, er velkomið að taka mynd af málverkinu ófceypis. En málverkið ætla ég að hafa með mér til Himmaríkis og sýna eniglunum. Ég er viss um., að þeir veltast um af hlátri. Hanncs Jónssoin." AÐALFUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefst að Hótel Sögu miðvikudaginn 10. júní 1970 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. REIÐHJÓLASKOÐUN Reiðhjólaskoðun fer fram í Hafnarfirði, Garða-, Bessastaða- og Mosfellshreppi föstudaginn 12. júní. I Hafnarfirði — öldutúnsskóli kl. 10—11 — Lækjar- skóli kl. 11—12. Garðahreppi, við barnaskólann við Vífilsstaðaveg kl. 13,30—14,30. Bessastaðahreppi, Bjamastaðaskóla kl. 15.00. Mosfellshreppi, við Varmárskóla kl. 14.00. Börn sem hafa hug á að fá reiðhjól sin skoðuð eru hvött til að koma með reiðhjól sín til skoðunar á tilteknum stað og tíma LÖGREGLAN I HAFNARFIRÐI, GULLBRINGU- OG KÓSASÝSLU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.