Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 5
MORjGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI 1070 UtFTKYGGI NGcAFÉLAGIÐ ANDVAKA Dönsk skólabörn í skólaferðalag hingað Lögöu 1 krónu á viku í ferðasjóö í 7 ár — Dveljast 14 daga hér á landi Fjórir sjómenn á Húsavík heiðraðir 10 DÖNSK fullnaðarprófs- börn úr skólanum Öster Eges- borg í Langebæk eru væntan- leg hingað til landsins 11. þessa mánaðar, ásamt kenn- ara sínum. Koma þau með einni af vélum Flugfélags fs- lands og dveljast í 14 daga hér á landi. Aðdragandi þessarar ferð- ar er skemmtilegur, því börn- in hafa hvert um sig lagt eina dans'ka krónu vikulega í ferða sjóð frá því þau byrjuðu í Skólanum fyrir 7 árum. Allt frá upphafi var áikveðið að nota sjóðinn til þess að heiin- sækja eitthvert af Norður- löndunuim að barnaprófi loknu. Fyrir nokkruim dögum fengu bömin óvænt 2000 d.kr. styrk frá sveitarstjórninni í Langebæk og verður sú fjár- hæð til þess að bömin geta farið í skemmtiferð til Vest- mannaeyja á meðan á dvöl þeirra stendur. í ferðinni munu þau gista á heimilum í Reykjavík. Fullnaiðarprófsbörnin hafa að undanfömu verið á nám- skeiði í íslenzku til þess að undirbúa sig svolítið fyrir ferðina, en þar sem íslenzka verður ekki lærð á stuttum tíma verða þau aðallega að treysta á dönskukunnáttu ís- lenzku Skólabarnanna, sem þau munu gista hjá í ferð- inni. Húsavík, 8. júní. SJÓMANNADAGSHÁTÍÐA- HöLDIN á Húisa'Vík hófuat kl. 9 mie® því að bátatfloti Húsvfkániga siigldli mieð bönn og ungliniga um Skj álfaindaflóainin. Þdtta er fast- uir liðuir í hátíðalhölduim Sjó- mianinadiaigsClnis héir og fer áneiiðau- lega miamguir ungtuir direnguiriinin, sem síðair á eftiir að veirlða duig- lamdi sáómaður, þairmia í sínia fytnsitu flerð. Klulkkain 11 vair svo gengið tnl kirkju og miessalði séra Bjönn H. Jónsson. Kluikkain 13.30 hófuislt útilháltíðahöldim á haflniar- uppfylliniguinrá og í höfmiininti og vair keppt í Stakkasuinidi og ýms- um íþnóttagnelinuim. Nú í fytns/ba skipti heiðnaðS. Sjómainmiadaigsir'áið aldnaða sdó- menn með sénstökum heáðutnspen inigum og hluitu þessiir miemn viS- urkeninlimigu: Héðinm Maríusson, Jóin Sönenison, Krfistjám Si.'guir- jónsson og Eimair Söremson, Um kvöldið vair svo Skemimltun í fé- lagsheiimiliniu og flutti þair ræðu Hörður Þóhhallsson, Karlakórrtmmi Þtrymuir söng og Siiguirðuir Hall- mlamssom og Einiair G. Biniarssan Skemmitu mieð uipplestirá og gam- amlþáttum. Konuir í kveninadeild SVFÍ seldu svo haifli til ágóða fyrir starfsemli sínia. Atvinumiðlun í M.H. Orlofsheimili kvenna starfrækt að Laugum í Dalasýslu í sumar - um 300 konur dveljast þar í júlí og ágúst í SllMAR verður starfrækt or- lofsheimili fyrir konur að Laug- um í Dalasýslu á vegum orlofs- nefndar húsmæðra. Sex hópar kvenna munu dveljast þar í sum ar, hver um 50 konur, og fer sá fyrsti frá Reykjavík þann 1. júií og dvelst í 10 daga. Annar hópurinn verður einnig frá Reykjavík, en þriðji hópurinn frá Kópavogi, fjórði frá Hafnar- firði, en tveir þeir síðustu í ágúst verða frá Reykjavík. — Fararstjóri fylgir hverjum hóp og dvelst með honum allan tím- ann. 10 ár eru nú liðin frá því lögin um onlof húsmæðra tóku gildi og emi þau nú komin í framkvæmd víðast hvaæ á laindiniu. Rétt til orlofs húsmæðra eiga allar þær koniur, sem veita heim ili forstöðu án laumagreiðslu fyr- ir það stairf á hvaða aldri sem þær eoru. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefur opna skrifstofu að Haillveigarstöðuim, Túnigötu 14, en orlofsheimilið að Lauigum verður í sumar rekið á vegum Orlofsmefndar Reykjavíkur, í samvinmiu við orloflsnefndix í Kópavogi og Hafniairfirði. í MENNT ASK ÓLANUM við Hamrahlíð hefur nú verið opnuð atvinmiumiðlun. og verður hún rekin með líku sniði og atvinmiu- miðlum sú, sem starfrækt var í Skólamiuma í fyrra. í M. H. eru nú alls 77 manmis atvimmiulaius í 1., 2. og 3. bekk skólams. Skrifstofa atvinmumiðlunarinm- ar er í Skólahúsinu. Víkingur H. Arnórsson form. Læknafélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Læknafélags Reykjavífcur var haldinn 11. marz s.L Fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnarinnar um liðið starfsár og lesndr voru reikn- ingar féLagsins. Rædd voru áform um stækk- un Damuis Medica, en endanleg- ar ákvarðanir ekki tekruar. Á fundinum vax Bjarni Bjarna son, læfcnir gerður að heiðurs- félaga Læknafélags Reykjavíkur fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu læknastéttarinnar, en það er baráttu hams fyrst og fremst að þakka, að Domus Medica er risið af grunni. í stjórn félagsins voru kosnir Víkinigur H. Arnórsson, formað- ur, Jakob Jónsson, riitari og Þor- geir Gestsson, gjaldkeri. LeitiS nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofunni, ÁRMÚLl 3, eöa umboSsmönnum. SÍMi 38500 Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur fyrir líftryggingar sem frádrátt á skatta- skýrslu. Má iðgjald nema allt að kr. 6.000.00 á ári.ef viðkomandi er í lifeyrissjóði.en kr. 9.000.00 só hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og hið opinbera vill á þennan hátt stuðla að því, að sem flestir séu líftryggðir. Útsvar og tekjuskattur geta lækkað um allt að helmingi iðgjaids, og má því segja, að hið opinbera greiði helm- ing. Jðgjaidsins. Iðgjaldið er þvf f raun og veru helmingi lægra en iðgjaida- töflur segja til um. Verzlunorhúsnæði óshnst Um 200 ferm. húsnæði fyrir sérverzlun og lager óskast á komaridi sumri eða i haust. Tilboð sendist Mbl merkt: ,,2751" fyrir 15. þ m. í BERLINGSKE Tidende birtist nýliega grein um brezka mánaðarritið London Magazme, eftir gagnrýnand- ann Jörgen Budtz-Jörgensen. Minnist Budtz-Jörgensen þar sérstaklega á grein um ís- land, sem hann telur slíkt af bragð að annað eins hafi ekki sézt um fsland síðan W. H. Auden og Louis Mac Neice skrifuðu „Letters from Ice- land“ fyrir meira en þrjátíu árum. Höfundur greinarinn- ar (s-em birtis-t í maí-heftinu) er Keith Grant og greinina nefnir hann „Maí á íslandi." Budtz-Jörgens-en segir að greinin beri þess virt-ni að náttúra íslands, gróður og dýralíf eigi mjög s-terk ítök í Grant og lýsingar hans séu svo listrænar að maður hljóti að verða hugf-anginn við lest ur greinarinnar. Einnig seg- ir hann ljósmyndim-ar, sem greininni fylgja, mjög sér- stæðar. Keith Grant skreytir grein sína eigin tei'kningum, enda er hann lilstmálari. Ein af myndunum með fsla ndsgrein emska málarans Keitli Grant. * Einstæð Is- landsgrein — í London Magazine

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.