Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, MJÐVIKUDACrUH 10. JÚNÍ 1®70 Úr þjóðsögum: Grímur biskubsf óstri Einhvern tíma var harðæri mikið tyrir norðan land. Tdkst þá om- ferð svo mikil af snauðum mönn- um, að til vandraeða horfði. Helztu menn gjörðu það þvi til lögvenju á þingi nokkru, að hver bóndi, sem gæfci, skyldi veita snauðuim mönn- um húsaskjól og gefa þeim mat nasturlangt, e.n svo skyldu þeir tarott fara og ekkert fá með sér. í þessu harðæri kom fjöldi smauðra manna að Hólum í Hjalta- daJ, og var þar fyigt sömu reglu ssem annars staðar. Eitt kvöld kom þar piltur einn, sem Grímiur hét, og fékk gistingu. Daginn eftir hugði hann ekki á brottferð. Gekk hann þá á fund biskups og sagði honum, að siðan han,n hefði komizt á að vera eina nótt, langaði sig enn meira til að vera aðra. Lauk svo ta]i þeirra, að bistoup lét eftir hon- um að vera enn þá nótt. En dag- inn eftir bjóst Grírruur ekki brott heidur, og gekk hainn enn á fund biskups og skoraði á hann með hina þriðju nótt. Biskiup vitnaði þá tál samnings þes®, er hindr helztu menn höfðu gjört með sér, en Grím nx kvað þann sarnning þegar rof- inn, fyrst hann hefði verið þar tvær næbur. Bisfcup n*nnti þá eikki að reka Grím burt með hörðu. Vsrð það úr, að hann ilentist á Hólum og óllst þar upp. Gjörðist hann smiður mikill, og varð hann st'aðarsmiður. Mjög þótti hann harð i*r, óþýður og einrænn i skapi, og vildu allir eiga sem íæst við hann. Liiðu nú nokkur ár, svo Grímur var orðinn fulltíða. Var hann hraustur að afli. Ein,n jóladag fókk biskupinn á Hólium bréf frá biskupinium í Skál holti. Voru áríðandi leyndarmál í því, en þó hafði það legið lengur ein til var aetlazt, þvi biskiup kvað sér allt við liggja að vera búinn að koma svari í Ská'l'holt fyrir ný- árið. Leiitaði hann á ýmsa að bera bréf þangað su«Sur, en enginn treyst ist um það l'eyti að fara skeimmsía veg.yfir fjöU' og vera kominn svo snemma í Skálhalt. Að síðustu skoraði biskuip á Grím og kvaðst því heldur ætla upp á liðsinni hans sem hann-heíði fyrr sýnt hon- uim liðsinni. Griimur kvað biskup ekki heldur þurfa að telja mat eft- ir sér en sig vinnu eítir biskupi, — ,,en fyrst þér þebta er svo mik- ið kappsmól, þá hafðu bréf þín tilllbúin annað kvöld, en leðuirskó mína og nesti í kvöld." Biskup gjörði nú svo. Grímur sló þunnt járn neðan á skóna og hafði smá- gadda neðan í, lika hafði hann skauita og skíði til ferðarinnar. I Hvarf Grímur af staðnum þegar unn nóttina, er hann hafði tekið við bréfinu um kvöldið. Fór hann seim leiðir lágu skemmsit, neytti skautanna á ísurn, en skíðanna á fönnum, og sóttist leiðin honum furðanlega fijótt. Kom hann á vatn eití mikið, er sumir ætla verið hafi Hvitárvátn, og fór efíir því á skaut um. Þegar hann v-ar nærri kominn yfir vatnið, sá hann mann vera að veiða á dorg á isnuim, etn þegar hann sá Grím, hljóp hann í veg fyrir hann. Griimiur staðnæmdist þar, sem ísinn var glærastur og hál astur, og beið þar komumanns og leysti af sér sfcautana. Réði mað- urimn á Grkn án þess nokkuð yrði af kveðjum, sótti hann fast að honum, en varð óhægra að standa á ísnum en Grími járn,uðum. Pelldi Grímur útilegumanninn að lykíum, brá skáJm undao stakki sánrum, er hann hafði smíðað til ferðarinnar, og drap hann. SflCan helt hann áfram, og fór þá að styttast suður af. Léúti hann ekki fyrr en hann kom í SkáLholt, og var það degi fyrir gamJaársdag. Grím.ur gjörði orð fyrir biskup, að hann vildi finna hannv en fékk þau orð aftur, að bisk.up sœti yfir borðum og að hann væri beðinn að bíða á meðan. Grímur gjörði hon- wm þau orð aítur, að hann vildi eðt'ki bíða, því sán væri efcki meiri þágan en hans. Biskup var óvanur þessum svörum, stigur þó undan borðum, strýkur skeggið og finnur Grím, Skilaði hann bréfinu og kvaðst vilja fá svar degi sáðar. Seirana um daginn lét biskup kalla Grim fyrir sig og mælti: „Ég sé það aí dagselnimgu bréfanna, að þú ert maður fljóíur i ferðum, og sýnist mér þú mega hvílast hér fram yfir nýár." >vi tók Grímur fjarri. Bisk up kvað hann þá ráða skyldi. Morg urjinn eftir atfhenti biskup sjáMur Grimi bréi og spn»r5i, hvort hann ætlaðd sömu leið til baka. Haim játti því. „Þá verður þú drepinn," segir bisfcup. „Ég á það þá á fcættu," segir Grímur. Biskup mælti: „ÞiggSu þá hund þennan." „Það vil ég gjarnan," segir Grímur. Skipaði þá bisfcup mórauðum rakka einum miklum, er fylgdi honum, að fylgja Griimi. Hundurinn n.am steðar og starði á biskup, en hann ítrekaði skipun sína harðar en fyrr. Stundi rakkinn þá við og lagði sig að fót- um Gríms. Grímur þakkaði biskupi greiða og héJt af stað, en þegar hann kom að vatninu aftur, sá hamn, hvar þrír metm komu hlaupandi. Pór einn langharðast og einn sein- ast Grimur náði þó vatninu og hJjóp eftir því um stunid til að toga þá enn meira hvern frá öðrum. Þó sá hantn, að han.n mundi ekki draga undan og staðnæmdist hann á ísn- um, þar sem hann var hálastur. Var þá hinn fyrsti þegar kominn og mælti: „Þú hefur drepið bróður minn, og skal nú hefna þess." Grímur kvað það hæfilegt. Það fann Grimur, að ekkd hafði hann afl vSJ þessum manni, en hundurinn hljóp líka á hann og reif hann á hol. Hinn bróð irinn kom þá að,,og fóru leikar eins með hann og hinn fyrri. Sein ast kom gamall maður, er var faðir þeirra bræðra. Hann bauð Grími eættaboð og kvað ha«n skyldi koma með sér og eiga dóttur sína. Grím- ur kvað hortum sæmra að fylgja sonum sínum, kvað hann mundi sitja á svikráðum við sig og vilja sæta færi. Þessi orð stóðst kart etki og réði á Grím. Hafði hann sig lausan við og varðist Grími með annarri hendi, en humdinum með hinni, og þóttist Grím,wr í fyrstu haía ærið aið vinna að veirjast, en þar kom, að karl mæddist, og gat Grímur loks unnið á honusn með styrk hundsins. Síðan fór Grimur norður að H61- um. Var hann þaar svo harður í sfcapi um veturinn, að fáuma þótti við vært. Um vorið eftir sumar- mál urðu meiui þeee varir, aSbisk uip og Grimur sátu lengi á eintali Líka vissu fáir.hvað Grínuir smíð- aði um veturinm, nema hvað öxi nýsmíðuð sást hjá honum, mikifi og biturleg. En eftir fardaga fór hann að heiman frá Hólum ríðandá nnjeí hest í taumi og reiddi kistur áhon um. Vissu menn ekki, hvert hann íetlaði, en aldrei hefur hann sézt sið an. Á elliárum sagði Hóíabiskup vinum sínum, hvernig staðiðhefði á hvarfi Grims, og að sér hefði þótt það bezt, úr þvi sem koinið var, að'láta hanin sjálfráðan og sleppa honum. Nokkrum árum eftir þennan at- burð og hvarf Grims var það haast eitt, að biskupinn í Skáiholti lá í sæng sinni, milli svefiis og vöku. Þótti hon,um þá ma©ur koma á her bergisgluggann og segja: „Gakktu til sauðhúsaima þinna, þar er lítil- fjörl'egt þakklæti fyrir hundinn þinn." Biskup var að velta því 1 huga iér, hvort þetta hefði verið í vöku, en stundum lá við hann hlægi að grun sínum og héldi þetta hefðu verið draiuimórar. Þó gat hann ekki stiilt sig að ganga t3 fjárhúsanna eftir hádegið. Tsjití hann þar þá stórt hundrað saiuffi, er voru blóðmarkaðir marki bisk ups og al'lir gamílir, Saufii þessa lét biskup skera, og er mælt hálíur þriðji fiórðongur mörs hafi verið í hverjum sauð og síðan þverhand ar þykk. (Þessa sögu sagði mér Skúli Gunnarsson, bóndi og for- sön.gvari í Goðdalasókn, circa 1840, og var hamn þá nálægt áttræSu.) ÁRNAÐ HEILLA Fimimtugur er I daig Otto' A Mirhelsen, skrifvélameisiari. Hann tekur á mój gestum í húsnæði Dansskóla Hermanns Ragnars. Mið bæ við Háaleitisbraiiut kl.'5—7 í dag (miðvikudag 10.6.). Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Þingeyri Uingfrú Arnbjörg Ágúsís dóttir og Óiafur Ólafsson, skipstjóri frá Suðureyri, Súgandafirði. Nýlega voru gefin saman í Kópa vogsikirkju Ásita Sigurðardóttir og Sævar Tryggvason. Heimili þeirra er að Hedgafellsbraut 20, Vest- mannaeyjum. Ljósm: Óskar Björgvinsson, Spakmæli dagsins Frá því að maðurinn var mynd- aður af jörðu og fram á þennan dag, hefiuir hann átt sama kost ailra sannra og ho-Hra unaðslinda. Og hann fær vart bergt á þeim nema í friðsæld. Sjá kornið vaxa og blómin springa út, mæðast við plóg inm og skóflustungurnar, lesa, hugsa, elska, vona, biðja, — þetta veitir mönnum hamingju. Stundum um hefur örþreyttur konungur eða þjakaSuir þræll leyst þá gábu, hvar hin sönrau konungisrilki jarðarinnar er að finna, og aflað sér ótakmark aðs einveldis meí því að rikja yf ir litiluim garðbletói J. Rnshln. Laugardaginn 18. apríl voru gef- in saman af séra Felix Ólafssyrji, mgfrú Kristín Dagný Magnúsdótíir og Guðm'undur Sigurvinsson. Heim ili þeirra verður að Rauðalæk 73, Rvíkl L,jósmynda,stofa Þóris, Laugav. 178. m » ?-------- FRETTIR Sunnukonur: Kvenfélagið Sunna, HafnarfirBi Farið verður í ferðalag sunnu- daginn 14.6. að Búrfeáli og Hfeklu. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennafélagsins, íimmtudagskvöid kl. 8—10. Stjórnin. ----------? ? »---------- VISUKORN LeiSrétting Siðasta erindið í vísnafioUtnum: „A Hveravöldum", birt 2. jiini sJi er réft þantiig: Blátt nm f jallið, hraom »f lieJli hljómi failegt lag. Kveðjnm allir HvcravelH, kór m< a mijalliiin brajr. S.D. IBIJHD TIL SÖLU 1. IMaks 2ja he*. mýtfzleu itnjð á bezta stað í fcxKgsmmi er tiil sc«u. Mpög sfcemmtíi- leg fyrw eaihleype kwMii TWlx sefwiist MW. mePkt ,.8692". BROTAMÁLMUR Kaupi aNen brctama*n twwgr hsesta verðiv staðgfei&stB. Néa.túoi 27, simi 2-58-91. Bifreiðarstjóri meí meirapróf óskast né þegar. Umséknir merktar „Leigubifreið — 05162" sendíst Morgunblaðinu fyrir n.fc. fösturiagskvöld. 5-6 herbergja íbúð é fyrstti hæð eða hærra uppi i húsi með lyitu óskast sem fyrst. Nlánafi upplýsingar í s'mna 20081 e. kl. 19. Skrifstofustarf Tryggingaféteg éskar eftir að ráða nú þegar vana véhritursar- síúfku.. Urnsóknir óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merktar: „Shnrifstofustörf — 2643". Bifreið til sölu Tilboð óskast í Peugeot árgerð 1967 skemmda eftir ákeyrzlu. Til sýnis hjá Hafrafelli h.f., Grettisgötu 21. Tilboðum sé skilað á sama stað í síðasta lagi miðvikudaginn 10. þ m. kl. 18. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öilum.. Saumakona vðn gluggatjaldasaum óskast. Vinnuhúsnasði á staðnum. TiJboð óskast er tilgreini aldur, fyrri störf og hvar unnið, ¦MdfM blaðinu fyrir 17. |rtmK merkt: ,^691". Gjaldkeri - innheirnfa Fyrirtæki í borginni vilf réða gjaldkera, serrr tefnframt annist irtnheimtustjóm, ti! afleysinga í sumar í tvo til þrjá mánuði. Un-sóknir með uppfýsingum um menntun og fyrri störf sendíst auglýsingadeild blaðsins merkt: „Ábyrgð — 8694" fyrir n.k. föstudag 12. þ.m. Plötur harðviður — spónn NORSKAR SPÖNAPLÖTUR, 13—25 mm. 122x366 cm. HARÐTEX, 160x210 cm. OREGON PINE KROSSVIOUR (vatnsh. Kming> 122x244 cm. 6 og 12 mm. PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR (Wrmjptest). PLASTHUDAÐ HARÐTEX (WIRUtex). HARÐPLAST (margar gerðir). HAREVIÐUR (jap. eink 1 og 2", ramin 7', abachi 1^ og 2", askur \$ og 2", teak 2x6"). SPÓNIM (margar tegundir). PALL ÞOGEIRSSON & CO. Armúfa 27 — Sfmí 16412 og 34000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.