Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGIJR 10. JÚNlí l'»70 „Vildi gef a yngri mönnum tækif æri" — Formannsskipti í Iðju — Runólf ur Pétursson teRur við af Guðjóni Sigurðssyni AÐALFUNDUR Iðju — félags verksmiðjufólks — var haldinn sl. laugardag. Urðu þá formanns skipti í félaginu og tók Runólf- uir Pétursson við því starfi af Guðjóni Sigurðssyni, sem ver- ið hefur formaður félagsins um 12 ára skeið. MorgunbLaðið hafði samband við Guðjón, og spurði hann af hvaða ástæðu hann léti nú af foermannisstarfiniu. „Ég er búinm að vera formaður félagsins frá þyí 1957, og taldi nú kominn tíma ti'l þess að hætta og gefa yngri mönnum tækifæri," svar- aðd hann. „Forusta verkaLýðsfé- laga verður að endurnýjast eins og annað, og formenn þeirra verða _að skilja sinn vitjunar- tíma. Ég er orðinn það fullorð- imn að nú eru síðustu forvöð fyrir mig að smúa mér að öðr- um störfum. Ég mun þá halda áfram að starfa eitthvað fyrir Iðju, er núna ritairi hemroar. Á þessum Langa ferli verður mér auðvitað minnisstæðast, —Harðærisnefnd Framhald af bls. 28 áður í Húnavatmssýs'lum. Hafa þessir bændur kostað miHu til fóðurbætiskaupa, og sáu fram á góðan árangur, ef saamilega voraði, hefði þetta óhapp ekki dunið yfir. Hafa þessir bænd- ur nú orðið fyrir miklu tjóni, umfram ai'la aðira stéttarbræð- ur sína, enda hafa þeir þegar orðið að fóðra fé sitt mun leng- ur en aðrir bændur og venju- legt er. Af þesisuim ástæðujm tel- ur Harðærisniefnd óhjákvæmi- legt, að veitt verði aðlstoð vegna þessa áfalls. BráðabirgðatilLógUr Harðæris nefndar um aðstoð við bændur eru þessar: I) Nefndin telur eðlilegt að bændur fái, sumpart sem óaft- urkræft framiag og sumpart sem lán, allt að 80% af aukn- um fóðurkostn.aði vegna Heklu- gosisins að mati nefndarinnar. II) Bjargráðasjóður greiði kostnað við lyfjakaup og hluta af dýralækniskostnaði. III) Þar sem sauðfé verður flutt á hireina haga, verði kostn aður við flutningania greiddur, þó ekki yfir áikveðið á kind, er nefndin gerir tillögur um síð- ar. Flutningskostnað á hrossum beri eigendur sj áílfir. IV) Þair, sem setja þairf upp girðingar vegna geymsiLu fénað- ar, greiði Bja'rgráðasjóður alU að 40% af efniskostinaði. Vinrniu við uppsetningu girðinga.rinnar sitandi bændur straum af sjáif- ir. V) Þá legguir nefndin til, að bændur á ösikufaillsBvæðum verði veitt aukaframlag til grænfóð'urræktar, er nemi frá 20—40% af kostnaði við rækt- unina. Framlagið verði hæst þar sem öskufall er mest, bæði í heimahögum og á afæéttuim, en lægra á jaðarsvæðum og þar aem annað hvort afréttur eða heiimahagar hafa sloppið við flú ormengun vegna öskufalls. Rétt teiuir nefndin að takmarka styrk veitingu samkvæmt þessum lið- Um við einn hektara af græn- fóðiri fyrir hver 100 æirgildi í búi bóndans. Rikisstjórnin hefur faJlizt á framangreindar tillögur. Harðærisnefnd tekur það fram í sambandi við þessar tifllögur að hún hafi ekki séð þess nokk- urn kost að gera endanilegar til- liögur vegn.a þess að ekki er séð fyrir hve tjónið kann að verða mikið, t.d. vegna vamihalda og afurðatjóns og telur hún tillög- ur uim þau atriði ekki innan verksviðts síns. hversu ótal marga góða vini ég hef eignazt innan félagsins. Ég er verksmiðjufóllkinu ákaflega þakklátur fyrir það hversu vel það hefuir ávallt staðið bak við mig í verkalýðsbaráttuinini, og á enga ósk betri handa nýja for- manninum en að fólkið muni standa eins vel á bak við hann. Nú sem stendur erum við báð- ir á kafi í samninganefndunum, skrifstofa félagsin.s verið fluit úr Skipholti 19 í eigið húsnæði að Skólavörðiuistíg 16 og starf- 9emi hennar vaxið mjög. Eins hefur félagið eignazt jörðina Svignaskarð, og þar er stefnt að því að koma upp orlofsiheim- ilum á næstu árum," sagði Run- ólfur. Núverandi stjórn Iðju eir ann- ars þannig skipuð: Runólfur Pétursson, fonmaður, Guðmund- ur Þ. Jónsson, varaformaður, Guð'jón Siguirðisison, ritari, Gísli Svanbjörnsson, gjaldlkeri. Með- stjórnendur: Kriistín Hjörvar. Klara Georgídóttir og Ragnheið I Runólfur Pétursson. og geri ég mér vonir um að vinnudeilan leysist fljótlega.," sagði Guðjón að endingu. Nýi formaðurinn, Runólfur Pétunsison, er ölluim hnútum kunnuguir innan Iðju. Hann hef- ur verið í stjórninni frá því 1962. Hann byrjaði í trúnaðar- mannaráði, fór þaðan upp sem meðstjórnandi, varð síða^n rit- ari feliagsinst en síðasta árið gjaldkeri þess. Fyrsta stóra mál ið sem hann fjaWar um sem fonm. Iðju eru saiminingarniir, en í samtali við Mbl. í gær kvaðst hann bjartsýnn á að deilan mundi leysast fyrir næstu helgi. Hann vék síðan að störfum Guð jónis fyrir fólagið: „Formanins- störf Guðóóna hafa verið félag- inu ótrúlega mikilvæg. Margt hefur gerzt í hans formannistíð og fullyrða má að umsvif fé- iagsina hafi aldrei verið meiri en meðan hann var við stjórn- ina. Á þessum tíma hefuir t.d. Guðjón Ingi Sigurðsswi. ur Sigurðai'dóttir. Vairastjórn: Ingimundur Eriendisison, Guð- mundur Guðni Guðmiundsson og Herberg Kristjánsison, ----------------¦» » »---------------¦ — Handrit Framhald af bls. 28 Árnagarðs, í húsnæði Háslkólans í byggingunni, og fær þar stofu, sem er á annað hundrað fer- metrar að stærð. Þar verður komið fyrir sýningarfeösisum. Á sýningunni verða einkum eiginhandarrit skálda síðari alda, aðallega handrit 19. aldar manna. Elzbur þeirra er Magnús Jónsson prúði, en yngstur Steinn Steinarr. Engin handrit verða þarna eftir núlifandi höfunda. Auk handritanna, sem ganga fyrir, verða á sýningunni noklkrir prentgripir, bækur og þó aðal- l.ega amáprent. sem sjaldan hefur sézt. Hættir Kosygin? Londoin, 9. júiná — AP-NTB BREZKA blaðið Daily Mail sagði frá því í dag, að Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, mundi væntanlega segja af sér sem forsætisráðherra í þessiini ítalía Framhald af bls. 1 verfcföll og óeirðir, bætti við sig fylgi. Rumorr og þeir fjórir flotokar, sem standa að stjórn hans hafa nú treyst sig mjög í sessi og bætt við sig kjörfylgi í öllum fimimtán fylkjunum, miðað við þingkosningarnar sem fram fóru fyrir tveimur árum. St.iórnin hefur aukið fylgi sitt í heild, enda þótt floikkur Rum- ors, Kristitegir demókratar, hafi fengið minna fylgi en í kosning- uni'im 1968. Á móti þessu fylgis- tapi kemur fylgisaukning tveggja hófsamra smáflokfca, sem standa að stjórninni, Vinstri jafnaðar- manna og Lýðveldissinna. En 'kosningabarátta þeirra byggðist á þeim rðkuim, að stjórnlauis verk föll og æsingar mundu valda röslkun í efnahagslífinu. Þegar lokið var talningu at- kvæða frá 97% kjörstaða hafði stjórn Rumors hlotið 58.1% at- kvæða, miðað við rúmfega 55% árið 1968. Er þetta umitailsverð fylgisaulkning því að ítöLskum kjóiseínduim er gjarnt að skipta uim floklka. Heildarfylgi koimimúnista var mjög svipað þvi sem það var í þingikosningunuim fyrir tveim ur árum, eða tæp 28%. Það háði þeim greinilega í koisniingunum aíS fyrr á þessu ári geisuðu harð a,r deilur í f!oiklknum sem leiddu til brottreksturs þriggja þing- manna, sem gagnrýndu harð- Lega sovézka kúgun í TékkósLó- vakiu. Þetta er í fyrsta sinn frá stríðs lokuim, að kommúnistar hafa eiklki aukið fylgi sitt á ítalíu. Samlkvæmt síðU'Stu. fréttuim virð ist sem kommúnistar eigi aðeins meirihluta í einu fylkisþingi af fimmtán, en fiölmennasti flokk- urinn í tveimur öðrum fyLkis- þinguim. Mið- og vinstriflokkarn ir virðast hafa meirihluta í ÖLL- ucm hinum tólf þingunum, en endanleg úrsilit fylkisþinglkosn- inganna iágu ekki fyrir í dag. mánuði. Það fylgdi fréttinni, að hann gerði þetta af heilsufars- ástæðum. Daily Mail getur tveggja aðstoðarforsætisráðherra þeirra Kiril Mazurov og Dimitri Polyansky, og segir annan hvorn þeirra líklegan eftirmann Kosy- gins. Kosygin er 66 ára alð aidri. Hanin hefur verið heilsuveiLl um lamigt sikeið og orðið að hlífa sér við sitjónniarstöirf á undanfö'rnum máruuðiuim. Talsimaðiur brezku stjónniariininiair og emibættismieinn í siendiráðiuim Vesturveldiaminia í Lomdon viLdu ekkert um frétt Daily Maii seigja í dag og sögðu, að þeir hie'fðu enigiar spurnir haft af væntaniegri afsögn Kosygims. Daily Maii segir að Kosyigin miuinii t'ilkyninia ákvörðum sínia að afstöBinium fcoisiwiniguim í Sovét- ríkju'nuim nk. suenudaig. Biaðið hefur það fyrir satt að fleira ráði úrslitum en heilsufar Kosygiinis; honum hafi orðið á sú sikysi.=ia, að styðja stjóm ALex- ainders Duibceks í Ték'kóslóvakíu og teLur að bainin hiafi reynt að koma í veg fyrir að Sovétríkin og bandiaiagsLönid þeirra gerðu ininirásiimia i landið í ágúst 1968. S'kúLi OddLeifsson, VaLlargötu 19, Keflavík, er sjötugur í dag, 10. júní. Arabar Framhald af bls. 1 Amimian-útvarpið skýrir ekki frá því hverjir hafi staðið að ökoHhríðinini á bifreið Husiseins. Margiar tiiirauinir hafa verið gerðar til að ráða Huissiem af dögum frá því hanm tók við völdum í Jórdaníu árið 1953. Er iþess sikeimmst að mininast að í sex daga stríðiruu fyrir þremur árum gerðu ísraelskar flugvélar loftárás á konumigshöllina í Amiman, en Hussein var þá fjar- verandi. Ýmsir hafa velt því fyr- ir sér hver áhrif l'át Husseins ky.nind að hafa í Arabaríikjumum en Huasein hefur einm Araiba- leiðtoga haldið tryggð við Vest- uirveldin. Þá hefur Hussein frekar reynt að dtraga úr átokum Araba og Gyðimga, og gæti frá- fall hanis haft aLvarliegar afLeið- higar á því sviði. TeLja sumir að ísraelar gerðu innirás í Jórdainíu strax eftir Lát Huisseinis, til að tryggja að öfgasimnair næðu efcki yfiriráðum á austurbökkum Jórd amifljótsinis. VOPNAHLÉ EKKI VniT Átökin mili skæiruiliða og Jórdaníulhe!rs í Amman hófust strax á suinmudag,sfcvöld, og tad- ið er að þá hafi 50 miaimnis beðið baina en 40 skæruiliðair veriö harudreSknir. Kröfðuist talsmenm skæruiLiðasamitakanima þess að fanigamiir 40 yrðu Látndir iauisir án tafar, en þegar það var ekki gert rændu skæruliðair einium starfsm'a'nni bandarísika eendi- ráðsins í Ammam, Monris Drap- er að nafni, FéLiust yfirvöldin þá á að Mta famgatna iaiuisa, og var þá Draper skilað hei'lu ag höidniu, Fyrir dögun í morgun brutust bardaigar út á ný í höfuiðibarig- inini. í fyrstu voru átökin aðai- Lfega við aðalstöðvar skaeruliðia á Djebel Hussein hæðinni í Amman, en fijótlega breiddust þau út, og þegar Líða tók á morig uininm var barizt svo að segja í öllum borgarb.verfum. Fulitrúair ríkisstjormiairinnar og skæruliða komu saman tii við- ræðna fyrir hádegið til að semja um vopnahié, og tokust samin- inigar fljótliega. Komu þeir samn inigar þó að litlu gagini, því bar- izt var áfram af hörku fram eft- ir degi. Skæruliiðar komu upp vegatálmiunium víða í borgÍTvni og héldu þaðian uppi sfcotihríð á hús í nágrenininu. Einmiig bjuigigu þeir um sig í helzta verzlumiar- hverfi borgarinnar og gegnt þökktast'a hóteliniu. Beittu skæru liðar hríð'stootabyssum', litlum eLdflauiguim og spremgjuivarpuim. Féll sprenigja á mannlfjö'lida við kvikmyndahús og varð þar milk- ið maininifalil. Gestir í Intercontin- enjtal-hótelinu urðu að leggj- ast flatir á gólfið í aígreiðsilu- saLnium þegar skæru'Iiðair sfcutu irun í ihótelið úr hríðsfcotalbysis- uim, og má mikii mildi teljast að eikkert manintjón vairð þar. Hinis vegar segja fréttamieinn að fjöidi iíka hafi legið á götumwm í niánid við hótelið og í íbúð.a hveirfuim þar í giremndinini. SENDIRAÐSMAÐUR SÆRDISl MeðaJ þeinra, sem særðuist í átökunium í dag, vair Yves Aufo- iin, fu'lltrúi í franfska sendiróð- iruu í ArnnaDi. Var hanin að aika tii vinwu simnar í morgun, þeg- aæ bifreið hanis var stöðvuið við götu'virki stjóirniairhiersi'ns. Af ein 'hverjum mistökum hófu her- mienmimir skothríð á bifreiðinia. Bkki særðíst Aubin alvanliega, en. var þó fluttur í sjúfcralhús. Þá var því haldið fram að yfir- maður JórdaníuiheTS, Sherif Nasser ben Jamil bershöfðinigi, hiefði verið sikotinm tii bama í á- tökumum, en sú frétt var borin ti'l baika. Sagði Arnman-útivairpið að eniginn fótuT væri fyrir þess- um orðrómi, og að ekfcert am- aði að Jamil h.ershöfðim(gja. Ekki er Ijóst h'Ver voru upp- tölk baTdaganna í mionguin. — Fréttamaðuir niáði tali af eimuim toiðtaga dkæiruiliða í sáma og spuirði hainin hver ætti sökima á bardöguinum. Svaraði skæruOiða- foringinin aðeins: „Við getum .ektoert sagt eimis og er, við erum örunium kaifnár við að beirjaist." Fyrstu freiginir af bardöiguinum henda þó til þess að hieirmiemin stjórnarininiair hafi setið fyrir 'sfcæruliðiuim er þeir fóru á stjá í birtinigu, og jafniframt að her- inm hafi sótt að aðalstöðvum s'kæruLiðasamitakanina á D.iebel Huissein hæðinini strax í birt- imgu. Hefuir Jórdaníuistjórn að uindanifönnu reynit að takmairfca aðgerðir Skæiru.'iða á iaindamær- uim ísrae'Is, ein skæruliðar ekk- eirt tiilit tekið tii þeirra óska. ÁSAKANIR SKÆRULIÐA Tallsmenin samtatoa sikæruliða sagja að bardagiarnir í dag s'éu liðuir í þeirri stefniu „afturihailds- stjórnar" Huisseinis konumigB að brjóta niðUT samtökin og lieita að pólitísfcri lauisn á deilurund við ísiraela. Halda suimir forystu- menn skæruiliða því fram að skæruiliðar eigi efcki Lemgur neina saimLeið með leiðí.agrium Jórdaníu, sem njóti stuðninigB j.heimisvaldasin'na og Zíonista". Al Fatalh samtökin, fjölmenm- uistu samtök arabisfcra skæru- liða, flemigu birta orðsemdinigu í Kaíró-útvairpinu í dag varðandi átökin í Jórdaníii. Segir þar að átökin í Amman bafi verið „Ihry'lllllieig blöðtaka, sem gerð vac til hagsmiunia fyrir Bandaríkin." Skcra saimtökin á alla sfcæruildða að berjast giegn áhrifum Bamda- ríkjanina í Arabalönduiniuim. — í orðisendiniguinini segir að ýmsdr forinigjaT öryggisiþjómu'stu.n'nar í Jórdamdu séu í raiuininini starfs- manin bandarísku leyniþjómiuist- unmair, og að það bafi verið þetsa ir forinigjar, sem sendiu jórd- amiska Skriðdreka og stórSkotalið til árása á stöðivar skæiruliðamina. Sömu sögu segja stkæiru'Iiiðiar um Leiðtoga hersinis og lögiregluminar í Jóirdanlíu, Þeir eru „hópur svik- ara, -sem er í þjóniustu Baimda- ríkjanina".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.