Morgunblaðið - 10.06.1970, Page 10

Morgunblaðið - 10.06.1970, Page 10
10 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1070 „Vildi gefa yngri mönnum tækifæri46 Hættir Kosygin? — Formannsskipti 1 Iðju — Runólfur Pétursson tekur við af Guðjóni Sigurðssyni AÐALFUNDUR Iðju — félags verksmiðjufólks — var haldinn sl. laugaxdag. Urðu þá formanns skipti í félaginu og tók Runólf- ur Pétursson við þvi starfi af Guðjóni Sigurðssyni, sem ver- ið hefur formaður félagsins um 12 ára skeið. Morgunblaðið hafði samband viið Guðjón, og spurði hann af hvaða áistæðu hann léti nú af fottimaninisstarfimu. „Ég er búinm að vera formaður félagsina frú því 1957, og taldi nú koiminn tíma ti'l þess að hætta og gefa yngri mönnum tækifæri," svar- aði hann. „Forusta verkalýðsfé- laga verður að endurnýjast eins og annað, og formenn þeirra verða _að skilja sinn vitjunar- tíma. Ég er orðinn það fullorð- inn að nú eru síðustu forvöð fyrir mig að smúa mér að öðr- um störfum. Ég mun þá halda áfram að starfa eitthvað fyrir Iðju, er núna ritairi hemmar. Á þessum langa íerli verður mér auðvitað minnisstæðast, —Harðærisnefnd Framhald af bls. 28 áður í Húnavatnssýslum. Hafa þessir bændur kostað miklu til fóðurbætiskaupa, og sáu fram á góðan áran.gur, ef sœmilega voraði, hefði þetta óhapp ekki dunið yfir. Hafa þessir bænd- ur nú orðið fyrir miklu tjóni, umfram alla aðra stéttarbræð- ur sína, enda hafa þeir þegar orðið að fóðra fé sitt mun leng- ur en aðrir bændur og venju- legt er. Af þesisuim ástæðum tel- ur Harðæriismefnd óhjákvæmi- legt, að veitt verði aðstoð vegna þessa áfa.lls. Bráðabirgðatillögur Harðæris nefndar um aðstoð við bændur eru þessar: I) Nefndin telur eðlilegt að bændur fái, sumpart sem óaft- urkræft framliag og sumpart sem lán, allt að 80% af aukn- um fóðurkostmaði vegna Heklu- gossin,s að mati nefndarinnar. II) Bjargráðasjóður greiði kositnað við lyfjakaup og hluta af dýralækniiskostnaði. III) Þar sem sauðfé verður flutt á hireina haga, verði kostn aður við flutningana greiddur, þó ekki yfir ákveðið á kind, er nefndin geriir tillögur um síð- ar. Flutningsikostnað á hrossum beri eigendux sjálfir. IV) Þar, sem setja þarf upp girðingar vegna geyrruslu fénað- ar, greiðd Bjargráðasjóður aUt að 40% af efniskostnaði. Vininu við uppsetningu girðingarinnar standi bændur straum af sjálf- ir. V) Þá legguir nefndin til, að bændur á ösikufalilstsivæðu m verði veitt aukaframlag til grænfóðurraektar, er nemi frá 20—40% af kostnaði við rækt- unina. Framlagið verði hæst þar sem ösikufall er mest, bæði í heimahögum og á afréttuim, en lægra á jaðarsvæðum og þar sem annað hvort afréttur eða heimahagar hafa sloppið við flú ormengun vegna öskufalls. Rétt belur nefndin að takmarka styrk veitingu samkvæmt þessum lið- Um við einn hektara af græn- fóðri fyrir hver 100 ærgiidi í búi bóndans. Rikisistjórnin hefur failizt á framangneindar tillögur. Harðærisnefnd tekur þaðfram í sambandi við þessar tillöigur að hún hafi ekki séð þess nokk- urn kost að geæa endanlegair til- lögur vegna þess að ekki er séð fyrir hve tjónið kann að verða mikið, t.d. vegna vamhalda og afurðatjóns og telur hún tillög- ur um þau atriði ekki innan verksviðls síns. hversu ótal marga góða vini ég hef eignazt innan félagsins. Ég er verksmiðjufólkinu ákaflega þakklátur fyrir það hversu vel það hefuir ávallt staðið bak við mig í verkalýðsbarátt unmi, og á enga ósk betri handa nýja for- manninum en að fólkið muni standa eins vel á bak við hann. Nú sem stendur erum við báð- ir á kafi í samninganefndunum, Runólfur PétursKon. og geri ég mér vonir um að vinnudeilan leysiist fljótlegaý' sagði Guðjón að endingu. Nýi formaðurinn, Runólfur Pétunsison, er öillum hnútum kunnugux innan Iðju. Hann hef- ur verið í stjórninni frá því 1962. Hann byrjaði í trúnaðar- mannaráði, fór þaðan upp sem meðstjórnandi, varð síðan rit- ari félagsins en síðasta árið gjaldkeri þess. Fyrsta stóra mál ið sem hann fjallar um sem form. Iðju eru samningainnir, en í samtali við Mbl. í gær kvaðst hann bjartsýnn á að deilan miundi leysast fyrir næstu helgi. Hann vék síðan að störfum Guð jónis fyrir félaigið: „Formanns- störf Guðjóns hafa verið félag- inu ótrúlega mikilvæg. Margt hefur gerzt í hans formannstíð og fullyrða má að umsvif fé- lagsinis hafi aldrei verið meiri en meðan hann var við stjórn- ina. Á þessum tímia hefur t.d. Framhald af bls. 1 Ammian-útvarpið s'kýrir ekki frá því hverjir hafi staðið að sko'iihríðireni á bifreið Husseáns. Marigar tilrauinir hafa verið geæðar til a@ ráða Huissein af dögum frá því hanin tók við völdum í Jórdaniu árið 1953. Er þess' Skemmst að mimnast að í sex daga stríðinu fyrir þremur árum gerðu ísraelSkar flugvélar loftárás á komumigshöllinia í Amiman, en Hussein var þá fjar- verandi. Ýmsir hafa velt því fyr- ir sér hver áhrif l'át Husseins kynini að hafa í A r ab a ríkj uinium en Huasein hefur eiran Araba- leiðtoga haldið tryggð við Vest- urveldin. Þá hefur Husseim frekar reynt að diraiga úr átökum Aratoa og Gyðiniga, og gæti frá- fall hans haft alvarliegar afleið- ingar á því sviði. Telja sumir alð ísraelair gerðu inrarás í Jórdaníu strax eftir lát Husseins, til að tryggja að öfgasiraraar næðu efcki yfirráðum á austurbökkum Jórd ainifljótsinis. VOPNAHLÉ EKKI VIRT Átökiin mMi skæruliða og Jórdaníuihers í Amman hófust strax á suiraraudagSkvöld, og tall- ið er að þá hatfi 50 mianws beðið bama en 40 skærutfiðar verið haradteknir. Kröfðuist talsmenm skæruliðasamltakanmia þess að fanigamir 40 yrðu l'átndr laiuisir án tafar, em þeg'air það var ekfki skrifstofa félagsin.s verið flutt úr Skipholti 19 í eigið húsnæði að Skólavörðustíg 16 og starf- semi hennar vaxið mjög. Eins hefur fétfagið eignazt jörðina Svignaskarð, og þar er stefnt að því að koma upp orlofsheim- ilum á næstu árum,“ sagði Run- ólfur. Núverandi stjórn Iðju er ann- ars þannig skipuð: Runólfur Pétursson, formaður, Guðmund- ur Þ. Jónsson, varaformaður, Guð'j'ón Sigiurðæon, ritari, Gísli Svanhjörnsson, gj-aidkeri. Með- stjórnendur: Kriis-tín Hjörvar. Klara Georgsdóttir og Ragnheið Guðjón Ingi Sigurðsswi. ur Sigurðardóttir. Varastjórn: Ingimundur Eriendsison, Guð- mundur Guðni Guðmundsson og Herberg Kristjánsson. — Handrit Framhatd af bls. 28 Árnagarðs, í húsnæði Háskólans í byggingunni, og fær þar stofu, sem er á annað hundrað fer- metrar að stærð. Þar verður komið fyrir sýningarkössum. Á sýningunni verða einkum eiginhandarrit skálda síðari alda, aðalliega handrit 19. aldar manna. Elztur þeirra er Magnús Jónsson prúði, en yngstur Steinn Steinarr. Engin handrit verða þarna eftir núlifandi höfunda. Auk handritanna, sem ganga fyrir, verða á sýningunni noklkrir prentgripir, bækur og þó aðal- lega smáprent, sem sjaldan hefur sézt. gert ræradu skæruliðair eiraum starfsm'arani bandarísika send’i- ráðsins í Ammiain, Monris Drap- er að nafni, Félluist yfiirvöldin þá á að l'ába faragana liaiusa, og var þá Draper skitfað hei'lu og höldnu. Fyrir dögun í morgun brubust bardaigar út á ný í höfuðíborg- inini. í fyrstu voru átökin aðal- lega við aðalstöðvar skæruliða á Djebel Hussein hæðinnd í Amimian, en fljóttega breiddust þau út, og þegar líða tók á morg uninin var barizt svo að segja í öltfuim borgartiverfum. Fulitrúar ríkisstjómiarinnar og skæruliða komu saman til við- ræðna fyrir hádegið til að semja um vopnahlé, og tókust samn- iragar fljótlega. Komu þeir samn ingar þó að litlu gagini, því bar- izt var áfram af hörtou firam eft- ir degi. Skæruldðar komu upp vegatálimunum víða í borgkmi og héldu þaðan uppi skobhríð á hús í nágreraninu. Einndig bjuiggu þeir um sig í helzta verzlumiar- hverfi borgarinnar og gegnt þekiktasta hótelirau. Beittu skæru liðar h ríðskotaby ssuim, litíum eldflauiguim og spreragjuivöæpum. Féll sprengja á mamntfjöMa við kvikmyndáhús og vairð þar mik- ið maninifall. Gestiir í Iraterconitin- ental-hótelinu urðu að leggj- aat flatir á gólfið í afgireiðstfu- salnium þegar skærutf'iðar sfcufu inn í ihótelið úr hríðsfcotalbysis- um, og má mi'kil mitfdi teljast að öklkert mianntjón varð þar. Hins vegar segja fréttamenn að Arabar Lonidon, 9. júiní — AP-NTB BREZKA blaðið Daily Mail sagði frá því í dag, að Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, mundi væntanlega segja af sér sem forsætisráðherra í þessum * Italía Framhald af bls. 1 verkföll og óeirðir, bætti við sig fylgi. Rumoir og þeir fjórir flokkar, sem standa að stjórn hans hafa nú treyst sig mjög í sessi og bætt við sig kjörfylgi i öllum fimmtán fylkjunum, miðað við þingkosningarnar sem fram fóru fvrir tveimur árum. Stjórnin hefur aukið fylgi sitt i heild, enda þótt flokkur Rum- ors, Kristifegir demókratar, hafi fengið minna fylgi en í kosning- unuim 1968. Á móti þessu fylgis- tapi kemur fylgisaukning tveggja hófsamra smáflokka, sem standa að stjórninni, Vinstri jafnaðar- manna og Lýðveldissinna. En 'kosningabarátta þeirra byggðist á þeim rökram, að stjórnlau'S verk föll og æsingar mundu valda röslkun í efnahagslífinu. Þegar lokið var talningu at- kvæða frá 97% kjörstaða hafði stjórn Ruimors hlotið 58.1% at- kvæða, miðað við rúmtfiega 55% árið 1968. Er. þetta umtatfsverð fylgisaulkning því að ítölskum kjó'ssndum er gjarnt að skipta '.um flcklka. Heildarfylgi kommúnista var mjög svipað því sam það var í þingikosningunuim fyrir tveim ur árum, eða tæp 28%. Það háði þeim greinilega í kosniingunum að fyrr á þesisu ári geisuðu harð a.r deitfur í floiklknum sem leiddu til brottreksturs þriiggja þing- manna, sem gagnrýndu harð- lega sovézka kúgun í Tékkósló- vakíu. Þetta er í fyrsta sinn frá stríðs lokum, að kommúnistar hafa eiklki aukið fylgi sitt á Ítalíu. Samlkvæmt síðuistu. fréttum virð ist sem kommúnistar eigi aðeins meirihluta í einu fylkisþingi af fimmtán, en fjölmennasti flokk- urinn í tveimur öðrum fylkis- þingum. Mið- og vinstriflokkarn ir virðast hafa meirihluta í öll- um hinum tólf þingunum, en endanleg úrstfit fylkisþingkosn- inganna lágu ekki fyrir í dag. fjötldi líka hafi legið á götumum í niánd við hótelið og í 10000 hverfum þar í gremndirani. SENDIRÁÐSMAÐUR SÆRDIST Meðatf þeinra, sem eærðuist í átökuraum í dag, var Yves Auib- im, fuilltrúi í fraraska sendiráð- irau í Amimara. Var hainin að aka til virarau sininar í miorgun, þeg- ar bifreið haras var stöðvuð við götuvirki stjónraairbersi'ns. Af ein 'hverjum mistökum hófu ber- mieranimir skothríð á bifreiðina. Hkiki særðist Aubin atfvarl.ega, en var þó fluttur í sjúlkralhús. Þá var því haldið fram að yfir- maiður Jórdaníuhers, Sherif Nasser ben Jamil hershöfðiragi, betfði verið skotinm titf bana í á- tökunum, en sú frétt var borin til bakia. Sagði Amman-útvaæpið að eragiran fótur væri fyrir þess- rim orðrómi, og að ekkiart am- aði að Jamil hershöfðinigja, Bklki er ljóst hver voru upp- tök bardaganna í miorgun. — Fréttaimaðuir niáði tali atf ei.num ileáðtaga sfcæruliða í síimia og spurði banm hver ætti sökina á bairdögunum. Svaraði skæruiiða- farinigiran aðeins: „Við getum ekíkert sagt einis og er, við eruim öraraum katfrair við að berjaist." Fyrstu fraginiir af bardöguiraum berada þó til þess að heirrraenin stjórnarininiar hatfi setið fyrir ákærpliðum er þeiir fóru á stjá í birtiragu, og jafniframt að hier- iran hafi sótt að aðialstöðvum Skæruiiðaisamrta/karana á Djeibei Hussein hæðirani strax í birt- mánuði. Það fylgdi fréttinni, að hann gerði þetta af heilsufars- ástæðum. Daily Mail getur tveggja aðstoðarforsætisráðherra þeirra Kiril Mazurov og Dimitri Polyansky, og segir annan hvom þeirra líklegan eftirmann Kosy- gins. Kosygin er 66 ára a!ð aldri. Haran befur veriið heilsuvedll um lamigit sfaeið oig orðdð að hlífa sér við isrtjónniarstörf á umdanförnum mánuðum. Talsmaður brezku stjórtraarimraair og emibæittismienn í stendiráðuim Vesturveld'aininia í London vildu ekfaert um frétt Daily Maiil seigja í diag oig sögðu, að.þeir befðu eragar spurnir hiaft af væmtanlagri afsöigm Kosygims. Daily Mail siegir að Kosyigto muirai t'iilkynma ákvörðun síma að afsitölðiraum kioisirairaguim í Sovért- ríkjunuim nk. sunraudag. P.laðið hefur það fyrir satt að fleira náði úrslitum en beilsufar Kosyigimis; honurn hafi orðið á sú sfcysisia, að styð'ja stjóm Alex- ainders Dubceks í Tékkóslóvakíu og telur að bainin hiafi reymt að fcomia í veg fyrir að Sovéfcríkin og bandalag'slönd þeirna gerðu imrarásiiinia i landið í ágúst 1968. Skúli Oddleifason, Vallargötu 19, Keflavik, er sjötugur í dag, 10. júní. inigu. Heifuir Jórdaníuetjórn að uiradaniförinu reynit a@ tafcmairka aðgexðir skæru'liða á iairadamær- um ísraels, em skænuiiðar ekk- eirt tillit tekið til þeirra óska. ÁSAKANIR SKÆRULIÐA Tálsnruenin samtatoa skæruliða sagja að bardagiarnir í dag séu liðuir í þeirri stefrau ,/atfturhaids- stjórnar" Husseinis konuings að brjóta niður samtökin og leita að pólitískri lauisn á deil'uniná við ísraela. Halda sumáir forystu- mieran skærutfiða því fram að skæruiliðar eigi efcki leragur nieina samleið með leiðtogum Jórdanfu, sem njóti stuðninigB „hei'misvaMasirana og Zíonista". A1 Fatalh samtökiin, fjölmenm- uisrtu samtök arabisfcra skænu- liða, femgu birta orðsendiragu í Kaíró-útvarpinu í daig varðandi átökin í Jórdaníu. Se'gir þar að átökin í Amm'an batfi verið „Ihrytfllitfieig blóðtaka, sem gerð var tiil hagsmuma fyrir B'andaríkto.“ Sfaora samtökin á aHa skæruíliða að berjast giagn áhritfum Bainda- ríkjainina í Arabalönduinum. — í orð'sendiniguirani segir að ýmsir tforínigjar öryggisþjónusturanair í Jórdamiíu séu í raiuintoni starfs- maran bandarísikiu leyniþjónuist- uranar, og að þa@ hatfi verið þess ir foriragjar, sem sendiu jórd- anis'ka sbriðdreika og stórslkotalið til árása á stöðvar skæiruliðanina. Sömu sögu segja skærutfiiðar um leiðtoga hersinis og lögiregluiranar í Jórdsinlíu. Þeir eru „hópur svik- ara, sem er í þjóniu'Sfcu Bairada- ríkjarana“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.