Morgunblaðið - 10.06.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.06.1970, Qupperneq 12
12 MORGUN’BLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1970 FERÐ sovézka geimfarsins „Soj usar 9.“ hefur gengið að óskum fram til þessa, og heilsast geim- förunum tveimur — Adrían Nik olaéf og Vítalí Sevastjanov — vel. Hafa þeir þegar verið leng- ur úti í geimnum en nokkrir aðr ir sovézkir fyrirrennarar þeirra •eða 10 sólarhringa samfleytt. Ekki hefur mikið verið látið uppi um tilgang ferðarinnar af opin berri hálfu í Moskvu, en þó gef ið í skyn að hún sé að nokkru laoknisfræðileg; þ.e. að kanna hvaða áhrif svo löng dvöl í geimn Geimfararnir í líkani stjómklefa Sojusar 9..— Nikolaéf er framar á myndinni, sem tekin var við þjáifun þeirra „Engin takmörk fyr- ir mannlegum mætti“ Tilgangur geimferðar Sojus 9. læknisfræðilegur Kannar áhrif langdvalar í geimnum á manns- líkamann með tilliti til geimstöðva í framtíð um hafi á mannslíkamann og ‘ ' ' þá væntanlega með tilliti til geim - .-JSSLk. .Jbm. stöðva á brautu umhverfis jörðu. í þessu sambandi rná geta þess að í gredn, sem Morgumblaðinu barst frá Novosti-fréttastofunni sovézku hér á landi, um geim- farana tvo, er einmitt getið sér staklega ummæla Andrían Niko laéf, þegar hann, — þá óþetóktur — var á sumarferðalagi með fé lögum sínum á Volgubölklkium, og fréttir bárust af geimferð Títóffs kringum hnöttinn. Einhver lét þau orð falla, að þessir 17 hringir sem Títóff fór umhverfis jörðu væru hámark mannlegrar líkams getu, en þá sagði Nikolaéf: „f>að eru engin takmörk fyrir mannlegum mætti. Einhvern tíma verður flogið í fimm, tíu og jafnvei fimmtán sólarhringa eða meira. Allt er framundan tt Þegar leiðtogum Sovétríkjanna varð ljóst, að þeir voru orðnir á eftir í kapphlaupinu um tunglið og höfðlu litla eða enga mögu- leilka að draga upp bilið, beindu þeir geimferðarannsóknum sín- um og tæknilegum framlkvæmd í vaxandi mæli í þá átt að koma upp geimrannsóknastöðvum á sporbaug umhverfis jörðu. Marg ir sérfræðingar á Vesturlöndum telja þetta Skynsamlega ákvörð- un, hvað lýtur að geimrannsókn- um og ferðum í fraimtíðinni. Með al bandaríakra stjarnfræðinga og sérfræðinga í könnun geimsins Rússnesk geimf jarskiptastöð te kur á móti sendingu Sojusar 9. og nefna Rússar hana „Veneza-4.“ — Hún er algjörlega sjálfvirk rneiri og samfara því stækki geiimförin. Um leið aukist einn ig þörfin fyrir kraftmeiri eld- flaugar, en ljóst megi vera að dklki sé hægt að auíka burðarþol eiMflauganna endalaust, og sparn aðurinn, sem fæst við það að skjóta éldflaug úti í geiimnum á braut og liosna þar með við ferð ima út úr andrúmslofti jarðar er þýðingarmikill. Hann getur þess einnig í grein sinni, að á undanfömum árum hafi farið fram viðamiklar rann- sóiknir og ath-uganir á líffræðileg um og likamlegum áhrifum geim ferða á iifandi verur og eins hefðu verið kannaðir tæknilegir möguleikar á því að nýta af- gangsefni líkamans aftur. Hann minntist sérstaklega í því sam- bandi á læknisfræðilega og tækni fræðilega tilraun, seim gerð var árið 1968 mieð þátttölku þriggja sovézkra vísindamamna, en þeir bjuggu í eitt ár og störfuðu í litíium loftþéttum klefa, og fengu vatn og súrefni með því móti að úrgangsefni af vöilduim líkamfl- starfseminnar voru endurnýjiuð. Vera má, að Sovétmenn séu m.a. að fylgja þessari tilraun eftir mieð þesisari geimferð, og raunar er það ekki ósennilegt. Geiimf'ararnir tveir — Andrían Nikolaéf oig Vítalí Sevastj'anof — eru báðir þrautþj álfaðir geim farar, auk þess sem hinn fyrr-^ nefndi hefur þegar hlotið þýðing armikla reynslu í geimferðcum áður. Nikolaéf er fertugur að aldri. Hann hugðist í fyrstu gerast að stoðarlæknir, en hvarf frá því ráðii og fór í skógarhöggstækni- S'kóla. Að námi loknu fór hann til Karelíu og vann þar alð skóg arhöggi. Þá tók herinn við. Hann lærðli slkotfimi, flaug sprengju vélum og síðan sprengjuþotum. Því næst fór hann í flugherinn. Lclks var hann kallaðiir til Moskvu og eftir stranga læknis skoðun var hann tekimn í hóp geimfaranna. Hann stóðst með ágætuim próf úr verkf ræðideild flughersins, en síðan tók hann að kynna sér bækur og greinar uim geknferðir. Hann er þeirrar skoðunar að eina m.arkmiðið mieð geimferðum sé að efla vísindi oig efnalhagslíf ið, segir APN-fréttastof-an Sov- ézlka. „Ha-nn tekur undir orð Koroléfls, seim sagði: — Ferðir mann-sins út í geiminn eru for leilkur að póstfl-utningum, far- þegaflutninguim og vöruflutning uim með 30 þúsund km hraða á kl-ulkkustund“. Nikolaéf var þriðji sovézki geV"nifarlnn. f áig.úst 1962 fór hann 64 hringi umhverfis jörðu, og yfir 2,6 millj. km leið í geim fari-nu Vcistok-3. Þetta var á þeim tíimia, þegar ekki var ljóst hver áhrif ýmsir þættir geim- flugsims hefðu á mannsl'íkamann — t.a.m. langvarandi þyngdar Framhald á bls. 19 hafa til að mynda þegar heyrzt óánægjuraddir • með tunglferða- áætlunina — fjárveitingarn-ar miðaist fyrst og fremst við tækni legan árangur af ferðunium sjálf um en ekki við beiraan geimvís- indalegan ávöxt þeirra, segja þeir. Ekki er þó loku fyrir það skotið, að rígur miiilli vísinda- greina geti valdið ein-hverjum ó- ánægjuröddum. í grein um geimrannsóknir í Sovétrílkjiunum árin 1968—69 ræð ir Georgi Petrov, félagi í vísiinda akademíunni sovézku, um geim stöðvar á sporbaug umlhverfis Andrían Nikolaéf ásamt konu sinni Vakentinu Tereskovu (fyrsta kvengeimfaranum) og Lenu, dóttur þeirra. jörðu og hvaða vísindalega þýð- ingu þær gieta haft. Haran segir: ,,í fyrsta tegi geta þær (geim stöðvarnar) komið að miklu gagni við venjulegar stjiarnfræði legar a-thuganir. Engu skiptir hverjar framfarirnar verð-a í gerð stjörrauathugunatækja — möguleikar þeirra á jörðu niðri verða ávallt talkmarkaðir .... Geimstöðvar gera það einnig að koma á slkipulegum rannsólknum á eðlisfræðileiguim einkenn- um hiimirageimsins í næsta nágrenni ja-rðarinraar; kanna jörðina sjálfa og andrúmis- hvoilfið utan úr geimnum. Ýmiiss svæði eru ókönnuð á jörðinni sjálfri enn sem korniið er. Sérstaklega eruim við eklki nógu vel að okkur jarðfræðilega um efnisbyggingu jiarðarinnar, og athuganir utan úr geiimnum gætu aðstoðað jarðfræðiraga veru lega á þessu sviði.“ Petrov segir ennfremur: „Eng inn vafi er á því að geimistöðv ar gætu komið að veirulega gagni við lausn ýmiss-a verkefna, sem varða þjóðarhag, svo sem veður spár oig fjarslkipti, o.fl. Elkki er heldur útilakað, að það geti ver ið tækn-il-ega -möguil&gt aið nota geimrannsóknarstof-ur í þágu iðn þróunar . . . Geimistöðvar eru einnig óhjákvæm-iiegar sam m-ilíli stig, t.d. sem skotpallur í ferð- uim til pláneta í sóllkerfi-nu." — Petrov rökstyður þessa skoðun sína með því að bend-a á, að geimferðirnar verði stöðu-gt viða Eldflaugin er bar Sojus 9. geiminn á skotpallinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.