Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNlí 1©70 13 rTá námskeiði Stjórnunarfélags Islands. (Ljósm. Sv. Þorm.) GREIÐSLUAÆTL- ANIR FYRIRTÆKJAÍ fjölsótt námskeið Stjórn- unarfélagsins UM þessar mundir standa yf- ir námskeið um greiðsluáætl- anir á vegum Stjómunarfé- Iags íslands. Alls v©rða haldin þrjú námskeið um þetta efni og lauk því fyrsta um hádegi í gær. 28 manns tóku þátt í námskeiðinu, flestir forstjórar Edda Eiríksdóttir eða fulltrúar forstjóra hjá iðnaðarfyrirtækjum. Annað námskeið hófst í morgun og er það ætlað verzlunar- og þjónustufyrirtækjum, en þriðja og síðasta námskeiðið er fyrirhugað að verði fyrir bankamenn. Hvert námskeið stendur yfir í 5 morgna og er Ieiðbeinandi Benedikt Antons son skrifstofustjóri. I gærmorgun leit blaðamað ur Mbí. inn á námsfeeið sem / haldið er í Skipholti 37 og náiði tali af Benedikt Antons syni og nokikrum þátttakend- uim námisíkeiðsins í kaffihléi. Benedilkt sagði að þetta væri fyrsta námiskeiðið sem Stjórn unarfélagið héldi uim greiðslu áætlanir og væri tilgangur námskeiðsins sá að kenna mönnuim áætlunargenð uwi rekstur fyrirtæikja og auk þess er unnið úr reikningsskil um fyrirtækja til þesis aS gera þátttakendum grein fyr- ir lausafjárstöðu og arðsemi þeirra. Saigði Benedilkt að upphaf- lega hefði Stjórnunarfélagið aðeins ráðgert að halda eitt náirrjskeið um þetta efni, en þar seim alls 66 manns ósfkuiðu eftir þátttöku var tekið það ráð að ökipta hópnum niðuæ og halda þrjú námskeið í stað eins. Einn af þátttakendum í fvrsta námiskeiðinu var Atii Anton Bjarnason Kristinn Ó. Kristinsson R. Ólafsson, seim rekið hefur Leðuriðjuna í 34 ár. Sagðist Atli vera mjög ánægður með námskeiðið, og taldi að það hlyti að hafa örvandi áhrif á hann, jafnvel þótt það fjallaði uim það, seim hann hefði verið búinn að læra einhvern tíma löngu áSur. Sagðist Atli nú rraundu hsetta að reika fyrirtækið með ihappa og glappa aðferð, eins og hann orðaði það, og gera í þess stað áaetlun fraim í tím- ann, ag sagðist hann vonast til aS sofa rótegri eftir þau umslkipti. Kristinn Ó. Kristinsson er nýbúinn að atofna Bálaismiðg- una Kyndil og sagðist hann telja sig mjög heppinn með a« kamast á þetta námsikeið strax í byrjtm. Eina konan á nármslkeiðinu, Edda Eiríksdóttir, skrifstofu- stjóri hjá Kassagerð Reykja- víkur, sagðist vera þeirrar skoðunar að námskeið sem þetta væri bráðnauösynlegt fyrir alla þá sem stjórna fyrir tækjum. — Hér öðlast maður nauð- synlega þeikkingu á stöðu fyr- irtækja og fær reynslu, sem Benedikt Antonsson leiðbeinandi á námskeiðinu. gerir viðkam'andi auðveldara fyrir þegar hann þarf að leita tii lánastofnana, því þá veit hann betur hvar hann stend- ur, sagði Edda. Yngsti þátttakandi n&m- sikeiðsins, Anton Bjarnason, fulltrúi forstjóra íspan, er að- eins 20 ára. Hann sagði að allt sem fram hefði komið á ná.miskeiðinu, væri nýtt fyrir hann. — Mér líkar námislkeiðið mj'ög vel og tel mig mun bet- ur færan um að hefja vinnu á ný að námskeiðinu loknu. ***» LISTAHÁTÍD ( REYKJAVÍK HÁSKÓLABÍÓ 20. júní kl. 14: 28. júní kl. 20.30: 30. júní kl. 20.30: 1. júlí kl. 20.30: Setning hátíðar, hátíðarforleikur, afhending verðlauna, ræða, ballettsýning, Ijóðaflutningur, karlakór Sinfóníuhljóm- sveit íslands, borgarstjóri, menntamála- ráðherra, Aase Nordmo Lövberg, Halldór Laxness, Sveinbjörn Alexanders, " Verð Truman Finney, Karlakórinn aðgm. Fóstbræður Kr. 200—150 Fáir miðar eftir. Hljómleikar Itzhak Perlman, fiðla Vladimir Ashkenazy, piano Kr. 300—250 Fáir miðar eftir. Hljómleikar Daníel Barenboim, pianó Jacqueline du Pré, selló UPPSELT Hljómleikar Victoria de los Angeles, ein- söngur undirleikari Vladimir Ashkenazy UPPSELT NORRÆNA HUSIÐ 21. júní kl. 14: 21. júni kl. 20: 22. júní kl. 20: 23. júní kl. 12.15: 23. júní kl. 17.16: 23. júní kl. 19 23. júní kl. 21: 24. júni kl. 21: 25 júní kl. 12.15: 25. júní kl. 20.30: 26. júní kl. 20.30: 28. júní kl. 11 28. júní kl. 14 kr. 150 kr. 150 UPPSELT UPPSELT Kammertónleikar Islenzkir tónlistarmenn Norrænir söngtónleikar Óperusöngkonan Aase Nordmo Lövberg undirleikari Robert Levin kr. 250 Ljóðaflutningur og tónlist eftir Chopin Rut Tellefsen og Kjell Bækkelund kr. 250 Kammertónleikar Istenzkir tónlistarmenn Clara Pontoppidan Johs. Kjær við hljóðfaerið Endurtekið. „Andstæður" — klassík og jazz Kjefl Bækkelund og Bengt Hallberg kr. 250 Ljóðaflutningur og tónlist Wildenvey-Grieg, Rut Tellefsen og Kjell Bække4und kr. 250 Kammertónleikar, Islenzkir tónlistarmenn ¦ kr. 150 Visnakvöld (m.a. mótmælasöngvar) Kristiina Halkola og Eero Ojanen kr. 200 Endurtekið — Nýtt prógram kr. 200 Isl. þjóðiög, Guðrún Tómasdóttir kr. 100 Umræðufundur um stöðu íslenzkrar listar í dag. Stjórnandi Hannes Kr. Davíðsson forseti B.I.L. Ókeypis I.AUGARDALSHÖLL 22. júní kl. 22.30 Hljómleikar LED ZEPPELIN kr. 450 Hljómleikar Sinfóníhljómsveit fslands Stjórnandi André Previn Einleikari Vladimir Ashkenazy kr. 200 Hljómleikar Sinfóníuhljómsveit Islands Stjórnandi André Previn Einleikari Itzhak Perlman kr. 200 Leiksýning Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness UPPSELT Endurtekið UPPSELT Tónlist og Ijóðaflutningur Þorpið eftir Jón úr Vör. Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson kr. 200 Endurtekið kr. 200 Barnaskemmtun. Tónleikar í umsjá Rutar Magnússon „Út um græna grundu" barna- ballett eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Björnsdóttur. Tónlist eftir Skúla Haddórsson kr. 100 Endurtekið kr. 100 27. júní kl. 20.30: 29. júní kl. 20.30: IÐNÓ 20. júní kl. 2.00: 21. júni kl. 20.30: 26. júni kl. 20.30: 27. júní kl. 17 28. júní kl. 15 28. júní kl. 17 FRÍKIRKJAN 20. júní kl. 17: Kirkjutónleikar á vegum norræns kirkjutónlistarmóts KRISTSKIRKJA 22. júní kl. 20: Kirkjutónleikar á vegum norræns kirkjutónlistarmóts ókeypis ókeypis AðgöngumiðasaLa að Traðarkotssundi 6 (andspænis Þjóðleik- húsi). Opið daglega kl. 11—19. Simar 26975 — 26976. ATH. Miðar að öllum sýningum Norræna hússins verða seld- ir þar kl. 11—16 daglega. Sími 17030. Atli R. Ólafsson LISTAHÁTÍD í REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.