Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 14

Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 14
14 MORlGUNlBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNlí 1(970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. KOSNINGAÚRSLIT í KAUPSTÖÐUM egar bæjar- og sveitar- sitjórnakosningimum var lokið, beindist athygli manna að vonum fyrst í stað að úr- slitunum í Reykjavík, enda höfðu þau mesta þýðingu fyrir stjómmálaþróunina í landinu í heild sinni. En það má þó ekki verða til þesis, að sú staðreynd fari fram hjá mönnum, að í hinum stærri kaupstöðum urðu úrslitin mjög eftirtektarverð. í Hafnarfirði unnu Sjálf- stæðismenn góðan sigur. Þar bættu þeir við sig 411 at- kvæðum og fengu nú 4 bæj- arfulltrúa kjöroa. Þessi kosn- ingaúrslit voru ótvíræð vís- bending um það, að kjósend- ur vildu, að Sjálfstæðismenn hefðu áfram forystu um stjóm bæjarfélagsins, eins og þeir hafa haft sl. 8 ár. Á sl. kjörtímabili var samstarf milli Sjálfstæðismanna og Félags óháðra borgara í bæj- arstjóm Hafnarfjarðar og var talin ástæða til að ætla, að það mundi halda áfram, enda ekki um málefnaágreining að ræða. Að kosningunum lokn- um brá hins vegar svo við, að Alþýðuflokkur, Framsókn arflokkur og Félag óháðra borgara hófu viðræður um samstarf og bendir margt til að af því verði. Þannig er stundum hægt aS sniðganga skýra viljayfirlýsdngu kjós- enda, að kosningum loknum. Á Akureyri unnu Sjálfstæð isimenn einnig mikinn sigur. Þeir juku atkvæðamagn sitt um 232 atkvæði og fengu nú 4 bæjarfulltrúa kjöma í stað þriggja áður. Þessi kosninga- sigur á Akureyri kemur í kjölfarið á velheppnuðu próf kjöri um skipan framboðs- lista Sjálfstæðismanna. Á Akureyri hefur nú tekizt samstarf milli Sjálfstæðis- manna og Framsóknarmanna um stjóm bæjarins og er það eðli’leg niðurstaða kosning- anna. Sameiginlega hafa þess ir tveir flokkar 8 bæjarfull- trúa af 11 í bæjarstjórn Ak- ureyrar og má því búast við sterkri stjóm í bæjarmálum Akureyrar. Samkomulag I flokkanna byggist á málefna- yfirlýsingum þeirra fyrir kosmingar og að gerð verði framkvæmdaáætlun fyrir Akureyri, sem lokið verði við í haust. í mörgum öðrum kaupstöð- um bættu Sjálfstæðismenn stöðu sína verulega. Þeir héldu meirihluta sínum í bæjarstjórn Ólafsfjarðar, en þar hefur Ásgrímur Hart- mamnsson nú verið bæjar- stjóri hátt á þriðja áratug. Á Sauðárkróki juku Sjálf- stæðismenn fylgi sitt og fengu nú 3 bæjarfulltrúa kjöma í stað tveggja áður. í Kópavogi bættu Sjálfstæðis- menn við sig 318 atkvæðum frá síðustu kosningum og í Keflavík fengu þeir nú 208 atkvæðum fleira en í kosn- imgunum 1966. í Neskaupstað, höfuðvígi kommúnista, jókst atkvæðama-gn Sjálfstæðis- mamna vemlega og hanga völd kommúnista þar nú á bláþræði. Á ísafirði urðu kosningaúrslitin einnig hag- stæð fyrir Sjálfstæðismenn og á Húsavík og í Vestmanna eyjum héldu þeir sínum hlut. Sjálfstæðismenn töpuðu bæj- arfulltrúum í þrernur kaup- stöðum. Á Siglufirði töpuðu þeir einum fulltrúa, þrátt fyr ir hlutfallslega aukningu at- kvæðamagns, en á Akranesi og á Seyðisfirði var um nokk- urt atkvæðatap að ræða. Af þessu má sjá, að yfir- leitt em Sjálfstæðismenn í sókn í kaupstöðum landsins og tvímælalaust í þremur stærstu kaupstöðunum. Úr- slitin í þeim em afdráttar- laus traustsyfirlýsing til for- ystumanna Sjálfsfæðisflokks- ins á þessum stöðum. Þessi úrslit verða' Sjálfstæðis- mönnum í hinum einstöku kaupstöðum hvatning til nýrra átaka og aukinna starfa, og í þeim einstöku til- vikum, þar sem um tap var að ræða, er ekki að efa að Sjálfstæðismenn á þeim stöð- um munu draga rétta lær- dóma af þeim og gera nauð- synlegar ráðstafanir til efl- ingar flokksistarfinu. Hjálparstarf í Perú k ð undanförnu hafa orðið skelfilegir atburðir í Perú. Nú þykir ljóst, að um 50 þúsund manns hafi farizt í ægilegum jarðskjálftum þar í landi og hörmungam- ar eru ólýsanlegar. Erfitt er um öll björgunarstörf. Perú er okkur íslendingum fjarlægt land og við höfum haft lítil samskipti við fólk- ið, sem þar býr, þótt örlög okkar og þess hafi með ýms- um hætti verið nátengd. Fisk veiðar við strendur Perú hafa nefnilega haft afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir verð- lag á helztu útflutningsaf- urðum okkar. En ástæða er til að spyrja nú, hvort ekki sé verkefni fyrir þær hjálparstofnanir EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR SÁ ÁRlSTÍMI er kominn, að í Reykjavílk fara að sjást hópar, sem teygja andlitin upp í loftið, loka augunum og setja upp þennan sérk-ennilega sæluisvip. Ég á eikki við neinn sérstakan farfuglalhóp sem tyllir sér á túnin og rekur nefin upp í loftiið, eða hænsnalhópa að fá sér viatns- sopa. Nei, það er Ihinn fjölmenni hópur íslenzlkra sóldýrkenda, sem brátt setur svip á Reylkjavík. Mér hefur alltaf fund izt þetta svo skemimitileg íslenzlk sjón, síð an ég las fyrir mörgum árum bólk eftir belgíSkan höfund, sem hafði verið á ís- landi og lýsti því á kostulegan hátt hvern ig íslendingar legðiu niður vinnu, hlypu út og teygðiu andlitin mót sóLu, hvenær sem hún gæglðliist fram unda-n ákýj-unum. í frásagnargleði sinni fór blessaður rit- höfundurinn að vísu með nokkrar ýkjur. En þessa mynd, sem hann dró upp, þekíkj um við öll úr miðlbænuim, þegar kemur fram á sumar og Skrifstofufólkið er í hádegiðhléinu og eftir kl. 5 búið að kcrnia sér fyrir í fyrrniefnduim stellingum á hverjum belkk og hverjum graisbletti. Viið erum vissiulega sóldýrkendur. Og það er ekki undarlegt, svo lítið sem við höfuim af sólinni að segja. í hverri viku á suimrin fara heilu flugfarmarnir með sóldýrkendur suður til spánskra staða, sam hafa upp á eitt að bjóða — enda- laust sóLskin. Það nægir líka! Þar má flatmaga í viíku eða hálfan mánuð undir sóLarhimni. Blessuð sólin hefur víða áhrif á Mf oklkar, oft ekki síður í smáu en stóru. Til dæmiis er það hún, sem hefur valið kaffilhús fyrir íslendinga í París. í 20 ár eða meira hafa þeir gert kaffihús eitt á Montparnasse, Select að nafni, að sama stað sínum. Þar er setið „lon og don“ og þar hverfa ófáir frankarnir úr vösum íslenzku námismannanna og ferðamann anna. En hvar kernur sólin við þessa sögu. Jú, eitt vorið fyrir meira en tveim ur áratuguim gerði íslenzkur listamaður þá merkitagu uppigötvun, að á gangstétt ina fyrir utan Select nær sólin fyrst að skína á vorin. Þar á móti er svolítið skarð í háa húsveggi, sem sólargeislarn- ir þrengja sér niður uim og falla þá fyrr á borð oig stóla á gangstéttinni framan við þetta kaffihús en önnur við götuna. Og á þennan blett tóiku íslendingar auð vitað að hópast. Þar settust að lístamenn og námismenn og teygðu sólþyrst andlit in upp í l'oftið. Þegar fer að Mða á sumar ið, verður hitinn þarna að vísu meiri en annars staðar. Það láta þeir elkki á sig fá. Og langa vetur sést lítt til sólar á Select. En það gerir eikkert til. Það kaffi hús hefur þennan eina sanna kost í aug- um vorrar þjóðar — fyrstu vonsólina. Anmað dæmi. Hafið þið ekki veitt því athygli, ihve snemma isnjórinn fer víða úr ,,skíðabrekkunum“ ökkar? Það er of- ur eðliiegt. Margiar eru þær valdar þann ing, að sólin skín fyrst á þær á vorin. En snjórinn, þó íslenzíkur sé, er ekíkert hrif inn af miklu sólslkini. Sólin, sem allt með kossi velkur, rekur honum svo heitan koss, að bann beinlínis bráðnar upp. Fyrr en varir er þarna yndisleg sólrík brekka — með enguim snjó í. Varla er þá hægt að katla hana skíðabrekku, eða hvað? Stundum sýnir skíðalyftan oklkur, að þarna sé eiramitt hin valda sikíðabrokka, svo yndislega sólrík. Ég býst við, að í vali á sikíðabreklkum togist á álíka andstæð sjónarmið og þeg ar maður velur sér lóð undir íbúðarhús eða sumarbústað. Öll viljum við fá skjól og útsýni. En á hæðunum með víðu út- sýni er ekkert skjól og í skjólsælum lautum og hvömmum Mtið útsýni. Mað ur neyðist víst til að gera upp við sig hvorn kostinn á að veija, og á sama hátt hvort slkíðabrelkkan á að vera sól- rík eða snjórík. Þar eiga sóldýrlkendur erfibt val. Svo við snúulm okkur að öðru. Með sumrinu nálgast líka annar atburður — þjóðhátíðardagurinn 17. júní með sínuim ihátíðaskrúðgöngum, ræðum o^g fánum! Er þeim annars ekki farið að fækka? Ekiki að vísu opinberum Skreytingafán- um, heldur fán.uim einstaklinga við hús in og á svölunum. íslenzki fáninn virð ist að mestu horfinn úr heilum hverfum, eða hefur eklki þangað komið. Erum við kannski minna fánaglöð en aðrar Norð- urlandaþjóðir? Á þjóðhátíðairdög.uim í Noregi og Danmörku blákta að minnsta kosti þjóðfánar við nær hvert hús. Fólk fagnar þjóðhátíðardeginum með því að draga fán<ann sinn að húni. Éig held að enn séu þó margir í þessu landi, sem vilja fylkja sér unditr íslenzkan fána — þó undantekningar séu þar á, eins og við vitum. Og því elkki að sýna það? Éig Ibefi heyrt það nefnt sem ökýringu að fánastöng sé dýr, kosti einar 20 þús. kr. Sé vilji fyrir hendi, má þó komast af með minna. Um daginn sá ég á svöl um á húsi einu haiglega gerða klemmu, sem brugðið var á svalahandriðið og Mt ilM fánastöng brugðið í. Þetta er hugvit samlegur útbúnaður og getur ekki verið dýr. E’iníhvern slíkan útbúnað ættu þeir, sem vilja fagna 17. júní með íslenzkum fána að geta gert sér. Ég_ fór að bugsa um þetta — hvort við íslendingar værum minna fánaglað ir en aðrar Norðurlandaþjóðir þegar danskur bakari suður í Bankolk í Tai- landi sagði mér í vor, aíð hann væri allt af í rnestu vandræðum, þegar hann ætti að baka tertu af einh verju norrænu til- efni. Hann hefði litla pappírsfána frá fjórurn þjóðanna, en íslenzlkan fána væri hvergi hægt að fá. Þar sem hann vildi ekki gera Norðurlandaþjóðirnar fjórar, sleppa íslandi úr þeirra hópi (hann er kvæntur íslenzlkri konu), þá yrði hann alltaf að setjast niður og teikna og lita íslenzka fána, til að skreyta með tert- urnar. Og það væri æði tafsamt. Varla er að búast við að aðrir en þeir, sem eiga því landi betri helming sinn að þatóka, leggi slílkt á sig. Fyrir þessu hefur ekki verið séð, að því er virðist. En svona smámunir geta skipt máli. Eða verðurn við ekki móðg- uð, ef við sjáuim að clkkar fána er sleppt úr fánaborginni úti í heimi. Eða ef við sjáum bann atóki meðal Norðurlanda- fánana. A.m.k. hefi ég heyrt um ófáa vaiitLnigiahúsiagleisti, siem hafa úti í hedmi haldið uppi háværum kröfum um ís- lenzkan fána á borðið hjá sér. Ætli þeir flaggi etóki alltaf 17. júní beima? Gistiheimili í Kvenna- skólanum á Blönduósi — opnað 15. júní næstkomandi hér á landi, sem stofnaðar hafa verið á síðustu misser- um, í Perú. Raunar hefur Hjálparstofnun kirkjunnar þegar hafið aðstoðarstarf, en augljóst er, að fólkið í Perú og þá sérs'taklega á jarð- skjálftasvæðunum mun þurfa á mikilli aðstoð að halda. Full ástæða er til, að ísienzk- ar hjálparstofnanir láti þessa skelfilegu atburði sig nokkru skipta ekki síður en aðrar hörmungar, sem orðið hafa í heiminum og við höfum haft afskipti af. GISTIHEIMILI í Kvennaskólan- um á Blönduósi verður starf- rækt í sumar á tímabilinu frá 15. júní til septemberbyrjunar. Sig- urlaug Eggertsdóttir veitir gisi- heimilinu forstöðu, en hún rak áður gistiheimili í Húsmæðra- skólanum Löngumýri í Skaga- firði. í gistiheimdliniu í KveniniastoóL- amu.m á Blönd'uósi verðuT ferða- fóllki isem hefuir sirnn eigin við- le’guútbún'að, igefimn koistiur á aið uýta hann eins milkið og rnögiu- lag't er.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.