Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 15

Morgunblaðið - 10.06.1970, Side 15
MORiGUN'BL.AÐIÐ, MrÐVIKUDAGU'R HO. JÚNlf 1070 15 Kosning/ibaráttan í Bretlandi: Tveir ólíkir menn MÁLEFNI þau, sem um er deilt í kosninigabarát tunn i í Bret- landi að þessu sinini, vekja ekki sérstaklega mikla abhygli utan Iþess. Utan'ríkismálin eru elkki imikið rædd. Hyoruiguir stóru fLokkanna leggur mikla áherziu á aðild Bretl'ands að Efnahags- bandaliaginiu, enda þótt þeir séu báðir þeirrar skoðunar, að af hemni eigi að verða. Umræð- uir um þetta mál hafa verið á því stigi undantfarið í Bret- landi, að þær snúaist fremiur uim smáatriði en hin mikilvæg- ari. Svo virðist sem málflutin- imgur íhaldsmamnsins Emochs Powells hatfi hleypt mestum hita í baráttuna til þessa. En Powell hefuir þæir skoðanir á kynlþáttamálum, að bainima eigi inniflutndimg litaðs fólks til Bretlands. Eftir að hann setti þessa Skoðun síma fnam í fyrsta simn var honum vi'kið úr skuggaráðumeyti íhaidsmanna. Nú hefur hann byggt málÆlutn- ing sinn í kosningabaráttunni á henni. Stefna Powefls gemg- ur mun lenigra en stefna íhailds- floiklksms á þessu sviði, en flokkurinn vill hamla innftutn- img litaðs fólks. Hefuir Edward Heath, leiðtogi íhaldsmannia, gagnrýmt málflutninig Powellis í ræðum sínium undanfarið. Mörgum brezkum verba- mönnum vex það í augum, ef tákmaTkalauis imnflutnimgur litaðs fólks frá fynrverandi nýlendum Breta er leyfður. >eir sjá þar samkeppn isaði'Ta um vinnu, en auk þess gætir æ meiri hættu á því, að kyn- þáttadeiiiur verði alvanlegt vandamál í Bretlandi. Við- brögð sumra þinigmannia Verkamaninaflokksims við um- mælum Powelis hafa verið það ofsafengin, að þau hafa skapað Powetl samúð. Hefur einn þeirra gemgið svo lamgt að líkja Powell við nazista og minnst á Dachau og aðrar þýzkar útrýminigarbúðir í sömu andránni. Hafa menn sagt, að þessair ofsafengnu árásir haifi þveröfug áhrif. Það er sameiginleg niður- staða skoðanakainniania, að Verkamaninaflokkurinn sé sig- unstranglegri en íhaldsflokk- urinin. Hvort þessi niðurstaða reynist rétt á kjördag er ógem- inigur að segja fyrir um. En eitt er víst, að Wilson, for- sætisráðherra, hetfði ekki valið 18. júní fyrir kjördag, niema hanin sæi sigurvon. Wilson er harðskeyttur baráttumaður í 'kosningum. Ræðuir hans ein- kenniast fremur af napurleigum árásum á andstæðimgania en fögrum loforðum um dýrð fraimtíðarinnar. Wilson beitir niú nýjum aðferðum í kosnimgia- baráttiunni. Hann fer í skyndi- flerðir til ýmissa kjördæma, einkum þeirra, þar sem mjótft er á munum milii flokkainma. í þessum ferðum sínium leggur hann sig fram um að heilsa fól'kinu í l'andinu og umganig- ast það sem jatfnmigja sína. Hann vi'lil ékki að fomsætisráð- herraembættið verði til þesis að tenigsl hans við kjósendur roflni. Á þessum ferðum hans fylgir honurn fjöldi blaðamiamna og Ijósmyndara, og í því efni nýtur hann þess að vera forsætisráð- herra. Wilson er snöglgur upp á lag- ið og fljótur að kioma fyrir sfg orði. Á ein.ni ferða bainis kast- aði ungur íhaldsmaður í hann eggi. Um leið og hanm þurrkaði föt sin varð Wilsion að orðd: „Ef íhaldisimenn komaist til valda, liður ekki lanigur tímd, þar til við h'öfum ekki efni á því að kaupa eglg.“ Það hefur vakið reiði erlendra blaðiamiamna í Bretlandi, en margir þeirra hafa komið lanigam veg til þess að fylgjast me'ð kosmimigabar- áttumni, að Wilson hefur neitað að leyfa þeiim aðigang að reglu- legum blaðamaninafumdum siín- um. Kefur verið saigt, að efcki væri mægilagt húsrými fyrir hendi, til þesis að Wilson gæti hitt alla blaðamenndma. Eimmig er haft eftir Wilson, að hann bafi annað að giera á fundum sínum me'ð blaðiamön.nuim en að svara einfölduistu spuminigum um fruimatriði brezkra kosn- inga. Bamdarískir blaðaimieinm bafla kvartað á þeim grumd- velli, að í þeirra lainidi nijóti allir blaðamenn jaflnra réttinda í kosmimigabaráttu. Er Wilson sagður hafa svarað þessum að- finmislum með því að siegja: „En þetta eru oklkar kosnimig- ar...“ Afstaða Wilsoinis í þesisu máli hefur vafalítið leiitt til þess, að miruna er skýrt frá brezku kosniinlgumum í er- lendum blöðum en ella. Kasmiimgabarátta Edwards Heatihs, leiðtoga íhaldsimanma, er á margan hátt ólík baráttu Wilsons. Kemur þar margt til. Heafh er allt önnur rmaminigerð en Wilson.. Hamn er siagður fremiur feiminn og eiga næsta erfitt mieð að ná til fól/ks. Ræð- ur hans eru vel umidirbúnar og fluttar á yfirvegaðan hátt. Kosnimglaferðir bans eru ræki- lega skipuiagðar, og harnm mot- ar öll fulllkammustu samigönigu- tæki til að komiast sem víðast. Hefur þesisum ferðum bamis jafn vel verið líkt við ferðir Nix- ons, Bamdaríkjaforseta, á kosn- imigafedðalaigi hamls um Banda- rfkiin. Bn miemn deildu stuind- um um það, hvort rafeindaheil- imn eðia miaðurimn réðd rrueiru uim gainig þeirra. ihaldstfloikikur- inm betfur mun digrari kosniimiga sjóði en Verkamiannafloikkur- iirun. Áróðursvél hanis er á miarg ain hátt fullfcomnari og kosn- ingavélin eimindg. Sumir segja, að Wilison ibaíi m.a. valið sum- arkoisinimgar vagnia þess, að á þeim tíma séu miargir kjósend- ur íhaldsflokksins erlendis í sumarfríum. íhaldsmienin verða því að leggja mikið kapp á að fá sem flesta til áð kjósa utan- kjörstaðar. Heath hefu.r lagt á það mikla áherzlu í málflutningi sírnum á kosninigafundiu'm, að taka þurfi upp nýja stjórnarhætti í Bret- landi. Þetta kemur einniig glögg lega fram í formála, sem hanm skrifar að stefnuiskrá thalds- flokkisúnis í koisniinigiuinium. Þar segir m.a.: „Á síðustu sex árutm höfum við ekkd aðeins orðið að líða vegna slæmrar stjórnarstefmu, heldur eiinnig vegnia lítilfjör- legra og ómierkilegra stjórnar- hátta. Lönguinin eftir því að komast á forsíður blaðanirya hef ur ráði'ð ákvörðunum. Skamm- sýn viðhorf ráða öllu, lanigvinin markmið hafa farið út um gluiggann. Allt hefur verið gert til þess að komiast í sviðsljósið, og stefnan hefur verið að stjórna með leitobrögðum. Akvörðunum, sem tekniar hafa verið í fljótrælði, hefur verið vísað á buig í fljótræði." Með þessum orðum ræðst Heatih barikaleiga á Wilson fyr- ir stjóraarhætti hians. Það er alfcuimnuigt, að milli þessara tveggja leiðtoga brezkra stjórn mála er lítil vinátta. Og fyrir- litminig þeirra hivor fyrir öðrum skín otft í gegmurn orð þeirra á opimberum vettvanigi, svo að ekki sé minnzt á það, sem eft- ir þeiim er haft amrnars staðar. Til dærnis um samsikipti þedrra má geta þess, að um þa'ð er ritað í brezk blöð, að þeir láti sem þeir sjái ekki hvor ann- an, þagar þeir mætast á göng- um brezJka þimgsins. Wilsion vill, að þeissi kiosiniiiniga barátta fari róleiga fram. Hanin forðast stóryrði og vill frekar sýnia sig sem manm fólksins. Og aðstæðumar eru eimmig með Wilson að þessu leytd. Veðreið- arniar í Derby oig heimsmeistara keppniin í knattspymu í Mexí- kó eiga nú fremur athygli brezks almenninigs en kosninig- arnar. Þesis vagna kom það sér mjög illa fyrir Wilson, þegar Penn tæknimálaráðherra hans, réðst á Enoch Powell og líkti honium við nazisita. Við það hljóp óeðlilag hiarka í koisniinigia baráttuma. Þetta vill Wilson ekki, bann vill beyja „happy campaign“, í því efnd hefur Witeom greimilega orðið fyrir ábrifum frá fyrirrenmurum sínum úr íhaldsflokknium þetm Baldwin og Macmillan, siem hanin ber mikla virðiinigu fyrir. í stúdentaleikhúsinu: „Ekkert púður í að dylja áhugann troðfullt hús á þrem ein- þáttungum eftir Ionesco, „Gloppan66, 66Foringinn66 og „Góð til að giftast66 SÍÐUSTU daga hefur leik- listarklúbbur úr Háskólanum haldið tvær leiksýningar í Norræna húsinu og tekið þar til meðferðar þrjá einþátt- unga eftir rúmenska höfund- inn Eugene Ionesco. — Næsta sýning verður í kvöld kl. 9. Troðfludt hús hefur verið á sýningiuim l'eiklistarklúbbsinis, sem er fyrsta opkubera fram- lag lei'khúss stúdemta. Áhorf- endur hafa t’ekið sýnimigunium mjög vei, enda einþáttuinigarn ir skemmti'legir og vel fluittir. Aðdxagandinin að leikhúsi stúdenta er sá að um síðustu áramót var dtofniaður leik- fclúbbur í Háskóliaimum og voru um 20 stúdentar í hon- um fraiman af. Hittust félag- ar 'klúbbsins á sunmudögum í aflan vetur ásamt Pétri Ein- arssyni, lei'kara, sem stjórnaði samfundum þa-r sem æfð var leiktúlkum, mimi'k og fleira er tilheyrir Thaliu. í apríl vair byrjað að æfa einþáttumgaima etftir Ionesco, en eins og segir í leikskrá: „ Rétt er að geta þeas, að leiksýninigar eru emgan veg- inn tatemark þessa klúbbs. Aðalstarf ok'kar í vetur hetfur fóigizt í því að koma sarnan á hverjum suninudegi ag gera Háskólafólkið sagðist hafa haft mjög gaman atf að vinina með Pétri í vetiur og eirnnig með Karli Guðmiundsisynii, sem þýddi einþáttunigama þrjá. Einiþáttuingarnir þrír enu: „Gloppan", „Góð til að gift- ast“ og „Foriniginn.“ Leifcar- ar eru Geiríaug Þorvalds- dóttir, Einair Thoroddsen, Jón Öm Marinósson, María Gumn- laiugsdóttir, Björg Árnadóttir, Ágúst Guðmundsson, Sverrir Hóhnarsson, Helgi Kristbjarn airson, Silja Að'a'lsteinisdóttir og Raigmhildur Alfreðsdóttir. það sem ofc'kur dettur í hutg — eða öllu frekar: Það 6em Pétri Einarssymi dettur í hiulg. Þanmig var lei'kteiúbbuirinn búinn að hamaist mai’gain suminuda'ginn í á'hygigju'leyBÍ og tfjöri æskuimiainnisinis áðiur en mokkruim kom til hugar að hafda á því sýndngu. Hins vegar sjáuim við ekkert púð- ur í því að dyljia áíhuigamm. Við teljum rétt og eðlileglt að í Háskólamum starfi leifcfélaig sem reyni að fitja upp á því sem nýtt ar á hverjum tíma.“ Síðastiliðinn márauð befur verið æft stíft 'hjá klúbbmum, en vegnia prófa gátu sumir klúbbfélagar ekki verið með. Við spjölilu'ðum stiuttlieiga við leikarama eftir síðuistu leiksýninigu oig þeir voiru au0- vitað hressir og léttir, troð- fullt 'hús á sýnimgunmi og leikn um vel t'dkið. Næsta sýning verður í Norrænia húsinu í kvöld kl. 9. Úr einþáttungnum „Foringinn“. (Ljósmynd Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.