Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 17
MQRQUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1970 17 Jarðskjálftar í Perú Mannskæðustu jarð- skjálftar sögunnar JARHSKJALFTAR geta orðið tugum Iiusunda nianna að bana. Frá 12. öld er vitað um nálægt 20 jarðskjálfta, sem hver um sig hefur valdið dauða 30.000 marna eða fleiri. Eins og listinn hér að neðan sýnir, hafa jarðskjálftarnir orðið mannskæðastir í Kina. 1268: Silsía (Litlu-Asíu) 60.000 mannslíf. 1290: Kína (Fukien) 100.000 mannslíf. 1456: Nepal 30.000 manmslíf. 1556: Kína (Shansi.) 830.000 maunslif. 1662: Kína 300.000 mannslif. 1667: Kákasus 80.000 mannslif. 1693: Sikiley 60.000 mannslif. 1727: Tabriz (Iran) 77.000 mannslíf. 1730: Kina 100.000 mannslif. 1737: Kalkútta 300.000 mannslíf. * 1755: Lissabon 60.000 mannslíf. -^f' 1850: Kína (Szechuan) 200.000 til 300.000 mannslíf. 1868: Equador—Kolombia 70.000 mannslif. 1908: Messina—Reggio 82.000 mannslíf. 1915: Avezzano (ftalíu) 30.000 mannslíf. 1920: Kína (kansu-Shansi) 100.000 til 200.000 mannslif. 1923: Tokyo 143.000 mannslíf. 1927: Kína (Kansu) 200.000 mannslif. 1935: Quetta (Indlandi) 30.000 mannslif. 1939: Concepcion (Chile) 30.000 mannslíf. 1939: Erzincan (Tyrklandi) 30.000 mannslíf. Frá árinu 1939 hafa eftirtaldir jarðskjálftar verið mann- skæðastir: Agadir 1960, 15.000 mannslíf, Qazvin (Iran) 1962, 12.000 mannslíf og Khorassan (íran) 1963, 12.000 mannslíf. Jarðskjálftinn í Lissabon 1755 er sá sterkasti, sem vitað er um. Seinni tíma menn hafa talið, að hann hafi verið af styrkleikanum 9. Þannig er umhorfs þar sem aður voru götur borgarinnar Sayan, sem er í 90 km fjarlægð frá höfuð- borginni Lima. Kona með barn á baki horfir í angist á eyðilegginguna og hörm- ungarnar umhverfis hana. Reykjarstrókar stíga til himius frá hæð u^ium handan. Litli drengurinn horfir yfir eyðilegginguna í heimaborg sinni, Chimbote. Þar er talið að um þrjátíu þúsund manns hafi látizt í jarðskjálftunum miklu Önnur móðir leitar í rústum heimilis síns í Caraz í Perú. Hún var Fru Huarmey. Opinberar heimildir segja, að 90% allra húsa í borginni séu rústir einar. Þar lét fjöldi ein af tugþusundum, sem misstu heimili sín og allar eigur í jarft- manns lífið og tugir þúsunda eru heimilislausir. skjálftunum, en tókst að forða sér og balda lífi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.