Morgunblaðið - 10.06.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.06.1970, Qupperneq 17
T MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 10. JXJNÍ 1070 17 Jarðskjálftar í Perú Þannig er umhorfs þar sem aður voru götur borgarinnar Sayan, sem er í 90 km fjarlægð frá höfuð Mannskæðustu jarð- skjálftar sögunnar JARÐSKJALFTAR geta orðið tugum þúsunda manna að bana. Frá 12. öld er vitað um nálægf 20 jarðskjálfta, sem hver um sig hefur valdið dauða 30.000 marna eða fleiri. Eins og listinn hér að neðan sýnir, hafa jarðskjálftamir orðið mannskæðastir í Kína. 1268: 1290: 1456: 1556: 1662: 1667: 1693: 1727: 1730: 1737: 1755: 1850: 1868: 1908: 1915: 1920: 1923: 1927: 1935: 1939: 1939: Frá árinu 1939 hafa eftirtaldir jarðskjálftar verið mann- skæðastir: Agadir 1960, 15.000 mannslíf, Qazvin (íran) 1962, 12.000 mannslíf og Khorassan (íran) 1963, 12.000 mannslíf. Jarðskjálftinn í Lissabon 1755 er sá sterkasti, sem vitað er um. Seinni tima menn hafa talið, að hann hafi verið af styrkleikanum 9. Silsía (Litlu-Asíu) 60.000 mannslíf. Kina (Fukien) 100.000 mannslíf. Nepal 30.000 mannslíf. Kina (Shansi) 830.000 mannslif. Kína 300.000 mannslif. Kákasus 80.000 mannslif. Sikiley 60.000 mannslíf. Tabriz (iran) 77.000 mannslíf. Kína 100.000 mannslíf. Kalkútta 300.000 mannslíf. Lissabon 60.000 mannslíf. Kina (Szechuan) 200.000 til 300.000 mannslíf. Equador—Kolombia 70.000 mannslif. Messina—Reggio 82.000 mannslíf. Avezzano (ítalíu) 30.000 mannslif. Kína (Kansu-Shansi) 100.000 til 200.000 mannslíf. To-kyo 143.000 mannslíf. Kína (Kansu) 200.000 mannslif. Quetta (Indlandi) 30.000 mannslíf. Concepcion (Chile) 30.000 mannslíf. Erzincan (Tyrklandi) 30.000 mannslif. borginni Lima. ungarnar umhverfis hana. Reykjarstrókar stíga til himins frá hæð- Litli drengurinn horfir yfir eyðilegginguna í heimaborg sinni, Chimbote. I>ar er talið að um þrjátiu u»um handan. þúsund manns hafi látizt í jarðskjálftunum mikln Önnur móðir leitar í rústum heimilis síns í Caraz í Perú. Hún var ein at tugþúsundum, sem misstu heimili sín og allar eigur í jarð- skjálftunum, en tókst að forða sér og halda lífi. Fra Iiuarmey. Opinberar heimildir segja, að 90% allra húsa í borginni séu rústir einar. Par lét fjöldi manns lífið og tugir þúsunda eru heimilislausir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.