Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNIB'LABBB, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚM 11970 IWHIITAFRETIIR MORGUMBLAfiSINS Liðið í sundi valið — tveir nýliðar verða í liðinu — landskeppnin f er fram 13. og 14. júní n.k. SVO SEM skýrt hefur veriðfrá í Mbl. fer fram landskeppni í sundi milli íslendinga og Skota dagana 13. og 14. júni n.k. Hef- ur stjórn Sundsambands íslands nú valið landsliðið í sundi og verður liðið þannig skipað: Konur: Ellen Ingvadóttir, Á Guðmunda Guðmundsd. Self. Halla Baldursdóttir, Æ Helga Gunnarsdóttir, Æ Hrafnhildur Guðm.d., Self. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ Salome í>órisdóttir, Æ Sigrún Siggeirsdóttir, Á Vilborg Júlíusdóttir, Æ Karlar: Finnur Garðarsson, Æ Guðjón Guðmundsson, ÍA Guðmundur Gíslason, Á Gunnar Kristjánsson, Á Hafþór B. Guðmundsson, KR Leiknir Jónsson, Á Ólafur Þ. Gunnlaugss., KR Vilhjálmur Fenger, KR Alls hefur sundfólk okkar þreytt 7 landskeppnir og hefur Guðmundur Gíslason keppt í 6 þeirra, enda okkar reyndasti og þekktasti sundmaður. Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir er nú aftur með, en hún er núna gift og tveggja barna móðir. Samt á hún bezta tíma ársins í 100 metra skí-Iðsundi. '«•? EFTIR tvær umferðir a heimsimeistarakeppninni í, knattspyrnu í Mexíkó eru aðeins tvær þjóðár — Vest- ur-Þýzkaland og Perú örugg með að komast í átta-iiða úr- slitin, sem er útsláfctarkeppni. Þær leika báðar í 4. riðii og ' haf a ummið sína tvo leiki. Þá I má og telja nokkuð víst að lið Brasilíu, Sovétríkjanna, ftalíu ogUruguay hafi tryggt' sér réttinn til áfraimfhalds í keppninni. Lið Mexíkó hef-1 ur og mikla möguleika, þarf aðeins að gera jatfntefli við Belgíu á fimmtudag, en tap I hjá Mexíkó veitir Belgíu áframhald í keppnimmi. Þá verður lið Englands helzt að sigra Tékkósióvakíu, þó getur jafntefli dugað ef Brasilía sigrar Rúmena ann- að kvöld. Staðen í keppninni er nú þessi: 1. riðiU: Mexíkó Sovétríkin Belgia El Salvador 2. riðill: Uruguay ítah'a Svíþjáð ísfael 2 1 1 0 4:0 3 2 1 1 0 4:1 3 2 1 0 1 4:4 2 2 0 0 2 0:7 0 2 1 1 0 2:0 3 2 1 1 0 1:0 3 2 0 1 1 1:2 1 2 0 1 1 1:3 1 3. riðill: Brasilía 2 2 0 0 5:1 4 England 2 1 0 1 1:1 2 Rúmenía 2 1 0 1 2:2 2 Téikkóslóvakía 2 0 0 2 2:6 0 4. riðill: V-Þýzkaland Perú Búlgaría Marokkó 2 2 0 0 7:3 4 2 2 0 0 6:2 4 2 0 0 2 4:8 0 2 0 0 2 1:5 0 Leikir í kvöld: 1. riðUl: Sovétríkin — El Salvador 2. riðiU: Uruguay — Sviþjóð 3. riðiil: Brasiiía — Rúmenía 4. riðUl: V-Þýzkaland — Perú Guðmundur Gíslason hefur tek- ið þátt í 6 landskeppnum Is- lendinga af 7 og jafnan verið sigursæll. Nýliðarnir í landsliðinu eru þau Salome Þórisdóttir og Vil- hjálmur Fenger. Salome er 14 ára og keppir í 100 metra bak- sundi. Hún fluttist frá ísafirði til Reykjavíkur á sl. ári og hefur tekið stórstígum framförum að undanförnu. Vilhjálmur er í sveitinni, sem keppir i 4x100 metra skriðsundi, en hann er einn af okkar beztu sprettsund- mönnum. 17. júní mótið í TILEFNI þjóðhátfðiardagsdns verður etfnit til frjálsíþróttamóts í Reykjavík eims og umdanfama áratuigl Keppt verður í eftirtölduim gredmutm: 16. júní: 400 m grimidialhlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaiupi, 5000 m hlaiupi, lainiglstökki, spjót- kasti og sleggjukaisti karla ag í 100 m hlaiupi, 400 m hlaupi, 4x100 m boohlaupi, kúluvarpd og hásitökkli kvenmia. 17. júní: 110 m griinidahlaiupi, 100 m hlaiupd, 200 m hlaupi, 800 m hlaiupd, 3000 m hlaupd, há- stökki, stamgamstökki, kúluvarpi, krinigluikasti og 4x100 m boð- hlaiupd karla og 100 m grimda- hlaupi, 200 m hlaupi, langstökki og spjótkasiti kvenirna. Þátttökjutilkynininigar berist til Úlfars Teitssonar eða til vallar- varðar Melavallarins eigi síðar en 13. júná. Frá leik Vals og Fram í fyrrakv öld. Þorbergur Atlason, markvö rður Fraim, slær knöttinn yfir, eftir sóknoirlotu Valsmamiva. Fram var betri aðil- inn og vann 1-0 — ungu mennina hjá Val skortir leikreynslu FRAM sigraði Val í íslandsmót- inu í knattspyrnu þegar liðin mættust í fyrri umferð móts- ins á mánudagskvöld. Sigur Fram var íyllilega verðskuldað- ur og voru þesr greinilega bctri aðilinn all-.m leikinn. Veður var fremur óhagstætt til að leika knattspyrnu, sunnan gola og rign ingaskúrir. Ahorfendur voru fá- ir. Fraim lék á móti golummd í fyrri hálfleik, en þó voru það þedr, sieim réðu gamigi leiksdms all- an hálfleikinm. Gunnar Guð- miuinidssom, átltli stmax á 9. mniím. ledksdins hörfouskot, siem stefndi efst í miarkhornið, en Sigurðd Daigssyni tóksit rroe<ð niauimdinduim að slá boltainin yfir. Upp úr hornispyrmjummii sfkiapaðist mdkil þvaga við Valsrmiarkið, ein Vals mieren björguou á límu og sluppu me'ð sikrekkinn í það skiptið. Framiarar leku oft á tóðuim vel saimain upp að markteiig Vals, en er þamigað var komið var edns og allt sitoppaoi af s.iálfu sér. Þó áttu þeir edtt og edtt gott miai-ktæikifæri, og það bezta kjm á 29. míin þagar Ásigeir Elíasson sikaut þruimiusikoti yfir af mark- tedig. í sn'ðari hálfleik voru Vals- mernn muin áikvefötitari, þótt ekki tækist þeiim að slkiapa sér mark- taskifærd allain hálfleikimin. Fraim- arar dróigu lið sdtt talsvert til baka, en kiomu svo inin á mdlli mieð snöggiar ledfvursiókinir. A 28. min skoruðu þeir síðan sigurmark sitt úr einni slíkri Fjórða Fimmtu- dagsmótið FJÓRÐA fimmtudagsmót frjáls- íþróttamanna fer fram á Mela- vellinum n.k. fimmtuðag og hetfst kl. 19.30. Keppt verðtór í ttftirtöldum greónum: 400 metra grinda- hlaupi, 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 4x100 meitra boð- hlaupi, þrístökki, staingarstökki, hastökki, spjótkasti, sleggjukasti og kringlukasti og í ispjótkasti kvenna, 100 metra hlaupi kvenna og 4x100 metra boðhlaupi kvenna. sóknarlotu. Asgeir Elíasson lék upp vallarmiðjuna og alveg inn að vítateig Vals, gaf boltann á Kristin Jörundsson, sem vipp- aði innfyrir vörn Vals og til Asgeirs, sem kom þar að og skor aði i bláhornið, óverjandi fyrir Sigurð í markinu. Eftir markið sóittu Valsimeinn meira, enda spiliuðu Framarar upp á það að haldia forsikotinu, og þa6 tóikst. Meiri og betri svipur virðist nú vera að færast yfir Uð Fram, og í fjóruim siíðtuistu leikijum sín- uim hefur liðdinu tekiizt aö akora. Ásigedr og Erleindur Magnússioin eru beztu mienin frajmlíniuininar. í vörniinmd eru Marteiinin Geirs- son, Siigurberguir Sig,siteiinsisian og Jóhannies Atlasioin allir mjög ör- uiggir og sérstakliega eru etftir- tektarverðar fraimfairir þeirra Marteiins og Sigurbergs. Og Þor- bergur í markimu er mjög örugg ur — seniniilega okkar traiustasti martkvörour núma. Valur hefur í vor teflt íram liði, siam í eru margir uinigir ný- lioar, og er ekki að búiast við að þedr Valsimiemm edigd eftdr að gera stóra hiluti í sumair, því ungu mieniniiirnir þurf a atð öðiatsit miedri leikreynisilu. Að mdminsta kosti verða þeir að leilka mun betur en í leikjum síintum að umdan- fönrau. SigU'T<cuir Daigssiom er ekki nieima srvipuT hjá sijón miðað við uindiaintfarim ár og virðist sfaorta allt sjálfstraust. VörniTi er oft hdikandd og óöruglg, en getur gert góðia hkuti inn á miilli. í frami- línuinini var Roynir Jónsson bezt- uir, em hainm virðdist samt ekkí vera í miikilli æfiinigu utm þessar muirnddr. Beztu meinm Vals í þess- um leik voru Halldór Eimarsison, sem þó huigsiar allt of mikið um að ryOjast á andstæðdimgimin, og Þorsteimm FriðTþjófssan, sem sdapp bærilegia frá leikmwm. Aðr ir leitamenm Vals eru varla um- taiisverðdr í 'þesisum teik. Maginiús Pétursisom dæmidd þemn am ledik ag var hainm áiberandi lélegasi.i mpJður vallariinis. Ilanm dœimir ailtpf á brot, sem eru lítil Og skipta enigu máli, en sileppir hinuim, serni eru stærri og grótfari. Eiiniraiig er þafð leiðdm- legur siBlur hjá Magniúsi að hlæja að leikmiömnuim þegar þeir lemda í erfiðleikum. Maigmúis get- ur dæmt vel, þaið hietfur hamn otft srýmt, em hamm er í lítilli ætfimigu niú og kiermur það glöggiaga fraim. — g.k. Þotukeppni Golf- klúbbsins Keilis A LAUGARDAG og sunmudag fór frarm hin álrlega „þotu- keppnl" GolfklúbbsSins Keilis. Var þetta opin keppní »gvoru þátttakendur taiaírgitr og keppn- in mjög spcminnhdi og skelmmti- leg. (Leifenar voru 36 holur, 18 holur hvorn daglnm. í beppninni án forgjafar sigr- aði Gunnar Sólnes, Gollfklúbbi Ness með 165 högg, en þrírurðu jafnir með 168 högig. Urðu þeir að leika aukaleik og fóru leik- ar þá þamndg að í öðru sœti varð Gunnlaugur Ragnarsson frá GoLfklúbbi Reykjavíteur, þriðji varð Sigurður Héðinsison, Golf- klúbbnum Keili og fjórði Einar Guðnason, Gölfkilúbbi Reykja- víkiur. í keppninni rraeð forgjötf sigr- aði Sigurðiur Héðinsson Golf- klúbbnum Keili með 144 högg, nettó. Jafnir í öðru sæti urðu þeir Jón B. Hjiállimarsson, Golf- klúbbi Reykjavíkur ag Þórir Sæmundason, GolfMúbbnum Keiii, mieð 146 högg. Verða þeir að leika auikaleik uim annað sætið og fer sú keppni fraim í kvöld. Dregið hjáK.F.R. DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur. Kom vinningurinn, sem er húsbóndastóll, á miða nr. 1739.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.