Morgunblaðið - 10.06.1970, Síða 26

Morgunblaðið - 10.06.1970, Síða 26
26 MQBGUNBiLAÐBÐ, MIÐVIKUBAGUR 10. JÚNÍ 11970 Liðið í sundi valið — tveir nýliðar verða í liðinu — landskeppnin fer fram 13. og 14. júní n.k. SVO SEM skýrt hefur verið frá í Mbl. fer fram landskeppni i sundi milli íslendinga og Skota dagarna 13. og 14. júní n.k. Hef- ur stjórn Sundsambands íslands nú valið landsliðið í sundi og verður liðið þannig skipað: Konur: Ellen Ingvadóttir, Á Guðmunda Guðmundsd. Self. Halla Baldursdóttir, Æ Helga Gunnarsdóttir, Æ Hrafnhildur Guðm.d., Self. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ Salome Þórisdóttir, Æ EFTIR tvær umferðir á heiimsmeiistarakeppninni í knattspyrnu í Mexíkó eru aðeíns tvær þjóðdr — Vest- ur-Þýzkalamd og Perú örugg með að komast í átta-liða úr- slitin, sem er útsláttarkeppni. Þær leika báðar í 4. riðlli og hafa umrnið sína tvo leiki. Þá má og teilja nokkuð víst að lið Brasilíu, Sovétríkjamna, Italíu ogUruguay hafi tryggt sér réttinn til áframlhalds i keppninni. Lið Mexíkó hef- ur og mikia möguleiika, þarf aðeins að gera jatfntefli við Belgíu á fimmtudaig, en tap hjá Mexíkó veitir Belgíu i áframhaM í keppninni. Þá verður lið Englands helzt að sigra Tékkósilóvakíu, þó getur jafntefli dugað ef ' Brasilía sigrar Rúmena ann- að kvöld. Staðan í keppninnd er nú þessi: 1. riðill: Mexíkó Sovétríkm Belgia El Salvador 2. riðill: Urnguay - Ítalía J Sviþjóð ísir.ael 3. riðill: BrasiMa Engiand Rúmenía 2 1 1 0 4:0 3 2 1 1 0 4:1 3 2 1014:4 2, 2 0 0 2 0:7 0 2 1 1 0 2:0 3 2 1 1 0 1:0 3 2 0 1 1 1:2 1 2 0 1 1 1:3 1 2 2 0 0 5:1 4 2 1 0 1 1:1 2 ______ 2 1 0 1 2:2 2 Tékkóslóvakía 2 0 0 2 2:6 0 4. riðill: V-IÞýzkaland 2 2 0 0 7:3 4 Perú 2 2 0 0 6:2 4 Búlgaria 2 0 0 2 4:8 0 Marokkó 2 0 0 2 1:5 0 Leikir í kvöld: 1. riðill: Sovétríkin — E1 Salvador 2. riðill: Uruguay — Sviþjóð 3. riðill: BrasiJía — Rúmenía 4. riðill: V-Þýzkaland — Perú Sigrún Siggeirsdóttir, Á Vilborg Júlíusdóttir, Æ Karlar: Finnur Garðarsson, Æ Guðjón Guðmundsson, ÍA Guðmundur Gíslason, Á Gunnar Kristjánsson, Á Hafþór B. Guðmundsson, KR Leiknir Jónsson, Á Ólafur Þ. Gunnlaugss., KR Vilhjálmur Fenger, KR Alls hefur sundfólk okkar þreytt 7 landskeppnir og hefur Guðmundur Gíslason keppt í 6 þeirra, enda okkar reyndasti og þekktasti sundmaður. Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir er nú aftur með, en hún er núna gift og tveggja barna móðir. Samt á hún bezta tíma ársins í 100 metra skriðsundi. Guðmundur Gíslason hefur tek- ið þátt í 6 landskeppnum ís- lendinga af 7 og jafnan verið sigursæll. Nýliðarnir í landsliðinu eru þau Salome Þórisdóttir og Vil- hjálmur Fenger. Salome er 14 ára og keppir í 100 metra bak- sundi. Hún fluttist frá ísiafirði til Reykjavíkur á sl. ári og hefur tekið stórstígum framförum að undanförnu. Vilhjálmur er í sveitinni, sem keppir í 4x100 metra skriðsundi, en hann er einn af okkar beztu sprettsund- mönnum. 17. júní mótið í TILEFNI þj óðih át fðar dagsins verðUr etfnt til frjálsíþróttamóts í Reykjavík eins og undanfarna áratuigl Keppt verður i etftirtöldum gredinum: 16. júní: 400 m grimdalhlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 5000 m hlaupi, lamglstökki, spjót- kasti og sletglgjukiaisrti kiarla og í 100 m hlaupi 400 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi, kúluvarpd og hástökkli kverma. 17. júní: 110 m griinidahlaupi, 100 m hlaupd, 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 3000 m hlaupd, há- stökki, staingarstökki, kúluvarpi, kri/nigluikasti og 4x100 m boð- hlaupd kiarla og 100 m grinda- hlaupi, 200 m hlaupi, langstöikki og spjótkiasti kvenua, Þátttöfcutilkynninigiar berist til Úlfars Teitssouar eða tál vallar- varðar Melavallarins eigi síðar en 13. júnd. Flrá leik Vals og Fram í fyrrakvöld. Þorbergur Atlason, markvörður Fram, slær knöttinn yfir, eftir sóknairlotu Valsmanna. Fram var betri aðil inn og vann 1-0 ungu mennina hjá Val skortir leikreynslu FRAM sigraði Val í íslandsmót- inu í knattspymu þegar liðin mættust í fyrri umferð móts- ins á mánudagskvöld. Sigur Fram var íyllilega verðskuldað- ur og voru þeir greinilega bctri aðilinn allin leikinn. Veður var fremur óhagstætt til að leika knattspymu, sunnan gola og rign ingaskúrir. Ahorfendur voru fá- ir. Fraim lék á móti golumini í fyrri hálfleik, en þó voru það þeir, sem réðu giainigi ledksdins all- an hálfleikimn. Guimar Guð- miuindsigoin átti stinax á 9. mdm. led'kisimis hönkuskot, siem stefndi efst í mianfchomið, en Siigurði Baigissynii tófcst mieð niaumdmdum að slá boltamm yfir. Upp úr homspynnuininii skiapaðdst mdkil þvaga við Valsmiarkið, en Vals miemm björguðu á límu og sluppu með sfcrekkdmm í það skiptið. Framarar léku oft á tíðum vel siamam upp að marfctedig Vals, em er þamigað var fcomdð var edras og allt sto'ppaiði atf sjiálfu sér. Þó áttu þedr edttf og edtt gotft marktaafcif æri, og það bezta kam á 29. mím þeigiar Ásgeir Elíassom skaut þrumiusfcoti yfiir af mark- tedig. í sdðari hálfleifc voru Vals- merun mium ákveðtiiairi, þótt ekki tækist þeiim að slfcapa sér mark- tæfcifæri allan hálfteikimm. Fram- arar drógu lið sdtt talsvert til bafcia, em komu svo imm á málli mieð snöggiar leif'ursófanir. A 28. mín skoruðu þeir síðan sigurmark sitt úr einni slíkri Fjórða Fimmtu- dagsmótið FJÓRÐA fimmtudagsmót frjáls- íþróttamanna fer fram á Mela- vellinum n.k. fimmtudag og hetfst kl. 19.30. Keppt verðiír í nftixtöldum greiinum: 400 metra grinda- hlaupi, 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 4x100 meitra boð- hlaupi, þristökki, stajngarstökki, hástökki, spjótkasti, sleggjukasti og kringlukasti og í spjótkasti kvenna, 100 metra hlaupi kvenna og 4x100 metra boðhlaupi kvenna. sóknarlotu. Ásgeir Elíasson lék upp vallarmiðjuna og alveg inn að vítateig Vals, gaf boltann á Kristin Jörundsson, sem vipp- aði innfyrir vöm Vals og til Asgeirs, sem kom þar að og skor aði í bláhornið, óverjandi fyrir Sigurð í markinu. Eftár markdð sóttu Valsimemm mieira, enda spiluðu Framiarar upp á það að hialdia forskotinu, oig það tóifcst Meiri og betri svipur virðiist n/ú vera að færast yfir lið Fram, og í fjórum siíðtuistu teifcjum sín- uim hetfur liðdmu tekiizt a'ð skora. Asigedr og Eriemdur Magmússiom eru beztu miemin framlíruuninar. í vömimmd eru Marteimm Geirs- son, Siigurbsrguir Sigsteiinisisoin og Jóhanmies Atlasiotn allir mjöig ör- uiglgir og sérsitaklega eru etftir- tektarverðar fraimfarir þeirra Marteimis og Sigurbergls. Og Þor- berguir í markimu er mjöig örugg ur — seminiitega okkar traustasti markvörður númia. Valur hetfur í vor tetflt fram liði, sem í eru miargir umigir ný- liðiar, og er ekki að búiast við að þedr Valsnmemin edigi eftár að gera Á LAUGARDAG og sunmudag fór fram hln álriega „þotu- keppnl“ GolfklúbbsSms Keilis. Var þetta opin keppnS ogvoru þátttakesidur (mairgitr og keppn- in mjög spönmandi og skammti- leg. Leiknair voru 36 liolur, 18 holur hvom daginm. f keppninni án forgjafar sigr- aði Gunnar Sólnes, Golfklúhbi Nesis með 165 högg, en þrírurðu jafnir með 168 högg. Urðu þeir að leika aukadeik og fóru leik- ar þá þamnig að í öðru sœti varð Gunnlaugur Ragnarsson frá Golfklúbbi Reykjaivíkur, þriðji varð Siigurður Héðinsison, Golf- klúbbnum Keili og fjórði Eimar Guðmason, Golffclúbbi Reykja- vífcur. í keppninni mieð forgjötf sigr- aði Sigurðíur Héðinssan Golf- fclúbbnum Keili með 144 höigg, sitóra hiluti i sumiar, því umgu mieniniimdr þu;rf:a atð öðliaist miedri leifcreymsilu. Að máinmsta fcoisti verða þeir að ledkia miun betur en í leikjum sínum að umdan- förnu. Sigudcuir Ðagissiom. er ekki niemia svipui hjá 'Sijón miðað við umdiaintfarin ár oig virðist sfcorta allt sjálfstraust. Vörnin er oft hiikiandi og óöruiglg, em getur gert góðia hlurti iinn á mii'lli. f fram- línunni var Rayndr JónBsan bezt- ur, en bamm vdrðdist samt ekkí vera í miikilli æfiinigu um þessar mumidir. Beztu memm Vads í þess- um leik voru Halidór Efcnarssem, sem þó huigsar allt of miikið um að ryðjiast á andstæðimigáinm, og Þonsteimn Friðþjófseion, sem sl'app bærilega frá leikmum. Aðr ir leikimenm Vals eru varla um- talisverð'ir í 'þessum teik. Magnús Pétursisom dærnidi þenn an ledik og var hamm élberamdi létegasti malður vallarimis. Kanin dæmir ailtaf á brot, siem eru lítil og skipta emigu máli, en sleppir hinum, sem eru stærri og grótfarl. Eiinimiig er þalð leiiðdm- tegur silður hjá Magniúisd að hlæja að teikmiönnium þeigar þeir lenda i erfiðteikum. Magnúis get- ur dæmt vel, þaið hiefur hamn otft sýmt, em hanrn er í lítilli ætfimigu mú og fcemur það glöggtega fram. — gk. nettó. Jafnir í öðru sœti urðu þeir Jón B. Hjiállmarsson, Golf- fclúbbi Reykjavíkur og Þórir Sæmundis'son, Goil'fklúbbnum Keiii, mieð 146 hagg. Verða þeir að teik'a auíkaleik uim annað sætið og fer sú keppni fram í kvöld. Dregið hjá K.F.R. ÐREGIÐ hefur verið í happ- drætti Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur. Kom vinningurinn, sem er húsbóndastóll, á miða nr. 1739. Þotukeppni Golf- klúbbsins Keilis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.