Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 27
MORGUNIBLAÐIÐ, MHOVIKUDAGUiR 10. JÚNiI 1OT0 27 TIIR MORGUNBLABSI lx- *~ ¦íiíív-.- . --------- - ¦ -¦: -.. iSpara Brasilíu- jmenn kraf tanal i— sigur Rúmena í kvöld gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Englendinga MIKIÐ hefur verið rætt ©g ritað um það, hvort Brasdlía muni tefla fram sínu sterk- asta liði í leiknum á móti Rúmeníu i kvöld, eða hvort þeir muni kjósa að tapa leikn- um. Þau úrslit gætu haft hin- ar alvarlegustu afleiðingar fyrir Englendinga. Staðan í riðlinum er nú sú, að Brasilia hefur 4 stig og má teljast nokkuð örugg að komast í undanúrslitin, þar sem marka hlutfall þeirra er 5—1. Rúm- enia og England hafa svo 2 stig hvor þjóð og sigri Rúm- enía Brasilíu væri Rúmenía komin með 4 stig og það þýddi, að England yrði að vinna Tékkóslóvakíu með nokkrum mun til þess að komast áfram. Alþj'óoaknattspyrniusaimbamid i'ð gaf út tilkyinmdmgiu í fyrra- dag þess efnis, að lönidin yrðu að tefla fraim síniuim startoustu liðiuim — þó svo þaiu væru búin að tryglgja sér áfram- haldamidd toeppndsrétt og yrði það ekfci gert, mæittu þau bú- aist við hiniuTn alvariegustu af- leiödmigtuim.. Ein mairgir eru þeirrav skoð- uinar, að þessi tilkynning verði efcfei tekin alvarlega, enda sé hægt að sni5gaii.ga hana á margam hátt, og víst er að tveir af sterkiustu leik- mönniuim Brasdlíu, þedr Rival- ion og Gersom, led/kia eklkd með giegin Rúimieiniíu í tovöld. Einnig er óvíst hvort Pelé verður mieð. Allir þessir leitomenm eru saigðdr meiddir eftir leik- inm við Bniglemidiniga, en Mario ZaigBllo, þjálfari Braisilíu, saigðd, aið siá ledftouir bef ði verið mjög grófur af Emiglenidiniga bálfu oig heifðlu þedr, sénstak- legia þó Framcis Lee, situindiurn sýnt lífsíhættulegari háskaleik. En Mario Zagallo hieldur því hdmis vegar stíft fram, að Brasdlía muni ledika til sigurs í kvöld og bendir á, að þeir séu enn ekki öruggir með sæti í umidartúrslitum. — Við berjuimst alltaf til sigurs, satgðd Zagallo — og ef við tóp urn þessuim leik, bá verður það af etnhverri anmarri áistæðu. Brasilía stefnir að því að ná 6 stigrjm í riðlinum og mæta amnað hvort Perú eða Vestur-Þjóðverjum í undan- úrslitumiuim. Sir Alf Ramsiey, þiálfari enska landsliðlsdins, vildi ekk- ert láta hafa eftir sér urn áð- urniefndian miogiulieika. Sagði hanin einiungdis, að eftir leikimi við Brasdlíuímienin þyrftu Eng- iemidimiglar ekki aið vera kvíðn- ir. — Vi'ð mætuim þeim aftur í úrsliitumium, sagðd Sir Rarnsey, — og þá miumiuim við efckd breinma af þeim tæki- færurn, sem oklkiur buðust í Jeitoniuim á suinmiudiaigiinn. Það er hrednit útilokað alð það bandi stiörmiiieikrniemin tvisivar í röð. >að mium fara hjá okikur eiirns og svo oft hefiur gerzt hjá Eniglendinigurn gegniuim aldirm ar — vilð töpum mörglum orr- ustum, eri vinnum alltaf þá síöuistu. Rúmeniainniir hafa lífca ekki verið fúsdr á að láta hafa neitt eftdr sér uim leikimm.. Margir eru þeirrar skoðunar, a!ð þriátt fyrir það að Braisdlía tef li fram sdmiu stertoasta liðd ag ledki til sdigurs, eigí Rúrn- emar góðan mögiuleika á sdigri í leikmium. Vörn liðBÍms þótti stamdia sig áglsetlegia í ledkinium á móti Englamdi og emrnlþá bet- uir á móti Tékkium. Allir eru sammália urn, alð liðið sé í framför og sié til alls líklegt. J?£:WfY , - ¦ mm fr_JVv_v M - Myndin var tekin í leik Rússa og Belgíumanna á laugardaginn og á henni sést rússneski mark- vörðurinn Kayazachvili, slá knöttinn frá marki, eftir sóknarlotu Belgíumanna. f kvöld leika Rússar við 'El Salvador og þá verður hinn kunni markvörður þeirra, Lec Yashin í markinu. Er þetta f jórða heimsmeáatairakeppniin sem Yash in tekur þátt í. Stórkostlegt — sagði Pele um markvörzlu Gordons Banks — reynt að draga úr óvild- inni á Evrópubúum BRASILISKU leikmennlrnir eru mjög hrifnir af frammistöðu mótherja sinna, Englendinga, eftir leikinn á sunnudaginn. Þaranig sagði t.d. Pelé að hann hefði aldrei séð annað eins og þegar Gordon Banks varði eitt skot hans í leiknum. — Ég sá boltann í netinu, sagði Pelé — ég náði að skjóta og taldi ekki nokkurn möguleika á því að verja þetta skot, þar sem það var alveg i horninu. En þá kom Banks fl.iúgandi og varði. Stór- kostlegt! Og Jairzilhnio, sá er skioraði sdgurmruark Brasilíajmiainmia, satgðii, að ekíki væri niokfcur vafi á því, að ensfca vönndin væri sú bezta, sem eitt tonattspyrniulið gæti haft yfir að ráða. — Brasilkumienin eru efckieirt spennitir að mœta Bng- lenidinguim aftur, sagði hann. Enm Ihieldur áfnam að ainda köldu í igaiTð Evrópuibúanma. Út- varpilð og sjóniv.arpið í Mexíkó hafa reyinit sitt til þaas að draga úr óvildiinmi ag öðiru hverju er útviarpað tdlkyinmimtgiu þess efmis, að Mexíkaomar 'megi ekkd gleyroia því að Eniglemddinigar séu glestir þeirra ag þeim beri alð sýna þéim fyllstu kuriteisi. En á meðam út- varp og sjónvarp láta þessa til- kyniniiinigiu frá sér fara, halda blöðdm áfram að reyna að skara eld a«5 gláðumium mieð sériega köldum kiveðjium til Evrópulbú- anina, og þá sérstakiega Bnglend- imigainmia. II deild: FH vann Hauka 1:0 Haifnarfjarðarfélögin PH og Hauikar léku fyrri leik sinn í íslandsimóti 2. deildar á mánu- dagskvöHdið og var leitourinn heimaleitour Haukanna. Leikur- inn var alDhressiilegur á köfhim. en lauk með sigri PH 1:0 og m Hinn nýi Eusbio — Cubillias f rá Perú sá leik- maður HM. er hvað mesta Hin nýja stjarna, Cubillas, f ylgir þarna á eftir knettinum inn í markið. athygli vekru MARKAKÓNGURINN frá síðustu heimsmeistarakeppni, hinn frægi Eusebio, er ekki með í lokaátökum keppninn- ar nú, þar sem Portúgal komst ekki í úrslitakeppnina. Margir sakna hins fræga kappa, sem hafði til að bera flesta þá kosti sem prýða mega einn knattspyrnumann. En nú er kominn fram á sjónarsviðið knattspyrnumað- ur, sem þykir í mörgu minna á Eusebio eins og hann var, þegar hann stóð á hátindi frama síns. Þessi maðuir er Teofilo Ouibillas frá Perú. Þessd tví- tuigi blöítkiurniaður 'hefur vak- ið miesita athyigli allra knatt- spyrmiuimaminanina í Mexíkó, fyrir yfirburða tækmi sína og skothörku. Er hamin talimm eiga lanig stærsita þáttimin i því, afð Perú komisit áfram 1 kepprainni, enda skoraðd hamin sjálfur tvö mörfc þegiar I*erú vanin Búligaríu 3—-2 ag aftur tvö mörk er Perú vamn Mar- oiklkó 3—0. Margt mannia hafði farið friá Perú til þass að fylgjiast með löndum sinium í Mexíkió, en þagar fréttir tótou að ber- ast um hdna stoelfileglu i'arð- stojálfta, smeru þeir flestir heiim aftur. Cubdllais er ættað- ur frá þeim héruiðuim, sem versit hiafa orðdð úti oig miargir vdina hans hafa farizt í jairð- sltojálftuimum. En Cubillas verð ur áfram í Mexikó me<5an heimisrnieistaratoeppn ;n stend- ur ylfiir, omda. getur lið Perú enigan veginm án hai3 veiið. skoraðd Heligi Ragnarsson mark- ið úr vítaspyrniu. FH hefði mátt fara með stærri sigur frá þess- um leik, því greinilegt var að FH-iiðið var mun sterkara en Haukarniar, og náðu PH-iingar oít upp mjög faillegum lei'k- toöfluim ag áttu möng þnrmiu- skot að marki Haukanna, sem ýmist lenitu í mairk»töniguimn\ ellegar hinn snjalli marfcimiaðiur Haukanna Ómar KarLsson fékk varið. Næsti leikur verður í Hafn- arfirðii n.k. sunnudag og mæta þá FH-ingar Völ«.ungi frá Húsa vík, og reynir þá vemlega á styrteleika FH, því HúisvJking- ar komia sterkari en nokkru sinni fyrr til keppninnar. Ahorfendiur voru margir «g færi vel á að Hafnfirðin.gar fæm að sýna knattspyrnu.mönn unum meiri virðirugu en verið hefur með að mæita á leiki þeirra í Hafnarfirði. Arsþing Í.B.R ÁRSÞING Í.B.R. verður halddð í kvöld í húsi Slysavarnafélags ísliainds og helfat kl. 20.30. Þting- ið sitja 86 fulltrúar frá 25 íþróttafélögum í Reykjavík «g 7 sérráðum þeirra, auk fulltrúa frá sérsamböndum og Í.S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.