Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 28
AUGLÝ5SNGA TEIKNUN l»J> SfGURÞÓR JAKOBSSON BJARGARSTÍG 3 • SlMi 25270 m$amM$foi& IGNIS HEimiUSTIEKI MIÐVIKUDAGUB 10. JUNÍ 1970 Bráðabirgðatillögur Harðærisnefndar — um aðstoð við bændur á öskufallssvæðunum sam- þykktar hjá ríkisstjórn Á FTJNDTJM, sem sérfraeðingar frá Keldum og Keldnaholti og Harðærisnefnd hafa haldið með bændum á öskufallssvæðunum norðanlands og sunnan, hefur Harðærisnefnd skýrt frá bráða- birgðatillögum, sean hún hefur geort um aðstoð við bændur vegna tjóns af völdum gossins. Hefur rikisstjórnin fallizt á bráðabirgðatillögur nefndarinn- ar og i fréttatilkynningu frá samstarfsnefnd Harðærisnefndar og sérfræðinga að loknum fundi með bændum í Húnavatnssýsl- um, kemur fram «ftirfarandi um þessa aðstoð: Tjón, sem bændur verðia fyr- ir af völdum gossins úr Hekiu er af náttúruhamförum og fell- ur því lögum samkvæmt undlr verksvið hinmar almennu deild- a,r Bjargráðasjóðis íslands, en Bjargráðasjóður hefur verið efldur mjög að undanförnu til þess að geta fremiur risið undir aðstoð í tilfellum eins og þess- um. Tjónið af völdum gossi ns er ennþá tilfinmanlegra þar sem það lendir á bændum, sem urðu fyrir tjóni vegna óþurrkanna »1. sumar og kals á árunumþar Framhald á bls. 10 Heimskautaleiðangur fer út um þúf ur — vegna verkf alla hér HERLENDIS er nú stadd- ur Egil Knuth, danskur fornleifafræðingur, sem rann sakað hefur fornar manna- byggðir í Pearylandi nyrzt á Grænlandi frá árinu 1947. — Þar hefur hann unnið að uppgreftri 4000 ára manna bústaða í firði, sem kenndur er við Grænlendinginn Jo- hann Brundlund, sem fórst þar í leiðangri. 011 tæki Eg- ils Knuth og leiðangurs- manna hans, matvæli, fatn- aður og f jarskiptastöð era nú um borð í Gullfossi, sem ekki hefur verið losaður og er allt útlit fyrir að farið verði með þau utan aftur kl. 14 í dag. Egil Knuth sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi að margra mánaða undirbúmmigs starf lægi að baki og átti að fiytja faranigurinin, sern er um borð í Gullfossi með ís- könniunarflugvél, sern fer uim þessar slóðir aðeins einiu sinmi á ári. Hafði varningurinm — matvæli og tæki verið útfbú- inm með fallhlífar svo að unint yrði að varpa honium út í Brundlundsfirði í nágrenmi ranmsóknarstaðarine. Aðspurður um það, hvort Þotueldsneyti þrýtur í kvöld GERT er ráð fyrir því, að þotu- eldsneyti þrjóti á Keflavíkur- flugvelli í kvöld, en í gær þraut venjulegt flugvélabensín og fékk DC6B-flugvél, sem var á leið með lyf til Perú frá Noregi, síð- ustu dropana. Nog er hins vegar til af þessum eldsneytistegund- um í landinu, en vegna verk- falla er ekki unnt að flytja þær til Keflavíkurflugvallar. Vilhjálmur Jónissom, forstjóri Olíufélagsims, tjáði Mbl. í gær, að olíuskip með þotueldsmeyti lægi nú við akkeri inni á Sumd- um. Anmað er fyrir utam Kefla- víkurhöfn með þotueldsneyti og flugvélabensín fyrir varnarliðið. Er þa'ð með \m 19000 lestir af gasolíu og eldsneyti, en fyrir verkfallið tókst að losa 3000 lest- ir úr því. Dagkostnaður við bið Fundur í dag AÐILAR í vinnudeilunum komu saman til fundar í gær kl. 14. Fundum lauk kl. 17.30, og hef- ur amnar fundur verið boðaður kl. 16 í dag. Fundur með sátta- siemjara, Iðjufélögunum og við- semjendum þeirra er boðaður í kvöld kl. 21. á skipi seim þeseu er 260 þús- und krónur. Á föstudag er væntanlegt rússnieskt olíuflutningtiskip með 11000 lestir i.i oliu og bensíni og annað jafnstórt á laugardag. reynt hefði verið að fá und- aniþágu um losuin tækjanma, sagði Kniuith, að þaiu lægju neðst í lesitum GuHfoss, s^o aið tómt mál væri að tala uim slíkt. Þeir félagar ætla að halda áfram narður. „Ef við snúum við," sagði Knuth, „verður tapið, sem þó er ær- ið nóg, aðeins meira. Því miumiuim við freista þess að halda norður eftir án tækj- anma". í leiðamigri þessuim er m. a. jairðfræðinigur, sem eir sérfræð iniguir í fornium eldgosamynd- umuim. Tæki hams eru einmig, avo sem hin, um borð í Guill- fossi. Harður árekstur MJÖG harður árekotiuir varð á Suourlamdsbtnauit við Múla í gær- kvöldi. Sfcullu þar sfaimiam tvær biír'eið)ar og steemimdust málkið. Ökuim/aiðajr ainirnainrair var fluttiur í slygadeild Bor'gainsipLtalans eáttt- hvað mieidduir. Grumiuir lék á urn ölvum ammiairs bílstjóramis. Miðvikudagur í síðustu viku var síðasti dagur, sem mjólk var sótt til bænda vegna verkfalls mjólkurfræðinga. Þetta ástand stóð yfir í 4 daga og var mjólk ekki sótt aftur fyrr en á sunnu- dag, en þá féllust mjólkurfræðingar á að vinna, samkvæmt beiðni borgarlæknis, úr 67 þúsund lítrum á dag. Mikil mjólk- urframleiðsla er nú um þessar mundir og neyddust bændur víða til þess að hella niður mjólk. Myndin er tekin á Akri í Hvol- hrepp, þar sem verið er að hella niður mjólk. (Ljósrnynd Ottó Eyfjörð). Slæmar horf ur í verkf allsmálum Tilboði um fullar verðlags- bætur svarað með 1% lækkun á kröf um HORFTJR í samningaviðræðum atvinnurekenda og verkalýðsfé- laganna hafa versnað að mun eftir sáttafundinn í gær. Svo sem kunnugt er hafa vinnuveit- endur boðið 10% hækkun grunn- kaups til verkafólks og 14% hækkun til þeirra, sem starfa við fiskvinnslu. Síðustu daga hafa viðræðurn- ar aðallega snúizt um verðlags- bætur á laun og í fyrrakvöld buðu vinnuveitendur fullar verð Iagsbætur á þau laun, sem að framan greinir og þeir höfðu gert tilboð um. Verkalýðsfélögin höfðu áður svarað kauphækkunartilboði vinnuveitenda með því að lækka kaupkröfur sinar um % til 3% með skilyrði um fulla vísitölu á kaup og viðunandi lausn á öðr- um samningsatriðum. — f gær var búizt við að verkalýðsfélög- in myndu ganga töluvert til móts við vinnuveitendur eftir að tilboð þeirra um verðlagsupp- bætur lá fyrir. Á sáttafundinum í gær lækk- uðu verkalýðsfélögin kröfur sín- ar hins vegar aðeins um 1% eða niður í 21% beina kauphækkun og hefur þetta takmarkaða lækkunartilboð verkalýðsfélag- anna gert það að verkum, að lítil bjartsýni ríkir nú um já- kvæðan árangur á næstunni. MorgunWaðið snieri sér í gær ti] Björgviras Sigurðssonar, fram kvæmdastjóra Vinmiuveitenda- sambands íslamds, og spurði hann um álit hanis á samniniga- horfum. Björgvin Si'gurðsson svaraði á þá leið, að sér virtust alvariegair tilraumir til saim- komulags vera strandaðar með- am málin stæðu á þamn veg, sem þau gera af hálfu verkalýðsfé- laigarona. Þá snieri Morgunblaðið sér til Eðvarðs Siguirðsisoruar, formanms Dagsbrúnar, og leitaði álits hams á samninigahorfuim. Hanm sagði, að viðbrögð atvimnurekenda á sáttafumdinum í gær hefðu verið á þanm veg, að hægt væri að í- mynda sér að verulegur aftur- kippur hefði komið í samninga- viðræður. En að sínu mati væri óþarfi að líta svo á. Víð lögðum fram breytingar okkar á upp- hafleguim kröfum, sagði Eðvarð Sigurðsson og þeir vissu, að það var gert til þess að tilraumum yrði haldið áfram og tekið yrði á öðrum atriðum, þ. e. séikröf- um, sem verður að fást við, til þess að heildarmynd fáist af sjálfri samningsstöðummi. Samirv- ingum getur ekki lokið né þeir mjakazt lemgra, nema sá þáttur verði tekinn fyrir og höfum við iengi óskað eftir því. Ég hefi eikki trú á því, að breyting verði á máluom nú, nema þessir þættir verði teknir fyrir. Handrit skálda — sýnd á Listahátíðinni Á LISTAHÁTÍÐ verður í Árna- garði efnt til sýningar íslenzkra bóka og handrita á vegum Lands bókasafns. Þessa sýningu er nú verið að undirbúa í Landsbóka- safninu, en síðan verður hún flutt í Árnagarð fyrir 20. júní þegar Listahátíð hefst. Sýningin verður í norðurenda Kranihald á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.