Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR vtgm&láltíb 128. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kosningabar- átta án blaða Öí\ helztu dagblöð Bretlands hætt að koma út vegna verkf alls Þegar Gullfoss lagði frá. Sjá bls. 3. (Ljósim.Mbl. Sv. Þorm.) Lomdotn, liO. júmií — AP MILLJÓNIR Breta opnuðu sem ákafast fyrir útvarpstæki sín í dag í því skyni að fylgjast með kosningabaráttunni í landinu svo og öðrXim fréttum, eftir að prentaraverkfall skall á, sem varð þess valdandi, að öll út- breiddustu blöð landsins eru að sinni hætt að koma út. Nær verk fallið til níu morgunblaða og tveggja kvöldblaða í London. Búizt er við, að héraðsblöð, sem gefin eru út utin höfuðborgar- innar, haldi áfram að koma út með venjulegum hætti. Kambódía: Kommúnistar sækja á í Siem Reap Phniom Peiníh, 10. júní, NTB. NORÐUR-VÍETNAMSKIR her- miienm og l'iðsmemn Patíhet Lao máðu í kvöld á sitt vald hi'niuim frægu kastadiarústuim við Ainig- kor Wat, seim er í sex kí'Lómetra fjarfægð frá bæmuim Sieim Reap. Kommúnisitar hófu þegar að geira virki uimlhverifis stöðvar sín ar við hinar sögtutfræigu kiaistala- rústir. Bftir harða bardaga undain- farna fimim daiga er ástaindið í Siem Reap héraðinu nú orðið mniög alvarliegt fyrir sitjórnarher mienn, en þeir hatfa eiininiig notið aðlstoðar hersveita frá Suður- Víetmaim. — Hafa kommúnistair króað þá af á þrjá veigu. Blóðugir bardagar í Amman - þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé í gær - bandariskur sendiráðsmaður lézt í skothrið á sendiráðið Mahreyfingiin frá siér yfirlýsinigu þiar sam sagðli að fjölimiairgúr Eitjónniair(hierimieinin hefðu gangið í llið mieið skæinulil8uim og barðiuiat vlíð hlið þeilriria gegln sltljónniair- hienniuim. Stairfsmaðuir bamdaristoa sendi- riáðBins í Amtmian beið í da/g bana, er hanin var á ferli, en bardagair Framhald á fols. 12 BBC (Tbe Britisih Broadcast- ing Corp.) jók mjög á frétta- fiu'tning siinm í útvarpi, ein þesa sáust ©kki rmerkii, að BBC og Iinidepeinidant Televisiom Net- wortos myndu auka sjónivarps- úitsiemddmgar sínar. Akneininar sjónrvarpsútseindingar í Bretlaindi hief jaisit síðla dags og haldia áfram tU miðmœttis. Þetta er fyrsita blaðaverfafall- i!ð, sem á sér stað í Bretlamdi, er kosinánigabarátta fyrir aimeinm- ar þinigtoasiniinigair stendur yfir og hefur verkfallið hiaft það í för með sér, að Wilsion forsæitiisráð- herra og Heath, ieálðtoigi íhialds- fliO'ktosinis, hafa verið svdptir miikilvæigum veittviamigi fyrir fcosm inigabariáttu sin'a. Er miú gert ráð fyrir þvi, að báðdr sitærstu stjórn mélafloktoarnir fari fram á aiuk- inin tíma til umiráðia í sijómrvarpi, en etoki tooim fraim niedn ósk um það í diaig til BBC. Engin blöð komia niú út í Lomdom fyrir utan vitoublöð, en þessi blöð flytja a'ðleins hjverfis-- buinidniar íréttir frá þeim hluta , Framhald á Hs. 17 Amimam, 10. júní, NTB, AP. SÍÐDEGIS í dag geisuðu enn bardagar í Amman milli skæru- Hða og stjórnarhermanna, þó svo ætti að heita að samið hefði verið um vopnahlé í morgun. — Hafði útvarpið í Amman skýrt svo frá að leiðtogi Þjóðfrelsis- hreyfingar Palestínu, Yasser Ara fat, og Hussein, Jórdaníukonung ur, hefðu komizt að samkomu- „Kaupið ekki sænskar vörur" Palme sýnd andúð í Bandaríkjunum New York, 10. júní. AP. MÖRG hundruð hafnarverka- menn í New York efndu til mót- Hreinsanir enn í Prag Prag, 10. júní, N*TB. FIMM mieinin úr miðTstjóm tékk- iniBslka alþýðusamibandsins hafa varið leysltir frá störfum, að þvi er tilkyinint var í dag. Fjórir þeirra eru sagðir halfa gerzt sek- ir uim lailvarilieg pólitisk mistök. Jain PilLar, sem eir formaður sambanidsims og á sæti í for- sætisniefnd tétoknieisJka komimiún^- istaflofcksins, sagði að einin væru möng stéttaféOög, sem hefðu inin ain vébanda sinna hægrisdraniaða tætoifærismierm og væri nauðsyn legt aið þeir yrðu látmir víkja. mælaaðgerða í dag til þess að láta í Ijós andúð á Olof Palme, forsætisráðh«rra Svíþjóðar. Söfn uðust verkamennirnir saman við Waldorf-Astoria-hótelið, þar sem sænski forsætisráðherrann hefur búið, meðan á dvöl hans í New York hefur staðið yfir. „Við er- um ekki á móti Svíþjóð," sagði Gleason, talsmaður v-erkamann- anna, „en þegar ríki er hlutlaust, þá verður það að vera hlutlauirt. Það getur ekki tekið afstöðu með einum aðila gegn öðrum." Lögregluimenn sáu um, að and- ófsmennirnir gegn Palme kæim- ust ekki of nærri hóteli hans. Höfðu verkaimennirnir efnt til aðgerða, þar sam fólk var hvatt til þess að kaupa ekki sænska bíla og héldu þeir á lofti Skilt- um, þar sem sagði, að Palme hefði ieyft, að bandaríská sendi- herrann væri auðmýktur í Sví- þjóð. Hrópuðu verkamennirnir: „Kaupið eklki sænstoar vörur." lagi um vopnahlé og var lögð fram samþykkt í tíu atriðum. í kvöld gaf Al Fatah hreyf- ingin út yfirlýsingu, þar sem hún sakaði Hassan, krónprins, um að reyna að ná völdum frá eldri bróður sínum, Hussein konungi. Sagði í orðsendingunni að bar- dagarnir í Jórdaníu væru að leiða landið út í blóðuga borgara styrjöld. Einnig var sagt að yfir 400 skæruliðar og óbreyttir borgarar hefðu fallið í bardög- unum siðustu tvo dagana. Ýmsar deildir Þjóðfrelsis- hreyfingar Palestínu-Araba hafa svarið af sér alla hlutdeild í morðtilræðinu, sem Hussein, Jórdaniukonungi, var sýnt í gær og hafa talsmenn sumra óskað konungi til hamingju að hafa sloppið heill á húfi. í fcvöld sendli Al Patah etoænu- Verður Karjalainen f orsætisr áðherra ? - tillögur Fagerholms lagðar fram Helsintoi, 10. júní — NTB KARL August Fagerholm, fyrrv. forsætisráðherra Finnlands, lagði í dag fram tillögur sínar til lausnar stjórnarkreppunni í land inu, en það verk hafði Kekkon- en forseti falið honum. Síðdagis í daig var það al- menin stooðuin í fininisifca þimiginu, að þinigfloktoarnir myndu fallast á tillöigu Fagerholmis og var Ahti Karjalainian taliran líklegastur til að verða forsætisráðherra. í tiilöguim sínum ieggur hann til, að uitanríkisráðlheirraeimbættið skipi maðuir, sam ekki sé i mein- um stiórnmíálaflokki. I>á leggur 'hainin til að sósialistar fái átta náðlherra í stjónnáininii, jiafnaðar- meinin fimm og bomimúiniÍBter þrjá og hægri floiktaar fái eimmig átta ráðherra, Miðflofckurimm fjóra, LandsbyggOaflokfcuiriinin tvo og Sæmski þjó'ðarfloikfcurinn og Frj'álslyndi þjóðarfiaktouiriinin einin ráðherra hvor. Bf fairið verð ur eftir tillögum Faglerholms muin ráðlherrum finmstou stjórmar inmiar því f jölga úr 16 í 17. Heita þvi að koma á lýðræði í Argentínu — en engin tímamörk sett í fyrirheitum herforingjanna Buianios Aires, 10. jémá — AP YFIRMENN landhers, flota og flughers í Argentínu, sem steyptu Onganía, forseta lands- ins, af stóli sl. mánudag, hafa látið fara frá sér tilkynningu, þar sem þeir lofa, að komið verði á fót „stjórnmálaflokkum með raunverulega ábyrgð" og því, að tekið verði upp aftur raunverulegt lýðræði. Hins vegar voru engin tímamörk sett í til- kynningu þeirra og ekki einu sinni á þau mutn2t. ÞaJð var Pedro J. Gmavi flota- forirugi, yfirmaður flotaes, seim las' tilkyniniiniguinia í ávarpi, er hainm fluitti í útvarp og sjómivarp. Þar var lýst yfir stu/ðlniiingí viö stefmu Oniganía í efniahiagsmál- um, sem miðar mjög að því að tooma í vag fyrir varðlbóligu, en Griiavi saigði, að stjómrniáliasitefna Ongaiwía hefði skapað hættu á því, að lý'ðræði kæmiisit ektoi á og hanm hefði verið að komia á fót ríká, „sam hefði eyðálagt lýð- ræðiisiliegain kjann.a þjóðfélags okkar." Andstæðiinigar Ongainía hafa oft borið honum á brýn, að hann hafi verdð að vinma að því að toom/a á „saimsteypulþjóðfélagi" líkt og Frainoo á Spáni og Muisiso- limii á ítajíu á símum títna. Eitt af fyrstu verkum herfor- ingjianina var að fara þess opin- berlegia á ieit við tvo af réð- herruim Omigainía alð gegraa emb- ættum sínuim áfram ,„í fiáedma daiga", á meðan nýr forseiti jrrði kjörimm af herforimigjuimum:. Tveir ráðherrar í mikilvæigum réð- herrastöðuim, þeir Jose Maria Daigniiino Paistore efniahagismála- ráðlherra og Juan B. Martim ut- aniríkismálaráðhierra, féllust á það að gagna ambættuim siímum áfram. Þeir, sam helzt eru talddr koima til greina sem verðQmdi forsetar Argeinitíinu, eru Comnado Etchiebarme dómisimiálaráðhierra, Eduiardo Ortiz Baisuialdo forseti hæsitiairéttar landsinis og tvedr fyrrverandi hershöfðingjar, Enrique Guglimilli og Guillermo Osiris Villegas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.