Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 2
2 MOR/G'UN'BLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. J-ÚNÍ 1070 Það er sumar allt árið á Kanaríeyjum. Nýjung hjá F.I.: Tíu sólarferðir næsta vetur — á vegum Flugfélags íslands til Kanaríeyja — hálfs mánaðar feröir allan veturinn ógleyimdu sundi, sem stundað er í sundlaugum við hótelin og við ströndina. Þama gefst mönnum líka kostur á nýstárlegum fisk- veiðum, þar sem veiðimenn kafa eftir fiski og veiða með spjótum og örvum. Þá eru reglulega sýn- ingar á glímu eyjaskeggja og hanaslag o.fl. f þessum ferðum Flugfélags fslands til sólarlanda næsta vet- ur, verða reyndir íslenakir farar- stjórar með í hverri ferð. ísaf jörður: Meirihluti vinstri flokka ósamstæðari NÝKJÖRIN bæjarstjórn á ísa- firði kiom saman til framhalds- fuindar í gserkvöldi. Á þeim fundi kiom fram mieirihluti Al- þýðulfliöklk«, Framisóknarflokks og Alþýðubandalagis, en þeasir 3 flokkar höfðu mieirihluta síð- asta kjörtímabil. Forseti bæjar- stjórnar var kjörinn Bjöngvin Sighvatsson en bæjarstjóri til naestu fjöguirra ára var kjörinn Jóhainin Eimvarðsson. Á þessum fundi var samiþykkt tillaga frá fulltrúum Sjálfstæð isflokksinis í bæj arstjórn umend uirskoðuin á samþykkt um mál- etfni í satf j arð ark aupstað ar og fumdiairsiköp bæjarstjómnar. Var tíHagain samiþykkt með 9 sam- hljóða artJkvæðum. Einmig var samíþykkt tiHaga frá ful'ltrúum Sjálifstæðisflokksins og mieiri- hliuitaiflokkanina að fækika bæjar- ráðsmörunium úr 5 í 3. Um þá til lögu þarf að fara fram önmur um ræða. Mbl máði tali af eimum bæj- arfulltrúa Sjálfstæ0isfloikfcsáms, Högnia Þórðarsyni, í gærfcvöi.di ag sagði hiamu, að emiginm mál- efmiaisaimmiimigiur hefðd enm veriö bimtiur af hálfu mieirilhlutaflokk- annia. Hefði verið mBin örðugra fyrir þessia flokfca að nó sam- starfi nú en áður og væri miedri- hlutimm ósamstæðari en verið hefðd. Sagði Högni að meðal ymigri Framisóknarmanmia hefðu komið frarn tillögur um samstarf við Sjálfstæðnismemm í bæjar- stjórn, Hefði amoar bæjarfulltrúi Framsóknarmannia m.a. staðdð að slíkri tillögu. Eldri menn í Fram sókniarflakikmum hefðu hins veg- air barið þessa tillögu niður. Þætiti það undarleg afstaða, þar siem Framsókmiarmienm hefðu gumiað af þvi fyrir kosmimigar, að þedr væru að leiða yngri rmemm til áhrifa í bæjarstjórn- immi. Á KOMANDI vetri mun Flug- félag íslands taka upp nýjan þátt í starfsemi sinni, og gefa lands- mönnum kost á sólarfríi í skamm deginu. Fyrsta ferðin verður far- in frá íslandi 31. desember, og síðan á tveggja vikna fresti út april. Örn O. Johnson, forstjóri Flug félags Islands, benti á það á blaðamannafundi í gær að ekki væri fráleitt að hugsa sér að fyr irtæki, sem illa geta séð af starfs fólki sínu yfir sumarið, muni nú í stað þess að Iáta því eftir sum- arfrí á hefðbundnum tíma, styrkja hópa þess til ferðar til Kanaríeyja. Þar með vinna fyrir tækin Kennt: Hafa fullan starfs kraft yfir annatíma sumarsins og auðvelda starfsfólkinu ferð til einnar rómuðustu sólskinspara- dísar heims, sem er á sömu breiddargráðu og Florida. Um gildi þess að íslendingar, sem búa við sitt stutta sumar og lang an og vindasaman vetur, fái notið sólar og suðrænnar veðr- áttu í orlofi, þarf ekki að fjöl- yrða. Farpantanir og farmiðasala í Olafur G. Einarsson * ferðimar til Kanaríeyja verður hjá öllum ferðaskrifstofum, sem hafa umboð fyrir Flugfélagið. Á síðasta Alþingi var lögð fram þingsályktunartillaga frá öllum þingflokkum, sem gekk í þá átt að landsmönnum yrðu auð veldaðar orlofsferðir til sólar- landa yfir veturinn, en alkunna er að mjög mikill hluti þjóðar- innar getur ekki tekið sér frí vegna anna yfir sumarið. Boeing-þota félagsins, „Gull- faxi“ mun verða notuð til ferð- anna. Flestir gististaðir eru í Las PaLmas á eyjunni Gran.Can- aria, og ennfremur utan vi/ð borg ina á baðiströndinni Playa del Inglés, sem er við austanverðan suðurodda eyjarinnar. Sé búið í ferðamannaíbúðum er verð þessarar 15 daga ferðar um kr. 16 þús. Innifalið í þessu verði eru ferðir til og frá íslandi, gist- ing og morgunverður. Þar sem Kanaríeyjar liggja á 28. gráðu norður breiddar gefux að Skilja að þar er sól og sumar allt árið. Mestur er ferðamanna- strauimurinn á eyjunum yfir vet- urinn, eða frá 1. október til 30. apríl. Vegna legu Kanaríeyja verður þar aldrei óþægilega heitt, enda er munurinn á meðal- hita heitasta og kaldasta mánað- arins aðeins 7 gráður á eelsius. Þarna eru sjóböð stunduð allt árið og baðstrendur eru margar og fjölbreytilegar. Verðlag á flestum nauðsynjum er mjög lágt á Kanaríeyjum. Enn fremur er þar tollfrelsi á ýms- um hlutum. Listiðnaður er frá fornu fari mikill á eyjunuim og geta ferðamenn keypt fallega og verðmæta, hluti fyrir ótrúliega lágt verð. Skemmtanalíf er fjöl- breytt og við allra hæfi. Allt frá brúðuleikhúsum til slkemmti- staða, sem eru opnir allan sólar- hringinn. Fyrir þá sem iðka golf, tennis eða aðrar íþróttir eru mörg tæki færi á Gran Canaris, að Þota FÍ flýgur áfram — Flugrekstur Loftleiða stöðvast í kvöld að öllu óbreyttu — Undanþágur með f óður til bænda ALLT útlit er fyrir að milli- landaflug Loftleiða stöðvist í kvöld, en þá rennur út verkfalls- undanþága sú, er verkafólk á Keflavíkurflugvelli, er vinnur að afgreiðslu á flugvélum félagsins veitti á sínum tíma. Eins eru eldsneytisbirgðir flugvallarins á þrotum. Hins vegar er gert ráð fyrir að þota Flugfélags íslands verði áfram í ferðum. Þá fór m/s Gullfoss frá Reykjavík í gær dag með sjö bifreiðar og ýmis tæki erlendra leiðangursmanna, sem hér dveljast. Fékkst ekki undanþága fyrir þvi að flytja bíl ana í land. Raunar hafa ekki ver- ið veittar neinar undanþágur síð- ustu daga nema fyrir uppskipun og flutninga á fóðurblöndu í þau héruð, sem verst eru sett. Morgunblaðið sneri sér til Sig- urðar Magnússanar, fulltrúa hjá Loftleiðum, og spurði hann hvort millilandaflug Loftleiða stöðvað- ist algjörlega, eir verkfallsundan- þágan á Keflavíkurflugvelli rynni út í kvöld. Sigurður kvað ekki annað sjáanlegt, eins og málin horfðu við núna, þó að reynt væri áfram að Jeita ein- hverra úrræða. Hann var þá spurður að því, hvort Loftleiðir gætu eklki haldið áfram flutning um milli Ameríku og Evrópu með þvi að yfirfljúga ísland eða millilenda í þess stað í Shannon á írlandi. Taldi Sigurður ýmis vandkvæði þar á, þar eð öll flug- leyfi Loftleiða væru háð þeiln skilyrðum að millilent væri á Islandi. Sigurður kvað ástandið mjög alvarlegt og geta haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar fyrir félagið og ferðamálin almennt í framtíð- inni. Alls hafa 4134 farþegar Olafur Einarsson sveit- arstjóri í Garðahreppi Dr. Gunnar Sigurðsson kjörinn oddviti FYRSTI sveitargtjómairfuinduir- imn í Garðiahreppi að kosndmig- um lokmuim var sl. þriðjudaig. Sveifcarstjóri, Ólafur G. Eiimars- son setti fundimin og bauð ný- kjörmia gveifcairstjómarfulltrúa velkomna og greimdi frá úrslitum kosn'inga. Síðan tók aldureforseti, Eiimatr Halldórssom við fundar- gtjómn. Oddviti var kjörinm dr. Gumn- ar Siguhðsson og vanaiodd viti E5in ar Halldórgson báðir með 3 ait- kvæðJum, en 2 sveáifcargtjórmarfull trúair sátu hjú. Sveitairsitjóri tiil mæstu 4 ána var ráðlimn Ólafur G. Eimarsson, rmeð 3 afckvæð>um og 2 sátu hjá. Nefndainkjörti var fresitaið tiil neesta fuimd'air. Hafa Sjálfstæðdsmienin boðlið fulltrúum himma flokkamma upp á samistarf við metfndarkjörfið og faira við- ræður fram næstu daga. pantað far með vélum Loftleiða næstu dagana, og þar af ætluðu um 300 að hafa viðdvöl á ís- landi. Loftieiðir hafa varið hundruðum milljóna til land- kynningar erlendis á síðustu ár- um, og sagði Sigurður það il'la farið, ef mikið starf og stórar fjárhæðir færu í súginn á örfáum dögum. Sveinm Sæmundsson, fulltrúi hjá Flugfélagi íslands, tjáði Morgunblaðinu, að áformað væri að láta þotuma halda áfram milli landaflugL Eldsneytisbirgðir þær, etr þotan tekur í flughöfn- um erlendis, nægja henni til flugs til íslands og aftur út. Þá hefur hún inmbyggða útgömgutröppu og innbyggða vél til að ræsa hreyflana, þannig að elkki þarf þjónustu frá landi. Sætum verð- ur fækkað í þotunni, og munu farþegar ganga sjálfir með fax- angur um borð og koma honum þar fyrrir inni í vélinni. Hins veg ar mun þotan ekki flytja neinar vörur né póst. Sveinn kvað þó Ijóst, að minni þjónusta yrði um borð í vélunum en við eðOilegar aðstæður. Til að mynda verður vart framreiddur neinn matur á leiðinni frá íslandi og út, þar sem matsveinar hyggja á verk- fall á naestunni. Annars verða engar breytingar á áætlun fé- lagsins, nema hvað beint flug milli Kaupmannahafnar og ís- lands verður fellt niður, en í þess stað millilent í Glasgow. Gullfoss héit utan á ný í gær- dag urn kl. 2 og héldu dráttar- bátar skipinu við bryggju með- an farþegar stigu um barð. Með skipinu fóru 180 farþega,r og sjö jeppar, eign erlendra leiðangurs manna, setm hér dveQjast, svo og ýmis tæki þeirra. Reynt var að fá undanþágu fyrir, að bílar og tæki þessara aðila yrðu flutt í land, en tókst ettðki. Fór allur sá varningur, er Gullfoss kom með á mánudag, óhreyfður með skip- inu út aftur. Forráðamenn Eim- Skipafélagsins áforrna, að láta skipið 3igla áfram við þessar að- stæður, ef verkfallið dregst á lamginn. Morgunblaðið ræddi við Krist- vin Kristinsson, er veitir verk- fallsvakt Daigsbrúnar forstöðu og spurði hann, hvort margair undanþágur hefðu verið veittar síðustu daga og hvers eðlis. Kristvin sagði, að svo til engar urudanþágur væru veittar. Hið eina, sam tæiki að nefna, væri varðandi uppskipun og flutning á fóðri til bænda á þeirn svæð- um, sem harðast væru leikin vegna öskufallsins. Hefur verið reynt að deila fóðrinu niður á héruðin, og kvaðst Kristvin von- ast til að hægt yrði að veita bændum nægilega úrlausn. Und- anþágur á bensíni munu vera hin ar sömu og undanfairið. Svo sem áður hefur komið fram, hetfur álverfesmiðjan í Straumisvík und-anþágur til starf rækslu í fjórar vikur frá al- mennri vinnustöðvun. Enn eru því tvær vikur þar til fram- leiðsla verksmiðjunar stöðvast, þ.e. ef verkfall stendur þá enn. Ragnar HaUdórsson, forstjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær, að það gæti haft mjög alva-rlegar atfleiðingar, ef til verkfalls kæmi í verfcsmiðjunni og framleiðslan stöðvaðist. Framleiðslan þarf helzt allltaf að vera í gangi, og keri-n mega ekki kólna, því að þá geta þau eyðilagzt. Ragnar sagði, að búast mætti við að lang an tíma gæti tekið að koma verk smi-ðj-unni aftur af stað, ef hún einu sinni stöðvaðist. „Við von- umst auðvitaið til þess í lengistu lög, að til vinnustöðvun-ar komi ekki,“ sagði Ragnar. Seltjarnarnes SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Selfcinn- imga ráðgeiiir Hetkliutfemð laiuigar- diagirm 13. júní -n. k. fyrfir félaiga og sfcuiðindingsifólk. Sæfcaigj'ald verö uir kr. 300.00 o-g er diniruilfiaHlð í því braiuiðpakkii og öl. Fairilð verð uir firá MýnairJhúisaiSkóla kl. 16.00. ÞáfcttaJka tilkyninii-st fyrdr fimimfcu diagsfcvöld 11. júní til Kristiina Miikaelisianis, -sÆmi 144i9i9, Miagn- úsar Brlendissoniar, símii 21807 og Sniæbjiariniar Ásgeirssaniar, síimá 102916. Keflavík og Suðurnes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Suð- urnesjum efna til sameiginlegrar kosningaskemmtunar í Stapa n. k. föstudagskvöld 12. júní og hefst hún kl. 21.00. Stutt ávörp verða flutt, skemmtiatrfði og dans. Aðgöngumiðar verða af- hentir á fimmtudag og föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.