Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAG-UR 11. JÚNÍ 1970 > MAGI\USAR iKIPrt 31T) 21 190 - . eftirtokun slmi 40381 BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SenÆferSabifreió-VW 5 menna -VW svefnragn VW9manna-Landfover 7manna Hópíerðir Tfl leigu í (engri og skemmri ferðir 10—20 farþega bíiar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. 0 Hver samdi prófverkefnið? Forvitinn háskólastúdent skrifar: „Heiðraði Velvafeandi! Ég sendi þér þessar örfáu lín- ur vegna bréfe, sem birtist í dál'ki þín>um s.I. simnudag. Ég tek kannski of fas-t til orða, þegar ég tala um bréf, því að ég á við prófverkefni í ensku, sem lagt var fyrir viðskiptafræðinema x há skólanum. Mér og mörgum öðr- um hefur blösikrað efni þesea verkefniis og varla get ég ímynd- að mér, að prófmönnuim í víð- skiptadeild hafi þótt gaman að siitja yfir þessari samsuðu tímun um saman. En nóg um það. Er- indi mitt tiil þín, Velvakandi var að spyrjasit fyrir um það, hverþað var, sem lét sér detta það í hug að semja slíkt verkefni. Vona ég, að sá maður gefi sig fram, svo að enginn vafi leiki á faðerninu. Vírðmgarfyllst, forvitinn háskóiastúdent.“ 0 Hvemig væri að líta í kennsl uskrána ? Velvakandi getxrr ekki sivarað þessari spurningu „forvitins há- . skólastxídenite". Éins og tiekið var fram hér í dálkunium sl. sunnu- dag, er umræbt prófverkefni birt ist, var það sent hingað af stjórn málamanni og fyl'gdi engin sér- stök greinargerð, utan sú, sem með vierikefninu var birt. En Velvakandi vili bemda „for- vitaum háskólastúdent" á að hyggj a að í kennsluskrá Háskól ans, hvort þar rnuni ekki að finna upplýsingar eða tQvísun um hver semji prófverkefiii í ensfcu fyrir stúdemta í viðskipta- fræðuim. 0 Fleiri skíðamyndir í dag skrifar Vestfirðingur og er mjög á sama máli og „skíða- unnandi var í gær. Bréf Vestfirð- ings er á þessa leið: „HeiðraðS VelVakandi! Ég voná að þú birtir fyrir mig eftirfarandi línur: Ég er einn hinna mörgu sem orðnir eru mjög óánægðir með þá eínstefnu sem ríkir i íþróttaþætti sjónvarpsins. Persónulega er ég ekki ,,mikið“ á móti knatt- spyrnu (né öðrum bolitaleikjuim), en mér finnst það ekki ná nokk- urri átt að ein grein> íþrótta sé tekin svo langt fraim yfir aðrar og rauxi hefur orðið á. Ekki er ég að mælasit til þess JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Mikligarður, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, er til sölu nú þegar. Jörðin er vel í sveit sett. Rafmagn frá héraðsveítu. Laxveiði. Vélar og búfé geta fylgt. Upplýsingar gefur Jóhann Sæmundsson, Búðardal og eigandi jarðarinnar, simi um Neðri-Brunná. fyrsta’ flokks frá fonix Ballerup MzéMé&t/ er eín BALLERUP hraerivélanna. Þær eru fjölhæfar: hræro, þeyfa, hnoða, hokka, skilja, skræla, rífa,. pressa, mala, blando, móta, bora, bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fóst I 4 stærðum. Peningasfofnun vantar vanan gjaldkera strax, Góð laun. Tilboð merkt: „440“ sendist afgr. Mbl. Minute Maid JÍUS dORANCE EITT GLAS ADAG af hrelnum, óblönduSum appelsínusafa, vrndar heilsuna og efyrkfr alíaw líkamann. Nauðsynlegt i sólaiiitl* landi. Minute Maid er heimsfrægt vörumerki fyrir Svaxtasafa. sem nú er eign Coca-Coia félagsins. K.upia *in« flödcn I d»g — 09 raynW drykkinn. FÆST í MATVðPUVE RZLUNUM- Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. að boltaleikir verði teknir úr umferð hjá þættinuim. Síður en svo. En það virðiiSit vera kominn tími til að þeim verði fækkað eitt hvað. Varla erumargir hrifnir af að fá fasta golfþætti í sjónvarp- ið. Hæpið er að þeir þættir nái nokkurn tíma miklum vinsælduim. Meira ætti að gera af þvi að kynna íþróttirnar oig það sem aHra flestar. Auðvitað verður aldrei hægt að gera öllum tilihæf is í þessum efnum þar sem þátt- urinin hefur ekki lengri tíma til umráða. Eina til'lögu ætla ég að bera fram og vona ég að menn geti almennt feilt sig við hana, a.m.k. að einhverju teyti. Hún er á þá leið að sftjórnendur íþróttaþáittar sjónvarps (og jafnvel í samráði við íþróttafréttamenn dagblað- anna) láti fara fram könnun um larsd ailt, á því hvaða íþróttir séu mest iðkaðar af almenningi, suimar og vetur. Þá væri hæglt að haga efnisvaJi að einhverju leyti eftir þeirri útkomu. Flestum mun koma saman um að ekkert sé eðlillegra né sjálfsagðara, en sýndar séu sumaríþróttir yfir sum armánuðina. Er þá nokkuð eðli- tegra og sjálfeagðara en vetrar- íþróttir verði sýnrdar yfir vetrar- mánuðina? Allt of lítið er gert af því. Meðal vetra ríþrótta n na er það án efa skíðaíþróttin sem nýt ur mestra vinsælda og eru að- dáendur hemnar margir hér á landi. Því er ekki gert meira af því að sýna skíðamyndir í sjón- varpiniu? Hafa stjórnendur þátt- arins e'klki ábuga á öðru en bolta leikjum og kappakstri? Því fær skíðaíþróttin ekki fastan tíma í íþróttaþættinum á vetuma, eins og knattspyrnan er búin að hafa alltof lengi? Þó ekki væri nema aðra hverja vifeu, yrðtu margir ánægðir. Þær kanadísku myndir sem sýndar voru s.l. vetur voru ekki nógu vinsælar. Ég er þess fiullviss að hægit sé að fá góðar skiðamyndir frá norðurlöndiumum í gegnum íslenzlka og norska skíðamyndir frá Norðu rlöndun um framhjá inntendum myndum þegar kostur er á þeim (en því miður þá hefur það komið fyrir of oft). Að sjálfsögðu ættu það að vera svokallaðar keppnismyndir og ei'ri n i:g myndir er sýna þjáifun skíðamanma (en ég tel þjálfun skí&agön-gumiamna vera meðal þeirra vandasömustu er'um get- ur). Þá er eimnig fróðlegt og niauðsyn.legt fyrir almenmmg að sjá myndir er sýna hvernig fara á með áburð og anman útbúnað, því það er meiri lærdómur en margan grunar. Virðingairfylls't, VeatifrSmgur." 0 Varna því að brot séu framin G. Magnússon skrifar á þessa leið m.a.: „Veivakandi. Greinin í Lesbókinni fyrir nokkru „Einkeninileg löggæzla" var svo sláandi rétt og hvergi var þar ofsagt, að mér datt í hug að bæta dál'itliu við og senda þér. Fjáröflumairaðferð lögreglunn ar til eflinga.r ríkiskassan'Um finnst mér alltof lágkúruiieg. Það er hverju orði sannara, að á ts- landi er allt gert aí vegaJögreglu til að korna ökumönmum í vand- ræði og i fiesitum tilvikum er jafn vel reymt að egna þá sem sitjórma ökutæki til að brjóta eitthvað af sér. Ekki á þamm veg að meitt hafi verið að því sem þeir voru að aðhafast, heldiur hitt, að smá- sálarleg hnýsmi og sifelld sýndair menmska með það að ailir eigi að fara eftir bjálfalegum negtum hvermig sem á stendiur. Er þá ekki gerður greiniarmumUT á þvi hvort um mikla. umferð er að ræða eða bara þar sem hvergi sést till ölkiutækis. Stundum er vað ið á miemn og kriafizt ökuskJrtein. is, smjattað framarn í menn og reynt að gera þá brotlega víð eitthvert ákvæði umferðarlaga. Það má vel vera að í miörgum til fiellum sé þörf á þessu, en hin eru eins mörg þar sem lögregian fer fram úr því sem hemni er ætl að. Ég hief víða um lönid fanið og ekið og er sammála þeim sem skrifar hina sönmu grein um sama mál, að hvergi hef ég orðið fyrir þvl að dólgislegir þrjótar vaði að tilefnisia.usiu að manni með fnekj.u og krefjist skýringa á hvert sé farið og hvernig standi á ferðum. Að maiður nú eíkki taii um akstur undir áhrifium, sem virðist vera á þanm veg, að þar sé fremoir verið að veiða fólík en hitit, að varna því að svo fari. Þau eru rnörg dæmin, sem sanna má, að maður hafi óáreitt- ur verið látinm aka af stað bifreið þó sýniiega hafi neytt áfengis, en strax og brotið var orðið, þá var hann gripimm, Er þá komið að upphafi máls þessa, að ná aurum í kaissanm, fremur en varna því a,ð brot séu frami'n. ALIZE-prjónagarn Ný tegund af ódýru gerfigarni. Kostar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. UTAVER Vinyl vegglóður Veggfóður við allra hæfi. Glæsilegir litir. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.