Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU DAGUR 11. JÚNÍ li97« 13 Atvinna Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til eldhússtarfa. TRÖÐ, Austurstræti 18. „ATERMO" TVÖFALT EINANCRUNARGLER HAGSTÆTT VERÐ. GREIÐSLU SKILMÁL AR. HAGSTÆTT VERÐ. ÚRVALS GLER. ATERMA Höfðavík v/Sætún. Sími 26619. ® Notaðir bílar til sölu & Ford Bronco 1966. Willy’s 1966. Rússajeppi 1966. Cortina 1966. Taunus 12 M 1963. Austin Gipsy (diesel) 1962 og 1963. Land-Rover (diesel) 1963. Land-Rover (benzín) 1965, ’66 og ’67. Volkswagen Fastback 1966 og 1967. Volkswagen 1200 árg. ’62, ’63, ,64 og ’65. HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Velduð þér bi eftir þcegindum sœtunna þyrftuð þér ekki að hugsa yður um VOLVO Scetin eru stórkostleg Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 NYJUNG POLÝÚREÞAN POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 — klæðn- ingu er handhægf einangrunarefni til fjölmargra nota. Ódýrt í LÉTT STERKT HAGKVÆMT í NOTKUN uppsetningu og tímasparandi. POLÝÚREÞAN samlokuflekar eru léttir og sterkir, styrkleika- og rakaprófaðir hjó Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins — Lambagildi er 0.022, hið lægsta fóanlega. — Bróðnar ekki i hita. — Þolir 100° að staðaldri. — Þolir flestöll upplausnarefni og má því auðveldlega lima, jafnt með kontaktlími, sem 230° heitu asfalti. — Viðheldur ekki loga. POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 klæðningu, eru kjörnir í: Þök, útveggi, og milliskilrúm. í bílskúra, Verkfærahús — Iðnaðarhúsnæði — Iþróttahús — Vöruskemmur — Fiskverkunarhús — Gripahús. Frystihús og kæliklefa — Skipaeinangrun — Heitavatnslagnir ofanjarðar og neðanjarðar — Panela utanhúss og innan. POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 klæðningu hafa hlotið samþykki Brunavarnareftirlits rikisins. SÍMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.