Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAjÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR að nauðsynlegt væri að trana þeim fram. Hann nálgaðdst búðina en beygði svo af aftur. Rétt eins og kvöldið sem hann kom forðum, labbaði hann um, óákveðinn, um bryggjurnar og horfði á fræntou sína í glerbúrinu hennar og mennina í búðinni, sem voru að ganga frá bögglum. En svo kom einn þeirra út og ták að ganga frá gluiggahlerun- um. Brátt var etoki ljós nema í dyrunum, og svo þegar búið var að setja fyrir tourðina, ®ást ekk- ert nema ofurlítil ljósrák undir henni. Einhver tónlist var leikin í Café Francais, þar sem fólk var að notfæra sér góða veðrið úti á pallinum. Alsírbúi gekk fram og aftour og seldi fólki hnetour. Lengra burtu skammt frá Kkiktoutuminum voru tvær kvensur að svipast um eftir við- AUGLYSINGA TEIKNUN «X SlGllRbÓR JAKOBSSON BJARGARSTÍG 3 • SÍMI 25270 s/kiptavinum, en flýttu sér að tatoa til fótanna, ef þær sáu lög- regluþjón. Allur bærinn var uppiljómiaðiur. Það voru ljós í öilum húsum, þar sem flóíLk s'at að kvöldverði, eða börn að leggj a frá sér heima- vinnuna eða tauta iexíurnar sín ar sem þau voru að læra utan- bókar. Hann leit upp á fyrstu hæð og velti því fyrir sér, hvað Eloi- systumar mundu vera að hafaat að. Hann var næstum búinn að áfcveða ®ig, en hikaðd siamt. Hann sneri meira að segja við húsinu. Þá heyrði hann í hurð- dnni og sneri við aftur. Búðar- mennirnir komu út, hver á fætur öðrum og löigðu af stað heimleiðis, tveir á hjóŒi. LXVI Hann var erfimgi Octave Mau voisin og nú, er hann hafði upp götvað leyndarmáil'ið var hann ioks búinn að erfa hann til fulfls. En frænda hans hafði bara aldrei dottið í hug, að eitrað mundi verða fyrir hann. En befði hann nú vitað það, hvað hefði hann þá gert? Og þó enn fetoar: Hvað hefðí hanngert, hefði hann vitað, hver eitraði fyrir hann? Heldur ekki hafði hann grun- að, að þessi ókunni bróðursonur hans mundi einhverntíma — á stigaigatinu á annarri hæð, sem hann þekikti svo vel — taka Col ette í fang sér, gripinn mestu ofsagirnd, sem hann hafði nokk urn tíma þefckt. Mallorka er land hins eilífa sumars, úmvafið hlýjum loft- straumum sunnan frá miðri Afriku. Vetur, sumar, vor og haust paradís þeim sem leitar hvíldar, náttúrufegurðar, sól- ar og hvítra stranda við bláan sæ. Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt sem hugurinn girnist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stórborga. Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtízku íbúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa Sunnu S Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. Pantið snemma, því þegar er nær uppselt S sumarferðirnar. 8 -29 dagar Frá kr. 11.800,- sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 travel FLJÚCVM i SÓUNAII Á MALLORCA m lií Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það gerist svo margt óvænt í dag. Njóttu þess nú, hve allt er fáránlegt. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Farðu með gát að öllu, sem er viðkvæmt, eða þarf afls með. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú græðir ekkert á Því að kanna eitthvert áhugamál niður í kjöl- inn, enda varla hentugt fyrir vini þína. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ýmis mál skerast í leikinn á ferðum þínum, og valda þér töfum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ef verkefni þitt virðist óraunhæft, kemur það helzt í ljós í dag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Nýjar og betri upplýsingar geta breytt viðhorfum þíhum. Vogin, 23. september — 22. október. Hópstarf er æskilegt til að vinna á móti hvers kyns töfum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einbeitni þín og sjálfstæði gefa góða raun. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Taktu daginn snemma, svo að þú megir við smátöfum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Einkalíf þitt er mjög erfitt þessa dagana, og þú verður að setja allt starf þess utan á hilluna. Reyttu engan til reiði. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Allt, sem gerist í dag, er mjög til umræðu, þótt sumir ræðumenn hafi lítið erindi í það erfiði. Árangurinn verður góður. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Ef þú gerir einhverjar skyssnr í starfi, geta afleiðingarnar orðið geigvænicgar. Dyrnar opnuðu st enn — og nú var það vélritunarstúlkan. Hún leit í kringum sig. Var hún að bíða efltir kærastanum? Þegar hún sá Gil'les, þaut hún aftur inn í búðina. Hann gat ailveg hiugsað sér hana æpa: — Haitn er þarna! Svo koim hún úit aftur og gekk burt. Enn sásit ljóisrákin undir hurðinni. Mínúturnar liðu. Ljósrákin var þarna enn. Þá gekk Gilles yfir götuna. Hann hafði varla snert bjöllu- hnappinn, þegar lyklinum var snúið og á næsta augniabliki stóð frænka hans frammi fyrir hon- um, ag leiit fast á hann. Röddin í honum var næstum eins og í krakka, er hann heils- aði henni: — Gott kvölld, frænka! Hún hleypti brúnum, stein- hissa á að heyra einhverja blíðu í rödd hans. Og sú blíðia var eng in uppigerð. Hann kom sér ekki að því að líta framan í hana. En samt fann hann til einhverr ar velvildar til hennar og skamra aðist sín fyrir að bafa komiði. Hún læsti dyrunum aftur og gekk á undan honum inn í gler- þiljuðu skriflstofuna. Hann horfði á beint bakið á henni, þar sem hún gekk á undan honuim. Hann vissd, að hún va,r hrædd ag að það var honum að kenna, ag hann hataði sjálfan siig fyrir að vera að kvelja móðursystur sina. Mesit hefði hann langað til að opna henni hjarta sitt, segja H afnarfjörður Afgreiðslustúlkur óskast til afleysinga i sumarleyfum. Aðeins vanar koma til greina. Umsóknir sendist í pósthólf 105 Hafnarfirði fyrir 20. júní merkt: „Afgreiðlustarf". íhúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt: „Júlí — 5165" sendist afgr. Morgun- blaðsins. Minjagripir Verzlun í Reykjavík óskar eftir að komast í samband við framleiðendur og seljendur minjagripa fyrir erlenda ferðamenn. Upplýsingar um nafn, heimilisfang, sima og vörutegundir sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Minjagripir — 5167". ULTRATHERM 603 lœkningatœki Lítið notuð stuttbylgjutæki — Siemens — er til sölu. Hentugt fyrir t. d. læknamiðstöðvar, héraðslækna og sjúkrahús. Upplýsingar í sima 2-31-31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.