Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIf), FTMMTUDAGUR 11. JUNÍ 11970 27 TTAFRfTUR MORGUNBUflSIMS Ný íþróttagrein á íslandi; Minni-bolti — sniðinn við hæf i barna MINNI-BOLTINN er ný íþrótita- greiin hér á latadi. Hainin er leik- ur, sem byggður er á toörfufcniatt leik, ag sndiðdon við haefi baima á bamaiskólastig'iniu (drengi og stúlkur). Þátttakendiur mega að- eins vera þeir, sem eru tólf ára eða yragiri á áriniu, þagiar kieppn- in hefst. Minnd-bolti er keppni miilli tveggja firnim miaininia liða, og markmifð leifcsinis er að varpa krnettinfuim í körfu móbhierjanna, og varma því að þeir skori. Reglur í minind-bolta eru sniðn ar eftir regluouim í hinium venijulegia körfuikmiattleik, en eru þó all frábruigðiniar í mörguim atriðuim, sem máli skipta. Til daamis er boltinm, sem notaður er, minini og léttari.en venjuleg- uir körfuibolti, og einnig eru körf- urniar lægri, eða 260 om frá gólfi í stað 305 cm. í hvoru liiði eru 10 leitomieran — 5 á leikvelli og 5 varaimieon, sem skylit er að hafa. Tiligtamiguriran með hioum lögboðna jafnia fjölda leik- mainoa hvops liðs er sá, að koma Þingfundur hjá ÍBA SEINNI þiimgtfuraduir áraþinigs íþróbteibairadalags Akuineyriar ver<5 «r haldiinm í fcvöld, fiimimitudag- ion 11. júní í íþró'ttaJhúisii Akuir- eynar hjá Suindlauiginind. Aníið- andii er, aíð flulltirú,air imaeti vel og atuindvíslega, því tetoniair veroa akvarðlarár uim miifcilsvaro' mél. í veg fyrir að neiinn verði settur hjá, og veita sem stærsitum hópi leitomianraa möguleitaa á að leika mieð. Leiktímanum er skipt niður í tvo 20 mín hálfleiki með 10 mín hléi á milli, en hvorum hálfledk er svo skipt í tvær 10 min lotur, rmeð 2ja míin hléi á milli. Fnginm laitomaðiur má leika fleiri en tvær lotur í eirnu, þá verðtur hann að setjast á varamenoabekk og dvelja þar að mdninista kosti í eina lotu. Leikreglur í körfukraattledk hafla löogium þótt torstoilldar og flótoruar, en því er öðru vísi far- ið í minini-boltanum. Þar er gert ráð fyrir að börm séu að leik, og reglurnar því hafðar mjög einflaldar ag a/uðstoildar. Aðeins er einin dómari í minim-boltaleik, og seigja reglurnair, að hann skuli fyrst og fremst vera „vimur", en ekki straogur dómari. MitKni-bolti er leifcur, þ.e hann stoal vena börniuinium skemmtum og dægrastyttiinig, vekja áhuiga þeirra á íþrótbmm almenot, og opnia þeim leiðioa til ánægju- legra iþrtVtca'iiðkania. Þetta þýðir fyrst og fremst, að þrátt fyrir að börmin verði að faora að ssttum regluim, má ald.red beita raglun- uim svo straniglegia, að það gieti sært börrnin eða komið þeim úr jiaifnvægi. í>au sikulu læra aið virða reglurniar í þeim tilganigi að niá betri árangri, en ekki af ótta við refsiiingiu. Saimtoeppnin verður ávallt stærsti þátturinn í leitonuim, og það virðist ótoleift að gera þaon þátt minni. >að er hlutverk leið- beinaindiainis að toenoa hdoum umgu leiltomiönnum a'ð forðiast of- metnað, og sú hiuigsjón skyldi ávallt ríkja í minni-boltaoum.. Mjög rík á'berzla er ætíð lögð á uppeldiislegt giildi minni-bolt- anis, og því er allt kapp la/gt á að kennia börnunum góðia fram- komu á leikvelli og virðiinigu fyr- ir starfsirnöninom og mófcberjuim. I minni-bolta, eins og í öðrum íþróttum skyldu leitomienn ætíð sýnia samvinnulipurð og íþrótta- anda, og það má aldrei gleymast, að mótherjinn er leikfélagi. Sennilega hafa sjaldan orðið önnur eins gífurleg fagnaðarlæti og þegar Jairzinho skoraSi sigur- mark Brasiliumanna í leiknum við Englendinga á sunnudaginn var. Á myndinni sést Jairzinho með knöttinn í baráttu við Terry Cooper frá Englandi. Minnispeningur íþróttahátíðarinnar — kemur út 1. júlí EINS OG áður hefur komiðfram hefur íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ ákveðið að gefa út sérstakan minnispenin.g, sem sleginn verð ur hér á landi. Undirbúningi er langt komið og mun peningur- inn koma út 1. júlí n.k. Útgáf- ur verða tvær, þ.e. úr brennd- um kopar og „sterling" siifri. Verð peningsins verður sem hér segir: 1. Úr brenndum kopar í öskju með áletrun, kr. 375.— 2. Úr „sterling silfii" í leður- oskju með áletrun^ kr. 1.000.— 3. Áletruð leðusra'skja með báð- um peningunum, kr. 1.450.— Upplag minnispeningsins verð ur takmarkað og liggja því pönt unarlistar hjá eftirtöldum að- il/um: Skri&tofu ÍSÍ, fþróttamiðstöð inni, Laugardal, Stjórnum hér- aðssambanda og bandalaga, bönkum og útibúum þeirra, Frí- merkjamiðistöðinni, Skólavörðu- stíg 21A. Við pöntun þarf að greiða kr. kvæmara þótti að franVleiSa hann hér heima og annast það verk Magnús Baldvinsson, úr- smiður. Öskjurnar eru keyptar frá fyrirtækinu SandhiH importa manufaoturing í Englandi. Á framhlið penin.gsins kemur fram merki ÍSÍ og orðið „íþrótta hátíð 1970" og l'árviðiarsveigur. Á bakhlið er mynd af fjölda- göngu íþróttafolks með fána í broddi fylkingar og nafn íþróttasambands íslands. Óánægja hjá Þjóðverj-j um og Svíum MARGIR eru kalla»lr, en fá- ir útvaldir. Þetta sannast nú áþreifanlega í heimsmeist- arakeppninni í Mexíkó, þar sem mikii óánægja er komin upp í jpmnm liðunum, um val þjálfaranna á leikmönn- um fyrir einstaka leiki. — Þannig hefur t. d. einn bezti leikmaður Þjóðverja, Helmut Haller, tekið saman pjönkur sínar og er lagður af stað heim. Þjálfari Þjóðverjanna skipti honum út af í leiknum á móti Marokkó, og hann var heldur ekki í liffinu, sem sigraði Búlgaríu, 5-2. — Það hefur nefnilega komið í Ijós að Haller og Uwe Seeler geta alls ekki unnið saman á leik- vellinum. Báðir vilja vera beztu mennirnir og það kann ekki góðri lukku að stýra í hópíþróttum.. Þá er einmdig komin upp töluiverð óánægja í sænsika — Ég fór ekki til þess að sitja á varamannabekknura, segir Kristensson. liðiniu. Krister Kristerasson, sem allir álíta bezta varnar- leikmann Svía, og ef til vili þeirra bezta kniattspyrnu- mianin, hefur efcki fenigið að leika með liði sdnu í Mexíkó. Hanin var ekki valinn í liðið, sem lék við ítalíu og var á vairamannabefckouim í leifcn- um á móti ísrael. Og þótt einn leikmaona Svía, Björni Nordqvist, meiddist í þeim leik, var Kristansison etoki skipt inin á. — Eg hef afligjörlega verið sniðgemginn af Orvar Berk- mark, þjáltfara, segir Kristens son, — og jafnrvel þótt hann velji mig til þess að leika á móti Uruguay, neita ég aið lieika með. Ég fór ekfci til Mexíkó til þess að sitja á varaim'anniabekknium og ég álít að ég hafi haft fullt er- indi til þess að vera inin á í leikju'nuim á móti ítalíu og ísraeil. 200.— fyrir hvern siifurpening, en á úitgáfudegi 1. júlí þurfa þeir, sem panta peninginn að sækja pöntun sína á þann stað, sem pantað var. Um peninginn er það að segja, að teifcninigu hans annaðist Hall dór Pétursson liistmáiari. Leit- að var tilboða í framleiðsdu hans bæði hérlendis og erlendiis. Hag Iþróttahátíðarnefnd áekilur sér rétt til að takmarka stærri pantanir, verði þær orðn- ar fleiri 1. júlí n.k., en upplagi nemur. Nefndin hvetur alla þá, sem ætla sér að eignast minnispen- inginn að leggja inn pöntun niú þegar. BREIÐABLIK VANN ÞRÓTT 5-1 — og Hrönn vann Hveragerði I FYRRAKVOLD fór fram einn leikur í II. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Léku Breiðablik 0g Þróttur á vellinum í Kópavogi og lauk leiknum með yfirburðar- sigri Breiðabliks 5:1, eftir jafna stöðu í hálfleik, 1:1. Er greinilegt að lið Breiðabliks er í stöðugri framför, og ekki ósennilegt að það verði kandidat til fyrstu deildar í ár. Einn leikur fór einnig fram í III. deild íslandsmótsins í fyrra- kvöld og léku þá Ungtemplara- félagið Hrönn og Hveragerðí á heimavelli þeirra síðarnefndu.__ Sigraði Hrönn með einu marki gegn engu oK var sigurmarkið skorað þegar aðeins örfáar mínút ur voru til leiksloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.