Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 11. JUNÍ 1970 Seldi síld fyrir 900 þúsund kr.i I GÆR seldi sildveiðiskipið Heimir SU J00 1730 kassa af ísaðri síld í Danmörku fyrir 900 þúsund ísl. kr. Hefur Heimir, sem gerður er út frá Stöðvarfirði, verið að sildveið um í Norðursjó að undan- förnu og seldi ísaða síld í Þýzkalandi fyrir viku. Fyrir þann farm fengust um 700 þúsund ísl. kr. Þess má geta, að nokkur síldveiðiskip, sem hugsað höfðu til veiða í Norðursjó, komast ekki úr höfn vegna verkfallsins. Sól og sumar á Norðurlandi VEÐUR var fagurt ihér í Reykja- vík í gær og víðar um land var blíðviðiri, sólSkin og !hiti. í dag er bezta veður, sem komið hefuir í sumar, sagði Óli Þareteinisson, fréttaritari Mbl. á Þórshöfn, er blaðið átti tal við hann síðdegis í gær. Sömu sögu var að segja víðar. Á Hvammstaniga var 16 stiga hiti í forsælu um hádegi í Gjöf RKI til Perú FRÁ Rauða krossi íslands barst Mbl. í gær svofelld frétt: Rauði kross fslands hefur í dag sent Perúmönnum samúðarkveðjur vegna neyðarástandsins af völd um jarðskjálftanna þar í landi. Alþjóða Rauða krossinum og Rauða krossi Perú voru í dag símsendar kr. 42.000.00 frá Rauða krossi íslands og skal þeim verja til hjálparstarfsins í landinu. gær. Á HóJmavik var einniig blíðskaparveðu r og saigði frétta- ritari Mbl. þar, að nú væri sum- arið að koma í byggðarlagið. Vinna mjólkina — fyrir orð ráðherra ENGRI mjólk verður hellt niður. Þessi jákvæða niður- staða fékkst á fundi land- búnaðarráðherra, Ingólfs Jónssonar, með stjórn og samninganefnd Mjólkurfræð- ingafélags íslands í gær- kvöldi. Eins og fyrr heíur verið skýrt frá í Mbl. stóð til að hellt yrði niður um 250 þúsund lítrum af mjólk í dag eða næstu daga. Og þar sem mjólkurframleiðsla er í há- Aðalfundur Vinnuveit- endasambandsins í dag Fundarstörfum líklega frestað vegna samninganna AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands íslands hefst í dag. Var boðað til fundarins í apríl- mánuði, en vegna yfirstandandi vinnudeilu má vænta þess að ekki verði unnt að Ijúka aðal- fundarstörfum að svo stöddu. Var svo ráð fyrír gert í gær, að til þess að ekki þyrfti að slíta samningaviðræðum vegna fund- arins, yrði þegar í upphafi fund- ar borin fram tillaga um að aðal- fundarstörfum yrði frestað vegna samningaviðræðnanna. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráSherra. marki um þessar mundir, hefði mátt vænta fleiri mjólk urlækja áður en langt um liði. Morgumbliaðiið átiti tal við Inigiólf Jónissioin, lainidfbúiniaðiarráð- 'berra um þessi mál í gærikjvöldi. Kvaðist rálðherra 'hafa hlutazt til um lausin miálsims og væru stjóm og siamniiniganiefnd Mjólkurfræð- ingafólags fsilands staddar hjá sér. Hefðu þær fyrir sín orð' fall izt á, a@ leyfa að unndð yrði úr allri þeirri mjólk, sem til mjó'k- urbúanmia bærist. Yrði því engri mjólk hiellt niður á mæistumini eiims og til hefði sitaðið. Með þesisiu samkiomulagii land- búmaðiarráíðherra ’ oig mjólkur- fræðiiniga hefur miklum verðmæt um verið bjargað. Þótt enn hafi syrt í álinn í| (samningaviffræðum um kaupf | og kjör, hætta menn ekki að J hugsa fyrir snmarfríum' [ sínum. Hugur margra leitar ( I nú út á Iandsbyggðina, þar ( sem hægt er að njóta hins j \ skamma sumars. Þessi mynd var tekin að l Húsafelli í Borgarfirði um siðustu helgi, þar seun ver- ið er að gtanga frá baðpolli I í sumarbústaðalandi staðarins. Þar eru leigð út sumarhús, sem eru eiiinkai- skeimmtileg. Þau eiru nú að mestu upp- I pöntuð nema nú fyrstu vik- umair og svo minnstu hús- in. Leiga þessana húsa er einkar rýmileg og á Húsa- I felli geta mann farið í gufu- bað, velt sér í heitum bað- l polll, farið í gönguferðir og innan slkamms stundað golf 1 í fríinu símu. IÞama er öll aðstiaða til smyrtingar mjög l góð. Ljósm. vig. 'i 40 laxar 1 Norðurá á 6 dögum LAXVEIÐI er að hefjast í mörg um helztu veiðiám landsins um þessar miuindir. f Norðurá er veiði leyfð þegar fyrsta júní og hafa hópar manna verið þar þeg ar og fengið þó nokkra laxa. Dagana 3.—6. júní voru þar nokkrir veiðimenn, er fengu alls 14 laxa og dagana 6.—9. júní var þarna annar hópur, með fimm stengur, og fengu þeir alls 26 laxa. Óli J. ólason, stórkaupmaður, var í síðari hópnum og hafði Mbl. snöggvast tal af honum í gær. Sagði hann að Norðurá hefði verið bæði vatnsmikil og mórauð þessa daga og vatnið í henni kalt, en þó hefðu þeir fengið þarna 26 laxa, átta til níu pund. Laxinn hefði verið að koma í ána og hefði veiði glæðzt eftir því sem á leið. Annars sagði Óli að þeir fé- lagar hefðu tekið lífinu með ró þarna upp frá. Þar væri gott að dveljast á þessum árstíma, að vísu væri allur gróður heldur seinna á ferð en venjulegt væri, en þó væru runnar byrjaðir að springa út. Löndunarstöðvun — á íslenzk fiskiskip í Aberdeen vegna verkfallsins heima Lækkuðu kröf - ur sínar í 20% FISKLÖND UNARVERK AMENN í Aberdeen hafa ákveðið að af- greiða ekki íslenzk fiskiskip, sem sigla með afla sinn þangað á markað, og vilja þeir með því styðja islenzka hafnarverka- menn, er eiga í verkfalli, segir í einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP-fréttastofunni í gær. Verða íslenzk fiskiskip, er til Aberdeen koma, ekki afgreidd fyrr en verkfallið leysist. Óvenju mörg fisikis'kip frá íslandi hafa siglt til Aberdeen þessar tvær vi/kur, sem verkfallJð hetfur stað- ið, siegir enntfremuir í skeytinu. Hefur afli íslenzku skipanna verið vel þeginn af fisikkaupend- um, en vegna þess að skozki flotirm hefur ednnig aflað vel, hefur kocnið til offramboðs á miarkaðinum og verðfall orðið. Enigin íslenzk fiskiskip voru í höfn í Aberdeen er ákvörðunin var tekin. A hmn bóiginn var Stígandi ÓF nýbúinn að lanidia í Griimisby, og ljúka átti við lörnd- un úr Harðbaki og Lómi í daig. Ekki var blaðimu kunniuigt um ákvörðun hafniarverkamannia þar en búizt er við, að hún verði sam hljóða ákvörðum verkaimammanma í Aberdeen. Löniduin úr skipuinumi tveimur aefti þó ekiki að stöðv- ast, þar sem löndumarverkamienn höfðu verið ráðnir áður en til stöðvunarimmar kemur. CEINT í gærkvöldi lækkuðu verkialýðstfélögin kröfur símar enn og hafa þau nú lækkiað þær úr 215% í 20% bedna kauphækk- uin. í kjölfar þessa lækkumartil- boðis mun hreyfinig hafa komizt á sammimigaiviðræðiur á ný Eftir því, sem Mbl. fregnaði í gærkrvöldi, hafði þá verið hafizt hamda um að ræða ýmsar sér- kröfur v'erkalyðstfélaganma. ÁfcvöðSð er að kl. 9 í daig komi siaimiam uinidirmefnidiir til að ræða sérkröfurnar. Verða það tvær mieifadir, öminiur fyrir Daigtsbrún í Reykjiaivík ag Hlíf í Hafaiartfirðli og hin fyrir Eininigu á Akureyri og Vöku á Siglutfirði Sáttafuindi lauk um kl. 23.30 í gærtovöldi og nýr fumdur er boðaðúr fcL 21 í tovöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.