Morgunblaðið - 12.06.1970, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.1970, Page 1
28 SÍÐUR 129. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 12. JtJNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Alexander Kereinsiky vakti athyglli fyrir mælsku sakir og í febrúarbyltingunni 1917 þótti hann sérlega lag- inn að talia til fóiliksins og varð aðaltengiliðiuir milli bylt ingarimanna og fratfarandi i stjórnar uim sk'eið. Hann Framhald á hls. 17 Konungur tók við yfirstjórn hersins í gær- kvöld — Tveimur hershöfðingjum vikið frá Amman, Beirut og Kairo, hefði komizt á milli stjórnar- 11. júní — AP-NTB hersins og arabískra skæru- 9 Harðir bardagar blossuðu upp að nýju í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag, en stjórnarvöld landsins höfðu áður lýst því yfir, að ástand- ið í landinu væri á ný komið í eðlilegt horf og vopnahlé Kennedy býð- sig fram — og situr á þingi kjörtíma- bilið nái hann kosningu Boston, 11. júní, AP. EDWARD Kennedy, öklunga- deildarþingmaður, kunngerði í dag þá ákvörðun sína að hann myndi sækjast eftir að verða frambjóðandi flokks síns við kosningarnar í liaust og myndi sitja allt kjörtímabilið, sex ár, ef hann næði kosningu. Kennedy sagði á blaðamannafundi, að hann hefði þjónað þegnum Massachusettsríkis siðan árið 1963 og hefði reynt að gera það vel. Hann kvaðst hugsa gott til frekari starfa í þeirra þágu, ef hann hlyti traust þeirra og stuðning. Búizt er við að Edward Kenniedy verði útnietfnduir fraim- bjóðaindi demóknaita á flokks- þinlgi, sem 'ha’ldið verður á morg un, föstudag. Keniniedy, seim er aðstoðarleið- togi damiókraita í ölduinlgadeild- inini, kvaðst mumidu llaggja öll spiliin á borðið fyrir kjósemdur sína og ræða við þá, hvaða mál hanm teldi að myndu bera hæst á nœsta áratuig. Áðu-r en Kenne- dy lenit-i í bílsly'siniu á Chappa- q'Uiiddiök-eyju tfyriir taepu ári, höfðlu fltestir ©ert að 'því skóma að harnn myndi vexða fram/bjóðaindi dermókrata við forsetaíkosning- arnar 1972. liða. Bárust fréttir af því í dag, að skriðdrekar stjórnar- hersins stefndu að aðalstöðv- um skæruliða, sem eru hjá flóttamannahúðum Palestínu Araba, og létu skriðdrekarnir fallbyssukúlurnar dynja á flóttamannabúðum og svæð- inu umhverfis. Allar frétt- ir frá Amman hafa þó verið mjög mótsagnakenndar í dag og erfitt að gera sér grein Járnbrautarslys í Hróarskeldu Kaupimannalhöfn, 11. jjúní. AP. YPIR hundrað manns voru lagð- ir inn á sjúkraihús í Hróars- keldu í nióbt eftir geysiharðan árekstur járnbrautarlesta á stöð inni í Hróarskeldu. í fyrstu var óttazt að ýmsir væru aivarlega slasaðir en í Ijós koim að nær allir fengu að fara heiim að loik- inni skoð'un og smámeðthöndlun. Áreksturinn varð er farþega- lest, sem bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn hafði teikið á leigu, ók á mi.kluim hraða inn í flutningalest, sem stóð kyrr á stöðinni í Hróarskeldu. Svo virð ist sem stöðvarstjóri farþegalest arinnar hafi ekið á rauði Ijósi. fyrir, hve alvarleg þessi nýju átök hafa verið. Talið var þó víst, að tala fallinna og særðra væri orðin yfir 500. 0 Hussein Jórdaníukonung- ur tilkynnti í kvöld, að hann hefði vikið Nasser Ben Jamil frænda sínum úr stöðu yfirmanns herliðs landsíns og tekið við yfirstjórn hersins sjálfur. Þá hefði Zeid Ben Shaker, yfirmanni þriðju vélaherdeildar landsins verið vikið frá. Áður höfðu skæru- liðar krafizt hrottvikningar þessara manna sem skilyrði fyrir vopnahléi. 0 Nasser Egyptalandsíor- seti skoraði í dag á deilu- aðila að gera þegar í stað vopnahlé og að „steypa sér ekki út í tortíminguna. Egyptaland gæti ekki horfl þegjandi á, því að þessi hætta snerti alla Araba.“ Þótltla vomu tfyrsttlu uimimiæliln, sem hötfð ihiatfla vtertið etfitir Niasser, frá 'þvi að bardagar hófust é suininiudag milli stjónnaithersiinis í Jórdaníu og sfkæru'liða í land- iniu. Nasisar gætfitti 'þeas vandlieiga, að tfalka atfstiöðiu með tovonuiguan aðilan'uim, ein dkínslkiatiaiSi tiil áskor aina frá Hussein .Jórd.am íukonuiragi ag Aratfat, lleiðtoga sikæruliðia, þess efniils, að vopmalhlé y rði 'kiom- ið á og saigði Nlaraaeir, að þeisar áslkioriainúr ætitli alð virða strax. Hanin lýsti baindöguiniuim ek'ki eún Framhald á bls. 17 Ný fjöldamorð kommúnista Saiigon, 11. júní, AP. HERSVEITIR Víet Cong réðust í dag á þorp í Suður-Víetnam, skammt sunnan við Da Nang, og segja bandarískar heimildir að þær hafi drepið að minnsta kosti 70 óbreytta borgara, konur og börn, og sært 31. Þeir, sem eftir lifðu, skýrðu frá því að Víet Cong sveitirnar hefðu ráðizt fyrirvaralaust inn í þorpið og hafið skothríð á fólkið, sem ekki uggði að sér. Fóru þeir ekki á brott fyrr en langflestir, sem á ferli voru, lágu í valnum, látnir eða særðir. Þá lögðu þeir og eld í fjöl- mórg hús í þorpinu og brunnu þau til grunna. Einnig köstuðu þeir handsprengjum inn í íbúðar hús. New York, 11. júní AP ALEXANDER Kerensky, sem var fonsæitiisiráðlheTna í látinn var fonsæ'tisiráðlheTna R'ússlandi í ndkkra mániuði áðor en Lenin komst til valda og að'al'sitjórnandi feibrúanbylt inigarinnar árið 1917 lézt í dag á St. Lúíkiasarsjúkrahús- inu í New York. Hann varð 89 ára gamal'l. Kerenisky fflutt ist ti'l Bandaríkjanna árið 1940, en bjó siíðiar noiklkMr ár í Ástraiíu. Heilsu hans fór ört hnignandi á sdðuistu ár- uim, hann var nær blindur orðinn, en engiu að síður ól hann alla tíð með sér þá von að snúa aftur til Sovétríkj- ann.a og var þjartsýnn á að t Sovétimenn gæt,u ef til vill „fengið að anda óttalaiuist“. Sovézka stjórnin lét aldrei í Ijós áhuiga á að Kerensky sneri heim aftur og hann mun ' sjálfur ekki hafa gert nein- ar raunhæfar tilraunir til að komast þangað afbuir. Kerensky var lögfrœðing- ur að mennitun og árið 1912 varð hann þkiigmaður. Hann - - gek’k í lið með mensiévikku'mi, Fra sundlaugmni i Laugardal. — Þeir voru margir, sem lögðu leið sína þangað í gær í sumar blíðunni. Vonandi bíða okkar margir slíkir dagar í sumar eftir rysjótt vor. Jórdanía; Bardagar blossa upp að nýju

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.