Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR tftgtiiiiMbitófr 129. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 12. JUNÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins látinn New York, 11. júní AP ALEXANDER Kerensky, sem vtar farBaetisiráíSlherna í Rússlairudi í noGtífcra máinuði áðiusr en Lenin kamst til valda og aðal'sitjórnandi feforúairbylt iingarinnar árið 1917 lézit í dag á St. L.ú(kasiars'júkrahiús- inu í New York. Hann varð 89 ára gamafll. Kerenisky fflutt ist tii Bandaríkjanna árið 1940, en bjó síðar noklkuir ár í Ástrailíu. Heilsu hans fór ört hniigm.amdi á síðuistu ár- um, hann var naer blindur orðinn, en engu að síður ól hann alla tíð með sér þá von að snúa aftuir til Sovétríkj- anma og var bjartsýnn á að Sovétimenn gœtú ef tiil viU „fengið að anda óttalauist". Sovézka stjórnin lét aldrei í ljós áhuga á að Kerensky smeri heim aftur ag hann miun sjáifur ekki hafa gert nein- ar raunhæf ar tilraunir tU að komast þanigað aftair. Kerensky var lögfrœðiing- ur að menmtum og árið 1912 varð hann þimgmaður. Hann gekk í lið með mensévikkuimi, Frá sundlauginni í Laugardal. — Þeir voru margir, sem lögðu leið sina þangað í gær í sumarbliðunni. Vonandi bíða okkar margir slíkir dagar í sumar eftir rysjótt vor. Jórdania: Bardagar blossa upp að nýju Konungur tók við yfirstjórn hersins í gær- kvöld — Tveimur hershöfðingjum vikið frá Arrwnan, Beirut og Kairo, 11. júní — AP-NTB 0 Harðir bardagar blossuðu upp að nýju í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag, en stjórnarvöld landsins höfðu áður lýst því yfir, að ástand- ið í landinu væri á ný komið í eðlilegt horf og vopnahlc Kennedy býð- sig f ram — og situr á þingi kjörtíma- bilið nái hann kosningu Boston, 11. júná, AP. EDWARD Kennedy, öldunga- deildarþingmaður, kunngerði í dag þá ákvörðun sína að hann myndi sækjast eftir að verða frambjóðandi flokks sins við kosningarnar í haust og myndi sitja allt kjörtímabilið, sex ár, ef hann næði kosningu. Kennedy sagoi á blaðamannafundi, að hann hefði þjónað þegnum Massachusettsrikis siðan árið 1963 og hefði reynt að gera það vel. Hann kvaðst hugsa gott til frekari starfa í þeirra þágu, ef hann hlyti traust þeirra og stuðning. Búizt er við að Edward Kenirnedy verði útnteifnduir fraim- bjóðamdi demókrata á flokks- þinlgi, sem 'haldið verður á marg un, föstudag. Keniniedy, seim er aðsitoðarleið- togi damiófcraita í öldumlgiadeild- inind, kvaðsit miumidu tag>gj.a 811 spilin á borðið fyrir kjósenidur sína og ræða við þá, hvaða mál hamn teldi að myndu beira hæst á naesta áratuig. Áður em Kenine- dy lenti í bilsiysimiu á Chappa- qudddiök-eyjiu tfyriir tæpu áiri, höfiðu fíiestir gert að því sfcóraa að hamn myndi verða firamíbjóðatndi demókriata við forsetafcosiniirag- arraar 1972. hefði komizt á milli stjórnar- hersins og arabískra skæru- liða. Bárust fréttir af því í dag, að skriðdrekar stjórnar- hersins stefndu að aðalstöðv- um skæruliða, sem eru hjá flóttamannabúðum Palestínu Araba, og létu skriðdrekarnir fallbyssukúlurnar dynja á flóttamannabúðum og svæð- inu umhverfis. Allar frétt- ir frá Amman hafa þó verið mjög mótsagnakenndar í dag og erfitt að gera sér grein Járnbrautarslys í Hróarskeldu Kaupimannalhöfn, 11. |júní. AP. YFIR hundrað manras voru lagð- ir inn á sjúkrabús i Hróars- keldu í nótt eftir geysiharðan árekstur járnbrautarlesta á stöð inni í Hróarskeldu. í fyrstu var óttazt að ýmsir væru a'lvarlega slasaðir en í ljós koim að nær allir fengu að fara heim að loik- inni slkoðun og smámeðlhöndlun. Áreksturinn varð er farþega- lest, sem bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn hafði telkið á leigu, ók á miklum hraða inn í flutningalest, sem stóð kyrr á stöðinni í Hróarskeldu. Svo virð ist sem stöðivarstjóri farþegalest arinnar hafi ekið á rauði Ijósi. fyrir, hve alvarleg þessi nýju átök hafa verið. Talið var þó víst, að tala fallinna og særðra væri orðin yfir 500. 0 Hussein Jórdaníukonung- ur tilkynnti í kvöld, að hann hefði vikið Nasser Ben Jamil frænda sínum úr stöðu yfirmanns herliðs landsíns og tekið við yfirstjórn hersins sjálfur. Þá hefði Zeid Ben Shaker, yfirmanni þriðju vélaherdeildar landsins verið vikið frá. Aður höfðu skæru- liðar krafizt brottviknin«ar þessara manna sem skilyrði fyrir vopnahléi. 0 Nasser Egyptalandsfor- seti skoraði í dag á deilu- aðila að gera þegar í stað vopnahlé og að „steypa sér ekki út í tortíminguna. Egyptaland gæti ekki horft þegjandi á, því að þessi hætta snerti alla Araba." Þeitltla voru fynsltlu uimimiaeliln, sem höfð hiafa venið eftir Niasser, frá 'því að bardagair hófust á sumniudiag milli stjámarÍTeirsiinis í Jórdaniíu ag Skæruíið'a í laind- iniu. Niaasiar gætitli 'þesis vaindlieiga, að taJka aifstiöðu rraelð livoruigiuim ¦aðilianuim, en slkírstkatiaiðli tíil áskor aina frá Hussein Jórdaníukonutngi ag Araifat, lleiðtoga sikæruQiðia, þess efníils, -að vopnialhlé yrði 'kiom- 'ið á og siagði Naisiaar, ^að þesar áslkoriainCir ætitli alð virða stirax. Hainln lýsti bamdöiguiniuim ek'ki eto Framhald á bls. 17 Ný f jöldamorð kommúnista Saigon, 11. júní, AP. HERSVEITIR Víet Cong réðust í dag á þorp í Suður-Víetnam, skammt sunnan við Da Nang, og segja bandariskar heimildir að þær hafi drepið að minnsta kosti 70 óbreytta borgara, konur og börn, og sært 31. Þeir, sem eftir lifðu, skýrðu frá þvi að Víet Cong sveitirnar hefðu ráðizt fyrirvaralaust inn í þorpið og hafið skothríð á fólkið, sem ekki uggði að sér. Fóru þeir ekki á brott fyrr en langflestir, sem á ferli voru, lágu í valnum, látnir eða særðir. Þá lögðu þeir og eld í fjöl- mórg hús í þorpinu og brunnu þau til grunna. Einnig köstuðu þeir handsprengjum inn í ibúðar hús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.