Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 11970 3 Á hraðbáti yfir Atlantshafið Hafsteinn kominn til Reykjavíkur Moby Dick eiglir inn í Reyk javíkurhöfn í gær á miklum hraða, etn hann getur náð um 40 milna hraða við beztuað- stæ ður. (Ljósm. Mbl. K. Ben.) HAFSTEINN Sveinsson sigldi hraðbát sínum, er hann hefur gefið nafnið „Moby Dick“, inn til Reykjavík um kl. 6,30 í gærdag eftir velheppnaða ferð milli Kaupmannahafnar og Isiands. Eru ekki heimildir fyrir þvi, að áður hafi verið siglt á siikum bát yfir Atlants hafið til íslands. Siðasti áfangi ferðarinnar var frá Höfn í Homafirði til Reykja- víkur með viðkomu í Vest- mannaeyjum og Keflavik. Hreppti Hafsteinn gott veður á allri þeirri leið. Talsverður hópur fóiks hafði safnazt saman við höfnina, er Haf- steinn sigldi inn, aðaliega samstarfsmenn Hafsteins hjá BSR og afhentu þeir honum blóm. Ýmislegt hefur drifið á daga Hafsteinis á þessari ferð hans yfir hafið, einkuim þó á fyrsta áfaniga leiðarinnar. Hraðtoát- inn, sem er 17 fet að lengd og með Volvo Penta-vél, keypti hann hjá Draco-verik- smiðjunuim í Flekkufirði í Noregi. Sótti hann bátinn þanigað, en hélt hinn 1. maí el. yfir til Kaupmannahafnar, þa,r sem kompás var settur í bátiinn ásamt vegalengdar- mæli. „Frá Kaupmannahöfn hé'lt ég svo hinn 15. maí,“ seg- ir Hafsteinn. „Sigldi ég sem leið liggur um Eyrars-und, Kattegat, Skagerak og yfir til Noregs, þar áfram norðoir með suður- og vesturströnd- inni, norður yfir Stavangur til eyjar, sem heitir Kornöy. þaiðan hélt ég svo áfnam tlil Utsiiria, sem eir últsöter -um 10 ma'luir veðtlur iaif Nonegssibrönd. Þ-air búia 350 ílbúair og var miéir tekið með kostum og kynj- um af fóllkinu. Aldrei var ég nefndur þar Hafsteinn eða hr. Sveintsson, heldur ávallt „Síðasti víkingurinn“. Á þess um stað var ég í 4 daga vegna veðurs — norðan vindur 7-9 vindstig og 5 gráðu hiti. En þegar norska útvarpið spáði suðvestan veðri, 5—6 vind- stigum, ákvað ég að notfæra m-ér veðrahléið og smellti mér af stað kl. 4 að morgni. Var þá stillt veður en ólga í sjó eftir norðanveðrið. Veðrið fór smávaxandi af suðvestri og fylgdi þvi leiðinlegt sjó- lag. Þegar ég hafði farið um 100—110 mílur veisbur í haf snarstöðvaðist vélin skyndi- lega. Hiið fyrsta siem ég gerði var að líta yfir bensínið, en sá fljótlega að hvorki var vatn í bensíninu né bensín- stífla. Nú var kioimiiinin suð- vastam 6 vindstig, mikáll sjór og mikið rek þar af leiðandi komið á bátiinin. Ég kaistaðd út drifakkeri, en eftir urn 5 míniúbur slitniaði það eims og tvinmii er sjór reið yfir bát- inin. Eg kastaði þá út plast- Hafsteinn Sveinsson poka til að geta síðar áætlað hversu hratt miig ræki. Tal- stöð hafði ég emga í bátnum. Þessu r.æisit tók ég tál vi’ð rafkierfið og fór í giegmum það eims og þuð lagði sig — frá geymi upp í sviisis. Ég hafði alla helztu varaihluti fyrir rafkierfið mieðferðiis og skipti um þa-ð a’lt, en akkert dugði. Var ég þá helzit farímn að hail a-st að þvi að bilunim leynd- iist í háspemmiukieflinu, en vav-a hlutir fyrir það höfðu gleymzt Ég get því varla sagt, a'ð ég hafi verið bjartsýnm, og tóik að búa mig undir að þurfa að rekia lengi enm. Þá rek ég skyndilaga augum í postulínis- stykki, siem fest var utan á blokkimia á vélimmi, sem temgt var úr háspemmukieflimu í kveikjuna. Tók ég þetta stykíki úr sambaedi og tengdi framlhjá því mieð rafleiðslu, er ég hafði mieðferðiis. Þarf ekki að því að spyrja — vélin fór samstuimdis í ganig. Og það get ég sagt ykfcur að það er alveg þesis virði alð lifa slíka stumd. Nú tóku ný vandamál við. Mig hafði rekið í 3 kkikku- stundir samfleytt, og reyndi ég nú að áætila rekið. Mér taldist tii að retoið væri um 15 mílur, og samkvæmt því breytti ég stefnumni, Að því búnu vair miér ektoert að van- búnaði og hélt ótrauður áfram. Builandi sjór var, og báturinn kastaðiist oft illa. Auk þesis að vera orðinn hund blautur, varð ég að þoia marga slæma skeili með þeim afleiðin-gum að eitt rifbein- ið brotnaði. Það var þó ekk- ert alvartegt. Frá Noregi til Hj altiands eru tæpar 200 máiur, en eft- i-r 20 tíma siglingu sýmdi vega lengdarmæiirinn 230 miílur. Samfcvæmt því átti ég að vera kominn fram hjá eyj- unum. Þar eð ég treyati ekki vegarlengdarmælinum um of, bætti ég enn tíu mílum við, en hafði sem fyr-r einga land- sýn. Aftur bætti ég við öð-r- uim tíu mffluim en alit fór á sama veg. Nú var mjög tek- ið að diimima og sikyggni lé- legt. Ég taidi 95% likur á því að ég væri kominn fram hjá eyjun-um, og ákvað að leggjast til svefns í bátnum og bið-a birtingar. Bn svo hugsaði ég sem svo, að ekki sakaði að bæta enn við öðr- um 10 miluim, hvað ég gerði. Mæiirinn sýndi 260 mílur, þegar ég leit næs-t út og þá sbóð það h-eima — fyirir fram an miig var risahá klettaey. Þá varð ég gl.aður öðrusinni. Engin ljós sá ég í klettin- um, en ég ákvað að taka stefm-una til vinstri ag eftir háiftíma si.gilinigu sá égfyrsiu ljósin. Reyndust þau vera innsiglingarljósim í Larvik, einmitt sá áfanigastaður, sem ég hafði sett mér. AdflJt var í 1 fasta svefni í bænum svo að ég lagðist tii svefns í bátn- um. Hin® vegar var mijöig vel tekið á móti mér af íbúún- um da-ginn eftir, enda þótt sumir tryðú því vart, hvern- ig á ferðum mínuim stæði þarna. TiJ að mynda kom öldungis ókunmur maður til min niðúir í bátinn eitt kvöld ið og feerði mér rjúkamdá heit an „Fish & Chips“-rétt og sa-gði: „Ég veit hvernig er að vera einn á sjó.“ Lesendur þekkja framhald- ið á ferð Hafsteins yfir haf- ið. Ferðin frá Hjaltlandi gekk veQ í alia staði tiil Færeyja, en þar dvaJdist hann í viku vegna veður-s. Ferðim frá Fær eyjuim til fslande gekk enn betur, enda var Hafisteinin þá ekki einn í förum, heldur hafði hann tekið íslend- ing, sem dvaldist í Fær- eyjum, með sér sem ferða- fiélaga. Þess má geta, að á aJlri þesisari ledð sá Hafsteinn aðeins ei.tt skip. Va-r það fær- eyskur fiskibátur, sem var við veiðar 35 mílur út af Hornafirði. STAKSTEIIVAR Áhrif ungra manna Ellert B. Schram, formaður Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, ritar grein í timaritið Stefni um áhrif ungra manna innan Sjálfstæðisflokksins. í greininni segir Ellert m.a.: — , „Enginn vafi leikur á því, að á- hrifa ungra manna í Sjálfstæðis flokknum hefur ávallt gætt mjög verulega, þótt deila megi um, hvort þeir hafi sem slíkir, kom- izt til þeirra áhrifa í nafni breiðr ar fylkingar eða í skjóli eigin ágætis. Hins vegar geri ég ráð fyrir, að menn nú leiti svars við þessari spurningu, hver áhrif ungra manna í Sjálfstæðisflokkn um séu, vegna þeirrar hreyfing ar, sem verið hefur meðal þeirra undanfarin misseri og ungs fólks yfirleitt. Er þá reyndar bæði eðii legt og nauðsynlegt, jafnt fyrir okkur, sem innan samtakanna störfum, og þeirra, sem utan þeirra standa að átta sig á, hvort við höfum haft erindi sem erfiði. Hver er hinn raunverulegi styrk ur okkar yngri mannanna innan þessa fiokks? . . . Þokukennd gagnrýni ungra manna á flokksræðinu svoköll- uðu mótuðust í ákveðnum tillög um um að opna þyrfti flokkana, til aukinnar þátttöku hins al- menna flokksmanns. Hafin var barátta fyrir fjölgun í miðstjórn á kostnað þingflokks. Settar voru fram tillögur um prófkjör innan flokksins við val á frambjóðend um. Á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins um liaustið 1969 náðu bæði þessi sjónarmið fram að ganga og verður það að teljast umtalsverðasti og mest áberandi árangur af starfi SUS í langan tíma. Ómótuð en vaxandi gagnrýni í röðum ungra Sjálfstæðismanna á hinu hrikalega skrifstofubákni hins opinbera og auknum rikis afskiptum leiddi af sér nýja sókn og skoðanamyndun í þeirra hópi, þar sem lögð var ríkari áherzla á hlutverk einstaklingsins í þjóð félaginu. Stíttar hafa veaáð fram ályktanir um endurmat á hinu seinvirka völundarhúsi nefnda og embætta og krafa um aukið svigrúm einstaklinganna og þeirra samtaka til ákvarðana og athafna. 1 stuttu máli hefur verið endurvakin sú löngu gléymcta kenning um nauðsyn þess, að ein staklingurinn hafi frumkvæðið, fjármagn og framkvæmd í sín um höndum og má þó enn gera betur í því sambandi“. v TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 SÍMI 12330. KARNABÆR ÞRATT FYRIR jr VERKFOLL ■ ■ - NYJAR VORUR jT I ALLAR DEILDIR Dömudeild: Herradeild: * MIDI — MINI — MAXI KJÓLAR FYRIR 17. JÚNl. * MIDI PEYSUR 1 ÚRVALI * SlÐAR JERSEY BLÚSSUR * BOLIR ALLA VEGANA * HATTAR * BELTI 1 MÖRGUM GERÐUM if SlÐBUXUR I LITUM TERYLENE & ULL. if FÖT M/VESTI ★ SAFARI JAKKAR ★ LÉTTIR ÓDÝRIR SPORT-SAFARI JAKKAR ★ SPORTPEYSUR ÚR JERSEY OG FROTTÉ ★ BELTI OG HATTAR ★ REGNJAKKAR ★ BOLIR MARGAR GERÐIR. Töskur - snyrtivörur ★ HVlTAR — RAUÐAR — GULAH KRUMPLEÐURTÖSKUR ★ MARY QUANT SNYRTIVÖRUR. OPIÐ TIL KL. 4 E.H. LAUCARDAGA — PÓSTSENDUM Endurnýjun EUert segir ennfremur í grein sinni: „Enginn vafi er á því, að starf ungra áhugamanna innan Sjálfstæðisflokksins er smám samair að fjaxlægjast me&r hlð gamalkunna sýndarspil stjóm- málanna yfir í raunhæfari og gagnl-egri málefnabaráttu. Er sú þróun því ánægjulegri, þar sem með því hefur tekizt að virkja þann óróa, en um leið þann kraft, sem um tíma var ekki hægt aÖ sjá hvert stefndi, til jákvæðrar •endurskoðunarstefnu Sjálfstæðis flokksins, til uppbyggingar. — . . . Reynsla og yfirsýn er kjöl festan í hverjum flokki. En með nýjum tímum, breyttum viðhorf um og hraðari ntburðarás ea- það sjálfsögð þróun, að nýir menn fái tækifæri til að fylgja eftir skoð unum sinum, komast í aðstöðu til áhrifa og ákvarðana. Það tækifæri gefst hins vegar ekki nema með sameiginlegu á- taki þeirra manna, sem skilja nauðsyn þeirrar endumýjunar, sem ég er að tala um. Ungir menn geta engum öðrum en sjálf um sér um kennt, ef hér ríkir áfram þjóðfélag „öldunganna". Þeirra er að hafa forystu um allt land til þeirra sóknar, sem nú skal hefja". *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.