Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 16
16 MOHGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1970 íbúð til leigu 2ja herb. ibúð á 3. hæð í Háateitishverfi til leigu nú þegar. Upplýsingar í sima 31390 og 25847 eftir kl. 8. Íbúð til sölu 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð að Úthlið 13 ásamt góðum bílskúr. Ibúðin verður til sýnis milli kl. 8—10 í kvðld. Myndlista- og Handíðaskoli íslands Frá Myndlista- og handíðaskólanum Þeir, sem hug hafa á að sækja urn inngöngu í forskóla Myndlista- og handíðaskólans haustið 1970, sendi umsóknir sínar fyrir 1. sept. n.k. Sýnishom af eigin verkum og afrit af próf- skírteinum fylgi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bóka- búð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821 FYRIR 17. JÚNI Molskin og Blazer drengjajakkar Stærðir 6 til 14. Verð frá kr. 700/— FACO Laugavegi 37 og 89, Reykjavík. Vörusala KEA nam 1.433 millj. — Jókst um 28,3% sl. ár AÐALFUNDUR Kaupfélaigs Ey- firðiniga hófst í Samfeamiuhúsirau á Akureyri miðvifeudaginn 3. júní. Rétt til fumdarsetu höfðu 199 fuiltrúar úr 16 deildiuim, auk stjómar félagsins, kaupféliaigB- srtjóra, endurskoðenda, ýmissa gesta og albnargra starfsimainna félagsinis. í fuindarbyrjun minmtist for- maður félaigsins þeirria féliaigs- manina og starfsmamna, er látizt höfðoi frá síðasta aðaQifundi. Fundarstjórar voru kjömir Árni Jóhammiesson, Akiurieyri, og Ólafur Skaftason, bóndi í Gerði, ern fumdarritairar þeir Jóhanmes Óli Sæmiumdsison, Akureyri, og Ketill Guðjónsison, bóndi á Fininastöðuim. Félag óháðra borgara Hafnarfirði heldur félagsfund laugardaginn 13. júní n.k. kl. 4.00 e.h. 1 Góðtemplarahúsinu. Fundarefni: I. Samstarf í bæjarstjórn. II. Önnur mál. Stjórnin. Tilboð óskast í að fullgera raflagnir í ný- byggingu Rannsóknarstofnunar iðnaðarins að Keldnaholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. júní kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BQRGARTÚNI 7 SlMI 10140 N auðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á fiugvél TF-AIP þingl. eign Flugsýnar h.f., fer fram eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., og Gjaldheimtunnar, á Reykja- víkurflugvelli, fimmtudaginn 18. júní n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bergþórugötu 27, þingl. eign Ágústu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Harðar Einarssonar hdl., Landsbanka og Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri, .fimmtudaginn 18. júní n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Baidursgötu 3, þingl. eign Roy S. Shannon, fer fram eftir kröfu Jóns Eysteinssonar hdl. og Hákonar H. Kristjóns- sonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 18. júní 1970 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27, og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Baldursgötu 3, talin eign Kára Sólmundarsonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Grímssonar hrl., og Jóns Einars Jakobssonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 18. júni n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Formiaðuir félaigsámis, Brynjóllif- ur Sveinsson, menmtaskólakeinin- ari, fliutti sfeýrslu stjórnarinn ar fyrir liðið ár. Verfelieguim fram- fevæmidum og fj'áinfestiniguim haifði verið í hóf stillt svo sean frama'St V£ir unnit, en stærstu ein- stöfeu fjárfest iinig a rnar voru breytinigar á verzluiruairhúsnæðli félagisinis á Dalvík og véia- og taekjafeaup tii Mjólkursamilaigs-' ins. Kaupfélagsstjórinn, Jalkob Frí- mannisson, lais reikminga félaigs- ims fyrir árið 1969 og sfeýrði ýt- airlega frá rekstri þess. Heildar- vörusaila. félagsins og fyrirtækja þess á inmleniduim og erl'endum vörum, þegar mieð eru tal'dar út- fiutningsvörur, verfesmiðjuifram- leiðslá og saia þjónogtufyrir- tæfeja, jókst um 28,3%, úr 1.116,9 milijónum í 1.433 millj. Vöruisala verzlumardeilda félags- ins var hins vegar 468 milljónir og haifði auikizt um 28,7% frá ár- inu áður. Heildarafsferiftir og auikninig eigin sjóða félaigsins niámu á árlnu 23,5 miiiljónium kr. og rekstrarafganigur á ágóða- reikniinigi varð 8,8 miiiljónir. Fjár miuinamyndun ársins varð því 32,3 miiljónir króna. Aðalfuindurinn áfcvað að greiða meginlhluta refestraraf- gangsinis sem arð í stofcsjóðs- reikndiniga félagsmainimainna. —- 1 Meniningarsjóð félagsins var sam þyfckt að leggja fcr. 500.000, auik þess sem Menmámgarsjóðurimn fær retostrariaifgang Efnagerðiar- inmar Flóru, sem narn kr. 189. 000,00. Enmifremur samþyfektí. fundurinm ein.ráma, að veita í minminigu Bernlharðs heitins Stefámssonar, fyrrv. alþinigis- mamas, kr. 100.000 til Búmaðar- sambands Eyjafjarðar til útg'áfu byggðasögu héraðisims, svo og kr. 100.000 tíl Karlakórsims Geysis í minniinigu Imgimundair heitims Árnasœar, fyrrverandi fuiltrúa kaupfélagisistjóra, en hann var stofnandi Geysis og söngstjóri hams um áraituga sfeeið. í stjóm félaigsúms til þriggja ára voru emdurfejörnir Jón Jóns- som, ke.nmari, Dalvik, og Sigurð- ur O. Björnsson, prentsmiðju- stjóri, Afcureyri. Endursfeoðandi til tveggja ára var emdunkjöritnn Guðmiundur Eiðlsson, þóndi, Þúfnarvöllium, og varaendurskoð- amdi Ármann Dalmannsson, fyrrv. skógarvörðuT, Afcureyri. 1 stjóm Menninigarsjóðs KEA var kjördn.n til einis árs Kristján Ein- arsson frá Djúpailæfe í stað Bem 'harðs heitins Stefánssonar. Enn- fremur var endu.rkjörinn í stjóm MenininigarsjóSsins til þriggja ára Jóhannes Óli S æimumdssom, fyrrv. námsstjóri. Varamenn í stjórm Menninigarsjóðsins voru endiurfejömin til tvegtgja ána Hjörfeur E. Þórarinsson, hóndi, og Hólmfriður Jómsdóttir, kemmi- ari. Þá voru kjömir 15 fuilltrúar á aðiailfund Sambamds ísil. sam- vinnutfélaga. Fastráðið stairfsifól'k í árslofe 1969 var 510 manns. (Frá Kaup- félagi Eyfirðimga). Utan- landsferð fyrir ritgerð BARNABLAÐIÐ Vorið og Flug- félag íslands efndu til ritgerða- samlkeppni um efnið: London, höfuðborg og samgöngumiðstöð. Verðlaunin voru ókeypis ferð mieð GulMaxia, þotu Fluigtféliags íslialnids, ttl Lonidon í suimiar tíl að gkoða þar hina heknskumnu stór- borg. Alls báriist 15 ritgerðir í þess- ari samkeppni, en verðlaunin hlaiuit Valhildur Jónasdóttir, Hrafnagilsstræti 23, Akureyri. En bókaverð'liaun hlutu: Drop- laug Sveinbjamardóttir, Aragötu 1, Reykjavík; Gerðar Rúnar Árnason, Bölmóðsstöðlum, Laug- ardal og Hulda Hafdís Heligadótt ir, Eisjiulbiriauit 17, Afcnaimeisli. Um ritgerðirnar dæmdu: Eirikur Sig urðisson, ritstjóri Vorsinis, Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi og Kristján skáld frá Djúpalæk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.