Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚN>Í H970 17 Lítið magn af síld selt til Finnlands SÍLDARÚTVEGSNEFND hefur gert samning uim sölu á nahkur þúsund tunnuim af síld til Finn- lands ,og á að afhenda þá síld fyrir jú'lílok. Er þarna gert ráð fyrir síld, sem íslenzku bátarnir veiða við Hjaltland og er magnið aðeins 4000—5000 tun:nur. í Hufvudstadsbladet í Helsiniki er getið um þessa samninga og sagt að eklki sé gert ráð fyrir neinu magni af síld úr Norður- Atlantslhafi í ár, eftir þeirri veiði sem þar hefur verið undanfarin — Jórdanía Framhald af hls. 1 uinigiis sem „blió,ðbaðii“, heldur eininig sem haattu, „seim óigwair örlögium oikíkar allna“. Foirseitllnin sagiðti, aið dkæinuMð- lanrtir vaeru ledltlt milkilvælgaisitia iafl- áð í banáitltiu Anaba, rtn hamm bæittii því við, 'að „váið einuim elklki bliiind 'iir gagtmvairt 'Suimiuim þeirwa imiiis- tiatoa, sam suimiar dtoæruMðialhreyf- ilngannar hafa fnarruið“. Sagðii for- seftiiimn, að ‘tiaítoa yrðli tiillit til hags- miuma allna laðila, sam deilam smertii. SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ Huisiseiin, toomiuirngur Jóndaniíu Itiltoymniti bnottviltoninigu þeliirria tveggjia ihersfhiöfðliinigjia, seim gneinlt var frlá hér að fnaimam, í ávairpá, er hianm fluitJti í últiviarip í Amiman. Sagtðii toomiuiniguir'iinin., að þeitlta væri „sáðlaista tæltoifænilð til þass iaið tooma á frilðli mlilli dkænuliðia og hieriiðls lairadisins. Þia@ rniiun etotoi ©eflaist mditt amniaið tækifæ'ri". Koniuinigurinm aaigðli eminifineimiur, að .niú ætltfi áð vana kleiilflt aið friaim tovæmia það vopmialhlé, semi áæitl- uin heiflðli áðiur veriið gerð uim í 10 liðuim og hiamin hefði Sam- þytotot áaaimt Yassar Arafiait, leið- toga stoænuliða ®1. þriilðljiud.ag, em virt hefðii verlið að vettuigi síð- uiátiu daiga. „Ef ástanidiilð helzit, eiinls og það er miú,“ sagiðli toomiuntgiur, „þá murn ég venðia tilnieydduir tál þess áð gena náðlstaflniir í þvi skyni að vermda höfuiðlboirgim'a oig þjóðlimia fná hörimumguim, sem dunið hafa yffiir." Husseim fór lofsaimlegum orð- um um þá tvo menm, s-em hann hafði vilkið frá og sagði, aðþeir hefðu báðiir aðeins farið eftir fyrirmædum, scm han.n hefði sjáifur gefið þekn. Stoæriuliðar hafa haldið því fraim, að þeir Ben Jamil og Ben Shakser hefðu farið eftir fyrir- mælum frá CIA, leyniþjónuistu Bandarikjanna, sem ymni að því að koima saimtötoum skærulliða fyrir kattarnef. ÁSTANDIÐ ÓLJÓST Ástandið í Jórdamíu var afar óljóst í dag. Samltov. frásögn ferðafólks, sem toom frá Amm- an tiil Beirút, höfuðhorgar Líb- anons í dag, átti Hussein kon- umgur að hafa særat lítiMega, er skærúliðar gerðu honium fyrir- sát á máinudag. Margir af líf- vörð.um konungs voru drepnir í árásinni. Sjálfur greip konung- ur einnig tiil vélbyisisu og svar- aði stoothríðininii ásamit lífvörðuri- um ag voru árás'armienmirnir hratotir á flótta. Sex úr hópi þeirra voru drepnir og eimn teto- inn till faniga, Átti þessi fyrir- sát að hafa gerzt, er toonungur var á leið frá Amman tiil sum- arihallar sinnar. í skeyti, sem, Arafat, leiðtagi skæruliða sendi til Nasser for- seta sagði hann, að það væru heimisvaldasinmar, zíonistar og fllugumenm þeirra, sem hefðu varpað Jórdaniu út í borgara- styrjö'ld. Mörg hundruð manns hefðu miest líf ið vegna þessa samisæriis. sumur, og muni ekki margir sov- ézkir, norskir, danskir eða ís- lenzkir bátar stunda þær veiðar á þessu sumri. — Kerensky Framhald af bls. 1 geigndi embætti dóm'Simálaráð hierra í nOkkrar vikur, en varð síðan stríðs'ráðherra og reyndi með mædstou sinni að endiurvekja baráttúþrek rúss neskiu hermannanma á víg- stöðviunuim. Hann átti í deil- um við samistarfsimenn sína ag tótost efcki að berj.a á bol- sévitokum, en áhrif þeirra mögnuðu'st óðum þessa mán- uði. Þegar bolsóvikkar gerðu byltinigu sína þa.nn 7. nóv- ember sama ár, varð Keren- sky að fllýja land. Hann bjó þá um natokura ár.a skeið í Frakfclandi og ritstýrði þar blaði, sem var gefið út á rússnestou. Einmig skrifaði hamn nofckrar bæbur. — Ferðafólk Framhald af bls. 15 nlaUðsyiniegair tlil þess, að Kefla- vítourflugvöllur venði í firem.situ röð alþjóðlafluigvalla. 6. Teluir miauðsynlegt, iaið hiilð fyrsta vemðli mótiuð ébefma uim flramitóSiainslkipuIag fluigvallanmiála h öfluiðbarigaingvæðisimis. 7. Biöilnlilr þeim tiilmælum til FeriðamálaPálðs, .alð toaninialð venðii hvant tímábæirft sé aið umidimbúa Ferðamálaráðstefniu með öðrium hætti en mú er gent. 8. Vill vékjia laflhygli hluitoaiðeiig- andli áðiia á því, að flökkiuin hóitela er talin höfuðn/aiulðsym í öllum lömduim, þair sem flenðaimál- irn 'emu tetoiin föisltluim tötoum. 9. Vekur aflhygLi á því, iað flanðamálatfélög enu eiran iatf þe/im hormstéinium, sem byggjia þartf á við skli'pulaigníiinigu og uippbygg- imigu fleir'ð'amála í einslflötouim byggðarlöguim ag hvetur ráð- dtieflnia'n Femðaimálaináð til aIð dtuðla ‘a® því, að slík féíög verði stoflrauð þair sem þau atíanfa ektoi raú þagmr. 10. Bieáraiir þelilm tilmiæluim ttl hæstv. ráitoiigsltjánrtar, aið startfs- gnunidvöllur Fenðiamiálaráðs verði stónbætituir hið fynsita rmeið 'aiukrn- um fjánfnaimlögu/m. 11. Legguir til, með Ian|giin(gu fleinðamiairaraatíimlalbiilslimis í huiga, að þeiim aðilum, sem raú þegar hafa varfð miiltouim fjárimumium til uippbygginigar étoíðastaiða, verði vefiltt raauðisiynieg laiðsiböð t. d. mieð toaigtovæmiuim lánum, svo að þefiir geflii ^em fyrsrt toamiilð upp að'Stöðu tlil sltoíiðaiiðtaamia, er upp- fylli þær 'kiilöflur, sem ganðatr enu til skíðiastaða. 112. Teiur I samlbaradi við vænlt- laraiega enidumStoaðuin vegaáætluin- ar, að mieima tillilt beri að taltoa ‘flil flerðlamlaraniasjánianmiðla við lagmiinigu, eradiuinbyggliirtgu ag við- hald þjóð'vega ag fjallvega, en gent hatfii verið. Bnimflneimuir teluir hún æstóilegt ag gjálflsagt, að við vega- ag brúarigeirð vagraa áðij'U- og ortouverta veirði höfð hliðsijóm af þönflum flenðamaniraa, efltir því, sem tök enu á. 13. Lögð verði áhierzla á miauð- syn þess, iað stónaoiltoin varðli að- is'tiaða til mieninitiumar í hiirauim ýmisu gneinium, er varða þjómiuisitu viið ferðiamienira. 14. Baimlþytokiir að senida þalktoir til útvampsiráðis fyniir þá áfcvörðun Ritoisútvairpsinis að hetfjia frðtta- lestiur á eradkiu með tiliiti tíil er- loradna flerðiaimianinia, eiiiras ag fynri Fenðamáianáðstefmur haifla hvatt 'flil. 15. LýSiir áraægju siinmii mieð þær sértflnæðilegu latlhuigarair um flnamltíðar(þróiun ferðiamála á te- laradii, sem gerðair haifa verið að fnumkvæði Ferðamálaráðs. Legg- ur ráðstefrtan miikla áherzlu á, að þessu þýðiintgarmilkla stainfli verðii haldið áfram. — Læknatal Framhald af bls. 28 inm féll í nóvamibeir 1963, aug- lýstu útgefemiduir alð þeir, sem óstouðiu etftir breytingu eða raiðurfellir.gu á því sem í rit- inu væn, gerðrn aðvart. Rit- uðu lækniarnii'r þá bróf, þar sem þeir órkuiðiu eftir að vð- kcmér.di raafraa yrðli eklkii get- ið. Hafa þc.u veirið ffelld nið- ur, en hornk lotfaxmir sta-arla auðir. I ficrmála að ritimiu sfcýrir annar htiVmidia, Yiirrmmd.ur Jórassan, fyrrveramdi land- lækniir, sjóranaimfð sím varð- andi slíkar birtiragar. Auk þess segir m.a. eftir að skýrt er frá náðunsitöðiumri: „Eins ag allt var í pottimm búið, duld- ist höfurad'um þamnig ekki saimfcvæmit framiamsögðu, í hverja óvfcisiu yrði stefnt mieð preratun ag útgófu rits þeirra, erada þótt að sjálfsögðu yrði fcappto'nstað aið fama að öllu eftir bókstaf dórnsn iðurstöð- uniraar i iögbaminismáliniu. Sjálf um hiefði þeim verið kæirast að mega leggja imn árar ag segja sig frá störfum ag allri ábyngð verksinis, en slíks var enigimn kostur. Báðiuim útgef- ernduim var kappsmál aið koma ritirau út og þá eimitaanlega for lagirau, seiin fest hatfði milljón ir í fyrirtækimiu . . Og síðar í formáilamum seg ir: „Seimast verka var að færa ritið til samræmis við dómsniðurstöðuna í lögbamirus- miálinu. Það var tætingslegt nákvæmnisverk, sem ekki hentaði að gerðar væru marg ar atrennur að, etf eklki átti að fara í handaskalum. Þótti þá önuggast, ef ekki átti að skeika eða leiða til apjailla á öðnu etfmi ritsiras, að láta það bíða síðiuistu stundar, er verki væri að öðru leyti óhaggan- lega ag með vissu endanilega lakið ag þá með það eitt í huga að fdllla niður það, sem skylt var, á þann há’tt að öðru væri í engu haggað. Ef samt sem áður skeika.r, sem áhæittusamt væri að sverja fyrir, er það vissuitega ófor- varandiis, ag verður að skeika að sköpuðiu." — Góð byrjun Framhald af bls. 12 inni, fleiri en lofað var í árs- byrjun. Þær virtust suimar hafa furðu lítið aðdráttara.fl, því að aðsóknin var yfirleitt slæm í all an vetur. Hér virðist því hafa skort upplýsinga- og auglý®inga- starfsemi, því að ekki geta allir snillingar komið því við að vera tengdasynir eða dætur íslands! Upplýsingastarfseimi hl'jómsveit- arinnar um einleikara og tónverk verður því hérlendis að koma í stað þeirrar þjónustu, eem músíto tímarit veita tónlistarunnendum erlendis. Aðalatriðið er að fylla salinn, og ætti hiíklaust að gefa alla þá miða, sam efkfki seljast, því að tónleikar eru ekki aðeins list- ræn nautn, heidur og félagsleg. Annars er engin hætta á því, að kassinn fái ekki sitt, ef „tambólu aðferðin" er aflögð og fóiki vand lega kynnt, hvað til boða er á hverjum tónleikum. Gaiman hefði verið, ef gestir seinustu tónleika hefðú getað fengið einhverja vitnedkju um frarrahaldið næsta haust, væntan lega stjórnendur, einleiikara og stærstu viðfangsefni. Eitthvað hefiur kvisast út, og er áhugavert mjög. Annað er, að 9. sinfónía Beethovens verður flutt, áður en árið er úti og hitt, að Bahdan Wodiczko er væntanlegur aftur á miðju næsta starfsári. Hann kom hér eins og eldibrandur í janúar, þegar hljómsveitin var langt niðri, og hefur hvergi hiíft sér eða sínum mönnum, sópað burtu værðarsfcýjum. Seinustu tónleikar starfsársins voru þvi ekki aðeiras „góður end ir“, heldur (vonandi) „góð byrj- un“ á nýjum uppgangi Sinfóníu hljómsveitar íslands. Þorkell Sigurbjörnsson. BergljótÓlafía Einars- dóttirfrá Firði-Minning Fædd 29. marz 1886. Dáin 8. júní 1970. ÞEIM fælkkar óðum, sem fremst ir stóðu í foryst’uliði um og eftir aldamótin í dreifðum byggðum, sem nú eyðast að fóliki. Greinar brotna, stofnar faila. En vart má þó gleymast, að rótarslitinn visnar vísir. Minningtarraar, sagan er sá þráð ur, sem teragir nútíð og fortíð, hinn gullni þráður lífs, sem knýt ir perlur kynslóðanna, leynityg illinn, sem varðveitir lífið sjálft undir bylgjugangi örlaga og alda. Stórt og tiginlegt var hlutverk sumra húsfreyjanna, sem unnu sitt starf við hlóðir eða elda- vél og gerðu heimili sitft að hæli aldraðra um leið og það var gisti heimili um þjóðbraut þvera og uppeldisreitur bernsku og æsku. Slik húsfreyja var Bergljót Einarsdóttir á Firði. Hún var sannur fulltrúi úr hópi þeirra kvenna, sem kunnu með dreng lund og skörungsskap að gera m'eira en ákyldu sína eins og ekk ert væri sjálfsagðara, gera mi'kið úr litlu. 'Hún vann samt sitt hlutverk í fámennri, afskekktri sveit. En hún var 'húsfreyjan á fjölmenn- asta iheimilinu þar um áratugi. Hún vann þetta hlutvenk af slkörungsskap, dugnaði og gest- risni. Fjöldi sumargesta dvaldist á heimilinu surnar eftir sumar, börn á farsfcóla á vetrum, verka menn við hauststörf á haustum, sem flestir þágu bæði fæði og gistingu og hygg ég fáir hafi goldið vist sína og eraginn kraf- inn þess. Árum jafnvel áratuig- um saman dvöldust á Firði gam almenni, sem nutu þar allrar að hlynningar og mun húsfreyjan aldrei hafa talið vist þeirra til erfiðleiika og sama var að segja um varagefna 'Stúlku, sem hefur dvalið þar mestalla ævi. Samt var heimilið þar að auki mannmargt og störfin fjölbreytt við eyjaheySkap á suimrum, varp að vori og fjárleitir á haustum, sem allt þurfti sína fyrirhyggju í tæka tíð. Og sú fyrirhyggja um undirbúning hvíldi efcki sízt á herðum húsmóður. Svo samvalin, sem hjónin voru í gestrisni sinni og góðvild, þá var ekki safnað í fjárhirzlur, en uppeldi barraa þeirra fimim var þó sannarlega akki vanrækt. Þau voru öll, send til náms, sem ekki var þá auðvelt á tím- um kreppu og styrjalda. Húsmóð irin eyddi því margri stund jafn- vel svefntíma sínum til prjóna með fádæma dugnaði og seldi suður plögg og sjöl, peysur og rósavettlinga, en fékk börnum sínum aurana, er þau bjuggust að heknan. Bergljót Einarsdóttir, hrepp- stjórafirúin okkar á Firði var í erugu smá. Hugumistór, örlát og rausnarieg, fáorð, gagnorð, hrein skiptin en þó svo friðsöm, að heldur lét hún smámuni sem ó- séða ef um mótgjörð var, en láta nokkuð skerða sína stillingu. Um sjálfa sig ræddi hún sjald an, en var þó stolt að hugarfari og vönd að allri virðinigu, niotaði aldrei stór orð né mörg. Ekki var hugsanlegt betra hjónaband en þeirra Fjarðar- hjóna, Bergljótar og Þórðar Jóna sonar, hreppstjóra og í raun og veru lifði hann áfram í vitund hennar þau tæp tvö ár, sem voru á milli þeirra. En Þórður lézt 1968. Allir afkomendur og tengda- börn ásamt börnum þeirra báru mikla virðingu fyrir henni, svo mikla, að hún þurfti naum^st orð til að vilji hennar væri gjörð ur í öllu til hins ýtrasta. Og fáir foreldrar hafa átt umhyggjusam- ari börra, sam vildu gjöra óskir þeirra svo sem í mannlegu valdi stóð. Það var ljúf sfcylda. Það er margs að minnast. frá langri og bjartri leið. Bergljót var hamingju'söm kona. Við kveðjuim hana nú í virð- ingu Oig þökk sem einn hinna beztu fulitrúa sinraar kyraslóðar. Og hún er síðust eldra fólfcsins frá Firði, fullorðna fólksins, sem við nefndum svo þá. Og gaman er að hafa litfað svo lang an dag öðrum til heilla. Þökk fyrir allt. Fáum var gef ið slíkt þrek til starfa og þér. Þú varst stórbrotin kona, sterk og viðkvæm í senn, söngur og ljóð átthaganna og æsfcunnar lifðu á vörum þér og ómiuðu í sál þinni ti'l hinztu stundar og virðuleika þinn tókst hvorki elli né dauða að yfirstíga. Árelius Níelsson. HINN 8. þ.m. andaðist frú Berg ljót Einarsdóttir frá Firði 84 ára að aldri. Með henni er giengin merk og mikilhæf kona. Bergljót var fædd 29. marz 1886 að Bæ á Bæjarnesi í Múla- hreppi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jensína Eyjólfsdóttir og Einar Ásgeirsson, síðar bóndi og kaupmaður á Firði í sömu sveit, hinn merkasti maður, fram sýnn og duglegur, en féll frá í blóma lífsins frá mörgurai börn um, sem tvístruðust við aradlát hans. Kom það í h.lut Bergljótar, sem var elzt systkinanna, að að- stoða móðurina við að fram- fleyta barnahópnum. Framhald á bls. 19 ÚTBOÐ Stéttarsamband bænda óskar eftir tiiboðum í smíði öryggis- grinda fyrir dráttarvélar. Tilboðsfrestur er til 14. ágúst 1970. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17. HF. ÚTBOD OG SAMNINGAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.