Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAiGUR 12. JÚNÍ 11970 Reynir Thor Cortes Kveðja frá bekkjarbræðrum Fæddur 7. maí 1944. Dáinn 5. júní 1970. I>að var glaðvær hópur, sem kvaddi Menntaskólann í Reykja- vík vorið 1965. Merfcum áfanga var náð, en framundan biðu þó enn stærri átök. Hópurinn tvíistr aðist, og það slaknaði á þeiim böndum vináttu, er bundin voru á löngum skólaferli. Þó traun ó- hætt að fullyrða, að við félagarn ir í 6. bekk Z það ár höfum haldið hópinn vel og jafnvel treyst kynmin fremur en hitt, þótt meiri hluti okkar færi til náms í framandi lönd. Einn af þeim, er hófu nám á erlendri grund, var Reynir Thor Cortes, er við kveðjum nú í dag. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann hjá Loftleiðum í rúmt ár, en hélt síðan til Þýzkalands haust ið 1966. Lagði hann stund á arki tektur við Tæ/kniákólann í Betl- ín. Við það nám var hann enn, er dauðinn hreif hann á brott. OHeynir var traustur félagi og hvers manns hugljúfi. Hann var glaðvær að eðlisfari, enda hrók- ur álls fagnaðar í hópi vina. Hann kunni vel að segja frá, en t Móðir akkar, Valgerður Björnsdóttir andaðiist í Sólvangi 9. þ. m. Lára Guðnadóttir Stefán Guðnason. t Aðalsteinn Þórðarson frá Skarfsstöðum, andaðist í Elli- ag hjúkrun- arheimilinu Grund 10. þ.m. Sigurlaug Þórðardóttir Guðmundur Þórðarson. t Eigimmiaður miinn og faðir akkar Jón Þorsteinsson Norður-Vik, Vík í Mýrdal, lézt í Laodaikotsspítala mið- vitoudagiinn 10. júní. Ambjörg Asbjömsdóttir Ásbjörn Jónsson Ragnar F. Jónsson. t Ásgeir Ásgeirsson, sjómaður, verður jarðsunginn lauigar- daginn 13. júní kl. 10,30 frá Fassvogskirkju. Blóm afbeð- in, en þeim sem vildu minn- ast hins látna, bent á Hjarta- vemd. Asa Ásgrimsdóttir Sigríður Ásgeirsdóttir Ásgrimur Asgeirsson og böm hins látna. var setíð trúr sannleikanum. í hugum okkar bekkjarbræðranna mun mynd hans búa, skýr og fölskvalaus. Eftir nokkra daga höldum við upp á firnm ára stúdentsafmæli. Það verður þó hljóður hópur, þar sem tveir bekkjarfélögunum eru horfnir. Vignir S. Guðmunds son lézt vorið 1967, og nú er Reynir einnig dáinn. Við sem eftir stöndum erum þrumu lostn ir, þegar félagar ökkar eru hrifn- ir burtu í blónna lífsins. Stórt skarð er höggvið í þann litla kjarna, sem bekkiu-inn akkar var. Þungur harmur er kveðinn að ástvinum Reynis við fráfall hans. Við vottum þeim innilega sam- úð og biðjum, að þeir megi hljóta styrk í sárri sorg. Minningin um góðan dreng lifir. Bekkjarbræður. LEIÐIR okfkar Reynis lágu fyrst saman þegar við hlömmuðum okkur niður við sama borð í landsprótfsdeild. TiHviLjumn réð þvi að við urðum sessunautar þann vetur, en olli því að við duðruðum okkur hlið við hlið upp í gegnum mennitaskóla og höfnuðum að lokum 1 saima skóla hérna í Berlin. Mér finnst því tilhugsunin að skrifa minningar grein um Reyni næstum kjána- leg. Þessi veríknaður fellur ekki inn í neina eðlilega tímaröð; hann kemur alltof fljótt. Ef til vill væri það þó enn kjánalegra að berja höfðinu við steininn, og neita að gera sér grein fyrir því, sem orðið er. Spumingin „Hvers vegna hann?“ er fyllilega rétt- mæt. Svarið er þó vandfundið, ef það er þá til. Hefði Reynir átt að svara þessari spumingu er ég næsta viss um að hann hefði neitað að svara á þeirri fosrsendu að spurningin væri þýðingar- laus, auk væri svar ekki til og því út í höfct að spyrja. Það var einn af hans Skemmtilegu eigin leikum að taka staðreyndum og gera ekki veður út af orðnum hlut. Það lá honutm nær að í- grunda ag framkvæma mótleik við því, sem orðið var. Mála- lengingar og þref um hlusti, sem lágu ljósir fyrir, áttu klárlega ekki við hann. Þessi hæfileiki að taka málin föstum tökum, bæði undirbúning og framkvæmd, t Maðurinn miimm, fa'ðir, tenigda faðir og afi, Þorvarður Magnússon, lézt að hiedmili sínu, Efsta- siundi 100, að kvöldi 10. júmí. Sigríður Kristjánsdóttir. t Við þökfcum ininilega þá miklu samúð og kærleika, sem bæði einstafclingar ag fé- lagasamtöfc hafa aiuðsýnt ofck- ur við andlát ag útför, Guðmundar Marinós Herbertssonar, Klappastíg 5, Keflavík. , Guð blessd yktour öll. Margrét Gunnlaugsdóttir og synir Ástriður Sigurðardóttir Herbert Eyjólfsson Þórdís Herbertsd.óttir Sigurður Herbertsson Eyjólfur Herbertsson og affrir vandamenn. gerðu það að verkum að það var með afbrigðum gott að starfia með honum. Við þetta bættist viljatfesta og óhemju þróttur. Það var eðli Reynis að koma til dyranna eins og hann var klæddur og segj a nokkuð um- búðalaust það sem honum bjó í brjósiti. Þetta klóraði sfcundum viðfcvæmar sálir, sem ekki þefcfctu hann, og gerðu sér ekki grein fyrir hversu sjálfum sér samfcvsemur maðurinn var. Þessi eðlileiki var fyrir hendi hvart sem orð hanis eða gerðir höfðu ljúf eða leið áhrif á viðkomanda. Hann var fyrir hendi í leik sem starfi, hvort rædd voru alvarleg og spök mál, eða fajöluð tóm vit leysa. Við Reynir ræddium það í tví- eða þrígang, hveru einkenni leg fyrirbrigði sumar minningar greinar væru, sem aufca dagblöð unum svo til daiglega lesmál. Margar virtust okkur hafa þann tilgang einan að reyna að gera genginn mann algóðan, með þvi að bera samian vænan sjcammt af fallegum orðuim. Þetta spjall okkar hrökk upp í huga fnér þegar ég rita þetta. Ég er þess viss að það væri ekfci vilji Réynis að ég hlæði honum vörðu Úr skrautyrðum. Hann er horf- inn og eftir stendur sikarð, sem ekkert fyllir nema minningin. Hún lifir meðal oklkar sem þekktum hann. Við íslendingar í Berlín send um foreldrum hans og systur, samúð okfcar og kveðjur. .Berlín, 8. júní 1970. Þórður Vigfússon. Þóranna Lilja Guðjóns dóttir — Kveðja Fædd 4. júní 1904. Dáin 17. marz 1970. Kveðja frá systur, bömum og bamabömum. Nú ertu horfin héðan braut með hryggð við fcveðju færum. Þú ert laus við lífsins þraut, það ljóst er vinum kærum. Sé hvild af þreyttum þráð, þá er drottins náð, að sofna svefni værum. Þig kveður systir kliökk í hug og kærar þákkir færiir, fyrir sýnda dáð og dug, þótt djésnin ei þú bærir. Sem gull, mín systir góð, þín glóir minning hljóð, sem sjálf þú viðstödd væxir. BÖmin vilja þakka þér, og þína kæru minning, þau hafa greypt í hjarta sér, þann helga, dýra vinninig. Bamabömum frá, skal beztu þakkir tjá, þeim yljar ástrik kymning. R. G. Þorvaldur HINN 25. apríl al. lézt í Borgar- sjúkrahúsinu Þorvaldur Ó. Jóns son, járnsmiður, etftir stutta legu en þriggja ára vanheólsu. Með Þorvaldi er fallinn í val- inn hraustur og góður drengur, sem öUum var vel við, er honum kynntust. Þorvaldur Óskar Jónsson, en svo hét hann fullu nafni, var fæddur 10. sept. 1892 að Ölvis- holti í Fióa. ForeMrar hans voru hjónin Margrét Þórarinisdóttir og Jón Eirífcsson, er þar bjuggu. Þau eignuðust sex böm, en fjög- ur af þeim eru látin. Á lífi eru frú Óiafía ag Jón Ársæll. Þor- valdur dvaldist í foreldrahúsum til ársinis 1912, en þá fluttist hann til Reykjavíkur. Þar vann hann við ýmis störf i nokfcur ár, síðar fór hann í Vélskólann og eftir það lá leið hans á sjóinn og þar starfaði hann sem vélstjóri á togurum ag fleiri skipum til árs- ins 1942, en þá fór hann alfarinn Ó. Jónsson í land og starfáðli upp frá því sem jámsmiður í VéLsmiðjunni Héðni h.f. Jón E. Benediktsson - Minning ÞANN 12. marz sl. var Jón Bene diktssan borinn til grafar á Mel stað. Hann lézt á Ytri-Völlum, heimili sínu. Jón var ákaflega lengi á Torfustöðum út. Þar var hann sjálfs sín og átti margt af skepnum. Hann bjó þar á móti Jakobi bróður minum. Ég kom oft þangað og mér þótti mjög gaman að tala við Jón, þvi hann var mjög skýr maður. Honum þótti mjög gaman að hestum, enda var hann miíkill tamninga- maður og gerði mikið af þvi að temja fyrir menn. Jón var mjög sönghneigður eins og öll þessi systkini hafa verið. Hann var í karlakórnum og þótti mjög gam an að söng, Fyrir mörgum árum keypti Jón Snæland og hafði þar nokkrar skepnur og hélt til á Ytri-Völlum hjá systur sinni og Lúðvík og þaðam fór hann efcki aftur. Nú á seinni árum átti hann bara tVo hesta og það er áreiðan legt að honuim hefir þótt mjög væmt um þá. Jón var hrókiur alls fagnaðar, þegar maður var með honum, enda var hann gleðimað ur. Jón var frelkar heilsulítill seinni árin eins og margir, sem hafa unnið mikið. Mér fannst þegar ég var með Jón, að hann væri einhver ljós- beri, sem l(ýsti mér. Það er gott að vera með svoleiiðiis mönn um. Þá líður manni vel. Nú ertu horfinn. Sætið þitt er autt og tómt en lífið bíður þín handan við móðuna miiklu. Þar muntu gilaður gamga, kæri vinux. Ég þakka þér gleðistundlrnar, sem við áttum saman. Far þú í friði, friður Guð8 þér fyigí. Ég votta systkinum hans dýpstu samúð mína. Sig. M. J. Fyrstu kynni okkar Þorvaldar voru, er ég 13 ára gamall fór sem léttadrenigur á síldve-iðiskip, sem hann var vélstjóri á. Þær minn- irugar, sem ég á frá þeim kynn- um, ve.rða mér alltaf hugljúfar. Eins og áðuir segir Vann Þorvald- ur í imörg ár í Vélsmiðjunni Héðni, en þar lágu leiðir okkar saman að nýju. Þar störfuðum við saman í mörg ár, m.a. í stjóm starfsmannafélagsins. Þar sem annars staðar skilaði hann störf- um sánum með mikilli prýði og Öllum þeim mJöngu — skyld- um og vamidalaiúsum — sem sýndu mér hlýhiuig, hieiðruðu miiig og glöddu miaingvfelega á 85 ána afmæli míniu 6. júní sl., semdi ég hugfaeilar þafckir og hjiarfiams kveðju. Guð blesisi ykkur. Halldóra Finnbjömsdóttir frá Hnífsdal. t Inmileigt þaikfclæti fyrir auð- sýnida siamúð við andlát og jarðiarför Kristins Stefáns Helgasonar. Aðstandendur. Huigfaeilar þafckir fyrir hlýj- ar kveðijur og gióðar gjiatfir í tilefni af 60 ára afmæli mímu 6. júní sl. Lifíð heil. Ingvar G. Sigurðsson Ljósheimar 6. Inmiiega þaktoa ég faedmBÓkm- ir, gjafir og bedliaóstoir í buinidmu og óbumdnu méli, á áttræðdsaifmæli mámu, 12. mai st. ag alla vimisiemid mér auð- sýmda fyrr og síðar. Guð bliessd yiktour. Erlendur Magnússon Kálfatjöm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.