Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1970 S.Í.N.E.-félagar Fundur í kvöld (föstudag) í Norræna húsinu kl. 20. Rætt verður starfið í sumar o. fl. Stjórnin. Frá Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skírnarvottorð. SKÓLAMEISTARI. Ráðskona Ráðskona óskast til starfa við iþróttamiðstöð i.S.Í. að Laug- arvatni frá 10. júlí til 1. september. Upplýsingar veittar í skrifstofu Í.S.f., sími 30955. íþróttasamband Islands. ÍKVOLD IKVOLO IKVOLO IKVOLD IKVOLS r: tí i s mm KvOLD InlÖT^ilL SÚLNASALUR saehiar mmm o& huömsveit ásamt Karli Einarssyni. ir Fjórir á fleka. + Langlínusambandið Mál málanna. ■jAr Á Elliheimilinu. . O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUES, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmlun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT . IKVOLI 1 I KVÖLI 1 i KVÖLI I I kvöl: 0 IKVÖLD. OG FL. O. FL. O. FL Ársþing Stórstúku íslunds I.O.G.T. hið 66. í röðinni verður sett í Templarahöllinni í Reykjavík fimmtudaginn 18. júní 1970 kl. 13. Að lokinni setningarathöfn verður gengið til Hallgrímskirkju og hlýtt þar messu hjá séra Ragnari Fjalar Lárussyni. Fulltrúar stórstúkuþingsins og aðrir templarar eru minntir á kynningarkvöldið þann 16, júní og leikhúsferðina þann 18. júní. Ólafur Þ. Kristjánsson stórtemplar, Kjartan Ólafsson stórritari. búa. Velferð heimilisiins sbendur ennig og feliliur oftast með kon- unni. Það verður sífellt vandasiam- ana að vera góð húsmióðir, því að tækni og vísindi teygj a nú arrna sdna æ meir inn á heimilin, en þaið má eikkii verða á kositmiað hins góðia og sanna heimilisanda, sem hvarvetna á að ríkja. Vand inn er því sá að taka opnum örmum á móti því sem tiil fram- fara horfir fyrir heimilið, en vernda það gegn allu sem gerir það of vélrænt o,g óaðlaðandi. FRÁ SMIlUSKÓliUM BIFRÖST Skólinn er fullskipaður nassta vetur, 1970—1971. Nemendum var á síðasta sumri gefinn kostur á að tryggja sér skólavist ár fyrirfram. Hvort svo verður nú í sumar, er enn ekki ráðið. Að sjálfsögðu er tekið á móti umsóknum um skólann fyrir veturinn 1971—1972. Þær umsóknir ber að senda skólastjóra að Bifröst, eða skrifstofu Samvinnuskólans Bifröst, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. SKÓLASTJÓRI. — ivonan og heimilið Framhald af bls. 5 breytast í takt við framfarir nú- tímans, — menntun hennar verð uir lílka a® fylgj'a etftiir þeim mýj- unigum sem stöðugt koma fram varðandi heim'ilin og tækniþró- un þjóðfólagsdns í heild. Og að lokutn þetta. Konan og hei'mdlið h-afa fylgzt iað í geign um aldirnar, það er konunnar hluitverk að gera heimilin aðlað>- andi og vistleg eftir föngum, þó oft eigi þær við misjöfn kjör að 7.A Sportjakkar í hressandi litum og mynstrum w rAA\ V I Ð L Æ K J A RTO R G

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.