Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1870 Úrslit 1HM ígærkvöldi Mexíkó — Belgía 1:0. Italía — ísrael 0:0. England — Tékkóslóvakía 1:0. Búlgaría — Marokkó 1:1. RIÐLAKEPPNINNI á HM í Mexíkó lauk í g'ærkvöldi, en ledkimir í gær eru ekki tald- iir með á meðfylgjaindi töflum. Víst er, að fimm þjóðir hafa tryggt sér sitöðu í 8-liða úr- ’ slitunum, em það eru Sovét- rikin í 1. riðli, Uruiguay í\ 2. riðli, Brasilia í 3. riðli og Vestur-Þýzkaland og Perú í ’ 4. riðli. Líklegt þykir að gest- gjafamir Mexíkó bætisit í hóp- iim úr 1. riðli, ítalía úr 2. riðli og England úr 3. riðli. Ef hims vegar Belgíumönn- um tekst að ságra Mexíkó, þá verða það Belgíumenn en ekki Mexikarar, sem halda áfram í keppninmi. Eimis er • möguleiki á að Israelum takist að ságra „stórveld- íð“ Ítalíu í 2. r.'ðli, em þá hafa jafnvel Svíar möguleika á að balda áfram. í þriðja riðli nægir heimsmeisturum Eng- lamds jafrrtefli gegn Tékkum, em tapi Emiglemdimigar með eámu marki verða markahlut- föll þeirra og Rúmena jöfn og þá verður varpað hlutkesti um, hvort liðið kemst áfram. Staðan fyrir leikina í gær- kvöldi er þessi: 1. riðill: Sovétrikin Mexikó Belgía E1 Salvador 2. riðill: Ítalía Uruguay Svíþjóð ísrael 3. riðill: Brasália Englamd Rúmemía 3 2 1 0 6:1 5 2110 4:0 3 2 10 1 4:4 2 3 0 0 3 0:9 0 2 110 3 111 3 111 2 0 11 1:0 3 2:1 3 2:2 3 1:3 1 3 3 0 0 8:3 6 2 10 1 1:1 2 3 1 0 2 4:5 2 Tékkóslóvakía 2 0 0 2 2:6 0 4. riðill: V-Þýzkaland 3 3 0 0 10:4 6 Perú 3 2 0 1 7:5 4 Búlgaria 2 0 0 2 4:8 0 Marokkó 2 0 0 2 1:5 0 Af þeim fjórum leikjum í 8-li'ða úrslitumum á summudag inm er aðeins vist um eimn. em það er leikur Brasálíu og Perú, sem leikinm verður á Jalioo-vellinum í Guadala- jara. Vestur Þýzkalamd leikur i Leon gegn ammað hvort Englamdi eða Rúmemíu. Um hima leikima er ekki vitað, en mörgum þykir trúlegt að Sovétríkin leiki gegn Urug- uay í Mexíkóborg og ítalia giegn Mexíkó í Puebla. Allir leikirmir hefjast kl. 12 á há- degi eða ki. 18 að ísl. tíma. Brasilía mátti þakka fyrir sigurinn — þegar forskotið var fengið hægðu þeir ferðina Fimmtudagsmótið: Bezti árangur um langan tíma Bjarni hljóp á 21,6 sek., Trausti á 56,7 sek. og Anna Lilja setti íslandsmet í hástökki Myndin er úr leik Rúmena og Tékka á dögunum, sem lauk með sigri Rúmena, 2—1, og sýnir er Rúmenar skoruðu sigurmark sitt. Markvörður Tékkanna, Alexander Vence, virtist ekki hafa verið vel staðsettur. Einkaskeyti, AP. MEÐ sigri sínum yfir Rúmeníu í fyrrakvöld fara Brasilíumenn út úr sínum riðli með fullt hús stiga. Sigruðu þeir í öllum þrem- ur leikjum sínum í riðlinum og áttu þó í höggi við sjálfa heims- meistarana. Ætti þetta að gefa nokkra hugmynd um styrkleika Brasilíumanna. Brasilia tefldi fram sinu bezta liði í leiknum á móti Rúmenum en leikmenn virtust ekki leggja ýkja hart að sér i leiknum og þegar forystu var náð, hægðu þeir ferðina og var leikur þeirra þá aðeins svipur hjá sjón frá fyrri leikjum þeirra við Tékka og Englendinga. Brasilíutmennirnir byrjuðu leik inn atf fullum hraða og sýndu þá oft giæsilega fenattspymu. Vörn Rúmenianna, sem var mjög góð, komast þá oft í mikla erfiðleika. Fenigu Brasilíumenn niokkur góð marrktækifæri á fyrstu minútun- um, sem ekki heppmuðust. Á 19. mínútu var dæmd auka- spyma á Rúmieníu, skammt utan vítateigs, og framikvæmdi snill- ingurinn Pelé spyrnuna, með mifclum glæsibrag, því boltinn hafniaði í netinu, án þess að rúm enski markmaðurinn fengi rönd við reist. Tekin var miðja en Brasilíu- mennimir náðu strax boltamum og hófu nýja sókn, sem endaði með því að Cesax sendi boltann til Jairzihho, sem afgreiddi hann ra/kleiðis í metið við gífur- leg fagnaðarlæti áhorfenda. Á 34. mínútu háiflieilksins sikor aði svo Dumitrache mark fyrir Rúmena og var staðan í hálf- leik því 2—1. Síðari hálfleikur var mun daufari hinum fyrri og drógu Brasilíumenn sig þá heldur aft- NÆSTA laugardag og sunnudag, 13. og 14. júní, fer fram opin golfkeppni hjá Golfklúbbi Ness, og verður keppt i þremur flokk- um án forgjafar. Leifcniar verða 18 holur i högig- leik af hverjum flofcki, þannig að á liaugardaig fara út meistar- air og 1. flofckur, en á sunnudag leikur 2. flokkur. Umboðsmenn Pierre Roberts hér á lamdi hiafa getfið mjög fall- ega verðlauwaigripi í hverjum ur og virtust ætía að reyna að láta leikinn lyfcta á þessa leið. Sóttu Rúmiemar oft ágætlega, en tókst ekki að skapa sér veru- lega hættuleg tækifæri. Á 65. mínútu Iteiksins var dæmd hornspyrna á Rúmeníu, sem Pelé tóik og framkvæmdi svo snilldarlega að boitinn hafn aði í netinu, án þess að snerta nokkurn leifcmann. Er afar fátítt að mörk séu skor uð beint úr hornspyrnu, ekki sízt í keppni sem þessari Á síðluisrtiu miíniútunum sóttu Rúmienainn/ir ákiaft og þegiair örfá- ar minúitur voru til LeikisLökia skonaði Damlbnowdki iglæsileigt skiallamiairk. Laiulk þaininliig leikin- um og máttu Brasilíumenn þakka fyrir að vinna sigur. Bæðli Mlðin Skipitu á miöninlum í leitonum og fór þamniig Edu úit úr brasilíSka Liðinu, en Clodoaldo kom í hanis stað og Taitamu var Skipt úit 'atf hjá Rúmienáu og kom Dummiitinadhe iinin á og áttd hiamm mjög góðiam leik og skiipulaigði sóikn Rúmenanna síðustu mín- últunniar. MJÖG góður árangur náðist í nofckrum greinum á fimmtudagB flofcki og etru þeir gerðir úr sænsku postuiíni. Auk verð- launa verða sigurvegaramir í öMum flofcfcum leystir út með gjöfum. Væntamilegir þátttakemdur eru beðnir um að athuga skiptingu keppnisdaganna og geta þeir skráð sig á lista, anmað hvort hjá Gölifklúbbi Ness, eða á lista, sem eru uppi hjá golfkiúbbum í nágrenninu. móti Reykjavíkuirfélagainna í frjálBum íþróttum er tfnam fór á Melaveliinum í gærkvöldi. — Eitt íslandsmet var sett, í há- Stökki krvenna, en þar tvíbætti Anina Liija Gunnarsdóttir, Á, eldra metið og stökk fyrst 1,53 m og síðan 1,55 m. EJdra metið átti Siigriður Sigurðardóttir, ÍR, og var það 1,51 m. í 200 metra hlaupi hljóp Bjarni Stefánsson, KR, á 21,9 sek., sem er langbezti tími sem náðst hetfur í þessiari grein um árabil. Önnur klukka á Bjarn« sýndi 21,6 sek., og er ekfci frá- leitt að ætla að það hafi frem- ur verið rétti timinm. En víst er að Bjarni á etftir að ná hon- um í náinni framtíð. í öðru sæti í 200 rnetra hlaupinu urðu jatfnir Haukur Sveinsson, KR og Víðir vann í III. deild í FYRRAKVÖLD fór fram einin ieifcur í III. dteild. Léku Víðir og UMF Njarðvíkur og fóru leikar svo að Víðir sigraði með 3 mörk- um gtegn 2. Höfðu Njarðvíkinigar betur í leiknium lenigsit aí og þeg ar 10 mín. voru til leifcsloka var staðan 2-0 fyrir þá. En Víðis- menn náðu þá ágætum leik og Sfcoruðu 3 mörk og txyggðu sér sigurinm. Trausti Sveinbjörnsison UMSK, sem báðir hilupu á 23,5 sek. í 400 metra grindahlaupi náði Trausti Sv ednb j ö r nsso n tíman- um 56,7 sek., þrátt fyrir aðvið- bragðið misheppnaðist aigjör- ltega hjá honum. Hann ætti þvi að geta náð meti Sigurðar Björnssonar, 54,6 sek., áðiur en langt um líður. Annar í grinda- hLaupiinu var Halidór Guðbjörns son, KR, sem hljóp á 57,8 sek. — einnig ágætu r tími. Bjarni sigraði svo með yfir- burðum í 200 metra hlaupinu á 11,1 sek, en annar varð Hauk- ur Sveiins'son, KR, á 12,0 sek.‘ I 100 metra hlaupi kvenna sigr aði Kristín Jónsdóttir, UMSK, á 13,1 sek., og á hún stutt í sitt „gamla og góða form.“ í öðru sæti varð Hafdís Ragnarsdóttir, UMSK, á 13,7 sek. Sveit UMSK sigraði einmig með yfirburðum í 4x100 metra boðhlaupi á ágæt- uim tíma, 53,1 sek. í kringlukaisiti sigraði Erlendur Valdimarsson með 53,64 metra. Telst það var'la til tíðimöa ieng- ur að Erlendur kasti yfir 53 m — þótt það sé reyndar hinn ágæt- asti árangur. í öðru sæti varS Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, sem kastaði 44,84 metra. Þriðji varð svo Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sem kastaði 41,98 metra. í hástökkinu sigraði Jón Ól- afsson, stökk 1,95 metra, Elías Sveinsson varð annar, stökk 1,90 metra sem er nýtt drengjamet, þriðji varð Stefián Haillgriimsson, UÍA, stökk 1,80 og Hatfsteinn Jó- hannsson, UMSK, stökk sömu hæð. 1 spjótka'sti sigraði Blías Sveinsson, ÍR, kastaði 52,74 mie/tra, í þristökki Borgþóir Magn ússon KR, stökk 13,59 og sveit KR sigraði í 4x100 metra boð- hlaupi á 45,1 sek. Verðlaunagripirnir sem keppt verður um hjá Golfklúbbi Ness. Opin golfkeppni — hjá Golfklúbbi Ness

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.