Morgunblaðið - 13.06.1970, Side 1

Morgunblaðið - 13.06.1970, Side 1
32 SIÐUR 130. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 13. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgimblaðsins í Húnavatnssýslum: Ástandið alvarlegt vegna öskuf allsins — Mikill fjárdauði í kjölfar erfiðs árferðis ógnar afkomumöguleikum bænda □-----*---------------□ Sjá ledðara Mbl. í dag um vandamál bændanna og greán á bls. 12. □---------------------□ ALVARLEGT ástand er nú á öskufallssvæðunum norðan- lands í Húnavatnssýslum, einkum þó í vestursýslunni. Verst er ástandið í Miðfirði, Oliver lávarður London, 12. júní. AP. SIR Laurence Olivier var í dag sæmdur barónsnafnbót og er þar með fyrsti leikarinn í enskri sögu, sem tekinn hefur verið í lávarðatöiu. Aðrar nafnbætur, sem Eiísabet drottning hefur veitt í tilefni afmælisdags síns sýna að enska konungsfjölskyld- an fylgist með tímanum. Meðal þeirra, sem hún heiðrar eru leik- arinn Richard Burton, og sjón- varpsstjaman David Frost, leik- konan Nyree Dawn Porter, sem kunn er úr „Sögu Forsyte-ætt- arinnar“, Gordon Banks, mark- vörður í heimsmeistaraliði Eng- lands og Jock Stein, formaður Glasgow-liðsins Celtic. Fáir stjórnmálamenn voru heiðraðir en nokkrir iðjuhöldar. Verkfallinu lokið BREZKA útvarpið skýrði frá því seint í kvöld, að samkomulag hefði náðzt í prentaraverkfall- inu í Bretlandi og koma væntan- lega fyrstu blöðin út aftur strax i fyrramálið. Prentarar höfðu farið fram á 25% kauphækkun, en að lokum var samið um 10% hækkun og aukin fríðindi, sem ekki voru nánar skýrð. Verkfallið stóð í fjóra daga. Á fimmtudagskvöld boðaði Wil- son forsætisráðherra deiluaðila til fundar við sig og stóð sá fund ur til morguns. Síðdegis í dag, föstudag, hófst svo fundur að nýju. á Vatnsnesi, í Vesturhópi og í Víðidal. Er ekki óalgengt að bændur hafi misst allt að 50 ær og lambadauði er gíf- urlegur. Dæmi eru til að hann hafi komizt upp í 100 lömb á einum og sama bæn- um. Undanfarin ár hefur ár- ferði í þessu héraði verið með slælegasta móti og eru margir bændur skuldugir og van- megnugir að verða fyrir þess um búsifjum, sem flúoreitrun veldur. Segja bændur, að ef ekki verði brugðið hart við um ríflega aðstoð, kunni svo að fara að bæir á öskufalls- svæðinu fari í eyði í haust. Þar eru nú um 70 þúsund fullorðins fjár. Sauðtfé sem lifir hefur misat mjög hold og ær láta lömbum, sem eru mjög rýr, „auminigjar“ svo sem bændur kalia þau. Þessu ástandi fyligja að sjáfllfisögðiumik iil úitgjöld hjá bændum — fóð- urbætiskaup, lyfjakaup o.fl. Dæmi eru til að kýr hatfi miisst nyt af eitrun og á fierð frétta- manns MbL um Vesturhóp, var ekið fram á dauðla 5 vetra fyl- fulla hrysisai, sem bæmdur full- yrða að drepizt hafi af eitrum- inmd. Svo sem kunnugt er eru siveit ir þessar allar afgirtar vegna sauðfjárvei’kivarna .Því er tórnt mál að tala um að filytja bú- peming á órmenguð svæði. Sök- um þess, hve lömb eru rýr, er vafasamt að borgi sig að setja þau á að hausti. Líkur eru þvi á, að því er bændiuir telja, að skipta þurtfi að einhverju lleyti um sauðfjárstofn. Er það mál Framhald á bls. 18 Svört hryssa í Vesturhópi. Bændur segja, að flúoreitrun hafi lagt hana að ve lli. — Ljás.m. mf. Hussein lét undan — kröfum skæruliðaforingja - kyrrt í Amman í gær - banda- maður Hvíía hússins sagði rískir borgarar fluttir úr landi að ekki mætti skilia t»essa tu- skipun svo, að Bandaríkja- Amman, Washington, 12. júní — AP-NTB ALLT virtist í dag með kyrr- um kjörum í Amman, höfuð- borg Jórdaníu, en ástandið er sagt mjög ótryggt og óttast menn að til enn frekari átaka kunni að koma. Hussein Jórdaníukonungur gekk í gærkvöldi að kröfum skæru- liða og vék frá tveimur nán- ustu hernaðarráðgjöfum sín- um. Konungur sagði, að frek- ari tilslakanir myndi hann ekki gera. Hann átaldi skæru liða fyrir að sundra Aröbum í stað þess að standa saman gegn sameiginlegum andstæð ingi. Yfirmaður skæruliðasveita þeirra, sem hafa barizt við stjórnarhermenn undanfarna daga, sagði í kvöld, að hann væri ánægður með tilslakan- ir Husseins, sem hefðu til lykta leitt deilu, sem hefði ógnað einingu Jórdaníu. Sveit bandarískra fallhlífa- hermanna, 82. sveitin svokall aða, hefur fengið boð um að vera við öllu búin, vegna ástandsins í Jórdaníu. Tals- Mannránið í Brasilíu Reynt að bjarga lífi sendiherra Rio de Janeiro, 12. júní. AP. EMILIO Gairrastazu Medici Brasilíuforseti hélt í ðag til höf- uðborgarinnar Brasilíu til þess að fylgjast með rannsókn ráns- ins á vestur-þýzka sendiherran- um EhrenMed von Holleiban. f fylgd með forsetanum voru Mar- io Gibson Barbosa utanríkisráð- herra og Alfredo Burzaid ðóms- málaráðherra. Ákveðið var að þeir færu til Brasilíu að loknum tveggja tíma skyndifundi stjórn- arinnar. Brasilíustjórn hefur ábyrgzt að allt verði gert sem í hennar valdi stendur til að þyrma lífi vestivr-þýzlka sendiherrans, en þó hefur ekki verið staðfest opin- berlega að stjórnin sé reiðubúin að semja við ræningjana. Við- tækri leit er haldið uppi að sendi herranum. Hópur brasilískra hryðjuverkamanna rændi hon- um í gærkvöldi eftir vopnavið- skipti, sem kostuðu brasilískan öryggisvörð lifið, en tveir særð- ust. í yfirlýsingu, sem ræningjarn- ir skildu eftir segjast þeir reiðu- búnir að semja upp á þau býti að sendiherranum verði þyrmt gegn því að pólitískir fangar veröi látnir lausir. Enginn til- tekinn fjöldi fanga var nefndur og heidur engin nöfn og eina krafan sem hingað til hefur kom ið fram er sú að lögreglan hætti leitinni að ræningjunum og að hætt verði pyntimguim pólitísikra fanga í Brasilíu. í Bonn sagði Wal'ter Scheelut anrí'kisráðlher'ra í dag, að Braail- íustjórn hefði heitið því að gera allt, sem í hennar valdi stæði til þess að finna von Holleben sendi'he.rra. Öllum er í fersku minni ránið á sendiherra Þjóð- verja í Guatemala, Karl von Spreti, fyrr á þessu ári, en hann var myrtur. Lítið er vitað um menn þá sem rændu von Hollo- ben, en þeir kalla sig „Framverði alþýðubyltingarinnar“. Saimi hópur rændi aðalræðismanni Japans í Sao Paulo fyrir skemmstu. Framhald á hls. 18 menn hygðust senda her- sveitir til Jórdaníu til að bjarga bandarískum borgur- um, heldur væri þetta föst venja, þegar þeir væru í hættu staddir. Bandaríkja- menn hafa komið upp loftbrú frá Amman til að flytja á brott Bandaríkjamenn, sem þar eru búsettir, en þeir munu vera á sjötta hundrað. Framhald á bls. 18 Samkomulag í Finnlandi Karjalainen myndar stjórn 12. júní. Helsingfors, NTB. KEKKONEN forseti fól í dag Ahti Karjalainen fyrrverandi ut- anríkisráðherra, stjórnarmynd- un. Áður hefur einn reyndasti stjórnmálamaður Finna, Karl August Fageirholm, fyrrveicandi forsætisráðherra, kannað mögu- leika á myndun samsteypustjórn ar. Þingmenn þeirra sex flokka, sem Fagerholm hefur snúið sér tiil — Milðflolklköiinis, Jatfnalðair- miainma, Komimúinliisltia, Lainids- byggðaflokkgiinis og Frjálslynda Eiinliinigairfloklksilnis — haiía tókiiið vel í gaimikomiulaigsumleiíbainir Faig eirlholmis og tjáð sig fúsa til aaimin- inigavi'ðir'æðinia um stjóinniairimiyind- utn. Þingfolktoainnliir eru eonlfirem- ur rdiðuibúinliir aið fiallast á a@ Kairjalaiinien verði forsætisnáð- herra aið Laindsbygigðiatflofckiraum uinidamtekniuim. Jafnaðarmenn eru að vísu óánægðir með það að flokksbróð- ir þeirra, Fagerholm, hefur lagt til að embættiis.maður gegni emb ætti utanríkisrátSherra, og hafa lagt á það áherzlu að þar sean Karj alainen er Miðflokksmaður, eigi jafnaðarmenn að fá utanrík- isráðherraembættið. Viðræður um myndun sam- steypust j órnar hafa aðallega dregizt á langinn vegna ágrein- ings um skiptinigiu ráðheriraemh- ættanna. Fulltrúar hinna sex flokka, sem samþy’kkt hafa að mynda stjórn, ákváðu í dag að skipa nefnd til að semja stefnuskrá nýrrar stjórnar. Fréttaritari MBL. f PERÚ skrifar um j arðsk j álf tana þar á bls. 16 og 17 í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.