Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGLÍN'BLAÐIÐ. LAUGARDAOUR 13. JÚNÍ 197« MAGNÚSAR 4kípholti21 smar21190 eftir lokun ílrnl 40381 ^—25555 {^ 14444 WmiEIBIR BILALEIGA HVJERFISGÖTU103 VWSeadiferÖabifreið-VW 5 manna-VW svefwagn VW 9 marma - Landrover 7 manna bílaleigan AKBBA UT 0É£jp\ ear rental service /* 8-23-4? wfi sendum í óskilum í Kjalarnes'hreppi er brúmn hest- ur, 3ja—4ra vetra, mamk ógreimi- tegt. — Verður seldur laugard. 20. júní nk. ki. 13.30 að Bakfka, ef etgandi gefdr stg ekki fram fyriir þann tíma. Hreppsstjóri. 0 Notkun DDT hætt í Bandaríkjunum Sl. þriðjudag va,r skýrt frá því í Morgjunblaðinu, að r.otkun skor dýraeitu.rsins ÐDT hefði verið bönnuð í BandaríkjiMium og geng ur það bann í gildi seint í þess- um mánuðL í tilefni af þessu banni leyfir Velvakandi sér að birta meginefni greinar, sem Fuglaverndunarfélag ísiands sendi frá sér fyrir tveinvur árum. í greininni segir á þessa leið m.a.: 0 Úðun hefur færzt mjög í vöxt Úðurn hefur mjög færzt í vöxt á seinni árum og er nú orðin svo storfelld og vel skipulögð að furðu sætir. Þar eð við teljum þetta alvarlegra mál en fólki virð igt almennt Ijósit, viljum við bénda á eftirfarandi airiði i sam- bandi við notkun skordýræiturs: 1. Margar þær tegundir af skor dýraeitri, sem hér eru á markaði, eru kemisk efni, sem ekki eyðast, heldur geymast í jarðveginum um ófyrirsjáanfegan tíma. Af þess um flokki er t.d. D.D.T. Aftur á móti eru einnig til skordýraeitur, sem unnin erU úr jurtum og eyð- ast fljóltega eftir notkun. í þeim flokki eru t.d. rotenone og pyr- ethrum. 0 Ýmis smádýr við- kvæmari en meindýrin 2. Þa<5 hefur komið í ljós við nannsáknir ertendis að ýmis smá dýr (t.d. mauirar og köngulær) sem lifa á nveíndýrun.um sem úð- að.er gegn, eru viðkvæmard fyrir' skordýtaeitri eh meihdýrin sjálf. Við úðun drepst því oft milklu- stærri hundraðshlúti þessara dýrá heldur en af méindýriumum sjálf- um. Þannig hefur úðun stundum þveröfug áhrif. Þegar drepin hafa verið þau dýr sem lifa á Arkifektar - tæknifræðingar Teiknistofa landbúnaðarins óskar eftir að ráða arkitekt og tæknifræðing til starfa nú þegar. Laun eru samkvæmt launakerfi bankamanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast skriflega fyrir 19. þ.m. til Teiknistofu landbún- aðarins Laugavegi 120, Reykjavík. Sumarfrí eru hafin. Skólinn verður opnaður aftur 1. september. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Opinber fyrirtæki óskar eftir að ráða raf- magnsverkfræðing og viðskipta- eða hag- fræðing sem hér segir: Rnímngnsverkfræðing tii að vinna ákveðið verkefni í samvinnu víð innlent og erlent ráðgjafafyrirtæki. Verkefnið er tæknilegs og fjárhagslegs eðlis og getur m.a. krafizt skipulagningar á tölvureikningi og ferða- laga til hins erlenda fyrirtækis. Verkefnió mun taka 8—12 mánuðí, en að því loknu kemur áframhaldandi ráðning til greina. Viðskiptn- eðo hngiræðing eða mann með hliðstæða menntun. Starfið kann að taka til fjáhagshfiðar ofangreinds verkefnis, en einnig til endurskipu- lagningar S viðskipta- og bókhaldsmálum fyrirtækisins í heild. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknir óskast sendar blaðinu, merktar: „4602". meindýriniu og halda stofni þess í skefjum fjölgar því oft geysi- l'ega. Við endiurtekna noitikun sama lyfs verða skordýr teink- uim ýmis meindýr) oft ónæm fyrir því í mjög ríkum mæli. 0 Skordýraeitnr hættu- legt fugialífi 3. Spörfuglair eyða óhemju magni af skordýruim, einkum um varptúnann er þeir ala unga sína að miklu leyti á skordýrum og lirfum þeirra. Fkrglar og ungar þeirra drepast oft afþví að éta skordýr, sem úðuð hafa verið og margir þeirra sem ekki fá nógu stóran. skammt til að drepast, verpa ófrjóum eggjum. Þrestir og fJeiri fuglar lifa. m ikið á án amöðk um. Skordýraeiljur hefur lítil áhrif á ánamaðlka og er oft mik- ið magn af því í þvi, sem þeir innbyrða með föllnu ia.utfi úðaðra trjáa, og á annam hátt. Fugiarnir direpast svo af því að éta eitraða ánamaðka, skordýraeitrið drepiur þannig ötuiiustu skordýraeyða, sem til eru, spörfuglana, sem a«uk þess veita nrönnum óta.1 ánægju- stundir. 4. Húsei-gendur, einkum, þeir, sem eiga börn, verða fyrir bein- um óþægindum af úðuninni, þarf að gæta varúðar í turvgengni um garða sem úðaðir hafa verið og börn eiga helzt ekki að koma þamgað í nokkurn tíma.. Þessi óþægindi gætu merni otft losnað við með því að láta ekáki úða garða aína að ástæðulausu. 0 Áhríf á fóstur hjá konum 5. Víðtækar rannsóknir fara nú fram á hrimgrá® þe«sa.ra. efna í lífhekninum og langvarandi áhrif um þeirra á Mfverur aðrar en skordýr. Má þar t.d. beuda á rannsóknir á áhrifum af skordýra eitri á fósbur hjá komum sem neytt hafa fæðu m/engaða þeisisum eitur- efmum. Við viljum því hvetj a, fótk til þess að úða ekki garða nema brýn ástæða sé til. Oft getur nægt að úða einstók tré eða garða, vilj um vér beina þeian tihnælum til fólks að note rotenone eða pyr- ethrum frekar en hin, langæju kem isku efmi. Fullra.r varúðar verður þó einnig að gætá I meðferð þess- ar.a efna. Þeim, sem vilja kynna sér þessi mál nánar, bendum vér á hina frægu og stórmerkú inet- sölubók Rachel Carson: „Raddir vorsins þagna", sem komið hefur út í íslenzíkri þýðinigu. 0 „Reiðir á einum“ M.a. Ásg. skrifar: Velvakandi sæil, í Lesbók Mbl. 7, júní, er mjög aöiygtisverð grein eftir Magnús Gestsson, (hver sem hann nú er) ath.somd um ísletnzka orðtaka- sai'nið hans Halld. Halldórssonar próf. Persónuiiega finnst mér skýr ing&r M.G. hárréttax og olium meðalgreindum mönnium auðskild ar. Skemmtilega skoplegt hjá H.H. að hugsa. sér skýringuna: aJJ ríða atf baggamun" setn M.G. gefur ýtarlega skýrimgu á. Bók H.H. hefi ég því miður ekki lesið og veit því ekki nema tillvitnun isú, sem ég.ætla að ræða hér, sé „Sikýrð" atf honuím, þar en mér datt hún endilie'ga í hug þeg- ar ég fór að'lesá ath.semdir M.G. í Lesbók Mb. Orðtak þatta kemur frarh í vístu Bólu-Hjálmars (HjáSnar frá BólU) um: að reíða á einum — Vísuna kunna flestir, sem hann orti til ríka mannsins, sem hann mætti með langa lest undir bögg- um, en B. sem var fátæklega til fara og fótgangandi - sýndist kenna háðs í tililiti hins ríka og mektuga miatnns og orti á hann: Auðs þótt beinan ækir veg ævin treyn'iisit meðan, Þú, reiðir á einum, eins og ég, allra seinasit — héðan. Ég held fram, að orðtakið, að „reiða á einuim" sé komið af þvi, að áður fy,rr voru líkkistur reidd ar þverbaks á hesiti — til greftr- unar.en tveix menn gengu sinn hvoru megin víð hestinn, til að halda kistunni í jafnvægi. Að þessari tilgátu minni var hlegið og sagt: Þetta eir ba/na líkinga- m'ál“ — en er ekki ffikingin kom in af þessu? Vildi nú kannske M.G. eða einhver greinairgióSur gefa aðra sikýringu eða segja sitt álit á skýrintgu minni sem hlegið var að? Með fyrirfram þakklæti fyrir birtingu. M. Ásg. RitarÍ óskast Staða læknaritara við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Góð vélriunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítaianna, Klapparstíg 26, fyrir 18. júní n.k. Reykjavík, 10. júní 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fjögur herbergi Til sölu er 4ra herb. 110 ferm. endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi við Álfheima. íbúðin er stofa, þrjú svefnherbergi, eldhús og bað. Mjög snyrtileg íbúð með miklum og góðum innrétt- ingum, teppi á gólfum og stiga, suðursvalir, fullkomið véla- þvottahús í kjallara. Mlf#B0RG FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SÍMI 19977. •----- HEIMASÍMAR--- KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR A. JENSSON 35123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.