Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1370 7 Úr þjóðsögum; LOÐINBARÐI Ein'U sinni vor.u þrjár systur í föð urgarði. Hétu þær Ása, Signý og Helga. Eitt sinn fór Ása úit í skóg að sæ.kja bagga til eManeytis. Þeg- ar Ása ætlaði að lyfta á sig byrð- ■inni, var hún svo þung, að hún gat ©klki hreyít hana úr stað. Fann hún, að eitíhvað kvifat va.r setzt á byrðina. Hún sagði þá: „Hver ligg ur á byrði minni svo þungur?" En þetta va.r trölilkairíL, og svaraði hann með dimmri rödd: „Loðinbarði heit ir hann.“ Síðan þreif hann til Ásu og sagði: „Hvort viltu heldur ég beri þig eða dragi?“ Hún svaraði heldur fálega.: „Ég vil lamgtum heldur þú dragir mig.“ Síðan dró hann hana í helli einin mikinn og mœl'ti: „Hvort vil.tu held.ur sofa. fyr ir ofan mig eða undir rúmi mínu?‘“ Hún kaus heldur að ltggja uindir rúmi hans. Daginn eftir reyndi hún tiil að strjúka heim, en, þá náði tröllkarl'inn henni og drap hana. öldiungis eins fór með Signýju. Seinast tök hann Hel.gu og fór hún svo að ráði sínu, að hún. kaus held- ur hann baeri sig en d.rægi og vildi heldiur sofa fyrir afan hanrn en. und ir rúmi hams. Fór þá svo, að Loðin ba.rði trúði Helg.u og skildi hana eftir til að búa til veizlu, er ha.nn hafði lagt næg föng til, en sjálfur fór hann að bjóða tröllum. Helga átti að hafa öllu af lokið innan þriggja daga. Tókst henni það og bar alla vist á borð og vím mikið, en í eirauim stað, þa.r sem skiuigga ba.r á, reisti hún tréstubba upp vlð vegg oig kllæddi hann í föt sín, en festi biöðru með blóðd á vegg- inn hjá trébrúðinni. Síðan sett- ist hún á skörumginm og reið hon- um burt í gandreið, því hún var fjölkunnug. En þegar hún fór, n,eri hún ösku og hrfcni í andlit sér til að gjöra sig torkennilegri. Var þetta, þegar liða tók að kvöl'di hins þriðja dags. Hún mætfi þá fyrst stór.um tröUahóp, og voru í honum einhöfðaðir þursa.r, og þar var Loðinbarðí með. Tröliin sö.gu: „Kom.stu ekJki að Gný>ufjalili, koi- kjaftan þín?“ Helga svaraði: „Kom ég þar.“ Tröllin: „Hvernig var þar umhorfs?" Helga: „Breitt var á bekki, brúðlur sat á stóli, fuli voru ker, svo flóði út aí.“ Tröil'in: „Híð- um og ríðum og ske'll'um undir nára og látum elkki brúðina bíða,“ Síðan mætti Hellga öðrum hóp, og voru þa.r tvíhafðaiðir þurs- ar, og enn hinum þriðja, þar voru þríihöfðaðir þursar. Allir sófctu þeir til boðsins, og fórust þeim og Heligu sömu orð á miili. Þegar til hediiisins kom, ruddust tröliin að mat og víni án þess að skipta sér af brúðinni, er sat afsíðis í skugganum. Brátt gjörðuisi tröllin ölvuð og senduisit hnútum á. Ein hnúta llenti í blóðblöðrunni og sprengdi hana. Dreif blóðið í all- ar áttir, en trésfcubbinn féQi. Tröll- in kenndu þá hvert öðru um, að þau hefðu drepið brúðina. Tókst þá harður bardagi og l'auk svo, að þau drápust öll á. Þetfca sá Helga af fjölkynngi sinu og fór aftiur til hel'lisins og hafði allt með sér, það er fémœfct var. (Sögð mér hér eystra.) Söglu hef ég heyrt, er byrjar eins og þessi, en endar með því, að þeg ar Hel'ga hafði kosið að sofa fyrir ofan þursann, sá hún um nóttina, að hann var kóngssonur, en ham- urinn lá fyrir framan stokkinn, og brenndi hún hann, en eignaðist síð an komungsson. Átti hann ekki að losna úr ánauðum, fyrr en miennsk kona kysi að hvíla fyrir ofan hami. Suður í Fossvogi, i skógrætkturstöð Skógrækta.rfélaffs Reykjavfkur, fer fram mesta sala. á skóg- og garð- plöntum á landinu. Eitthvað hefur bemzínvlerkfaU hindrað áhugattmemn um skógrækt að koma suður eftir, og er það að vonum, en gróand- inn er byrjaður, hann spyr ekki um verikföll og því nauðsynlegt að koma. trjáplöntunum i jörðiina sem altra fyrst. Mikið úrval er alls kyns pUnntna í Fossvogsstöö- inni, nins og áður hufur verið að vikið hér i blaðinu. Myndina hér að ofan tók Sv. Þormóðsson á dög unum inni í einu af litlu gróður- húsunum, og má á hem|i sjá fal- legar silfurreiynisplöntuir og þroskavænlegar, tilbúnar til að setj ast I jörð af áhugasömum skóg- ræktarmönnum, sam vafaia.ust fara um þær varfærnum höndum. Sagt hefur það verið, að trjáplöntuírna.r vaxi, moðan maður sofi, og má til sanns Vegar færa. Aðaiatriðið er því að koma sem flestum sem fyrst í ylfrjóa moldiraa, — og ár- angurinn lætur ek'gi stawda á sér. Fr,S. Piltur og stúlka í síðasta sinn I kvöld, laugardaginn 13. júní, verður leikritið Piltur og stúlka sýnt í næst síðasta sinn í Þjóð- leikhúsinu. Leikritið hefur nú verið sýnt 25 sinnum við góða aðsókn. Síðasta sýning verður á t vegum Listahátíðarinnar og verður hún þann 21. júní n.k. Myndin er af Guðbjörgu Þorbjarnar- dóttur, Bessa Bjamasyni og Val Gíslasyni í hlutverkum sinum. TIL SÖLU KONA ÓSKAST 1 Beinz 190: Bretti, huröir. til Seyðisfjarðar, má hafa toppblœja o.m.fl. Upplýsing- með sér barn. Upplýsinger eir f ®íma 66170 frá ki. 8—10 i ®»mtim 206 Seyðiisf, og á kvöidin. 84313 Reykijavík. Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á 7, grein, 1. og 2. málsgrein í Bygg- ingarsamþykkt Reykjavíkur, er hljóðar svo: „Hver, sem vill fá leyfi til að byggja hús eða breyta húsi eða notkun þess, gera girðingu eða önnur mannvirki á lóð sinni eða landi, skal leggja umsókn um það fyrir byggingarnefnd, ritaða á eyðubtöð, sem byggingarfull- trúi lætur í té. Ekki getur annar lagt fram leyfisumsókn en eigandi húss (lóðarhafi) eða fullgildur umboðsmaður hans.‘* Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Fró Verzlunarskóla íslands Auglýsing um lausar kennarastöður við skólann. Verzlunarskóli Islands óskar að ráða tvo fasta kennara á hausti komanda, annan til að hafa á hendi stærðfræði- og efnafræðikennslu í 5. og 6. bekk, en hinn til Íslenzkukennsluí Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækjendur hafi lokið há- skólaprófi í fyrrnefndum kennslugreinum. Launagreiðslur og önnur kjör eru í samræmi við það, sem gerist við opinbera skóla á hverjum tíma. Lífeyrissjóðsrétt- indi. Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzlunarskóla íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Umsókn fylgi greinagerð um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 26. júní þ. á. SKÓLASTJÓRI. ISAL Óskum eftir að ráða MÆLINGAVERKFRÆÐING eða byggingaverkfræðing vanan mælingum til starfa við bygg- ingaframkvæmdir í Straumsvík. Starfstími fyrirhugaður eitt og hálft ár. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir sendist eigi síðar en 20. júnl 1970. Aðstoðaroiaaa við oiæliagor er gæti einnig unnið að magnútreikningum. Starfsemi fyrir- hugaður eitt og hálft ár. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Umsóknir sendist eigi síðar en 20. júni 1970. Vélvirkja og bifvélavirkja til sumarafleysinga. Um framtíðarstörf getur orðið að ræða. Ráðning nú þegar. Þeim sem eiga eldri umsóknir um störf hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Reykjavík og Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.