Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ liflTO í? >; Linker h j ónin 1 ar við erum búin að vera okk ar hálfa mánuð hérna, förum við til Ítalíu og Austurríkis, og þar ætlum við að skoða heilmikið af stórkostlegum hlutum. — Davíð Þór verður með okkur. Hann var annars að ljúka öðru ári sínu í Stam- ford háskóla. — Hvernig gengur þáttur- inn ykkar, meðan þið eruð að heiman? — Við gerðum þrjá þætti áður en við lögðum af stað, þar af einn með nýja heitinu. Þetta verður svo sýnt, meðan við erum á ferðalaginu. Til uppbótar verða nokkrir þætt- ir endurteknir, sem ekki hafa verið sýndir lengi. — f dag (13.6.), verðiur sýnd ur sérstakur þáttur, sem við gerðum í tilefni af 17. júní. — Sjáið þið miklar breyt- ingar hérna frá því þið kom- uð síðast? — Ég er viss um, segir Hal, að við verðúm allra breytinga m'eira vör en þið. Hieil hverfi rísa upp í hverri fjarvistokk ar, og þá er ekki nema eðli- legt að við tökum meira eftir breytingunni. — Vdð ófcum um Hvera- gerði um daginn, þegar við — Þietita er eklki veigna þeiss, að við höfum ekki verið ánægð með hinn titilinn. Nei, síður en svo. Heldur er því þannig farið, að við erum að reyna að ná til fleiri áhorf- enda og þar m/eð talinn stór hópur unga fólksins. Til þess höfðar maður á allt annan hátt. Ekki jafn hógværan. Og það tel ég, að við getum gert með þessu móti (að breyta Frú Halla og Hal Linker eru í stuttri heimsókn. Þó kannske lengri en þau eru vön að koma í. Tilefnið: Halla á tuttugu ára stúdentsafmæli og hyggst halda upp á það með árgangi sínum. David Þór sonur þeirra kemur í dag. Svo heppilega vildi til að blaðamanni tókst að ná í þau sem annars eru mjög upptek- in, og venjulega ekki hægt að lltlÉiSIÍ f * Halla dansar stríðsdans með hermönnum á Nýju Guíneu, tré frá Kaliforníu, og þau voru send hingað með Trölla- fossi, og myndir voru teknar, er þau voru flutt í land. Við sendum fleira. Ananasplöntur frá Hawaii og Kona kaffi- plöntur sömuleiðis. Eplatré fengum við líka í Washington ríki. — Hvað færðu mikið mynda efni á ferð þinni í sumar? — Nægilega mikið til ársins. Svo eii@um við líka heilmilkið heima, sem við eigum eftir að vinna úr. — Hvernig farið þið að muna allt, sem þið gerið. — Við skrifum auðvitað helztu punktana hjá okkur, og svo kemur þetta leikandi. — Það er ekki ósvipað starfi l'eilkara'nna. Það er geymt, en ekki gleymt. Ég, sieigir Had, bjó til fyrstu fræðslufilmuna um Is- land. Það var fyrir sendiráð íslands í Washington D.C. Ég gerði það ókeypis, Fyrir ekki neitt. Siem sagt, tengdasonur fslands? — Mér fiinimst éig vera það. % fjölskyldu minnar eru ís- lenzkir. Davíð Þór er fæddur hér líka. — Hann er eiginlega fremur sonur íslands en tengdasonur. Það sannar framkoma hans bezt, segir Halla, og horfir brosandi oig áistúðllega á mann miimin.. fórum að Heklu. Það var fleira fólk með í bílnum, og það var að tala um appelsínu trén í Hveragerði. Svo undar- lega vill nú til, að það vorum við, sem sendum þessi tré hingað upprunalega. Við út- veguðum Sunkist appelsínu Ayres Klettur í Ástralíu. „Heilinn“ er hluti af fjallinu, titlinum). Tímarnir hafa líka breytzt, og það verður að taka með í reikninginn. — Hvaðan komið þið núna? — Við komum frá Frakk- landi. Við ákváðum að taka þetta sumar dálítið rólega, gera sér vonir um að sjá þau nema í mýflugumynd, en nú dvelja þau hér í tvær vikur. Þau voru í herbergjum sín- um úti á Hótel Sögu, dálítið þreytt. Halla hafði verið í saumaklúbbi fyrsta kvöildið, sem þau voru hérna, og næsta dag fóru þau austur að Heklu til að taka myndir og voru mjög ánægð með ferð- — Við náðum miklu af góð- um myndum. Þetta verður stór kostlegt efni, þegar við erum búin að ganga frá því, sagði Halla, sem aðstoðar mann sinn í öllu, sem hann gerir. Þetta er 14. árið í röð, sem við erum með sjónvarpslþátt- inn olkkar h'eiima, ha,nn, heit- ir, eitns og við höifiuim á'ður sagt frá: „Wonders otf the Worild." — Ja, segir Hal, en nu hyggjumst við breyta um nafn á honum og kalla hann eftir fyrstu bókinni okkar, „Þrjú Vegabréf". Sú bók var þýdd á íslenzku. Stríðspiaður í fullum skrúða. þ.e.a.s hafa ekki jafn ströng vinnubrögð og í fyrra Þá vor um við í 2ié mánuð í Kyrra- hafinu á Filippseyjum, Borneó oig mynduðiuim menningararf Igorote Indiána á Lúzoin, Zam bóanga, syð&c á Fiiliippseyjium, komum til Bali, Java, á Ástra llíiu, iinn á FijTeyjiar, til Tonga og ytri Hawai eyja, ma. Kauai, og til Singapore og Nýju ‘Guineu. Þetta er vel hægt að gera einu sinni. En að gera þetta ár eftir ár, fara svona víða, og vinna þa>u ósfcöip, seim vdð unnuim í svona slæmu loftslagi, það er alger ógerningur. Það hrein lega fer með mann. — Svo að í sumar er það frí, frí og aftur frí, eða a.m.k. létt vinna í góðu og hollu loftslagi — Við vorum að taka mynd ir í Norður-iFrafcklandi af gömlum kastölum, og komum beina leið þaðan hingað. Þeg ' —.... ■m Skip á Zamboanga á Filipps- eyjum. Myndirnar tók Halla sjálf, aðrar en þær, sem hún er sjálf með á. ISllilllÍÍÉl W ■’ ’v Linker fjölskyldan í heimsókn hjá kónginum af Tonga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.