Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1070 Gísli Sigurðsson — Kveðja Fæddur 24. des. 1896. Dáinn 5. júní 1970. Gísli Sigiurðsson rakarameist- ari á Selfossi er látinn. Ég var að koma heim á laugardags- kvöldið, þegar ég heyrðd þessa tilkyn-ningu í útvarpinu. Hún kom mér ekki á óvart, því Gísli hafði látið mikið á sjá síðustu ár in og orðinn óvinnufær. Þó þjóst ég við að sjá hann nú í sumar í lifanda lífi, en sköpium má ekki renna. Gísla hefi ég þekkt frá því að ég var drengur, en stutbu eftir að ég hóf nám hjá föður mínum árið 1935, byrjaði harnn að starfa á rakarastofunni, þá hófst okkar vinátta sem ekki brázt til hinztu stundar. Um sex til átta ára bil störfuðum við saman hlið við hlið, þá kynntist ég manninum Gísla Sigurðssyni. Þeir sem efcki þekktu Gísla náið álitu hann grínista og gleð- innar mann. Það var hann að vissu marki, söngmaður góður og eftirherma í bezta lagi, en undir þeim hjúp var allt annar maðúr, maður mjog viðkv'aenmir og tilfinninganæmur, en Gísli gat bitið frá sér á sinn hátt án þess að særa, en fáir reyndu það aftur. En þeir sem öðttuðust vim- áttu hans áttu hana æfilangf. Upp úir siðasta stríði fLutti Gísli alfarinn úr bænum og sett- ist að á Selfossi, ég held að þau ár sem hann bjó þar hafi verið hans beztu ár enda kominn á æskustöðvar aftur, var ha-nn alla tíð fyrst og fremst Ölfyssingur. Ég get ekki lokið þessum lín- um án þess að minnast á Karla- kórinn „Fóstbræður", svo snar þáttur var hann í Mfi hans. í þeirra hópd var GísLi í marga áratugi 1. tenor enda hafði hann guLlfaJlega söngrödd, og eftir að hann var hættur að syngja með þeim var hann í mjög nánu sam- bándi við féiaga aína meðan ha.nn var ferðafær. Ég álít að GíslS haft eteká v%rið stoitari af neinu en að tiLheyra þeim, ég vil taka mér það bessaieyfi að þakka þeim öllum eidri sem Maðurinn mamn, Magnws Krist jánsson, Bolungarvík, andaðist í Landiafcotsispítala fimimitudagiinn 11. júní. Júlíana Magnúsdóttir og aðrir vandamenn. Systir mín, Euphemía Guðjónsson, andiaðist í Kaupmanmahöfn 26. maí ag var jarðsiett hér 10. þ.m. Concordía Guðjónsson. Móðdr okfcar, Guðrún Björnsdóttir, Þverholti 18F, amdalðist í Landakotsspítala fimmtudagiinn 11. þ.m. Kristín Guðmundsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir. yngri félögum hans fyrir allt sem þeir voru honum. Eftir að Gísdi flutti til Selfoss byiggði hann snoturt hús sem hann bjó í ásamt fjölskyldu sin-ni, og rak þar rafcarastofu sína. Þegar ég er byrjaður að sfcrifa um hinn látna vin minn, veit ég ekki hvar ég á að hætta svo marga.r eru minningarnar um hann og ljósar. Ég og fjölskylda mín sendum Rann.veigu, konu hans og börn- um hans ölium okkar innilegL ustu samúðarkveðjur á þesisum vegamótum og biðjum góðan Guð að veita þeim styrk. Ég, persónulega, aetla að kveðja vin mdnn með ljóði Sig. Sigurðls- sonar sem Sigfús Einarsson tón- skáld samdi sitt undur fagra lag við, þessu ljóði og lagi unnum við báðár mjög. Sefur sól hjá Ægi sígur höfgi yfir brá, einu ljúflingsilagi Ijómar fugl og aldan blá. Þögla nótt í þínum örmum, þar er rótt og hvíld í hörmum hvílir ölíum oss. P. S. GISLI Sigurðsson rakarameistafi faeddur 24. desember 1896 að Hoiti í Arnarbælishverfi. Foreldr ar hans voru Sigurður Þorbjörns son frá Auðbholti í Ölfushreppi, síðast bóndi að Króki í Amar- bælishverfi, og kona harwr Ingi gerður Björnsdóttir frá Bafltíkár- holtsparti í Ölfusi. Gísli ólst upp að Þurá og Núpum í Ölfusi til 18 ára aldurs, en flurttist þá til Reykjavikur. Læi’ði rakaraiðn hjá Óskari Þorateinssyni rakara meistara í Reykjavflk og lauk prófi í þessari iðngrein árið 1916. Eftir það rak hann eigin rakara stofu á árunum 1917 til 1939, en hóf þá störf hjá Sigurði Ólafs- syni rakararmeistara í Reykjavík. Hjá honum starfaði Gísli til árs ins 1948 er hann fluttist til Sel- fose, þar sem harm starfaði síðan á ineðan heilsa entist. Gísli var tvfikvæntur. Var fyrri kona hans Siffurbjörg Ámundadóttir ættuð úr ReykjavSk en hin síðari Rann- veig S igurbjö rnsd ótt ir frá Norð- firði. Gfeli Sigurðsson var einn a£ stofnendum Karlakórs KFUM. Var hann félagi kórsins 1916— 18, 1920—27 og 1946—48 eða sam tals í 23 ár. Söng jafnan 1. ten- ór. Fyrir dygga þjónustu og tryggð sína við kórinn, svo og gamla fóstbræður, allan þennan tíma, var hann saemdur gull- merki félagsins árið 1967. —x— Ofanrituð fáorð ævisaga Gísla heitins Sigurðssonar er samin til birtingar í Fóstbræðratali, sem út verður gefið áður langt líður, og er ritað eins og aðrar slíikar, er birtar eru í þess konar mann- fræðiritum. Saga Gísla heitins í Karlakórn um Fóstbræðrum, og vera okkar með honum þar, er björt og eft irminnileg. Hann söng ágæta ten órrödd, sem mjög mikið lið var að. Hann var traustur og ástund unarsamur félagi. Hann var gæddur þeirri sérgáfu að hafa rödd úr hverjum er hann heyrði tala eða syngja. Svo mjög þrosk aði hann þessa gáfu, að hann hélt hér í borg, fyrir mörgum árurn, skemmtanir, sem voru fjölsóttar og þóttu með mitelum ágætum. Þeasarar gáfu hans nutum við Fóstbræður í ríkum mæli á söng æfingutm og í ferðalögum hér og erlendis, sem kórinn efndi til. — Aldrei vissi ég til þess að Gísli misnotaði þassa sérgáfu sína öðrum til niðrunar, því að hann var maður viðkvæmur og vildi engan styggja. Við söknuðum hans mjög er hann fluttist héðan austur að Sel fossi og tók sér bólfestu þar. En hann kom ávallt til okkar, með an heilsan leyfði, er við efndum til samfunda hér. Var það okkur öllum óblandin ánægja. Gísli andaðisit í Sjúkrahúsi Seátfoss þann 5. þ.m. og fer út- för hans fram í dag. Við flytjum ástvinuim hans ein lægar samúðarfkveðjur okíkar. Gamall Fóstbróðir. Asgeir Asgeirsson sjómaður MEÐ nökkrum orðum ætla ég að kveðja góðan dreng og frænda, sem að vísu marfcaði ókki djúp spor í íslands-söguna frefcar en við flest hin og hafði mannlega bresti að jöfnu við okkur. Þar eiga við orð meistarans: „Kasti sá fyrsta steininum, sam synd- laus er —“. Ásgeir var góður drengur í þesis orðs beztu merkingu, auga steinn móður sinnar og þar er söknuður sárastur og votta ég henni saimlhryggð mína af heilum hug. Lifið er svo margbreytilegt og stundum verður manni á að halda að maður ráði litlú þar um og að máltækið „að hver sé sinn a.r gæfu smiður“ fái ekfci staðizt þvi ÖU ætluim við okfkur gott hlut skipti og mikið etftir aðistæðum — en reyndin er nú sú að við eruim öll smá gagnvart almætt- inu og það eina, sem við getum lagt af mörfcum, er að vera hvert öðru góð. Ásgeir frændi var drengur góð ur og vildi engum illt. Ég kveð með virðingu góðan frænda og bið Guð að blessa hans heimlkomu og minningu móður og systkina um góðan dreng. Bjarni Kr. Bjömsson. Thorvald Sörensen — Kveðja frá dióttur og dóttursyni til Thor valds Söreaisen mjófflkurfræðings sem var fæddiur 1. júní 1914 í Ár ósuim í Danmörku, dáinn 19. apr 11 1970, að heimiíi sinu, Birki- völllium 19 á SeifossL Ingólfur Runólfsson frá Hálsum — 3. sei»tember 1898. Dáinn 5. jú«í 1970. UM 40 fyrstu ár þessarar aldar bjuggu á Hálsum í Skorradal hjónin Runóifur Arason frá Syðlstu-Fossuim JónSEonar og Ingi björg Pétursdóttir Ytri-Sfcelja- brelkku Jónssonar. Þau byrjuðu fátæk en urðu með' sameiginleg um dugmaði bjargálna, hún með dugnaði innanhúas; hann breytti koti í góóa bújötíð, fáerði bæinn á betri stað byggði upp og breytti melum og hrjóstri í tún. Hann reri á vertíðum og þótti ekki verra að hafa bann í skiprúmi en hverja tvo aðra. Þau hjón eignuð ust 10 börn, sem komuist til full orðinsára. Af þeim eru þrjú lát in, og nú hverfur Ingólfur til þeirra. Ingólfur ólst upp heirna hjá for eldrum sínum og fór snemma að vinna heimilinu það sem hann gat. Fljótt bar á því, að faann var hagur vel og dvaldi því oft við smíðar annars staðar og var eftir sóttur til þeirra starfa. En eftir l'át föður síns 1940, hóf hann bú skap á Hálsum 1941 og bjó þar til dauðadags. Fyrst með móður sinni, en síðar kom til hans Guð rún Magnúsdóttir af Sfcíðlastaða- ætt í Skagafirði í móðurætt, en af Arnardalsætt í föðurætt. Þau hafa eignazt fimm börn: Trausta, Ingi'björgu, Rimólf, Þórunni og Páhna. Hún og börnin gáfu hon- um þann unað að hafa eittlhvað til að lifa fyrir. Og þeim vann hann allt sem han.n mátti, með- an heilsan ent.ist. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna fráfalls mannsins míns, föður, tengdaföður og bróður JÓNS JÓNSSONAR skipherra. Sérstakar þakkir viljum við færa Landhelgisgæzlunni og stúkubræðrum sem heiðruðu minningu hans. Guð blessi ykkur öll. Friðbjörg Sigurðardóttir, Asa, Jóhann Gunnlaugsson, Jóhann, Guðrún Filippusdóttir, Birgir, Louisa Gunnarsdóttir. Asa Petersen, Gyða Stadil, oð aðrir vandamenn. Ingólfur var mikill samvinnu maður og var mörg ár deildar- stjóri í Kaupfélagi Borgfirðinga. Hann hafði ákveðnar skoðanir og átti létt með að fylgja þeim fram. Hann var sannur í hugsun og lét eklki hluí sinn í þeim miálum, sem hann vissi að voru þess virði að fylgja þeim. Þeir sem nutu þeirrar gæfu að eignast vináttu Ingólfs, hvort sam þeir voru skildir eða vanda- lausir, áttu þar tryggan vin. Eng an mann hetf ég metið meir en Runóltf frænda minn á Hálsum. Og um margt fundust mér þeir líkir feðgarnir. Og urn leið og ég votta fjöldkyldunni á Hálsum samúð mina, þakka ég Ingólfi alla hans tryggð og vináttu. Guð blessi minningu hans. Ari Gíslason. Með kærleiks-totning kveðjuim vér þig, faðir, og kyssum ennið, þar sem spekin dvalclL og brjóstið góða signwm sorgar- gliaðir. Því sjaldan undir sólar helgu tjaldi frá Sókratesardögum kenndi maðuir með hreinni sM og hlýrra andans vaidL Svo blessað Guðls-bam, gekkstú hér á jörðlu, að Guð þér leyfði* að vera hjá sér hekna og horfla á hvað hendur sínar gjörðu. Þó birtir nú um Drottins dýrðar geima, í duifti li’ggja sjónarfjötrin hörðu. — En, ísiland, þú mátt aldrei slíkum gleyma. (Matthías Jochumson). Það er svo margt, sem okkur er minnis»tæ.tt. Síðasta daginn, sem hann lifði, kam hann heim úr vinmunni tveimur tirrvu.m fyrr en venja hams var. Samt var Hinrifc Sævair, sem er ekki nema þriggja ára, oft búinn að spyrja eftir honum og alltaf að gá út um gluggann. Og þegar afi kiomi, þá tðk Hinrik um hendiur hans og kyssti þær og sagði: „Ertiu nú toksinis koiminn heim, afi minn?“ Og vildi ekki víkja frá hon.uim. En atfi þurfti að laglgja sig, honium var iMt í höfð inu, og hann fór inn í svefn- herbergið hennar ömrnu og lagði sig þar. Þeir sáusf ekki meir. „Afi er týndur," segir Hinrik. Þeir voru eins og tvö börn, sem iéku sér saman. AMit, sem afi gerði, tók Hiinrilc eftir honum. Einu sinni sem otftar voru þeir úti í bílskúr. Þeir voru aðhjálp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.