Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÖIÐ, LA.UGAKDAGUR W. JÚJÖ 1«TO LINDARBÆR tf —:----:--- m l_Air»ln /~J /~i a r* /~«1» K M Gömlu dansamir í kvöld PS t* G «! Polka kvartettinn n Q P leikur. Húsið opnað kl. 8:30. n e •4 Lindarbær er að Lindargötu 9 Gengið inn frá Skuggasundi. n 2 :0 u Simi 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. § 2 UNDARBÆR OriSÍKVÖLl ) 0 FIIÍKVOLI ) OFISÍKVOLD HÓT4L SA«A SÚLNASALUR RACNAR mmsoiil 00 BLJÓMSVEIT p ' DANSAD TIL KLUKKAN 2 BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 I SiMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT A AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL 20.30. OFIOÍKVÖLI 1 OFISÍKVÖLO OFIBÍKVÖL S . Sfúdentablóm Pantið stúdentablómin hjá okkur. Mikið úrval. — Sendum um alla borg. Blóm & Grænmeti Skólavörðustíg 3 — Sími 16711, Langholtsvegi — Sími 36711. Litla blómabúðin Bankastræti 14 — Sími 14957. Dansleikur frá klukkan 9-2 Plötusnúður Albert Rúnar. Aldurstakmark 16 ár. Munið nafnskírteinin. — Minning Fiamhald af bls. 23 við, erum við eikíki í eilífðinin þegar í þessu jarðlifi? Hefir J6 hanna nú fundið dótturina, sem frá henni var tefldn nýfædd? Systkinin 4, sean hér eru eftir, þið hafið misst svo omaelanlega mikið. Sár er sorg og sökmið«r yklkiar og föður ykkar, afa og önmmiu. Bn þið eigi minmingu uim góða og göfuga móður, þið hafið notið samvista við móður ykkar og fundið kærleika hennar venma ykkur og vernda, fundið hversu hún setti heill ykíkar og hamingju öllu ofar. Ekikiert gladdi hana meira en að sjá ykkur vaxa og þroskast. I>að hefir elkki verið sársaukalaust fyrir hana að yfir gefa hópinn sinn, þvíllk raun verður ekki mæld. Minninigu móð ur ykkar eigið þið að varðveita í hreinu hjarta og látia verða ykk ur hvatning til dáða og dreng- slkapar, hvatning til að mæta hverri raun með trú á sigur hins góða. Látið þannig minningu móður ytókar verða ykkur til biessunar. Vorhretin eru ætíð erfið, stund um liggur við að þau eyðileggi umga nýgræðinginn, en hann sigr ar oftasit og vex upp mieð aulkn um þrótti, sem jafnan fylgir unn um sigri. Látið ekki þeitta vor- hret aesku ýkkar buga þrek yklk ar, mætið því með dug og kjarki og minnizt þess að guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Hjiartkæru frændsystkin mín, þótt hún roamma ykíkar sé horf- in frá okkur inn á annað svið tilveruninar, megið þið vera þess fullviss, að hún fær að fylgjast með ytókur og senda ykkur geisla kærleikans. Guð haldi í hönd með ytókur öllum. Ingibjörg E. Eyfels PILTAR. ef bii pl nl6 umwstufo /f/ / pj J éq WnqíBí ^ fyrTðn ÍJsm/nifrionA Póstsendum.'Æ^ Aukiö viöskiptin — Auglýsiö — JH$ir0amM&fci& Bezta auglýsingablaðið Mikon NikonjjH^ NIKON „Lew Look" sjónaukar, algjör nýjung í byggingu. Óviðjafnanlegir sökum léttleika og lítillar fyrirferðar. Vigt og rúmmól minna en helmingur af venjulegum sjonaukum Sjónauki 7x28 passar í brjóstvasa. Aðalumboð COSMOS HF. box 1111 — Útsölustaður TÝLI HF. Austurstrœti 20 Reykjavík Nikkormat IFITír Gunnar Hannesson, einn þekktasti áhugatjósmyndari okkar innanlands og utan, segir: „Ég nota eingöngu IMIKON, VEGNA FRÁBÆRRA GÆÐA". Loksins fæst NIKON á Islandi, vandaðasta japanska Ijósmyndavélin. Stærsta system af skiptanlegum linsum fyrir allar hugsanlegar að- stæður. Þolir jafnvel mestu kulda og hitaaðstaeður (sumar vélar hætta að ganga í 5—10 gráðu frosti). Skarpleiki, brilliance, Ijós- mæling, teiknun, litir í hæsta gæðaflokki. Mestselda vélin í heimin- um í hæsta gæðaflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.