Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 13. JÚNÍ 1970 Landskeppni í sundi Baráttan verður jöfn — en * Islendingar eiga góða sigurvon KLUKKAN 5 í dag befst í sund- lauginni í Laugardal landskeppni í sundi milli ís'lenddnga og Skota, Er þetta í annað skiptið sem landskeppni fer fram milli þess Golfkeppni SL. þriðjudag fór fraim golf- keppni á Grafaholtsvellinum og var þá keppt um afmælisbikar Guðimundar Sigmundssonar. — Varu leiknair 12 holur, með for- gjöf. Urðu úrslitin þau að etfstir og jafnir urðu Atli Arason (53 -f- 10 — 43 högg) og Einar Matthiasson (62 -f- 19) og léku þeir því aðirar 12 holur til úr- slita og bar þá Atli sigur úr být- um og hlaut farandbikarinn. í þriðja sæti varð Elías Kárason með 44 högg. Nk. laugairdag verður háð kvennakeppni á Grafahholtsvelli. Þetta er opin keppni og verða leikniar 18 holur, án forgjatfar. Kepi>nin hetfst kl. 13.30 og ber að tdlkynina þátttöku fyrir kl. 18.00 á föstudag. ara þjóða. Sigruðu Skotairnir í fyrri keppninni eftir frekar jafna og spennandi keppni. í dag verðlur keppt í 10 grein um og kl. 3 á morgun heldur svo keppnin áfram og verður þá eiimnig keppt í 10 greinum. Augljóst er, að sumdkeppni þessi verður mjög jöfn og tví- sýn og getur siigur eða tap í eimni grein ráðið úrslitum. Ef farið er eftir beztu afrekum sundfólíks beggja þjóðanna, ættu Skotamrir að aigra nauml'ega, en íslenzka sundfólikið hefur verið í stöðugri framtför að undan- förnu og auk þese þekkt fyrir keppnisihörku, og ættu því að vera góðir möiguleiikar á sigrd. Vonandi verður fjölmenni á sundtoeppninmii, en við Laugar- dalslaugina er hdn ákjósamleg- asta aðstaða fyrir áhorfendur. Og ednnig er vonandi að áhorf emdur láti ekki sitt etftir liggja. Kröftug hvatningarhróp geta haft mikla þýðimgu. ÁFRAM ÍSLAND. Keppt um Val- b j ar karbikar inn - Gunnar Þórðarson sigurvegari FYRIR skömmu fór fram á Ak- ureyri keppni Golfklúbbs Akur- eyrax um V albj arkarbikarinm. Leikniar verða 18 holur og bar Gunmar Þórðarson sigur úr být- uim, með nokkrum yfirburðum. Notaði hann 69 högg. — Hörð keppni var um anmað sætið, og að 18 holum loknum voru þeix Guinmar Konráðsson og Viðar Þorsteinsson jatfnir með 73 högg. Fór fram aukakeppni milli þeirra um ammað sætið og sigraði þá Viðar. íslenzka landsliðið í sundi er keppir við Skotana í dag og á morgun. Sú barátta verður tvisýn, en íslenzka sundfólkið hefur verið í stöðugri framför að undanförnu og ætti að eiga góða mögu- leika á sigri Á myndina vantar Guðmundu Guðmundsdóttur, Vilhjálm Fenger og Guðjón Guð- mundsson. Heimsmeistararnir áttu í vök að verjast Vítaspyrnumark færði Þeim sigur yfir Tékkum 1:0 SIR Alf Ramsey, landsliðsþjálf- ari Englendinga og einvaldur um val landsliðsins, er löngu þekkt- ur fyrir að fara eigin götur, þeg- ar hann velur lið sitt. t fyrra- kvöld léku Englendingar við Tékka og skar sá leikur ór um það, hvort heimsmeistaramir kæmust áfram í keppninni eða yrðu að fara heim við svo húið. Sir Ramsey gerði mjög miklar breytingar á liði sínu frá fyrri leikjum og tók nokkrar þekkt- ar stjömur út, svo sem Geoff Hurst, Alan Ball og Francis Lee. Þessi tilraun landsliðseinvaldsins virtist lengst af ætla að mis- heppnast algjörlega, því Tékk- arnir áttu mun meira í leiknum og sóttu nær stanzlaust. En heppnin var með Englendingum Við erum nógu góðir til að vinna Þjóðverja — sagði sir Alf Ramsey LIÐIN, sem komust áfram í heimsmeistarakeppninni, eiga nú erfiða daga fyrir höndum. A laugardag og sunnudag fara fram leikir, sem skera úr um það, hvaða lið leiki til úrslita um heimsmeistaratilt- Uinn. I gær hvíidu leikmenn- imir sig fyrir átökin, en þjálf arar og landsliðsveljendur báru saman bækur sínar. Atta lið era nú úr leik: Belgía, EI Salvador, Sviþjóð, ísrael, Rúmenía, Tékkóslóvakía, Búlgaria og Marokkó. Sá ledkiur, seim mesta at- hygli mun vekja í uirudanúr- slitumjiim, er vafalajust leikur Englenidiinga og Vestur-Þjóð- verja, sem fram fer í Leon á sunnudaginn. Þarna mætast liðin, sem létou til úrslita í heknsmeistaratoeppninmd í Londcm 1966, og þá varun England, 3:2, eftir mjög jafn- an og spennamdi leik. Sir Alf Ramsey, þjálfari Englendinganina, sagði eftir leikinn við Tékka, að hann væri engan veginn ánæg’ður með lið sitt — það ætti að geta leikið miklu betur. Hann var á því, að víta/spyrmiudóm- ur franska dómarans hetfði verið réttur, þar siem Tékk- inn hefði slegið knöttiinn vilj- andi með hemdimmi og lagt hamm þammdig fyrir sig. Um ledkiinm við Vestur-Þjóðverja sagði Ramsey aðeins: — Eitt er víst, a!ð við erum ekki hræddir. Við eigum að vera nógu goðir til þess að vinna þainm lenk. Eftir leikinn við Mexíkó var þjálfari Belgáumammia, Ray- miomd Goetlhals, ómyrkur í máli og sagði, að hinir óvin- samlegiu áhorfemidiur og mjög svo hlutdrægu hefðu haft mjög neiikvæð áhrif á leik liðs síns. Sagði Goethals, að það hetfði verið sanua hvað leikmiemm Belgíumamma hefðu sýnt, aldrei hefðu þeir femigið neina viðurkiemmimjgu frá áhorfendum. Gœtihjals var einmáig mjög óámægður með vítaspymudóminn, sem færði Mexikönum sigurkm og sagði, að hann hefði ekki átt sér meima stoð. Tékkmeski þjáParimm, Josef Marko, var eimmig mjög óán- ægður mieð vítaspyrmu þá, er dæmd var á Tékka í leiknum við Emglemdimiga. Saigði hanm, að af 100 dómuruim, sem hann þekkti frá íyrri ledkjum, væri þetta sá eáni, sem hetfðá dæmt vítaispymu á svo lítið brot. — Emiglemidingarr.ir voru sammar- lega hieppmir að vinna, sagði Marko, — en þeir áttu skilið að toomast í umidiamúrslitir! ítalski þjálflarimn, Ferruccio Valcarreggi, var heldur ekki ámægður með leik Itala og ísraela, en gat þó ekki amrnað en dáðst að gððurn varmar- ledk ísraela. — Við sóttum allam leikmrn, sajgði hamn, — em það var ámöguleigt að skapa sér færi. Duignaður ísræla og ósérhlífni er ein- stök. En ísraelski þjálfarinm, Ema muel Schetfs, var hims vegar hinn ánægðasti með frammi- stöðu sins liðs. — Auðvitað hetfði verið gamam a!ð sdgra í þessum leik, saigði hamm, — em því getur em-ginm á móti mælt að lið olckar hiefur staðiið si-g vel á móti svonia siterkum lið- um. Schefs var spurður álits á hvað hanm héldi um mögu- leika þeirra liða, sem komust áfram úr þeim riðli siem ísrael var í, og sagði hanm, að ftalía og Uruguay yrðu alð leika bet ur en þau hefðu gert í riðl- inum, ef þau ættu að eiga möguleika á að sigra Sovét- mienm og Mexífcó. í þetta sinn — og et til vill dóin- arinn. Mjög strangur vítaspyrnu- dómur færði þeim mark og sig- ur í leiknum. Strax og framski dómarinm Roger Machim flautaði, hófu Tékkiar sótan og má siegja að þeir hafi sóct nær látlauist leitainn út. Vt r lið Tékfeanma mær óþetakiam- legt frá fyrri leikjum í keppn- inmi. Spil þedrra gekk hratt og átaveðdð fyrir sig og virtiist liðið taummia vel að meta hvatmingu áhorfemidia, sem stóðu með þeim sem eánm malðtar, em púiulðu án afláts ef Eiiiglemidiirugamir hófu sókn. En eitt er að sækja og annað að söcora mörk. Emigum hiefur verið saigit, að Enigteniddmigar edgi sfcertaustu varmarleikimemm í hieimi, og var það rækdleiga umd- irstrikiað í þessum leik. Það var sama hvað Tékkarmir gerðu og hvemáig þeir léfcu — alltaf vcni vamiarmenjn á réttum stöðum og komu í veg fyrir að marktæki- færi sköpuðust. Átti Jack Charl- tom stórkostlegam tedk. Mínútumar liðu án þess að niofctouð markvert gerðist og þegar flaiutað var til hálfleiks var varla hæ;gt að seigja að Eng- temdimigar hefðu átt umtalsverðar sókmir — hvað þá tæfcifæri. I byrjun síðari hálfleiks sóttu Englendingar og á 3. mín hálfleiksins hrökk knött- urinn óvart upp í hendi eins vamarleikmanns Tékkanna innan vítateigs og dæmdi dómarinn þegar vítaspymu. Tékkamir mótmæltu ákaft, svo og áhorfendaskarinn, ssm rak upp mikið reiðiöskur sem entist í margar mínútur. Emgimm af aðal vítaLsky ttum Emglamds var imtni á í þessum teák ag féll það í hlut nýliðams í lið- imu, Ala-n Clartae, að framkvæma spymumia. Og homjum bráist ekki bogalistim. Hörkustaot hams kom iminiam á stömigdmia og hatfrnaði í netimu. Eftir miarfeið héldu Ték'kam- ir áfram að sœfcja, er vöm Eng- lendiniga sitóð sig með sömu ágætum oig áður. Um mdðjan hálfleikiinm var Jeff Astle og Bobby Ghiarltom skipt út atf og taomu þeir Peter Qsgood oig Alam Ball inm á fyrir þá. Færðist þá nofcfcuirt líf í spil Eniglendinganna og sóttu þedr mieira síðuistu mín- úturniar, enida áframlhald í keppn immi þá orðið tryggt. Á sumruudaginm mæta Englend- inigar Vesitur-Þjóðverjium, sem hafa staðið siig alhna liða bezt í þessari kieppni, Verða heimis- mieistararmir örugglega að leika betur í þeirn ledk, etf þeir ætla að verja titil sinn. Einkum og sér í lagi rfður á fyrir þá að bæta sóknjarleik smn, því að þótt vörnim sé góð, nægir það ekki; það eru mörkin sem gilda. \ Muller skoraði 7 mörk GERHARD Mu'Mer frá Ves.t- ur-iÞýzikaÍ'andi varð mark- hæsti einstakiiinigurinn. í und ankeppni beimmsmeistarakeppn * innar í Mexíkó ag sfcoraði hann 7 mörk í þremur leiikj- um og verður slítot að telj- ast óvenjulegur éiram.gur. Muller skoraði tvíveigis ,rhat triok“ þ.e. þrjú mörk í leik — á mióti Búlgaríu og Perú. Tveir letitamjenm, Jairzinho frá Brasilíu og Cubillas frá Perú sfcoruðu fjögur mörk hvor. Þrjú mörk akoruðu Byshovets frá Rússlandi og Pelé frá Brasilíu og 6 leikmenm skoruðu 2 mörk hver þeir Valdivia frá Mexí- kó, van Moer tfrá Bel'gíu, Cambert frá BeiLgíu, Petras frá Tékkósilóvaikíu, Uwe Seel er tfrá Vestur-Þýzkalandi og Dumitraehie frá Rúmeníu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.