Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 32
Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö LAUGARDAGUR 13. JUNÍ 1970 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna; Um 2400 millj. kr. út- flutningsverðmæti ’69 50% framleiðsluaukning á þessu ári — Vestmannaeyjar hæsti vinnslustaðurinn með 20% AÐALFUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna 1970 var hald inn að Hótel Sögu í Reykjavík, 10.-11. júní 1970. Þar kom m.a. fram, að heild- arframleiðsla frystra sjávaraf- urða jókst um 24,9% á síðasta ári og varð alls um 69500 lestir. Vestmannaeyjar voru lang hæsti vinnslustaðurinn með 12600 lest- ir eða um 20% magnsins. Það sem af er þsssu ári hefur framleiðsluaukningin hjá frysti- húsum S.H. verið 49,4% miðað við sama tíma og í fyrra. Verð- mæti útfluttra afurða í fyrra var 2367 millj. króna. Árið 1969 var heildarfram- leiðsla hraðfrystra sjávarafurða hjá hraðfrystihúsum iniran S.H. 69.538 smálestir og jókst um 13.880 simálestir frá árinu áður, eða 24.9%. Framleiðsla frystra fiskflaka og fiSkblokka var 54.230 smálestir, sem var 33,1% ineira en árið 1968. Mikil aukn- ing var í frystingu humars og rækju, en hins vegar var fryst- ing síldar lítil. Loðnufrysting jókst og var 750 smálestir. Helztu fraanleiðslustaðir eftir landssvæðutm voru sem hér segir árið 1969. Vestmannaeyjar með 12600 lestir, eða 19,8%, Suður- nes með 8300 lestir, eða 13,0%, Hafnarfjörður 2600 lestir, eða 4%, Reykjavík og austan fjalls 10100 lestir, eða 15,9%, Akxanes 3000 lestir, eða 4,7%, Breiða- fjörður 2900 lestir, eða 4,6%, Vestfirðir 11200 lestir, eða 17,6%, Norðurland 920Ö íestir, eða 14,4% og Austfirðir roeð 3600 lestir, eða 5,7%. í þessutm tölum er dýrafóðri sleppt. Hæstu frystihúsin innan S.H. 1969 voru: Útgerðarfélag Akur- eyringa með 3838 lestir, Fiskiðj- an h.f. Vestmannaeyjum með 3671 lest, Vinnslustöðin h.f. Vest mannaeyjum með 3293 lestir, Hraðtfrystistöð Vestmannaeyja h.f. með 3260 lestir og ísfélag Vestmannaeyja með 2958 lestir. Framleiðsla S.H. frá 1. janúar til 30. apríl í ár var 32,914 smá- Framhald á hls. 18 Iöja í Reykjavík: V erkf allsák vör 9- un frestað í GÆR var haldinn fundur í stjórn og trúnaðarmannaráði Iðju, félags verksmiðj ufólks í Reykjavík, þar sem rætt var um hvort boða ætti verkfall. Var frestað að taka ákvörðun um það þangað til á mánudagskvöld. Leki að saltskipi — fyrir utan höfnina í Keflavík DANSKA saltsikipið, Morga Star frá Kaupmannahöfn hefur legið vegna verkfalla fyrir utan höfn- ina í Keflavík undanfarið með 1000 lestir af salti og hefur eigi fengizt landið úr því. í gær- kvöldi kom skyndilega bráða leki að skipinu, og voru menn úr landi fengnir til þess að bjarga því. Er Mhl. var að fara í prent- un hafði með dælum te/kizt að ráða við lekann, en búizt var við að viðgerð stæði eitthvað fram á nót.t. Mokafli sunnan- og suðvestanlands — en löndunartakmarkanir hamla veiðum AÐ UNDANFÖRNU hefur vertð mjög góður afli hjá bá'taflotam- um summian- og guiðvestanlands. Sérstaklega hefuir aflazt vel í Albert í Gróttu drukknaði 1 gær ALLT BENDIR til þesis að Al- bert Þorvarðarson vitavörður í Gróttu hafi fallið útbyrðis af báti sínum vestur af Gróttuvita í gær og drukknað. Trillubátur hans fannst mann- laus um hálfa mílu vestur af Gróttu um hádegisbil í gær, en skömmu áður hafði lögreglan á Seltjamarnesi beðið Slysavarna félagið um að gæta að mann- lausum báti sem sézt hafðli frá landi utan við Gróttu. Þegar slysavaimafélc gamienin komu að bátnium á björgunarbátnum Gísla J. Johnsen þekktu þeir strax bát Alberts, en eins og fyrr segir var báturinn marnn- laus. Hafði skrúfa bátsins festst í grásleppuneti, sem fest var við stjóra. TaJið er líklegt að báturinn hafi festst í netinu á útsiglingunni og að Alibert hafi íallið fyrir borð við það að reyma að ná netinu úr skrúfunni. Slysavarnadeildin Albert á Seltjamarnesi, sem heitir í höf- uðið á Albert vitaverði, brá skjótt við og lieitaði með strönd inni, en án árangurs. Leit verð- ur haldið áfram í dag. Albert Þorvarðarson er mörg um að góðu kunnur og slysa- varnafélagsmönnum var hann ávallt góður liðsmaður þeigar á þurfti að halda. Hann var bor- inn og barnfæddur í Gróttu. Albert í Gróttu ein>s og hann var dagsdaglega kallaður, vair fæddur 17. ágúst 1896 og var faðir hans Þorvarður vitavörð- ur í Gróttu. Albert tók við vita- v air ðarstiarfi mu af föðuir Sínum sumarið 1931 og gegndi því allt til dauðadags. Meðfram vita- varðastarfinu hafði Albert ætið situndað sjóinn á opmum bát- um. Albert var ókvæntur. troll og báfcar komízlt u/pp í alllt aið 50 tionin eftir sólaTÍhirttinigiintn. Hiirus vegar eru mú málkil vatnd- kvæði á því fyrir bátaraa aið stumda veiðar atf knaifltd vegnia lönduniartakmiarkania og í þeiim verstöðvuim þair seon ekki er alls herjar verikfall hjá verikatfólki eru yfirleiitt átoveðmar tatomiairtoam iir á vinnslu atflamis, Er þaJð imiál sjómiairnna að í mörg ár haffii etotoi verið eins miikill voratfli og eim- mifct miú og eru bá'tainnlir Stiulttam tíimia atf venjuleguim veilðitímia að fiskia það sem þeiir mega lanidia á hverjum Stað þair sem þeim er á animað borð leyft að lamda. mmM Um þessar mundir er að ljúka eggjatöku í björgum landsins. Fýllinn er löngu orpinn og undanfarna daga hafa verið síðustu möguleikar að ná óstropuðum svartfuglseggjum. Myndina tók Sigurgeir í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum þar sem verið var að síga í björg eftir svartfuglseggjum í einni af úteyjum Vestmannaeyja. Sáttafundunum haldið áfram ALMENNUR sáttafundur var í gær hjá samninganefndum verka lýðsfélaganna og vinnuveitenda. Stóð hann yfir frá kl. 14—17,30, en þá tóku undirnefndir til starfa og störfuðu þær í gær- kvöldi samikvæmt upplýsinguim Torfa Hjartarsonar sáttasemj- ara. í dag kl. 10 var boðaður al- mennur sáttafundur deiluaðila og kl. 14 í dag er boðaður sátta- fundur með saimninganefnd Iðju. Milljónir lítra voru í hættu í FRÉTTUM, bæði í Morgun- blaðinu og annars staðar hefur verdð talið, að um 250 þúsumd Mtrar af mjólto hafi verið í hættu vegna verkfalls mjólkur- fræðinga, sem nú er leyst eirus og kunnugt er. Þefcta er ekki Vestniannaeyjar; 600 millj. kr. afla- verðmæti í vetur — um 120 þúsund krónur á hvern íbúa Eyjanna LÁTA miuin næ-nri að úfcflulfcnliinigs- veriðmæti frá Vestimiamniaeyj u m •eftir vdfcnarvertáðinia miemá uim 600 miillj. tor. en þar var landað til vimmslu í veituir um 40 þús. tonimum atf bolfiötoi og liðleiga 70 þús. lesfcum atf loðmu. Um 80 bá'fcar löndiuiðu í Eyj- uim í vetuir, en íbúiair þair enu uim 5500 fcalsims Mum bðfcrd atfli var á vertáiðiironá í vðfcuir, en árið áð- ur. Viirnmutíimá í tfrystdlhúisulnluim í Eyjum er niú tetomiairfoalður vegma verktfallanmia, em motoatfli er hjá þéiim bátuim sem tróa. ré-tt. Um mun m-eira magn er að ræða, sem bjargað vair er mjólk urfræðingar félius-t á að hefja vinnu á ný. í Mjóltourbúi Fllóa- mam-na voru 250 þúsund lítrar og í Borgarnesd voru 70 þúsund lítrar. Þá voru allir geymar full ir hjá bændum. Það er því ljóst, að mil'ljóndr lítra atf mjólto voru í hætbu, ef ekki heíði tekizt að ná samkomul-aigi við mjólkur- fræðinga uim að hefja störf. Tíu laxar veiddust fyrsta daginn TÍU laxar kctmu ó larnd úr Laxá í Kjós fyrsta daigimm, sem þar var veitt á þessu sumri. Voru þetta allt vænir fistoiar, sá þynigsti 14 pumd. Alls voru sex stenigur í áinini. Laxarnir veiddust allir fyrir nieðam foss, em vart hetfur orðið við fisk ofar í ámmii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.