Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 11970 5 Ferðamálaráðstefnan bendir á veiði í stöðuvötnum óbyggðanna SJÖTTA FerðamiálaráðB'tefnan að Laiujgarvatni 5.—6. júní 1970, ítrelkar fyrri samiþykktir sín- ar uim mikilvæigi lax- og sil- uingsveiða, sem þáittar í íslenzk um ferðamáluim. Sýnt er, að við stöndíum á timamiótum og mun fjöldi enlendra veiðimamna fara ört vaxandi á næstu ánum. Ráðstefnan fagnar nýrri lög- gjöf um lax- og sffliungsveiði, er felur m.a. í sér ákvæði irm lög- bindingu veiðifélaga, fiskrækt- ansjóð og fi.skBijúkdómanefnd, er mun tryggjia betri skipulagnimgu veiðinnar, auknimgu fis'kræktar og sterkari varnir geign því, að fisksjúkdómiar berist til lands- ins. Ráðstefnan telur, að það Ihiljóti að vera hagS'miunamál aSilra htutaðeiigandi aðila, að nýt ing veiðinnar, sem þegar erfyr- ir hendi, verði sem bezt, ogvill í þessu sambandi benda á hin fjölmörgu stöðuvötn í óbyggð- um landsins. Þá skal vakin at- hygli á S'tóraukinni fiskrækt í landinu, er mun á næstu ár- uim auka veruiega fiskafjöldann og gefa þar með ffleiri veiði- möinnum kost á veiði. Ráðstefnan viM undiristrika mikilvægi þess, að kynmingar- og auglýsi,n.gastarfsemi, til þess að laða að erlenda veiðimenn, veiti réttar og sannar upplýs- ingar tim vaiðivötnin og fisikinn í þeim. Teliur ráðlstefnan nauð- eynlegt, að Ferðamálaráð hafi vakandi auga á þessari starf- semi og beiti sér fyrir því, að komiið sé í veg fyrir ábyrgðar- lausa kynningarstarfsiemi er- lendiis, er muni, ef ekkert er að gert stónskaða hagsmuni okk- ar. Ennfremiur viil ráðistefnan vara við þvi, að heiiar ár eða vatnaisvæði sóu leiigð erlendum aðli'lum. Um sölu veiðileyfa, vil'l ráð- stefnan. vekja athygli á hinni mörkuðu stefnu Perðamáil'aráðs, að komið verðii upp sölumiðstöð á ölium veiðileyfum, sem föl eru á frjálsum markaði hverju siinni. Teiur ráðsitefnan æski- leigt, að ráðíð beiti sér fyrir Sameiginlegum fundi veiöréttar- eigenda, stangveiðimanna og ferðaskrifistofa uim þessi mál. Yahama orgel Til söiu er Yahama orgel, 2ja borða með fótbassa, mjög gott og vel með farið. Selst af sérstökum ástæðum. Tækifærisverð. Verð kr. 50 þús. Upplýsingar i síma 81667 og 15985. W Þrdtt fyrir úrval ^11 fasteigna vantar okkur sífellt fleiri: 2ja— 3ja—4ra og 5 herb. íbúðir FASTEIGNAÞJONUSTAN Austurstræti 17 sími 26600 í fjölbýlishúsum — sérhæðir — raðhús — einbýlishús og risíbúðir sem standsetja þarf Ji Telpnadress ÚTSNIÐNR BUXUR — stærðir 1—12 ára. Nú höfum v/ð fengið útsniðnar gallabuxur, allar fyrir börn og fullorðna: staerðir frá númer 2. Hvítar strigaskór, flauelisskór. og mislitar sokkabuxur — gúmmískór, gúmmístígvél. munstraðar og ómunstraðar. Herra- og drengjaskór, nýjar Sportsokkar, allar stærðir. gerðir. hvítir og mislitir. NÆG BÍLASTÆÐI. Verzlunin DALUR, Verzlun Péturs Andréssonar, Framnesvegi 2. Framnesvegi 2. STÚDENTABLÓM í MIKLU IIRVALI Op/ð í dag sunnudag PANTIÐ í TÍMA ANGLI - SKYRTUR COTTON—X = COTTON BLEND og RESPI SUPER UYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANGLI - ALLTAF BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 3 — Sími 12717—23317. Ve/ varið hús fagnar vori.... Eyðingaröf/ sjávar og seltu ná /engra en ti/ skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i land. Hygginn huseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamálningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempefs } Framleiðandi á islandi: Slippféíagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Simar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.