Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1070 MALMAR Kaupi ailan brotamákn nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. PRESTO SMYRNA NALIN hefur hk>tið gullverðlaun á alþjóða sýniogu í Brussel og 1. verðtaun í New York. Fæst í Hofi, ÞinghoHsstr. 1. AKUREYRINGAR M enntasikó lastúlka óskar eft- ir herbergi næsta vetur í grennd við M.A. — Tifooð sendfst í póstlhólf 5, Sigl'u- firði. BOSCH FRYSTISKAPUR 250 Sítra tfl sölu, mjög íítið notaður. Tækifærisverð. Upp- iýsingar i síma 41888. SVEIT Get tekið nokkur böm í sveit í sumar, er á frrðsæl- um og góðum stað. Uppl. í síma 10627 miWi 7—9 í kvöld. NÝIR SVEFNBEKKIR — 2500,00 með sængurgeymslu, 2975,00 Hjóna'bekikiir. Vandaðir svefn- sófair, 4300,00. Tízkuáklæði. Sófaverkstæðið, Grettlsg. 69, sírrvi 20676. NÝR BENZ 21 farþega í lengni og skemmri ferðir. Matthías Svein®son, sími 93-1638, Akmanesi. FORD '56 6 cyl. sjá'lfskiptur til sölu. Upplýsingar í síma 34498. TIL SÖLU DKW í hertu kagi eða pörtum, véi mjög góð, er á góðum dekkj- um. Ti'l sýnis við Dalshús við Breiðholt eða uppi í síma 35088. SÖLUMAÐUR ÓSKAST Titooð teggrst 'mn á afgrefðstu Mhi, merkt ,,4642 — 4603". FROSKBÚNtNGUR •Drl sðki. Uppi i ®tma 92— ’1TO8. BARNLAUS HJÓN sem baeði vinna úti óska eft- ir 2ja hert). rbúð í Keflavik. THb. merkt: ,,4608 sendrst tH afgrerðsfuu bfaðsirvs. IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU 50 fm, við Hraun'br. 14, Kópa vogi, sem að tóthj teyti er notað ti'l geymslu. Kvaran, Sóliheimum 23, 2. A. Simi 38777. NÝLEG 2ja—3ja HERB. IBÚÐ óskast Uppl. í síma 42813. VILJUM KAUPA HÆÐ (eða hús), sem næst Mið- bænum. 4 futtorðmir í heimil'i. Þarf ekki að tosna fyrr en eftir saimkomutegi. Upplýs- ■mgar i sima 17334. 1 MESSUR 1 í DAG 1 Sjá dagbók í gær. ic Kirkjaai í dag. Inni 1 kirkjunni iiJS Núpsstaö er gólfið hellulagt og bekkir meðfram veggjunu m. Altarið or úr Stóradalskirkju, (á því eir ártalið 1782) og kcr talijálmur er úr Víði íýragkirkju. Kirkju er fyrst getið að Núpsstað um árið 1200. Núver andi kirkja er byggð rótt fyrir 1657. Henni hefur verið haldið við án gagngerðra breytinga. Þjóðiminjasafnið lét gera við hana á ámnum 1958-64. M.a. merkisklerika, sem staðið hafa þar fyrir alltari, eru Brynjólfur Sveinsson, Jón biskup Vídalín og séra Jón Steingrímsson. DAGBÓK En hinar hyggnu tóku ólíu I kcrum sínum iskmt lömpum sunum. En er hrúðgumanum dvaldist, syf jaði þær a-Uar og þær sofnuðu. í dag er snmnndagurinn 14. júni. Er það 165. dagur ársins. 1970. Rufius. Baisilius. Árdegisháflæðl er klukkan 1.46. Eftir lifa 200 dagar. AA-samtökin. trið‘alstími er 1 Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símt 16373. Almetnnar upplýsmgar um Iæknisþjónustu í borginnf eru geínar í símsvara Læknajfélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru Iokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar «ð Garðastræti 13, i^mi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Lyfjabúðir i Reykjavlk 13.—19. JÚNÍ. Ingólís Apótek, Laugarnesapótek. Næturlæknar í Keflavík: 14.6 Arnbjörn Ólafsson. 15.6 Guðjón Klemenzison. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkv: stöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er 1 síma 22406. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lísfins svara í síma 10000. Tanmlæknavaktin er í Heilusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. Staðarkirk j ugarði Klukkuturninn i Staðarkirkjugajði Klukkan í Staðarkirkjugarði Þetta er klukka dauðans. Það er hún, þessi gamla, kop- argræna skipsklukka í litla turn inum í kirkjuigarðinum á Stað, sem hringir líkhringmguna út yfir letðin í þessum grafreit Suöurnesja. Ómar henna,r eru síðasta kv«ðja lifs til látinna. Hún -á sína sögu, þessi klukka’ Sú saga mm.nir.líka á dauðenn, eltíci síður en núverandi notk- lun hennar. Það er dapurleg soga 'um mannlesa villu og sj ud og sivipilegan daulða. — Þegar maóur les hina stutt- orðu áletrum: S.S. ANLABY 1896 'HUIiL ;þá rmm sumum ef til vlll koma í hug þessi orð postulains í Róm iverja.bréfinu: Míri er hefndin, ég mun enduirgjalda, segir Drott inn. Anláby var brezkur togari, siem strandaði dimma óveðurs- nótt vestan við Jónsbássklettra á Húsatóftafjöru í Grindiavilk 14. janúar 1902. Áhöfnm var 11 manns og fórust þeir ailir. Skip stjórinn var enginn annar en hinn alræmdi landheligisibrjótur Carl NUsson, eða Sænski Carl, eins og sumir kölluðu hann. Hann var skipsitjóri á togaran- um Royalist nr. 423 frá Hull, sem sökkti bátnum undir Hann esi Hafstein á Dýraíirði 10. okt- óber 1899 og varð þrem mönn- um að bana. Fyrir það ódæði var hann síða,r dæmduir í fang- etei í Danmörku. Er hann hafði lokið refsivist sinfti hélt hann á Anlaby á íslandsmið, sagður a.lráðinn í því að hefna ófara sinna á íslendingum og velgja þeim undir uggum. „En hvað sem því líður, var það stað- reynd, að þarna undir Jónsbáss- kl'etbum átti þessi þjarkur sitt síðasta uppgjör við tUveruna," eins og Guðsbeinn Eina.rsson kemst að orði í riitgerð sirini í bókinni: Frá Suðurmesjum. Daginn áður en Anlaby strand aði, var veður gott, næsiUmi logn en dimmt í lofti. Þennan da,g var Sæm,und,ur á Járngerðiarstöð um, þá 13 ára, sendur út með sjó að huga að kindium. Sá hann þá marga togara að veið- um skammit frá landi. Það var sorgleg sjón, en því miður allt- of al'gen.g á þeim árum, því lítt fengu liandsmenn reist rönd við yfirgangi útlendra veiðiþjófa. Um nóttina gerði versta veð- ur. Næsta da.g var Björn, vinnu- maður Einars í Gar®iús»um að ganga til kinda á þessuim sömU slóðum. Þegar hann kotn út í Hvalvík, sem er skamtmt aust- an Jónsbásskletta, fann hann- þar mannslík nókkru ofan við flæðarmál. Maðurinn- hafði bund ið sig við belg og va.r auðséð, að hann haíði komizt lifandi í land þó.tt ótrúlegt væri í slíku hafróti. Hann hafði farið úr öðru stígvélinu og lá það við hlið hans. Al'ls rak 10 lík af Anla.by. Hreppsitjóri Grindvíkinga, Ein ar Jónsson á Húsatóftum, sendi þegar hraðboða til Hafnarfjarð- ar á fund Pál sý&liuimanns Ein- arssonar með tilkynningiu um strandið. Slkrifaði sýsilumaður hreppstjóra með sendimanni til baka, bað han-n bjarga því, sem ræki úr skipinu og láta leita fjörur að likum hinna dru.kkn- uðu, og ef þau fyndust, þá, að láta ja.rða þau að kristnum sið. Jafnframt ráðfærði sýslumaður . sig, pr. telefon, við enska consul atið í Reyikjavík og haíði sam- ráð við það um allar fram- kvæmdir í sambandi við strand ið. Þan.n 20. la,gði sýsi'umeður af stað til Grindavífour, en sakir ill viðra og annarra tálmana náði hann ekki þangað fyrr en á 3ja degi. Voru þá fundin 4 lík og naesta da.g fundust önn.ur fjög ur, segir sýslumiEiður i skýrsiu sinni. Það sem nekið hafði úr skip- imi var aðaillleg'a timbur, aJilt brot ið í spón. Skipið hafð brotnað í þrenn.t, framstafninn og sk.ut- inn hafði reikið á Land, en sjálf- ur skroklkurinn var spölikörn frá landi, alltaf í kafi. Og enn í diaig má um stórstraumsfjöru, sjá vélina úr Anlaby standa þangi vaxna lanigt írammi á Húsatóftafj öru. Allt strandið, einnig skrokkur inn, var selt á uppboði 23. jan úar. Síðar, eða 17. febrúair var svo haldið annað uppboð á ýmsu rekaldi sem þá hafði bor- izt á land, ennfremur tateverðu af fatnaði sikipverja, sem hirtur hafði verið og rækilega sótt- hreinsaðuir af „fagmanni" undir umisjón hreppstjóra. Alls nam andvirði seldra muna á þesspum uppboðum 728 krónum og 35 aurum. Hinrvegar voru gjöldin heldur meiri, eða 743 kirónur og 18 aurar svo það vantaði næstum 15 krónur á að skipverjar á Anlaby ættu fyrir útför sinni. Frá llikaifundunum og útför skipverja greinir prestsþjón ustubók Staðaisóknar á þessa leið: „í janúar 1902 fundust níu lík af sjó rekin af botnvörpu- skipinu Anlaby, sem brotnaði í spón á Húsatóftafjörum 14. jan úar. Voru 4 Mkin greftruð 24. jan- úa.r og fimm l'íkin gref.truð 27. jamúar. í febrúair rak uipp 10. líkið og var það greftrað 6. febnjar.“ Þá vantaði það eilefta. Hver var hann? Um það segir Guð- steinn frá Húsatóftum í fyrr- nefndri ritgerð: „Eftir að jarðarför þeirra tín, sem rak, haifði farið fram og sendar höfðu verið lýsingar af Mkunum, þótti það sannað, að sá, sem vantaði væri skipstjór inn sjáifur, Carl Nilsson." En þótt þessi lítt þókkaði brezik-sænski skipstjóri næði ekki að fá leg í íslenzkri mold, Bét hann sig hér ekki án viitnis- burðar. Á þessum tíma var vinnukona, á Stað í Grinda.vík, sem átti von á barni. Hennar vitjaði Sæns.ki-Carl í draumi oftar en einu sinni. Hún mun haifa skilið heimsóknir hans á þá leið að hann væri að biðja hana að koma upp narfni sínu ef hún mundi son ala. Og svo varð. Vinnukonan á Stað fæddi dreng 31. júl'í um sumarið. Þann 5. ágúst var hann vatni ausinn og hlaut nafnið Kairl Nil'son. Þannig má segja að skips'tjór inn á Anlaby hafi á visean hátt „náð landi“ í Grindavík þótt hann hlyti hina votu gröf i hafrótinu við Jónsbásskletla, lítt harmaður af því fólki, sem jafn an m.un líta á hann sem holdi klæddan ofstopa og yfirgang gegn vairnariausri þjóð, sem var að leita réttar síns á eigin fiski miðium og verja lífsbjörg sína. G. Br. Við Jónsbáaokletta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.