Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGITR 14. JÚNÍ 1OT0 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur i I Enn frá heimsmeistarakeppninni Landvernd eða landauðn TVENN fegurðarverðlaun voru veitt í „heimskeppnimii" í Júgó- slavíu 1 vor. Önnur hlaut Larsen fyriir Skák sina gegn Stein í síð- ustu umferð, en hin Geller (Rússlandi) fyrir skák sina gegn Gligoric í fyrstu umferð. Skulum við nú, að þessu sinni líta á fegurðarverðlaunaskák Gellers. Þar gefur að líta ein- hverja merkilegustu innikróun drottningar, sem ég minnist að hafa séð um dagana: Hvitt: Geller Svart: Gligoric Spænskur leikur. 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5, a« 4. Ba4, Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel, b5 7. Bb3, d6 8. c3 0-0 9. h3, h6 (Vararnahkerfi Smysloffs) . 10. d4, He8 11. Rb-d2, Bf8 12. Rfl, Bb7 (Eftir að hafa valdað riddarann á c6, hótar svartur nú að vinna peð, með 13. — exd4 og síðan drápi á e4). 13. Rg3, Ra5 14. Bc2, Rc4 15. 1)3, Rb6 16. Bb3, Rb-d7 17. Dd2, c5 18. Ha-dl (Eins og algengast er í spænsku tafli, hefur hvítur fengið rýmra og þægilegra tafl út úr byrjun- inni. Svarta 9taðan er hins vegar allföst og traust og ekki svo auð- velt fyrir hvítan á þessu stigi að móta sigurstranglega sóknar- áætlun). 18. — Da5 19. dxc5, dxc5 20. c4, (Athyglisverð strategía. Hvítur býður drottningarkaup og bygg- ir á því að fá betra lokatafl með þrýstingi eftir d-línunni, svo og þrýstingi á peðið á e5. — Ljóst er, að hvítur fengi betra lokatafl, en hvort það hefði nægt til vinn- ings, er annað mál. — Gligoric leggur ek.ki í drottningakaupin). 20. — b4 21. a4! (Kemur endanlega í veg fyrir allar mótspilsaðgerðir svarta á drottningararmi). 21. — Dc7 22. Rf5, Rb8? (Riddaranum ©r ætlað til c6 og þaðan til d4, sem væri mjög sterkur reitur fyrir hanin. En nú fær Geiler færi á manmsfórn og sólkn, sem trúlega er ókleift að verjast, hvernig sem að er farið). 23. Rxe5, Hxe5 24. Bxe5, Dxe5 25. f4. De6 26. e5, Re8 (Eða 26. — Re4; 27. Hxe4, Dxf5; 28. He3, Dxf4; 29. Dd3, g6; 30. e6 og sókn hvíts er ógnvelkj - andi). 27. Ðd3, g« 28. Rg3, Rc6 (Helzti seiinn á vettvang). 29. f5, gxf5 30. Rxf5, Dg6 31. De2 (Hótar Re7f og virnna dirottning- una). 31. — Dg5 (Eitthvað hefði — De6 trúlega lengt baráttuna, því nú króast svarta drottningin inni „í renni- færi“ á miðju borði). 32. h4! Df4 33. g3 (Furðuleg staða. — Takið eftir, hve allir menn hvíts vinna vel saman við að króa drottninguna inini). 33. — Dxe5 (Varla verra en hvað annað). 34. Dg4f, Dg7 35. Rxg7, Rf6 36. Df4, Bxg7 37. Dc7, Hb8 38. Hd6, Rg4 39. Hxc6, Bd4ý 40. Kfl og Gligoric gafst upp. SKÖMMU eftir að HeklueMar hófust báirust þær fréttir að í Skjólkvíuim rynmi hraun. seim hrenndi upp graslenidi og baffærði græna gróðurvin. Fljótliega fylgdi önnur frétt í kjölfar hininiar fyrri, að ferða/lang ar, sem fýsti að sjá hamfairir elds inis, væru búnir að stárakeirrumia aninan gróinn blett kkammt frá, Sölvahraunið. Þarna voru sem sé tveir mestu óvinir íslienzíkra gróð ursinis að verki, eldurinm og mað urinm. Höfuðskepniurnar tjáiir ekki að etja kappi við, en það ætti ekiki að vera ofætlun að búast við því af mamniniuim, sem vilil iáta telja sig viti boma veru, að harnn ætli kappi sínu eittlhvert hóf, þar sem viðkvæmur vorgróðuir á í hlut. Það bairst í tal rneðal okkar nökburTa starfsfélaga í Búnaðair bankanium í Reýkjavík að gam- an væri að athuga hvort ekki væri hægt að laga að einihverju sbemmdirniair eftir bilferðix uim Sölvahrauniið og ákváðum við að fara og niutum þar að stuðn ings og veflivildar stjórnenda bamíkanis. Hin nýju samtök „I/amdvemd“ tlóbu að séir að skipufleggja för- ima, útveguðu grasfræ og ábuirð og sendu með oklkur manm til lieiðbeiminigar hvernig verkið Skyldi framkvæmt. Laugardaginn 23. maí laigði svo 40 mamna hópur af stað að morgni og komið undir hádagi á ákvörðunarstað. Blaati þar við okfbur ömurleg sjón. Baggja vegna vegar voru breiðar spi'ld ur plægðar upp af hjólföiruim, sem voru eins ag svört sár í grúðrinum, sem var að byrja að teygja sig upp úr ösflcumfni í kring. Þar sem brökkuir eru, var þó lang ljótast um að litast, því þar hafa bílar spólað mest oig orðið 'að finina stöðugt mýjar lieiðir, svo áfram yrði komizlt. Við, sem fórum þessa fyrstu lag færingarferð á þessar slóðir, sá- uim strax að okkar starf yrði að eins byrjun á öðru rneira, þar yrðu fleiri að komia til og þ-ví eru þessar línur skrifaðar. Uppsveitir Árness- og Ranig- árvaíMasýslna eru mjög viðflcvæm sandfokssvæði, vikur og fínin samdiuir af öræfumum saga stöð ugt gróðurimn og sækja ört fram í áttina til sjávar. Á hiverju ári smiáminm-kar graslendið og sand auðnirnar breiðast út. Þessa öf- ugþróun verður að stöðva. Malð uiriinn má ekfci hjál-pa eyðimgar öflunum við landskemmdimar. Við verðuim að spyma við fót- uim. Við verðum að herja á sand inm með fræi og áburði og með samstillltu átaki geturn við gert milkla hliuti. Löngum hefur það verið viðkvæðið, að ríkið eigt að gera dlfla skapaða hluti og veita þeim forgöngu. Hér hafa verið stofnuð iandssamtök þeirra, sem landi og gróðri unma, og ég efa ekki að þau njóta Skilnings valdhafamna, og von mán er sú, dð engin hönd sem vill græða landið, verði tóm, vegna ónógrar fjárveitinigar til landgræðslu. í því verður rífcið alð hlaiu-pa unidir bagga, ef avo reyn-ist, sem mig grumar, að fjár magn vanti til þess að kaupa áburð og fræ. Féiagasamtök og starfshópair, sem ætla í skemmitiferðir í sum- ar, geta hjálpað til með því að ætia nókkuð alf tímanum til þess að sá í og liagfæra landsskemmd ir, hvar sem er á landimu. Ég er viss um að ánaegja flestra mundi aulkast að mwn, ef þeir finndu að jafnifnaimt skemmtuninini af vefl heppnaðri ferð hefðu þeir látið eitt lítið lóð á vogarskálina með þeim, sem kjósa landvernd fremiur en la-ndauðn. Að lókum vil ég Skora á allla þá, sem ferðast í byggðum og ó- byggðum að hafa auigu-n opin. Takið þið eftir öllum hjólföru-n- um í fögrum brekku-m og afleið inigum ðþarfa akstuirs miamna, sem eikki huigsa áður en þeir fram kvæma. Sjáið til dæmis Köguu airhól í ÖHfusi, brelkkiuimaT í Frostastaðahálsi, hóLoina í Eld- gjánni og svo mætti 1-emgi telja. Ef við lieggjumst öl'l á eitt við að skapa almenin'ingsálit, sem for dæmir slíkar aðfarir og stuðlar aið bæfitri umgengni við gróð- ur og mold, verður landið oklk- ar fal'legra og við getuim gflatt oklkur við að sá arfur, sem við skilum niðjum okkar, er ekkt lafcari en sá, sem við tókum við út hendi forfeðra ofekar. Jón Sigurðsson. VEIÐI Til teigu er (axveiðiá í Stranda- sýsl'U. Þeir, secn befðu ábuga á að kyrrna sér málið rvánar 9etvdu r*afn sitt og símanúmer í loltuðu umstegii til aifgr. M'bl. merkt „T-4-4605" fynr föstudaig. 19. júní n. k . Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Simar 22714 og 15385. UPPBOÐ Opinbert uppboð á húseigninni Jaðri i Flatey á Breiðafirði, þingl. eign Franz Magnússonar, sem auglýst var í 23., 24. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970, fer fram eftir kröfu Arn- finns J. Hansen samkvæmt heimild í veðskuldabréfi dags. 11. sept 1967 á eigninni sjálfri mánudaginn 22. júní n.k. kl. 17. Sýslumaðurinn i Barðastrandasýslu 8. júní 1970. Jóhannes Amason. FRÚARSKÓR í ýmsum breiddum og SUMARSKÓR í mörgum litum. SKÓSEL Laugavegi 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.