Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 14
( 14: MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUH 14. JÚNÍ MWO Vörubirgðir til sölu Tilboð óskast ! vörubirgðir nýlenduvöruverzlunar í Kópavogt, Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og bæjargjaldkeri I síma 41570. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. júlí n.k, Kópavogi 12. júní 1970. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Fyrir 17. júní Ný sending af enskum og dönskum sumarkápum, stærðir 36—48, drögtum, buxnadrögtum, sumarkjólum og buxna- kjótum stærðir 34—50. Glæsilegt úrval af tízkuvörum. KJÓLABÚÐIN MÆR Lækjargötu 2 — Sími 19250. Stækkun á Domus Medica? DOMUS Medica heflur farið fram á að fá að stækka húasitt á EgiilS'götu 3. Mbl. leitaði upp- lýsinga ucm það hjá Bjarna Bj arnasyni lælknii, sem sagði að fyr®t um siinn væri að'eins á- form um óveruiega stæíkfkiun, eða eldhúsbyggin.gu norðan við láigbyggin'guna, 4x13 metra á stærð og á tveimur hæftum. En í framtíðinnii vilji eiigendur húss ins tryggja það að fá að stækka samtoomusalmn og . byggj a þá álmu í austutr eða í á'tt að Snorrabrautinni. Yrði þá sú stæktoun 100 ferm. á tvekmur hæðum. En það verður ektoi fram kvæimit nærri strax. Og m/álið er alllt í deiiglunni. Nýtt símanúmer 26-74Z HJÁ PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS, INC Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. VIKULEGAR FERÐIR MEÐ BOEING 707 ÞOTUM TIL OSLO, HELSINKI OG NEW YORK. PAN AM—ÞÆGINDI PAN AM-ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI .Allar nánarl uppfýjingar veifa: ........" PAK AMERICAM áíslandi og ferðaskrifjfofurnar. E»/V(%T ^VEVEE RtCA.IV AÐALUMBOD G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19 SIMAR10275 11644 Njótið þess að ferðast GULLFOSS FRÁ REYKJAVÍK í JÚNÍ OG JÚLÍ 23. júní til Thorshavn og Kauprnannahafnar 8. júlí til Leith og Kaupmannahafnar 22. júlí til Leith og Kaupmannahafnar Fargjöld til Thorshavn frá kr.: 2.489,00 Fargjöld til Leith frá kr.: 3.081,00 Fargjöld til Kaupmannahafnar frá kr.: 4.503,00 Ennþá eru möguleikar á farmiðum. Nánari upplýsingar í farþegadeild. EIMSKIP Frímerkjasafnarar Uppboðsefnið verður til sýnis í Domus Medica mánudag og þriðjudag næstkomandi, béða dagana kl. 5—7. FÉLAG FRÍMERKJASAFNARA. Lax- og silungsveiði Sala veiðileyfa í vaxandi laxveiðiá norðanlands er nú að hefjast. Hóflegt verð. Fagurt umhverfi fyrir sumarleyfið. Upplýsingar í síma 2008 Akranesi. ÞaÓ borgar sig að nota STP olíubœti á nýjar vélar Það er staðreynd að vélar f nýjum bllum slitna jafn mikið fyrstu 1000 kílómetrana, eins og þær slitna þar næstu 10.000 kílómetra. Það þarf því ekki sórfræðing til þess að notfæra sér STP olíubæti strax, þegar bíllinn er spánýr, — með því fæst betri ending og meira öryggi. STP olíubætir er m. a. notaður á nýja hreyfla, sem fram- leiddir eru hjá Roils Royce, Lycoming, Ford Borham, o. fl. | I Venjulegar olíur smyrja ekki nærri því eins vel án STP olíuþætis. Það er vegna þess að STP inniheldur fleiri I olíueiningar á hvern fersenti- ( metra en aðrar olíur. Þar af leiðandi smýgur STP og smyr ' þá vélarhluta, sem venjulegar olíur komast ekki að. STP er oiía án fastra kemiskra efna. Þess vegna blandast STP hvaða oiíuteg- und sem er, og festist ekki í fínustu olíusíum. Þér líður betur ef þú notar STP á vélina. STP olíubætirinn myndar verndarhimnu, sem kemur í veg fyrir núning viðkvæmra málmhluta vélarinnar. — Þessi STP himna tryggir líka betri smurningu við hvers konar að- stæður. Þess vegna er STP olíubætirinn ómissandi í gömlum jafnt sem nýjum vélum. Kostir STP olíubœtisins eru fjölmargir. Með tímanum kemur m. a. í Ijós, að vélin er auðveldari í gangsetningu, vinnur betur, notar minni olíu, nýtir benzínið betur. Árangurinn mun ekki láta á sór standa, enda er STP notað af 50.000.000 bifreiða- eigendum um allan heim. STP hefur ekki áhrif á loftið í dekkjunum, eða vatnið í vatnskassanum. STP end- urbyggir heldur ekki ónýtar vélar. En STP er auðveldasta og ódýrasta aðferðin til að tryggja fullkomna og örugga endingu vélarinnar. Látið STP á vélina næst þegar þér takið benzín eða iátið smyrja. Það borgar sig. SVERRIR ÞÓR0DDSS0N & C0 Tryggvagötu 10 — Reykjavík Sími 23290 — Pósthólf 611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.