Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 17
MORiGU'NiBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1970 17 Þarflaus verkföll Þegar þetta er ritað, verður enn ekki séð, hvort nú um helg- ina fæst sú lausn á vinnudeil- unum, að hinum viðtæku verk- föllum verði aflýst. Víst er það, að öllum mun létta þegar verk- föllunum linnir, nærri því hvern ig sem lausnin verður. Enda er viðbúið, að menn þurfi nokkurn tíma til að átta sig á því, hvort lausnin efni sínu samkvæmt sé fagnaðarefni. Þá má og segja, að úr því fái reynslan ein skorið, og skal það þess vegna látið liiggja á milli hiliuta í bálTi. En þó að m.ilkil óviisisa rílki, bæði um það hvenær lausn fæst, og hvert efni hennar verður, þá blasir það þegar við, að verkföll þessi hafa frá upphafi verið óþörf með öllu. í því getur ekkert það náðst fyrir verkalýð eða laun- þega, sem þeir hefðu ekki getað öðlast með samnmigauimfeiitun- um ag eftir aibvifciuim með ver'k- fallshóbun á rébbuim tíma. I s-tað þes-s að reyna þá aðf-erð áttu sára 1-iblar alvariiegar samninigaum- leitanir sér stað, áður en verk- föllum var skellt á. En svo er að sjá sem verkalýðsforingjarnir hafi verið s-etti-r í herfjöbur. AUir þessir menn hafa áður sýnt, að þeir eru góðviljaðir og hafa til þess dug og vit að taka réttar ákvarðanir, þó að óvin- sælar kunni að vera hjá sumum í fyristu. Slí'ks eru þeir megnug- i-r, þega-r þeir lláta sína eigin greind og góðvild ráða, ótruflað- ir af annarlegum sjónarmiðum. Innbyrðis pólitísk togstreita og viaild-abarátta réð miestiu um, að út í verkföllin var nú lagt, og gagnkvæm tortryggni hefur átt verútegain þábt í að Ten-gj a þau von oig úr viti. Fyrir löng-u er máil tnl komið, að því háttailagi linni. Hvað um tveggja flokka kerfið? Aldrei hefur neinn stjórn- málaflokkur á fslandi talið sig hafa meiri vinningsmöguleika en Framsókn hefur haldið um sjálfa sig síðari ár. Þessar vinn- ingsvonir voru langt frá því að vera jafn fráleitar og flestum kann að virðast eins og nú horf- ir. Fyrstu forystumönnum flokks ins tókst að byggja upp örugg- ara valdakerfi og sterkari fjár hagsle-gan bakhja-lll fyriir filokk sinn en nokkru sinni ella hefur þekkst á íslandi. Auðvitað ræð- ur Framsókn ekki öllu í SÍS eða einstökum félögum innan þess, en þangað sækir flokkurinn það afl, sem honum hefur aldrei brugðist, þegar mest á reið. Þetta hefur haldist, þó að flokk- urinn sé nú fyrir löngu hættur að vera sérflokkur samvinnu- bænda eins og hann var í upp- hafi. Að vísu má segja, að óljós samvinnuhugsjón sé enn hin hugmyndafræðilega uppistaða flokksins. En sú hugsjón er fyr- ir löngu orðin harla óskýr, og fylgi flokksins er nú ekki síður á meðal ýmissa harðsnúinna gróðamanna í þéttbýli en sam- vinnubænda í strjálbýlinu. Það er einkum hinn sterki fjárhags- bakhjallur og margháttuð fyrir- greiðsla í skjóli hans, er teng- ir hina ólíku hagsmunahópa saman í eina fylkingu. I flest- um meginmálum hefur flokkur- inn hreinlega gefist upp við að hafa ákveðna stefnu, heldur treystir á, að hjörðin skili sér á réttum tíma að básunum, sem henni hafa verið búnir. Þess vegna getur flokkurinn eftir at- vikum þóttst vera ýmist milli- flokkur, vinstri flokkur eða hægriflokkur, eftir því hvernig vindurinn blæs á hverjum stað og tíma. Nú er það út af fyrir sig ekkert einstakt fyrirbæri, að flokkar geti haldist, þó að þeir hafi engar sameiginlegar hugsjónir eða hugmyndafræði- Loftmynd frá Akureyri. legan hrygg. Slíkt hefur t.d. lengi tíðkast í Bandaríkjunum, og ýmsir telja að það hafi þar vel gefist Það er og vafalaust vegna reynslunnar fyrir vestan, sem Framsóknarmenn fyrir nokkrum árum fundu upp á því, að segjast ætla að koma á svo- kölluðu tveggja flokka kerfi hér á landi. Þá ráðgerðu þeir, að Sj álf stæðisflokkurinn myndi í stórum dráttum haldast óbreytt- ur en sjálfir hugðust þeir taka að sér hlutverk allra vinstri floíkikanna bil viðlbótar sínu ei-g- in! Með þessu ætluðu þeir strax í upplhafi að verðia jafni-nigjar Sjálfstæðismanna og innan stundar tryggja sér varanleg völd, svo sem þeir áður höfðu í skjóli ranglátrar kjördæmaskip- unar. Vonbrigði Framsóknar Framsóknarmenn höfðu þessar ráðagerðir mjög á orði fyrir 4—5 árurn. I sve iltars-tj ór n a rkosimin.g- unum 1966 ætluðu þeir sér ekki einungis að fella Sjálfstæðis- m-eiirihDutann í Reykj avífk, held- ur einnig að efla sjálfa sig svo að augljóst væri, að tveggja flokka kerfi þeirra yrði óum- flýjanlegt. Niðurstaðan varð sú, að helzta ályktunin, sem draga mátti af úrsilituim siveiitarstjórnar kosninganna fyrir 4 árum var, að þessi ráðagerð eða hugsjón Framsóknar væri farin út um þúfur. Síðan hefur margt skeð og þeir erfiðleikar yfir þjóðina gengið, sem ætla hefði mátt, að stjórnarandstöðuflokkar gætu mjög notað sjálfum sér til efl- ingar. Framsóknarmenn voru og ékki aí-ðiuir vígnaiifiiir fyiniir þessar kosningar en áður. Þeir fjölyrtu að vísu ekki jafnmikið um fyrirsjáanlegt jafnræði sitt við Sjálfstæðismenn eins og þeir gerðu fyrir 4—5 árum, þó að megin keppikefli þeirra væri nú sem fyrr að „fella íhaldið.“ Til hins var nú jafnframt skírskot- að, að færi væri á að nota kosn- ingarnar til þess að fá Fram- sóknarmönnum „lykilinn að Stjórnarráðinu." Hvað sem um úrslit þessaira sveita-rs'tjórnar- kosninga að öðru leyti verður sagt, þá eru þau glögg sönnun þess, að almenningur hefur jafn lítinn hug á því nú, eins og fyr- ir 4 árum, að fá Framsóknar- höfðingjunum þann lykil í hend ur. Fylgi flokksins stendur í stað, þar sem fylgi hins þrí- klofna Alþýðubandalags hefur samanlagt aukist. Það er einmitt sundrungin, andstaðan gegn heil legri flokksmyndun vinstri manna, andstaðan gegn tveggja flokka kerfi, sem nú hefur hlot ið nokkra fylgisauknin-gu. Menn geta fagnað þessu eða harm- að, hver eftir sínum hugmynd- um, en þetta er hin óhagganlega staðreynd. Það er tryggðin við sérkreddur og trú á óljóst um- bótahjal, sem dregið hefur fylgi að þessum flokksbrotum. „Kröfugerð og kúlulegur” Undir ofangreindri fyrirsögn birtist eftirfarandi grein í Suð- urlandi hinn 6. júní. „Ungir menn — oig vaifal-au-st reiðir — hafa vakið á sér nokkra athygli að undanförnu, aðallega fyrir kröfugerðir. Eiga þar einkum hlut að máli nokkr- ir unglingar, sem dvalist hafa í Svíþjóð. Ekki hafa allar athafn- ir þeirra verið þeim til sæmdar, enda hafa ýmsir haft á orði, að rétta-s-t væri að svipta þ-etta fiólk ölliu-m námssityrkj'um. Sá, sem þetta riltar, er e'k/k-i sa.miþykkur þeirri uppástungu. En hitt væri athugandi, hvort gera ætti að skilyrði fyrir áframhaldandi styrkveitingum, að þetta unga fólik sibundi nám siitt framv-egis austan tjalds, svo að það geti íhugað betur, á réttum stöðum, þá „byltingu" sem það kveðst hafa áhuga á. Skri-f sium.ra sænsfcu blaðanna um atburðina í Stokkhólmi eru heldur undarleg, en þó e.t.v. skiljanleg, þegar þess er minnst, að árum saman hafa ýmsir hóp- ar manna í Svíþjóð haft sigmjög í frammi, þegar til umræðu hafa verið stjórnarhættir í fjarlægum löndum, td. Grikklandi, Spáni og Suður-Afríku. Þeir hinir sömiu mienn hafiai hiins veigar ver- ið mun hógværari varðandi stjórnarhætti Rússa í Eystra- saltsríkjunum. Og heldur lá Sví- um lægra rómur á heimsstyrj- aldarárunum síðari, er þýzkt herlið var á næisba lieifti við Sví- þjóð, en viðskipti þar á milli það mikil, að ýmsir hafa síðan nefnt þetta tímabil í sögu Svía „Kúlu- leguárin“.“ Sænska tengdamamman Sá -sálMofnir.igu-r Sví-a, s-em að er vikið í þessari grein Suð- urlands, hefur orðið mönnum til umhugsunar víða um heim. Eng- inn efi er á því, að Svíar eru (Ljósm. Mats Vibe Lumd). með allra mikilhæfustu þjóðum, sem og hitt, að þegar talað er um einkenni þjóðar, verður að hafa á ýmsa fyrirvara. Svo er margt sinnið sem skinnið; engir tveir einstaklingar eru steyptir í alveg sama mót. Engu að síður sýnast þeir hafa- tö-luver-t tiil sí-ns máls, er segja, að sú raun, sem Svíar urðu fyrir í seinni heims- styrjöldinni, hafi að nokkru orð- ið þeim ofviða. Svíþjóð er gama'lit stór-veldi, er hrundi fyr- ir 2—300 árum, en hefur á þess- ari öld hlotið meira ríkidæmi hlu-tfailllsle-gia en- nokkurt land annað. En mitt í allri velmegun- inni var það á Svía lagt — þvert ofan í vilja þeirra, — að þeir á seinni stríðsárunum urðu að ger ast eins konar handlangarar Hitlers gagnvart nágrönnum sínum og þá ekki sízt Norð- mönnum. Óumdeilt er, að Svíar gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð, til að létta ok nágrann- anna, en þeir urðu — eða töldu sig verða — að þola meiri not sænskis la-nds, ga-gn-a þes-s og gæð-a nasiis-tu-m fcid fra-mdráittar, ■en sæinlslk saim-vizka þoldti. Þess vegna er á henni opið, ógróið sár eða þjóðin síðan hald iin sáliMofni-nigi, hveirniig s-e-m sér- fræðingar komast að orði. í þessu hafa fróðir menn viljað leita skýringanna á því, að Sví- ar koma oft fram sem eins konar alsherjar tengdamóðir heims- by-ggðar-innar svo sem víðtfiör-ull diplomat sagði fyrir sfcemmisit-u. Magnús „veit ekki” Svíar hafa t.d. lengi verið haldnir þeirri firru, að á íslandi væri allt að kafna í amerískum áhrifum. Ekki þarf þó að fara lengi um Stokkhólm til að sjá, að þar er miklu amerikaniser- aðri borg en t.d. Reykjavík. Samt verður að segja að Svíum er nOkk-ur vorfcu-nn í þessum efn um. Einisitak.ir íslend-ingar hafa sem sé fyrr og síðar rógborið þjóð sína í þeirra eyru. Þar er einna fremstur hinn sjálfumglaði Magnús Kjartansson. Blaðamað- ur, sem hér var á ferð fyrir nokkrum vikum hafði t.d. eftir honum á sínum tíma í Dagens Nyheter, um ímynduð afskipti Bandaríkjamanna af innan- lands- og utanríkismálum ís- lamdis, þet-ta í lauisl-e'gri þýðiinigu: „Það er alveg ljóst, að þrýst- ingur „pátryoknin-gar" hefur ábt sér s-tað. En í hvað-a fiormi hanm hefur átt sér stað veit ég ekki. Til er mjög skýrt dæmi um þetta í sambandi við' atkvæðagreiðslu um inngöngu Kína í Sameinuðu þjóðirnar. Á norrænum utanrík- isráðherrafundi var ísland al- veg sammála hinum löndunum um að styðja inngöngu Kina. En eitthvað skeði á milli þessa fiundar og atkvæðagreiðislunnar í Sameinuðu þjóðunum. ísland afturkallaði stuðning sinn og fór alveg á linu Bandaríkjanna.“ Þá er það einnig haft eftir Magnúsi, að það hafi verið eft- iir þrýatórjgi „pá-tiryPkmjnigair" frá Bandaríkjunum, að ísland hafi br-ey-tt stöðlu bil sa-mnorrænma að gerða gegn herf oringj aklíkunni í Grikklandi. „Báðir þessir atburðir stað- festa ameríkönsku áhrifin á ut- anríkispólitík fslands, meinar Kj artanson.“ Þessar „meiningar" Magnúsar Kjartanssonar fá með engu móti staðist. Honum hefði verið nær að vitna til ákveðinna stað- reynda í stað þess að fara með slúðiur u-m „pábrydkni'nigar,“ siem hann í hinu orðinu játar þó, að hann viti harla lítið um. „Detta folk av gamblers“ En fleiri eru sekir um stað- laust slúður íslandi til ófrægð-. ar en Magnús Kjartansson. Velmetinn fslendingur, sem er við nám í Svíþjóð, sendi þeim, er þetta ritar, fyrir skömmu fallegt tímaritshefti og fylgdi svohljóð- andi miði með: „Mjög eftirtektarverð grein um fsland, hefur verið birt í tíma ritinu Industria, maí 1970. Höf- undur hefur numið við Háskóla íslands eitt ár. Það væri fróðlegt að vita hvaða íslendinga hún hefiur umigengist því að húin mun hafia skrifiað öðruvílsii um. Finn- land í sama tímariti. Það er mik- il raun að flestum skrifum Svía um ísland, en verst er þegnleysi margra íslendinga og skortur þeirra á sjálfsvirðingu í samtöl- um við útlendinga um íslenzk málefni.“ Tímaritshefti þetta er mjög fal legt, greinin vel upp sett og henni fylgja ágætar myndir. En í inngangi eru íslendingar kall- aðir „Detta folk av gamblers1* þ.e. þessi þjóð fjárhættuspilara. Á sömu síðu er býsnast yfir því, hvað fslendingar hafi gert við síldarpeningana, meðan þeir „fluibbu“ imn „ — þá fienigu mienln sér bíla, báta, húsnæði (hæsti hfibýl-astandard á Norðiur’liöndium, Norden-s högsta bositadsstand- ard) og heimilistæki“ „Islánning- arna gillar att fylla sina hem mieð apparaber." Maiður sér hina velividju áihyggju skína út úr Svíuim yfir því, að svona óreiðumenn skuli hafa beztu húsa kynni á Norðurlöndum og leyfa sér að fylla heimili sín með alls- kyns „apparötum." Síðan er skop ast að íslenzkum iðnaði. í fram- haldi af þvi s-egir: „Lánefcaral'la frán den en- sikilde li-llie lágusisiellien sinurrar albsá firiskt, enheitsinnehaivaren (ocih d-e fle-sta „ager“ sin-a bo- s-tader) el-ler fiaibriiikan-t-en fcill stora staten sjál-v lever standig pá minuis. Det finn-s skeptiiger som m-enar att indiustrifonden pá 100 miMion- er danska kronor sem de övriga nordiska lánderna lánat ísland in fiör Efta-an-slu-tnimgen bara komm er att anvándas fár at stoppa igen nágra av de gamla hálen í stállet för att satsas pá nya friska pro- jekt.“ Dez/t er -að lá'ta þettia naiua vera óþýbt á okkar tung-u, enda nær hún niaiumast hinn-i ísmeygi legu sœmsiku umlhyggjusemi á- siam-t geibsötoum í okk-ar garð. Eða er ekki von, að sænsku dömiunni ofbjóð-i a-ð ístendimg- ar eigi íbúðiir sínar? Eða hafi yfirleitt íbúðlir, því -að í Svi- þjóð er það ekki ótítt, að ungt fiólk þurfi að bíða áru-m saim-an eð-a- niærri áratug fciil að komast í íbúð þó að efcki sé merma leúsu íbú-ð hjá bæn-uim! Reykjavíkurbréf Laugardagur 13. júní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.