Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 20
20 MOElGUlNKLAÐIÐ, SUNNUDAiG<UIR 14. JXTNÍ 1970 — Vaknaðu... Framhald af hls. 12 hann tii að játia á sig mistök, eem hainn hafðd ekki framið, og skírskotað til hollustu hans vdð komirbúnLsmiann. Um j>etta segir London: „Það áttá að ganga úr skugga um hvort ég væri trotskisti. Það náði engri átt að efast um kug minn til floikkisdns, ég var trúr flofcks- rnaður ag áttí ekkert erindi í fangelsi. Böðlar mínir voru á öðru máili.“ Þegar London hafðd sætt dýrs Iiegri meðtferð í fangeiLsinu nokkrar vikur, opnuðust augu hans loks, og bann skildi hvað vakti fyrir ákærendum hans. Unguir 1'ögregLumaður, sem yfir heyrði hann, vildi fá hann til að játa, að 1938 befði hiann ver ið í glæpsamleguim félaigsskap Simone Signoret títóista á Spáni. Fanginn henti á, að 1938 hefðtu títoistar ekki verið til og þá hrópaði lög- regkumaðuirinin: „Hvemág gátuð þér veráð aðsitoðarráðlherra, án þess að Vita nokkuð um ddalekt ik. Slaga liðins tíma speglast í sögu nútíðarinnar. Undirskrif- ið!“ Þegar London hatfði velt mál- inu fyrir sér nokkna hríð, dró hann eftirfarandi ályktun. Fyrst að flokkurinn hefur ekki á röngu að standa, og hyern ig getur ffliokkiúrinn haft á röngu að standa, þá hlýtur það að veria ég, kammúnistinn, sem hetf á röngu að standa. Skoðun einstakKnga getur ekki vegið á móti skilningi sögunnar. Hún er í innsta eðli sínu borgaraleg. Ákærur þær, sem bornar voru á London í fangelsinu, vörð- uðu að mestu siamband hans við mann, að nafná Noel Field, sem var í Sviss á árunum fyrir stríð. Ákærendur London töldu mann þennan útsendara heims- valdasinna (Fiefld var raunar veitt uppreisn æru síðar). Syo fór að London undirritaði játn ingu, þess eðlis, að hann hefði svdkið fflokkinn, með sambandi sínu við Field, oig ennfremur að hann hefðd þegið mútur af Field. Hann undirritaði allar sakir, sem á hann voru bornar, samsæri og njósnir í þágu ákveðinnar erlendrar upplýs- ingaþjónustu. Honum var sa.gt, að SBnnir kommúnistar kysu fremur að hatfa rangt fyrir sér með flokknum, heldur en rétt fyrir sér gegn honum. Böðlar hans siógu á þekkta strengi: tryggð við flokkinn, hollustu við Sovétríkin og adþjóðasam- vinnu kommúnista. Loks klykktu þeir út með þessari setningu: „Játningar eru full- komnasta sjáltfsgagnrýnin.“ Borganaleg einsta'klmgs- hyggja hindraði London í því, að sjá hlutina í réttu ljósi, að dómi ákærenda hans. Sakborn- ingarnir við þessi frægu réttar höld, þessir menin siem teffldu í voða samstöðu allr a sósíalLsta, játuðu, með utanbókarlærðum röksemdarfærslum. Þeir viður- kenndu, að vegna smálborgara- legs uppruna síns, skorti þá þá skarpskyggni, sem verkamönn- um væri í blóð borin, sökum stéttarvitundar Sinniar. Allt þetta kemur skýrt fra-m 1 mynd Semprun, enda hefur hann gert sér ljósa grem fyrir málsiatvikum. Þiau viðhorf, sem réðu réttarhöldunum í Prag, eru ekki dauð. Þau lifa enn og blómgast. Sjálfur var ég á þeirri skoðun — ekki fyrir ýkja löngu — að sú tíð væri liðin, þegar hinir borgaralegu menntamenn ákváðu hvað væri rétt og hvað rangt. SjáifuT befur Semprun verið einn í hópi hinna rétttrúuðu stalíniisita. Pragréttarhöldin Jorge Semprun — Því ekki að hætta á nokkuð? urðu honum þungt átfalJ, oig hef ur hann Jengi haft hug á að gera mynd urn þau. Bókin „Játning" varð honum hvatn- ing til að hetfjast handa. Hún varð sá stednn, sem kom atf stað skriðunn'i. Ein áJeitin spurning leitar á huigi þeirra, sem sjá þessa mynd. Hvernig er hæigt að telja mönnum trú um, að þeir sóu sekir, með því að beita við þá fortölum, rökræðum, eins og gert var t.d. við London? Þetta er merkilegt rannsóknarefni. Pynidinigar, huinigur, þonsti, svefnleysi og berklar, alLt eru þetta smámunir hjá þeirn sálar kvölum, sem ráðlherrann fyrr- verandi varð að þoila í fangels inu í Ruzin. Myndin sýnir fflókniar rökræður milli félaga úr „Activ" (áróðursdeild mið- stjórnarinnar) og sakborning- an-na. Oft virðist enginn skoð- a-naágreiinin'gur milili þess.ara að ila. Þeir eru siaimmála, enda ekki undarlegt, því þeir eru alveg á sömu „linu“. Þeir sak- borningar, sem nú voru ákærð- ir, hötfðu sjálfir, á sínum valda- tíma, borið þáverandi samstarfs mienin sömu sökum og þeir nú voru bornir sjálfir. Kaldhæðni örlaganna! Þess'ir menn höfðu möng manrDslíf á samvizkuinini. Slanski var frægur böðull. HIÐ PÓLITÍSKA MINNISLEYSI í myndmni er sýnt, þegar London, úrvinda af þreytu, sér ofsjónir. Háttsettur maður úr leyniRjgreglunni birtist honum og segir við hann: „Hvað hefð- ir þú gert í mínum sporum?“ Allir þessir menn, ákærðir jafnt seim ákærendur, voru undir sömiu sök seld'ir. Þess vegna sóru sakborningar við réttar- höldin í Praig ekki sakleysd. sitt. Þeir viiS'SU auðviitað að stalín- istarnir, a'lltatf samir við sig, myndu neita að trúia sakleysi þeirra. En þeir vissu likia sjálf- ir, að þeir voru sekir. Aðeins einn maður í myndinni er raun veruieg hetja. Sá er forstjóri verksmiðju, sem eftir réttar- höldin sendir floikknum félags- skírteini sitt, og tefflir þanmg lífi sínu í hættu. Það hefur tekið London llangan táma að losna við bakt- eríu stialiniis.ma.ns úr líkama sín uim. Hann hefur verið tvísitig- andi, reynt að gleyma, gleyma því, að hann. vir bæði píslar- vottiur og samse'kur. Hann hef- ur fflúið á náðir hins pólitiska minnisleysis. Það er einmitt þes'si óskiljanlega hollusta við þessa trú — kommúmiisimamn — sem ástæða er til að óttasit. í lök myndarinnar sjást Tékkar grýta S'kriðdreka stalínistanna vorið, sem Rússar breytitu í haust. Á múrvegg í Praig hafa þessi orð verið krotuð: „Len- ín, vaknaðu, þeir eru orðnir vitlausir!“ Semprun siegir um mynd sína oig brosir breitt: „Því hefur verið haldið fram við mig, að borgaraflokk.ímir geiti ekki not að þessa mynd sem vopn í bar- áttu þeirra gegn kommúnism- anum, vegna þess, að vandamál það, sem hún snýst um sé vandamál innan kommúnismans sjálfs. Af minini hálfu er mynd in framlag til heiðurs 100 ára mimningu Leiníns. Peirsónulega þarf ég ekki lengur á kommún istaflokknum að halda. Meðan stalínistar halda um stjómvöl- inn en ekki um sósíalisma að ræða í þeim flokki. Það ætti að gera fjölda mynda um þetta etfni, og skrifa um það mairgar bækur.“ Fimimtán ár eru n,ú liðin, síð- an við daamdum Köestler fas- ista, sem væri á mála hjá Am- eríkönum. Lýsingar haTi,s á framferði kommúniista komast þó ekki í háltfifcviisti við lýsing arnar í bókinni ,,Játning“. Stal ínis'tar bera ekki kinnroða fyrir að breyta söguleguim staðreynd. um daiglega, ef þeim svo sýnist. Myndin ,,Játning“ sýnir sitalín- isitum ekki annað en þa'ð, siem þeir þegar vita og láta viðgang ast. Eiga menn þá að örvænta? N-ei, þeir eiga að reyn.a aðra tegund sósíalisma. Þrátt fyrir alla.r tilraunir mannanna, erf- iði þeirra, hollusfcu, aftökur og vonir, er sósíialisminn nú, í Evrópu, að minnsta kosti, ekki öðru vísi en við sjáuim hann í mynidinind „ Játninig“. Júlíus Fucilk, tékkneslkur m.iðstjórniair- maðiur og hetja“, sem Þjóð- verjar réttuðu, sagir fyrir atf- töku sína: „Ég elska mennina og bið þá að vera vakandi.“ Saikbaminigum í Pragréttar- höldumuim var meðal anmars borið á brýn, að hatfa framselt Fucik Þjóðverjum, og var ekkja hans létin hafa yfir þesisi síðu'stu orð hains við réttar- höldin í Prag, til að síkapa andúð á þeim mönmium, sem í það sikipti átti að hrinda í glöt- um. TILBOÐ Tilboð óskast í gerð gangstéttar og bílastæðis við húsið Stóragerði 28, 30 og 32. Teikning og útboðslýsing hjá Þórólfi Beck Stóragerði 32 sími 36642. Jafnframt er óskað eftir tilboði í að mála húsið að utan. Niðurstaða kalrannsókna Þýzkur próf essor hef ur unnið að þessum rannsóknum hér á landi í FRÉTT frá landbúnaðar- ráðuneytinu segir svo: A sl. sumri komu hingað til lands hjónin Charlotte og dr. Heinz Elienberg, prófessor við hákólann í Göttingen, Vestur-Þýzkalandi. Þau hjón- in ferðuðust víða um landið á vegum Gísla Sigurhjörns- sonar, forstjóra, og rannsök- uðu kalskemmdir í íslenzkum túnum. Að lokinni ferð sinni gáfu hjónin skýrslu um rann- sóknir sínar. Á sL vefcri bauð cbr. Eltemiberg aðetoð sína við átframlhaldaindi rammisókniir á kaláfcemmdunium. LamldlbúmaðarT'áðunieytið þáði þetfca hoð með þökkum, Tveir aðátoðairm'enn dr. Ellenbengs hófu mæiimigair og nannsóknir hér á liamdi um miðjam marz og lulku þeim uim miðjam maímiánuð. í byrjum maínaánaðiair kom dr. Elteniberg áaamt komiu sinni aft- ur til íslamds og ferðuðuát þá um landið ásamt öðrum aðstoð- aTmanna sinna til fne'kari rann- sókna á kafckemimdjuinium. Við bnottför sínia 30. maí sl. afhenti dr. EUen'befrg bráðabingðaskýnslu um ferð sáma og rammsóknir. Við fnamangreindar rammsólkn- ir naut dr. EHiem'beng og aðstoð anfólk hans fyrir.greiðslu Ramm- sófcnastotfnunar landbúnaðaæins og ýmsra ammarra aðilja utan Rejdcjavífcur. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri stóð striaium af kostnaði við ferð ir og ranmisóknir dr. Ell'enbergs og aðstoðainfólks hams. BRÁÐABIRGÐAYFIRLIT UM ORSAKIR KALSKEMMDA í TÚNUM „Á íslandi eru nokkrir flokk- ar kalskemimda, og veæður þedrra getið hér í þeirri röð, sem þeir korna oftaist fyrir. 1. Votkal að vori til (Frúh- jalhrs-Vernassung-Kail) orsakast aíf langvaramdi samamsöfnuðu leysingaævatni yfir frosnu jarð- vagsiumdirlagi; vamalegast á meira eða minma flötu landi. Það er allgamgast í meginLamds loffcslaigi og þar sem kaldir vetur eru, t.d. eins og þeir voru á Norður- og Austuriaindi 1965. 2. Þurrkal að vori til (Frúh- jahrs-VeTtrocfcmumgs-Kal) orsak- ast af otf miikilli vatnsútgutfum fná ungiurn blöðum í vexti, þegar varið (maí) er þurrt og yfirborð jairðvegsins frýs um nætur og sól idkín fyrir hádeigi. Þurrir vindar aufca einnig útgutfun. Fyr irfinmst lffika í hiTíðum. í eyjaloftífegi eins og á Suð- ur- og Vestunlandi komu þessi einfcemni fram 1968 og 1969. — Eimmig finnst þuirfcal í loftsOagi með milda vetur einis og t.d. á Xslandi og Hollandi. 3. fskristalakal (Kammeis- Hoohhebumg'S-Kal) orsafcast þeg ar ísnéliar myndaist í blautum, beruim jarðvogi á frostnótfcum og lyfta plöntum mieð litlar rætur upp um nokfcra sentknetxa. — Fimmst aðeinis í jarðvegi með liti urn gróðri og eykst með vor- þurrfcuim. Hættulegt í nýrækt, sérstak- lega í lausuTn jarðvegi, sem er hér og þar á fsl'andi og einmig á meginiliamdi Evrópu. 4. Köfnunarkal (motkal, Uber- deckiunigs-Kal) kemur fram að- eims á takmörkuðum bletfcum, þar sem loft.þétt efni hafa legið ienigi, t. d. beysáfcur, galtar, áburðarhlöss, svell og timbur. Er ekki í sarobamdi við lofts- lagið og finnst víða. 5. Kuldakal (Eirfrierumgs-Kal) keimuæ fram etftir óvemju milkið frost að vetrimum eða á vorin. Kerour aðeins fyrir hj á plörut- um, sem hatfa ek'ki aðlagast lotfts- lagi. Er sjalidgæfara á fslandi en áliiftið hetfur verið. 6. Myglukal (Schnieesdhimmel- Kal) kerour aðeins fcwn á varin urndarn snjóskötflium, þegar sterkt sólskin hræðir þá ag af snjó- sveppum (Fusarium nivaiie, roeðal anmars). Hefur ekki þýðimigu á ísliaindL AliMæ þessir 6 fflokkar kaOs auikaist, þegar of mikill köfnun- arefnisáburður er notaður af því að grösin: — byrja of smemroa að spuetta á vorim — eru með möng, umig, óþi-osktuð blöð, 'þegar vetur gengur í gaæð — hafa þunm og lim blöð, sem 'hatfa milkla útgutfiun og eru viðkvæm — hafa litl'ar rætur og taka lítið vaitm til sín oig iosmá auðveld- laga úr jarðveginum — ininiihalda yfiirleitt mikið af köfnumanetfmi og eggjahvítu, sem auka starfsemi rotniumi- angteirta. Fná rotkaili og kötfm- umarfcali leggur bnenmisiteins- íykt. Alli-r þessir 6 fcalflokkar eru hættulegri fýrir graistegumdir af erlendum uppruna heldur en inmíliemdum. BRÁÐABIRGBARÁÐLEGG- INGAR TIL AÐ VERJAST KALI A. Ráðleggingar varðandi alla kalflokka: a. Áburður 1. hæfileg áburðangjötf. 2. bena á, þegar grös eru farin að sipiretta mjög vel, eðia 2 vikum síðar en nú er vemja og engin hætta er á að véihjól skeri sig í jarð- veginm. 3. bera ekki á eftir slátt, srvo að gTösin hætti fyrr að vaxa og safma forðamiærinigu í rótima fyrir veturimm. 4. bera ekki búfjáráburð á á haustin eða á veturna em seint á vorin. 5. bezt er að bera á fljótandi búfjáráburð, þegar 'þurrkur er á vorim. b. Fræ 1. nota fræ af tegumdum, sem eiga við íslenzkt loftslag. 2. rækfca grastfræ af íslenzkum tegumdum. 3. garola kalbletti ætti ekki að plægja upp og sá í þótt lítilil gróður sé í þeim. Þeir emdunnýj'ast roeð sjáltf- græðsiu. Nota litla áburð- angjöf og forðast beit í mofckuir ár. B. Ráðleggingar varðandi ein- staka kalflokka. a. Við votkali 1. góð yfirborðsframræsla, svo að larndið haili alð skurðum- um. (Þegar j’arðvegurinini er frosimn á veturma taka lokræsi ekki vi'ð yfinborðs- vatrn). 2. jafna vel úr skurðruðning- um og íorðaist óþarfa uro- ferð um liandið, þegar jarð- vegur er blautur. b. við ískristalakal 1. sá snemma á vorin, svo að mýgræðimgu'rinm þekji vel, áður en vetur gerngur í garð'. 2. bena vel á, svo að nýgresið spnetti vel. 3. mota túniin lítið sem ekkert til beitar. Beitim skaðar mest á vorin og seimt á haustin. Ekki er eauðsynlagt að eyða einæra iliigresi, arfa sem vex í kalbiettuim, þan sem þau kæfia ekki igrasið en mota aðeins auðu svæðin til vaxtar. Hinsvegar ætti ekki að bera ábuinð á artfa- btettima. Niðurstöðuir atf kailnainimsókm.- um okkar verða prentaðar síðar. í skýrsllu þessari verður kort atf ÍSlandi, er sýmir mismunamdi kal skeromidir á ámu'num 1968 og 1969. Þar sem enm er verið a!ð vinma aið þesisum raruntsók'nuim á Hvanmleyri og í Göttimgen, þá verður lokaiskýrslan vænifcainilega tiibúim í árstek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.