Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 30
30 MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1970 Arkitektar - tæknifræðingar Teiknistofa landbúnaðarins óskar eftir að ráða arkitekt og tæknifræðing til starfa nú þegar. Laun eru samkvæmt launakerfi bankamanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyfri störf skulu berast skriflega fyrir 19. þ.m. til Teiknistofu landbún- aðarins Laugavegi 120, Reykjavík. Tilboð óskast í að reisa og fullgera 3 íbúðar- hús fyrir Leirárskóla í Leirársveit. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, frá og með þriðjudeginum, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Stúdentablóm Pantið stúdentablómin hjá okkur. Mikið úrval. — Sendum um alla borg. Blóm & Grænmeti Skólavörðustíg 3 — Sími 16711, Langholtsvegi — Sími 36711. Litla blómabúðin Bankastræti 14 — Sími 14957. (úfvarp) Framhald af bls. 29. Pétursson píanóleikari. Tónleik- nr. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónlieikar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund bamanna: Þór ir S. Guðbergsson heldur áfram að segja „Ævintýri Péturs og Lísiu“ (5). 9.30 TMkynoingar. Tón leikar. 10.00 Fréttir. TónleSkar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir .Á nótum æskunn- ar (endurt. þáttur). 12.00 lládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregmir. Tilkynningar. 12.50 Vðð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sit jum Helgi Skúlason leikari lies sög- una: „Ragmar Finnsson" eftir Guð miumd Kamban (21). 15.00 Miðdegisútvarp Frétitir. TMkynningar. Klassísk tónlist : Maroel Dupré leikur á orgel St. Suipice kirkjunnar í París sáhn íorleiki eftir Baoh. Fritz Neum- ayer og Wiener Solisten leika Konsert 1 d-rnol'l fyrir sembal eftir Carl PhMipp Emanuel Bach, WMtCried Böttcher stj. Rosalyn Tureok lteikur á píanó lög eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Da.víð" eftlr tínnu Ilolm örn Snorrason íslenzkaði. Anna Snorradóttir lles (11). 18.00 Fréttir á ensku TónTeikar. TMkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir TMkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson ritstjóri tal- ar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Dásamleg fræði Þorsteinn Guðjónsson les kvið- ur eftir Dante í íslenkkri þýð- ingu Málfriðax Edinarsdóttur. 20.40 Alfred Cortot leikur píanó- verk eftlr Chopin og Schumann 21.00 Búnaðairþáttur Sigiurður Halisson verkfræðingur talar um þurrkun á grasi við jarðhilta. 21.30 Útvarpssiagan: „Sigur í ósigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Til sölu á Seltjarnamesi mjög falleg 2ja herb. íbúð um 70 ferm. teppalögð m/öllu sér. RAIMNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Laugardalslaugin: LANDSKEPPNI f SUNDI Island — Skotland í dag kl. 17.00 — sunnudag kl. 15.00. Síðast unnum við Dani. Tekst okkur að vinna Skota? s.s.í. NÝSMÍDI: 25-30 lesta fiskibátar SÖIUUMB0D: TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 a 5. hæð Sími 26560 Kvöldsími 13742 r ÆM Seljum á morgun og á þriðjudag fjölmargar gerðir af enskum, ítölskum og þýzkum kvenskóm Verð kr. 498,- - 503,- - 508,- - 516,- - 550,- 608,- - 634,- - 640,- - 666,- - 860,- - 896,- - 965,- Skóbúð Austurbœjar, Laugavegi 103 fþróttlr Jón Ásigeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið i uimsjá Gunnars Guðmundssonar 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskráríok. (sjlnvarp) Framhald at hls. 29. Sveinn Sæmundsson, þlaðafull- trúi, ræðiir við hann. 22.05 íþróttir Umsjónarmaður Sigurður Sigurðs son. Dagskrárlok • miðvikudagur # 17. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 „Úr útsæ risa fsiandsfjöll. . .“ Stúdentakórirm syngu.r. Söng- stjéri Atli Heimir Sveinsson. Undirleik á pianó annast Eygló Hairaldsdóttir og Kolbrún Sæ- mundsdótitir. 20.40 Saga Borgarættarinniar Mynd, gerð eftir sögu Gunnars Gunnarssonar og tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Filmkomp ani. Deikstjóri Gunnax Sommer- feldt. Sjónvarpið hefur felit nið- ur innskotstexta úr myndinni, en þese í stað flytur Helgi Skúla- son söguágrip, sem Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur gert. Persónur og leikendur Orma.r Guðmundiur Thorsteinsson (Muggur). örlygur Frederik Jakobsen. Ossa Marta Indriðadóttir. Kaupmaður Christian Friebert. Prestur Stefán Runélfsson. Janzen, skipstjóri Bertel Krause. Grahl, prófeasor Vikitor Neumainn. Rúna, fullorðin Ingeborg Sprangsfeldt. VivMd, bankastjóri FhMip Beck. Alma Inge Sommerfeldit KetiTl Gunnar Sommerfeldlt Kata Stefania Guðmundsdóttir. Unga stúlkan með barnið Guðrún Indriðadóttir. örlygur ungi Ore K.uhl. Snæbjörg Elízabeth Jakobsen. 22.45 Dagskrárlok # föstudagur > 19. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Apakettir Blóðsugan 20.55 f leikhúsinu Sýnd eru atriði úr lelkritinu Merði Valgarðssyni eftir Jóha.nn Sigurjónsison og rætt við Guð- laug Rósenkranz, ÞjóðOeikhús- stjóra. Umsjónarmaður Stefán Baldurs- son. 21.30 Ofurhugar Arfurinn. 20.20 Erleaid málefni Umsjónarmaður Ásgeir In'gólfs- son. 22.50 Dagskrárlok ♦ laagardagur # 20. JÚNÍ 18.00 íþróttir Frá heimsmeistarakeppninnd í knattspyrnu í Mexikó (með fyr irvara). (Eurovision). 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dísa. Mannrán 20.55 Elvis Pretsley skemmtir Rokksöngvardnn og kvikmynda- leikarinn frægi, siem lítið hefur haft sig í frammi um nokkurra ára skeið, hefur nú sótt 1 sig veðrið, og virðast viinsældir hans nú meiri en oftast áður. 21.45 Orfeus Negro Frömsk bíómynd, gerð árið 1958 af Jacquies Viot og Marýel Cam- us eftir skáldsögu Viniltius de Mora.es „Orfeo da Conceicao". Aðalhliutverk: Marpessa Dawn, Breno Mellio og Lourdes de Odi- veira. í myndinni er hin forna, gríska sögn um Orfeus og Evridísi færð í nútímabúning. Orfeus er blökikumaður, og saga.n gerleit á kjötkveðjuhátíð i Ríó de Janero. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.